„Laufás-Edda“, textagerð sr. Magnúsar Ólafssonar í Laufási eftir Ormsbók. „Resens-Edda“, útgefandi Peder Hansen Resen. Dönsk þýðing (ókunnur þýðandi) og latnesk þýðing eftir sr. Magnús Ólafsson og Þormóð Torfason. Prentvilluskrá á 3 bls. aftan við arkatal er nær einnig til Völuspár og Hávamála sem Resen gaf út sama ár. Ljósprentað í Reykjavík 1979.