Í sumum eintökum er 23. lína á titilsíðu: „Resp. Aut.“. Í eintaki því sem hefur tilgreint efni er prentað aftan á titilblað tileinkun höfundar til Henrik Bjelke og Henrik Müller, en í öðrum eintökum er bakhluti titilblaðs auður. Í flest eintök mun vanta tvö öftustu blöðin, G