-



Niðurstöður 1 - 100 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Andlegra smáritasafn
    Frásaga af Elísabetu Dayrmannsdóttur
    Þeirra íslendsku evangelisku Smárita Nr. 58. Frásaga af Elísabetu Dayrmanns dóttur.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1840
    Umfang: 44 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Athugasemd: Sjá um höfund Andlegra smáritasafn. Nr. 32. 1823. 72. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  2. Antiquitates Americanæ
    Antiqvitates Americanæ sive Scriptores Septentrionales rerum Ante-Columbianarum in America. Samling af de i Nordens Oldskrifter indeholdte Efterretninger om de gamle Nordboers Opdagelsesreiser til America fra det 10de til det 14de Aarhundrede. Edidit Societas Regia Antiqvariorum Septentrionalium. Hafniæ. Typis officinæ Schultzianæ. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: xliv, 479, [7] bls., 8 mbl., 8 rithsýni, 5 uppdr., 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Texti ásamt danskri þýðingu eftir Rafn og latneskri þýðingu eftir Sveinbjörn Egilsson og Finn Magnússon.
    Efni: Indledning; Conspectus codicum membraneorum, in quibus terrarum Americanarum mentio fit; America discovered by the Scandinavians in the tenth century (an abstract of the historical evidence contained in this work); Geographisk Oversigt; Þættir af Eireki rauda ok Grænlendíngum; Saga Þorfinns karlsefnis ok Snorra Þorbrandssonar; Breviores relationes: I. De inhabitatione Islandiæ, II. De inhabitatione Grœnlandiæ, III. De Ario Maris filio, IV. De Biörne Breidvikensium athleta, V. De Gudleivo Gudlœgi filio, VI. Excerpta ex annalibus Islandorum, VII. De mansione Grœnlandorum in locis borealibus, VIII. Excerpta e geographicis scriptis veterum Islandorum, IX. Carmen Færöicum, in quo Vinlandiæ mentio fit, X. Adami Bremensis relatio de Vinlandia, XI. Descriptio quorundam monumentorum Europæorum, quæ in oris Grönlandiæ occidentalibus reperta et detecta sunt, XII. Descriptio vetusti monumenti in regione Massachusetts reperti, Descriptio vetustorum quorundam monumentorum in Rhode Island; Annotationes geographicæ: Islandia et Grönlandia, Indagatio arctoarum Americæ regionum, Indagatio orientalium Americæ regionum, Indagatio regionum meridiem propiorum, De situ terræ ab Adalbrando et Thorvaldo indagatæ, De commerciis cum terris Americanis sequentibus post primam earundem indagationem seculis continuatis; Addenda et emendanda; Index chronologicus, personarum, geographicus, rerum; Genealogiæ I-IX.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  3. Versus Christianismus eður sannur kristindómur
    Sannur kristindómur
    VERUS | CHRISTIANISMUS, | Edur | Sannur Christen̄- | domur, | I | Fiorum Bokum, | Hliodande u Rett-Christen̄a man̄a | saaluhialplega Boot og Betran, Hiartans | Angur og Trega fyrer Syndernar, sanna | Trw, og H. Frammferde. | Saman̄skrifadur af | Doctor Johanne Arndt, | Fordum Generali Superintendente j | Lineborgar-Lande, | En̄ nu med Kostgiæfne wtlagdur a Islendsku | af þeim Sal. GUds Kien̄eman̄e | Sira Þorleife Arnasyne, | Firrum Profaste i Skaptafells Syslu. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731. | Þryckt i Hans Kongl. Majsts. og Universit. Bokþryck- | erije af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [48], 432 bls.

    Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): APPROBATIO.“ [2.] bls. Dagsett 27. september 1725.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „D. Johannis Arndt Formaale yfer þessa Bok, til Christens Lesara.“ [3.-15.] bls.
    Viðprent: Ild, Samuel Jensen (1638-1699): „Annar Formaale Yfer Christjanismum D. Johannis Arndts, sem giørt hefur sa sæle GUds Kiennemadur, Samuel Jenson Ild. epter þad hann hafde sett Bokena uppa Danskt Twngumaal; og er hier innfærdur, so ad Islendsker Almugamenn, kunne af hønum ad merkia, hvad ypparlegt ad sie þetta Skrif, og hvad hreinann GUds Orda Lærdoom, þad hafe inne ad hallda.“ [17.-38.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  4. Ágrip af biblíugreinum
    Agrip af Bibliugreinum sem innihalda Høfudlærdóma og Skyldur Kristilegrar Trúar.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn. Þryckt hiá Sebastian Popp, at forlagi Sira Johns Patersonar, árum efter burd vors herra Jesu Christi 1807.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1807
    Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
    Umfang: 23 bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  5. Ármann á Alþingi
    Armann á Alþíngi eda almennur Fundur Islendínga Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi Fyrsti Argángur fyrir árid 1829. Utgéfid af Þorgeiri Gudmundssyni … og Balduini Einarssyni … Kaupmannahøfn 1829. Prentad hjá C. Græbe.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: viii, 112 [rétt: 212], [1] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
    Boðsbréf: 16. apríl 1828 og 12. júní 1830; Árið 1828 var prentað: Ármann á Alþingi. (Sýnishorn). 32 bls. Upphaf 1. árg. er í beinu framhaldi af niðurlagi Sýnishorns.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1945.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 38-42. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229. • Nanna Ólafsdóttir (1915-1992): Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans, Reykjavík 1961. • Uppeldið varðar mestu. Úr Ármanni á Alþingi, Reykjavík 1995.

  6. Gjensvar imod gjensvar
    Gjensvar imod Gjensvar eller Stud. Baldvin Einarsson imod Prof. Rasmus Rask i Anledning af Professor Rafns Oversættelser, tilligemed et Anhang om Forhandlingerne i de 2 sidste Møder i det Kongl. Nordiske Oldskriftselskab … Kjöbenhavn. Trykt hos og forlagt af E. A. H. Møller & Birck, Raadhuusstræde No. 45. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Prentari: Møller, E. A. H.
    Prentari: Birck, Mathias
    Umfang: [2], 109, [1] bls.

    Efnisorð: Bókmenntasaga

  7. Gustus ad Isocratem
    Gustus ad Isocratem | hoc est | ENCOMII EVA- | GORÆ PRIMI | Capitis versus primus. | Notis Perpetuis Illustratus. | Quem aspirante summi Numinis Gratiâ, | & | Annuente Celeberrimâ, atque Amplissimâ | Facultate Philosophicâ, | Publico disputantium Examini proponit Notarum Autor, | Mag: ARNGRIMUS TORCHELI | Widelinus | Scholæ Naschovv: in Lollandia Rector | In Auditorio inferiori die              Junii horis antem: | Solitis | Respondente præstantissimo atque eruditissimo Juvene | Paulo Danchelio | Philosophiæ Baccalaureo | Sciant autem lectores benevoli, ad finem Orationis dupli- | cem indicem appositum iri, unum qvi vocabulorum, alterum qvi | particularum omnium usum & constructionem exhibebit, ita con- | cinnatos, ut concordantiarum locô τοῖς φιλέλλεσιν, esse possint. | – | HAFNIÆ, | Typis Johan. Adolph. Baxman. M. DC. XCVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1698
    Prentari: Baxman, Johan Adolf
    Tengt nafn: Danchel, Poul
    Umfang: [12] bls.

    Viðprent: „In honorem Præstantissimi atque Eruditissimi Respondentis sui … posuit Præses“ [12.] bls. Latínuerindi.
    Viðprent: Sadolinus, Johannes: „Pereximio atque Ingeniosissimo Defendenti Amico suo atque familiari … Ita gratulattus[!] est Johannes Sadolinus Zach: Fil:“ [12.] bls. Latínuerindi.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 106-107.
  8. Rímur af Þorsteini uxafæti
    Rimur | af | Þorsteini Uxa-fæti | qvednar | af | Arna Bødvarssyni | en utgefnar | Med stuttri þyding velflestra Eddu-kenn- | inga og heita, er i þeim brukaz | af | Olafi Olafssyni | og | prentadar | eptir Skꜳlldsins Eigin-riti | i Kaupmannahøfn Ꜳrid 1771. | af Paul Herman Hỏecke.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Umfang: 112 bls.

