-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Súmmaría yfir það nýja testamentið
    Summaria | Yfer Þad Nyia Tes- | tamentid. | Þad er. | Innehalld, Meining og Vnderstada Malsins, Og | Þær sierlegustu Lærdoms greiner, sem eru, j Sierhuerium Capitula, | Skrifadar j Þysku Male af Vel lærdum Manne Vito | Theodoro, Sem Var Predikare Gudligs Ordz | j þeim Stad Norenberg j | Þyska Lande. | A Islendsku Vtlagdar af Gudbrande | Thorlaks Syne. | ◯ | Coloss. III. | Latid Christi Ord Rijkugliga byggia a medal ydar | med allre Visku. | 1589.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Nupufelle j Eyiafirde | af Jone Jons syne, Aar epter Gudz burd. | M. D. LXXXIX.“ Aaa3b.

    Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1589
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A2, B-Þ, Aa-Þþ, Aaa3. [386] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „„Þeim Froma Lesara oskar eg Gudbrandur Thorlaks Son Nꜳdar og Fridar af Gude Fødur fyrer Jesum Christum.“ A1b-2b. Formáli.
    Prentafbrigði: Leiðréttingar á Aaa3b eru ekki í öllum eintökum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 39-40. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 81.

  2. Súmmaría yfir það gamla testamentið
    Summaria | Yfer þad Gamla | Testamentid. | Þad er, | In̄ehalld og meining sierhuers Capitula, | Og huad Madur skal af sierhuerium Capitula | hellst læra. Samsett af Vito | Theodoro. | Vtlagt a Islendsku af | Gudbrande Thorlaks syne. | ◯ | Sæler eru þeir sem ad heyra Gudz ord | og vardueita þad Luc. XI. | A.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Nupufelle af Jone Jons syne, | Þann XI. Dag Januarij. | 1591.“

    Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1591
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A, A-Þ, Aa-Dd, Dd-Ee, F2, Ee-Mm. 2 ómerkt bl. [319] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim Kristeliga Lesara, Nad og Fridur af Gude Fødur fyrer Jesum Christum“ A1b-4a. Formáli.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Summaria yfer Psalltaran̄ Samsett Af D. Martin. Luther“ Cc3a-Mm[5]a.
    Athugasemd: Í neðstu línu á titilsíðu er arkavísir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 41-42.

  3. Lækning sálarinnar
    [Lækning sálarennar (Antidotum animæ) eod. [ɔ: Episcopo Gudbrando] interpr. in 8 … 1591.]

    Útgáfustaður og -ár: Núpufell, e.t.v. 1591
    Umfang:
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Urbani Regii Antidotum animæ, interprete laudato G. Thorlacio, impr. … Nupufelli 1591“ – og JS 490, 4to: „1591. Þrykt a Nupufelli. Antidotum animæ edur Sálarin̄ar Lækning Auth: Urb: Reg: utl. af Hr Gudbr“. Ekkert eintak er nú þekkt. Hjá Hálfdani er 3. útgáfa talin prentuð 1665 (= 1666), en ekki getið um útgáfuna 1634.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 237. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 41.
  4. Apologia það er vernd og nokkuð forsvar
    Fyrsti morðbréfabæklingur
    Apologia | þad er, | Vernd og nockud forsuar, og vnder ric[t] | ing vppa þær stooru, faheyrdu saker, o[g] þungu afellis Doma, sem Byskup Got- | [s]kalk a Holum fordum hefur dæmt, yfe[r] | Jone Sigmunds syne. | Exod. xxiij | Þu skallt ecke trua raungum Kiærumalum | og giỏr ecke þeim Ranglata nockra Hiastod, s[o] | þu berer falkst[!] Vitne. | Deut. j. | Heyred ydar brædur, og dæmed riett a mill[e] | [h]uers man̄s, og hn̄s brodurs, og hins framan[d] | a, Hafed eckert Man̄greinar Alit i Dome, | [h]elldur skulu þier heyra hinum minsta sem h[i] | [n]um hæsta, og ecke skelfast fyrer nockurs man̄[s] | personu, þuiad DOMARA EMbætted er | GVDZ | Deut. xjx | Og Domararner skulu in̄uirdeliga ransaka | sama, hafe hn̄ þa bored falskan̄ Vitnisburd | mote sijnum brodur, þa skulu þeir giỏra so | [v]id hn̄, s han̄ hafde hugsad ad giỏra vid sin̄ | [b]rodur, þitt Auga skal ecke vægia honum.
    Að bókarlokum: „Anno M. D. XC. og ij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1592
    Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1592
    Umfang: A-D7. [61] bls.

    Varðveislusaga: Prentað á Hólum eða Núpufelli. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, titilblað ekki stafheilt.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 42. • Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar, Reykjavík 1902-1906. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 3, Reykjavík 1924, 568-598. • Einar Arnórsson (1880-1955): Gottskálk biskup Nikulásson og Jón lögmaður Sigmundsson, Safn til sögu Íslands 2. fl. 1, Reykjavík 1953-1954.