Talin prentuð á Hólum 1634 ásamt Bænabók Guðbrands Þorlákssonar. Útgáfunnar er getið í bókaskrá P. H. Resens: „Liber Precum Islandicus per Gudbrand. Thorlacii Episc. Holens. Hoolum. 1634. una cum Medicina animæ & Consolationibus Urbani Regii, interp. prædicto Gudbrando.“ Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.