    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur

  9. Stutt ágrip úr lachanologia eða maturtabók
    Stutt agrip ur | LACHANOLOGIA | eda | Mat-urta-Bok, | fyrrum | Vice-Løgmannsins | Hr. Eggerts Olafs Sonar | um | Gard-Yrkiu ꜳ Islandi, | Fra þvi sædit fyrst fer i jørdina, til þess | alldinit verdr a bord borit. | Þar segir og um allskonar hulldu-groda, | krydd-urtir, og flesta villi-vexti her inn- | lenda, hversu brukaz kunni, so sem | eru; ber, rætur, sveppar, fialla- | graus, og annat | fleira. | Af þeim excerptis sem author sialfr leifdi | eptir sig, i eitt safnat | af | Sira Birni Halldors syni, | Profasti i Bardastr. syslu. | Enn sidan at hanns og Vice-Løgmannsinns | Magnusar Olafs sonar tilhlutan | prentat i Kavpmanna-høfn. | – | Hia August Friderich Stein 1774.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Forleggjari: Magnús Ólafsson (1728-1800)
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [24], 116, [10] bls.

    Útgefandi: Björn Halldórsson (1724-1794)
    Viðprent: „Godfusum Lesara.“ [3.-6.] bls.
    Viðprent: Björn Halldórsson (1724-1794): „Fiørgynar Mꜳl.“ [7.-22.] bls.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 39.

  10. Commentarium de Egillo
    Blóð-Egils þáttur
    Commentarium de Egillo, sub Canuto Sancto Daniæ Rege Bornholmiæ Præfecto, e Codice Flateyensi edidit cum versione Latina et Præfatione hisce Solennibus prolusurus M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4], 10 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  11. Periculum runologicum
    Periculum Runologicum. Dissertatio inauguralis, quam pro summis in philosophia honoribus rite impetrandis publicæ disquisitioni subjicit Gislius Brynjulfi fil. Isl. … Respondente doctissimo Thorleifo Gudmundi Repp Islando. In Audit. Domus Regiæ, die VII Junii, hora IX … Havniæ, MDCCCXXIII. Ex officina Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 147, [1] bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir

  12. Íslendinga sögur
    Íslendínga sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Annat bindi. … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 10, 410 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Efni: Formáli; Ljósvetníngasaga; Svarfdælasaga; Valla-Ljóts saga; Saga af Vemundi ok Vígaskútu; Vígaglúms saga; skrár.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The Sagas of Icelanders, Islandica 24 (1935), 1.

  13. Samþykktir
    Samþycktir | hins Islendska | Bókasafns- og Lestrar- | Félags | á Sudurlandi. | ◯ | – | Prentadar í Kaupmannahøfn | hiá Jóhann Rúdólph Thiele | árit 1795.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1795
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Hið íslenska bókasafns- og lestrarfélag Suðurlands
    Umfang: [2], 29 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 14 (1796), 1-29.
    Efnisorð: Félög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  14. Historisk indledning
    Historisk Indledning | til den | gamle og nye | Islandske Rættergang | ved | John Arnesen | Sysselmand i Snæfields-Næsz-Syssel og Kongelig Ombudsholder | over Arnestapens Ombud i Island. | – | Igiennemseet, forøget, og med Anmærkninger oplyst | af | John Erichsen | Prof. Juris ved Sorøe Ridderlige Akademie. | – | Med | Herr Justitz-Raad | Kofod Anchers | Fortale | om den | Theoretiske Lovkyndigheds især vore gamle Loves | Nødvendighed og Nytte. | – | Kiøbenhavn, 1762. | Trykt paa de Boppenhausiske Arvingers Bekostning, og findes tilkiøbs | hos Joh. Boppenhausen i store Grønnegaden.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1762
    Umfang: [82], 638, [42] bls.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Ancher, Peder Kofoed: „Fortale om den Theoretiske Lovkyndigheds Nødvendighed og Nytte.“ [9.-56.] bls.
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Udgiverens Erindringer til Læseren.“ [57.-80.] bls. Dagsett 23. maí 1762.
    Efnisorð: Lög

  15. Selskabssang
    Selskabs-Sang den 15de September 1818.
    Að bókarlokum: „Trykt hos P. D. Kiøpping.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  16. Examen facultatis cognoscitivæ inferioris & superioris
    EXAMEN | FACULTATIS COGNOSCITI- | VÆ INFERIORIS & SUPE- | RIORIS. | QVOD | OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | FINNO THORULFI MUHLE, | IN COMMUNIT. REG. DECANUS. | DEFENDIT | NOBILISSIMUS & OPTIMÆ SPEI JUVENIS | OLAUS KRAFT, | PHILOS. CANDIDATUS. | [skjaldarmerki „COLLEGII WALKND.“] | D.              Julii. 1772. | – | Excudit. L. N. Svare.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
    Umfang: [2], 32 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 31. júlí.
    Efnisorð: Sálfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  17. Fjölnir
    Fjölnir. Árrit handa Íslendíngum. “Gjefið út” af Brinjólvi Pjeturssini, Jónasi Hallgrímssini, Konráði Gjíslasini, Tómasi Sæmunzsini. Þriðja ár, 1837. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: [4], 80, 34 bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Útgefandi: Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
    Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
    Útgefandi: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  18. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Annat bindi. Saga Ólafs konúngs Tryggvasonar. Síðari deild til loka Svöldrar orrustu. Kaupmannahøfn, 1826, Prentaðar hjá Harðvig Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 332 bls.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Saga Ólafs konúngs Tryggvasonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  19. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Níunda bindi. Sögur Hákonar Sverrissonar, Guttorms Sigurðarsonar, Ínga Bárðarsonar ok Hákonar Hákonarsonar til falls Skúla hertoga. Kaupmannahöfn, 1835. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: xviii, 535 bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efni: Formáli; Saga Hákonar Sverrissonar, Guttorms Sigurdarsonar ok Ínga Bárdarsonar; Nýfundin forn brot þriggja skinnbóka, úr hinni lengri sögu Hákonar Sverrissonar ok fleiri Noregs konúnga; Saga Hákonar konúngs Hákonarsonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  20. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Nordiske Oldskrift-Selskab. … Første Bind. Kong Olaf Tryggvesøns Saga. Første Deel. Kjøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie. 1826.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [10], 276, [2] bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: Aukatitilblað er fyrir hverju bindi nema hinu síðasta. Efnisskipan 1.-11. bindis er eins og í sömu bindum Fornmanna sagna.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  21. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Niende Bind. Hakon Sverresøns, Guttorm Sigurdsøns og Inge Baardsøns Sagaer, samt Hakon Hakonsøns Saga indtil Hertug Skules Fald. Kjöbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [4], 370 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  22. Andlegra smáritasafn
    Syndarinnar megn í mannlegri náttúru
    Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 43. Syndarinnar megn í mannligri náttúru. 〈Utlagt.〉

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 55.-75. bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: Gellert, Christian Fürchtegott (1715-1769): „Náttúru-Spillíng Manneskjunnar. 〈eptir Gellert〉.“ 69.-74. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  23. Andlegra smáritasafn
    Hvað skal ég gjöra svo ég eignist eilíft líf?
    Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 50. a. Hvad skal eg gjøra, svo eg eignist eylíft Líf?

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 5 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  24. Andlegra smáritasafn
    Frásaga framsett í sendibréf
    Þess íslendska evangeliska Smábóka Félags rit No. 52. Frásaga framsett í Sendibréf frá einum verdugum Skólaforstødumanni í Þýdskalandi; um umvendun bródur síns, sem var Prestur. Utløgd úr Þýdsku.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1834. Prentad hjá S. L. Møller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 15 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Athugasemd: Yfirskriftin „Þess íslendska evangeliska Smábóka-félags rit Nr. 52.“ er einnig yfir Nokkrum vikudaga sálmum og bænum til hússandaktar sem prentað er fremst í Sálmum og bænum sr. Jóns Jónssonar 1832.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  25. Andlegra smáritasafn
    Frásaga
    Evangeliskt Smárit No. 57. Frásaga, sem sýnir, hvørsu Gud, án allrar mannligrar medverkunar, gétur, fyrir lestur Biblíunnar, umvendt einni manneskju og hana sáluhólpna gjørt.
    Að bókarlokum: „Eptir Miss. Blad. frá Barmen, í Þýskalandi 1840, No. 3.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1840
    Umfang: 4 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  26. Historiske fortællinger om Islændernes færd
    Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Første Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 320 bls., 1 uppdr. br.

    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efni: Indledning; Fortælling om Egil Skallegrimsen; Anmærkninger.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  27. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i København, d. 31te Mai 1827.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1826 til jafnlengdar 1827.
    Efnisorð: Félög
  28. In effigiem Thormodi Torfæi
    IN | EFFIGIEM | THORMODI TORFÆI | UNA CUM | TORFÆANIS | ID EST | IPSIUS | IN | SERIEM REGUM DANIÆ | NOTIS et INDICE, | UNACUM | EJUSDEM EPISTOLIS | a Viro | ILLUSTRISSIMO ET GENEROSSIMO[!] | Dno. PETRO FRIDERICO SVHM | IN LUCEM EDITAM | SEQVENTI EPIGRAMMATE | ASSURGIT | G. P. | – | HAFNIÆ 1777. | Literis SIMMELKIÆRIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Sagnfræði

  29. Varúðargæla
    Varwdar Gæla | Løgd til | Varwdar-Viisu | Hverrar þridia Stropha er svo | hlioodandi. | Præstar i pening þyrstir | Praangandi lofs-tyr faanga, | Fæda ꜳ frugga og modi | Frelsarans Saudi, kannske; | Illum hug heimta tollinn, | Hvar-viisir, enn auglysa | Ædru, þaa ulfurinn hradur | Ad ganar, þeir burt flana. | – | Þryckt Aar 1759.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1759
    Umfang: 30 bls.

    Viðprent: „Ymsra um Sama.“ 25.-30. bls.
    Athugasemd: Varúðarvísa eftir Hálfdan Einarsson hafði verið prentuð 1757 í 2. bindi Litlu vísnabókarinnar er hann gaf út.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Jón Helgason: Meistari Hálfdan, Reykjavík 1935, 80-86.

  30. Dissertatio philologica de vocis
    Arngrimi Torchilli Vidalini | ISLANDI | DISSERTATIO | PHILOLOGICA, | De | VOCIS | כארי | Psalm. 22, 17. | Genuina Lectione & significatione, | cum præfatione | JOH. LASSENII, | SS. Th. D. & Prof. Reg. | – | HAFNIÆ, | Literis Christiani Weringii Acad. Typ. | Anno M. DC. LXXXIX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1689
    Prentari: Wering, Christen Jensen (1623-1692)
    Umfang: [4], 60 bls.
    Útgáfa: 2

    Varðveislusaga: Þetta er titilútgáfa rits frá sama ári. Auk titilsíðu er sett að nýju: „JOHANNES LASSENIUS SS. Theol. Doct. & Profess. Regius. L. S.“ Án dagsetningar, [3.-4.] bls. Tileinkun er sleppt. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 106.
  31. Dissertationem historico-litterariam
    DISSERTATIONEM | HISTORICO-LITTERARIAM | DE | SPECULO REGALI | PUBLICÆ CENSURÆ SUBMITTIT | JOHANNES FINNÆUS | PARTES DEFENDENTIS OBIBIT | OPTIMÆ SPEI ET INDOLIS ADOLESCENS | HILARIUS SALHOLT | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG. ELERSIAN“] | Die              Maji MDCCLXVI. | – | Typis L. N. SVARII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1766
    Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
    Tengt nafn: Salholt, Hilarius (1750-1784)
    Umfang: [4], 20 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 17. maí. Endurprentað framan við Konungsskuggsjá, Sórey 1768.
    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 196.

  32. Jólagjöf handa börnum
    Jólagjøf handa Børnum frá Jóhanni Haldórssyni … Prentud hjá Berlingum i Kaupmannahøfn. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: [6], 139, [2] bls. 16°

    Boðsbréf: „á annan í páskum“ 1838.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Barnabækur

  33. Andlegra smáritasafn
    Áttunda hugleiðing
    Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 39. 8da Hugleidíng, sem Framhald út af því fiórda atridi Augsborgisku Trúarjátníngarinnar um Réttlætínguna.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 19 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  34. Almanak
    Almanak fyrir ár eptir Krists fædíng 1844, sem er Hlaupár og fyrsta Ár eptir Sumarauka, útreiknad fyri Reikjavík á Íslandi af C. F. R. Olufsen … útlagt og lagad eptir íslendsku tímatali af Finni Magnússyni … Kaupmannahøfn. Prentad hjá Directeur Jens Hostrup Schultz, konúnglegum og Háskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [32] bls. 16°

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Tímatöl
  35. Andlegra smáritasafn
    Vikubænir kvöld og morgna
    Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 24. Viku-Bænir Kvøld og Morgna. útlagdar úr engelsku af útgéfaranum.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1821. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 40 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  36. Selskabssang
    Selskabs-Sang den 4de September 1818. Kjöbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  37. Vennevise
    Venne-Vise den 19de Marts 1813 … [Á blaðfæti:] Trykt hos Th. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [1] bls. 13,1×7 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  38. Continuatio particulæ primæ de ente
    CONTINUATIO | PARTICULÆ PRIMÆ | DE | ENTE, | QVAM PLACIDO, OPPONENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | FINNO THORULPHI MUHLE, | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et DOCTISSIMO | PETRO ROSENSTAND GOISKE, | Philosoph. Baccalaur. & Theolog. Cultore. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII VALKEND.“] | Die              Septembr. Anno MDCCLXX h. p. m. s. | – | HAFNIÆ | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [2], 17.-26. bls.

    Efnisorð: Heimspeki
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  39. En nordisk helt fra det tiende aarhundrede
    Flóamanna saga
    En nordisk Helt fra det tiende Aarhundrede, Thorgils’s, kaldet Orrabeens-Stifsöns, Historie, oversat af det gamle scandinaviske, med en Indledning, af Professor B. Thorlacius. Kiöbenhavn, 1809. Trykt hos Andreas Seidelin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: 144 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Þýðandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): [„Athugasemdir við söguna“]
    Athugasemd: Sérprent úr Det skandinaviske litteraturselskabs skrifter 5 (1808), 194-336.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  40. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Þriðja bindi. Niðrlag sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar með tilheyrandi þáttum. Kaupmannahøfn, 1827, Prentaðar hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 8, 256, [28] bls.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Formáli; Niðrlag Sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar; Saga skálda Haralds konúngs hárfagra; Þáttr frá Sigurði konúngi slefu, syni Gunnhildar; Þáttr Þorleifs jarlaskálds; Þáttr Þorsteins Uxafóts; Þáttr Helga Þórissonar; Þáttr Hrómundar halta; Þáttr Haldórs Snorrasonar; Saga af Þorsteini Bæarmagni; Þáttr Þorsteins skelks; Þáttr Orms Storólfssonar; Registr yfir öll manna nöfn, sem finnast í sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar; Nafna-listi þeirra manna, er hafa teiknat sik fyrir Fornmanna sögum; Leiðrèttíngar og Viðbætir.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  41. Andlegra smáritasafn
    Framhald um kristindómsins útbreiðslu og verkun
    Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 51. Framhald um Christindómsins útbreidslu og verkun.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 32 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  42. Þeir íslensku annálar frá Krists ári 801
    Annálar
    ÞEIR ISLENDSKU ANNALAR | FRA CHRISTZ ÁRI 801. | – | ANNALES ISLANDICI | AB ANNO 801.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1793-1795
    Umfang: 96+ bls.

    Útgefandi: Kall, Abraham (1743-1821)
    Varðveislusaga: Texti ásamt latneskri þýðingu. Abraham Kall sá um útgáfuna; „ligeledes paatog han sig efter Suhms Opfordring at besørge Udgaven af et harmonisk Udtog af de islandske Annaler fra A. 801, hvortil Oversættelsen var forfattet af islandske Studenter, og hvoraf 1791 o. fg. Aar er trykt i det mindste til Arket U.“ (T. H. Erslew). Varðveittar eru 12 arkir, A-M, í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
    Bókfræði: Erslew, Thomas Hansen (1803-1870): Almindeligt forfatter-lexicon 2, Kaupmannahöfn 1847, 8. • Nordisk tidsskrift for oldkyndighed 3 (1836), 160-161.
  43. Supplement to the Antiquitates Americanæ
    Supplement to the Antiquitates Americanæ edited under the auspices of the Royal Society of Northern Antiquaries by Charles Christian Rafn. Copenhagen. At the secretary’s office of the society. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Umfang: 27 bls., 7 mbl., 2 uppdr. br.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  44. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen nonum. Continens historias Hakonis Sverreris filii, Guttormi Sigurdi filii, Ingii Bardi filii et Hakonis Hakonidæ, usque ad obitum Skulii Ducis. Hafniæ, 1840. Typis excudebat S. L. Möllerus.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: xi, [1], 427 bls. 8°

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  45. Dania et Norvegia
    Dania et Norvegia | IN | Sigillis Seculi XIII. | REDIVIVÆ | Ex Leg: Arna Magnæano | CURA | G. I. Thorkelin | Havniæ MDCCLXXXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Umfang: Titilblað. 5 mbl., 12 mbl. br.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Athugasemd: Sérprentun myndablaða úr Diplomatarium Arnamagnæanum frá sama ári.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  46. Nokkrar hughreystilegar harmatölur
    Nockrar Hvg-hreystelegar | Harma-Tavlvr, | Efter Agætan Mann | Gvþmvnnd | Sigvrdarson, | Uestan fra Ingiallds Hole a Snæfells Nese. | Er fyrst XII. uisna Flockr og þvla | fyre framan. | Þa fylger | Stvtt Tala, | vm Mvn Lifs oc Dauþa Uisra oc | Skam-Uisra Man̄a; | Enn Siþurst er | Æue Hanns. | – | SENECA lib. de Provid. Cap. 6. | Uyrdet eige dauþan nockvrs, seger Gvd; þui hann | hefer eg auþuelldarstan gavrdt allra luta: Ydar | Inngavngv tima hefer eg langan gavrdt; enn vt- | gavngv timan skiotare helldr enn auga uerde akomet. | Siaet nv, huat skammr og greidr uegren er til | yþar Frelses! | – | Prenntad i KAUPMANNA-HØFN, | I þvi Konunglega Váysen-Huuse, af Gottmann | Friderich Kisel, 1755.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1755
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Tengt nafn: Guðmundur Sigurðsson (1700-1753)
    Umfang: 48 bls.

    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 49-51.

  47. Antiqvarisk-historiske bemærkninger
    Antiqvarisk-Historiske Bemærkninger angaaende de hedenske Nordboers Kultur og Karakter ved Finn Magnusen … Andet Stykke. Aftrykt af Maanedsskrivtet Minerva. Kiøbenhavn. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos B. Schlesinger.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Schlesinger, Bernhard
    Umfang: [2], 17 bls.

    Athugasemd: Svar við ritgerðinni eftir G. L. Baden í Dansk Minerva, ágúst 1818.
    Efnisorð: Sagnfræði

  48. Eddalæren og dens oprindelse
    Eddalæren og dens Oprindelse eller Nöjagtig Fremstilling af de gamle Nordboers Digtninger og Meninger om Verdens, Gudernes, Aandernes og Menneskenes Tilblivelse, Natur og Skjæbne i udförlig Sammenligning, saavel med Naturens store Bog, som med Grækers, Persers, Inders og flere gamle Folks mythiske Systemer og Troesmeninger med indblandede historiske Undersögelser over den gamle Verdens mærkværdigste Nationers Herkomst og ældste Forbindelser &c. ved Finn Magnusen … Et Prisskrift, kronet af det Kongelige Danske Videnskabers-Selskab. Fjerde Bind. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1826.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: xvi, 544, [4] bls.

    Efnisorð: Goðafræði (norræn) ; Bókmenntasaga

  49. Evans egenskaber
    [Evans Egenskaber. En Selskabs-Sang. Selskabet Euphonien tilegnet. Kbh. 1800. Trykt hos Joh. Rud. Thiele.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1800
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)

    Varðveislusaga: Tekið upp eftir kvæðabók höfundar, Ubetydeligheder, Kaupmannahöfn 1800, 33. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  50. Íslands bergmál
    Íslands bergmál af Danmerkur hátídargledi vid hid konúnglega brúdkaup í Kaupmannahøfn, ár ása- ok goð-þjóðar tímatølu MDCCCLXVI; eptir Krists burd MDCCCXXVIII. Islands Gjenlyd af Danmarks Højtidsglæde ved den Kongelige Formæling i Kjøbenhavn, Aaret efter Asers og Gothers Tidsregning 1866; efter den kristelige 1828. Udgivet af Finn Magnusen … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Tengt nafn: Friðrik VII Danakonungur (1808-1863)
    Tengt nafn: Vilhelmine prinsessa (1808-1891)
    Umfang: 10, [1] bls.

    Athugasemd: Brúðkaupskvæði til Vilhelmínu prinsessu og Friðriks prins, síðar Friðriks VII.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  51. Sang i selskabet Clio
    Sang i Selskabet Clio, i Anledning af Kongens Fødselsdag. Den 6te Februar 1819. Kjøbenhavn. Trykt hos Thorstein E. Rangel. Østergade No. 66.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  52. Sang ved Regenzens jubelfest
    Sang ved Regenzens Jubelfest den 1ste Julii 1823. Kiøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Sange i anledning af Regentsens anden jubelfest den 1ste julii 1823, Kaupmannahöfn 1823, 20-21.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  53. Fuldstændige efterretninger
    Fuldstændige | Efterretninger | om | de udi Island | Ildsprudende | Bierge, | deres Beliggende, og de Virk- | ninger, som ved Jord-Brandene | paa adskillige Tider ere | foraarsagede. | ◯ | – | Kiøbenhavn, trykt hos L. H. Lillie, boende i store | Fiolstræde, i den forgyldte Oxe. 1757.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1757
    Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
    Umfang: [30], 88 bls.

    Athugasemd: Höfundur ritar nafn sitt undir formála: „H. Jacobæus.“
    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  54. Ærefrygt. No. 2. Liste over Hr. Stiftamtmand Oluf Stephensens familie i Island
    Ærefrygt. No. 2. | Liste | over | Hr. Stiftamtmand Oluf Stephensens | Familie i Island. | Allene de beregnede som sidde i publiqve Embeder 1791.
    Að bókarlokum: „Kiøbenhavn den 24 Dec. 1792. H. Jacobsen.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Tengt nafn: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Persónusaga
  55. Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ
    SCIAGRAPHIA | HISTORIÆ | LITERARIÆ | ISLANDICÆ | AUTORUM et SCRIPTORUM | TUM | EDITORUM tum INEDITORUM | INDICEM EXHIBENS. | CUJUS DELINEANDÆ PERICULUM | FACIT | HALFDANUS EINARI | Philos. Mag. et Rector Scholæ Cathedralis | Holensis. | – | Sumtibus Societat. Typographicæ Havniensis, constat | in charta [c]ommuni 3, in charta scriptoria | 4 Marcis Danicis. | – | HAVNIÆ 1777. | Impresserunt SANDER et SCHRÖDER.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: [32], 251, [18] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Bókfræði: Gunnar Pálsson (1714-1791): Hugdilla, Hrappsey 1783.

  56. Det islandske literære selskab
    Det Islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det Islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 31 Maj 1825[!].“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1825 til jafnlengdar 1826. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 23:44 (3. júní 1826), 696-699.
    Efnisorð: Félög
  57. Tentamen historico-philologicum
    Borgarþings kristinréttur hinn eldri
    Kristinréttur Víkverja
    Q. D. B. V. | TENTAMEN | HISTORICO-PHILOLOGICUM: | CIRCA | NORVEGIÆ | JUS ECCLESIASTICUM, | QVOD | VICENSIUM sive PRISCUM | VULGO VOCANT, | DISCURSU PRÆLIMINARI, VERSIONE LATINA, | ET NOTIS AUCTUM. | IN LUCEM EDIT. | JOHANNES FINNÆUS, Islandus. | ◯ | – | Imprimatur, B. MÖLLMANN. | – | HAVNIÆ, typis LAURENTII SVARII.
    Auka titilsíða: Q. D. B. V. | TENTAMEN | HISTORICO-PHILOLOGICUM: | CIRCA | NORVEGIÆ | JUS ECCLESIASTICUM, | QVOD | VICENSIUM sive PRISCUM | VULGO VOCANT. | CUJUS | TEXTUS, CUM VERSIONE LATINA, ET NOTARUM | EUM ILLUSTRANTIUM, | PARTICULAM PRIMAM. | UNA CUM DISCURSU PRÆLIMINARI DE AUCTORE | ET ÆTATE DICTI JURIS, | LOCO DISSERTATIONIS | PRO STIPENDIO VICTUS REGIO | IN LUCEM EDIT. | JOHANNES FINNÆUS, Island. | PHILOSOPH. BACCHAL. | PARTES DEFENDENTIS OBEUNTE. | DOCTISSIMO ET AMICISSIMO | WIGFUSO JOHANNÆO. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII | AD DIEM              DECEMB. 1759. h. p. m. s. | – | imprimatur, B. MÖLLMANN. | – | HAVNIÆ, typis LAURENTI SVARII. 24 bls. Fyrri hluti. Vörn fór fram 21. desember.
    Auka titilsíða: Q. D. B. V. | TENTAMEN | HISTORICO-PHILOLOGICUM: | CIRCA | NORVEGIÆ | JUS ECCLESIASTICUM, | QVOD | VICENSIUM sive PRISCUM | VULGO VOCANT, | DISCURSU PRÆLIMINARI, VERSIONE LATINA, | ET NOTIS AUCTUM. | CUJUS | PARTICULAM SECUNDAM, | PRO STIPENDIO VICTUS REGIO, | IN LUCEM EDIT. | JOHANNES FINNÆUS, Islandus. | SPARTAM DEFENDENTIS ORNANTE | PRÆSTANTISSIMO ET DOCTISSIMO | OTTONE JOHANNÆO, | s. s. THEOL. STUD. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII | DIE              MAJI 1760. h. p. m. s. | – | Imprimatur, B. MÖLLMANN. | – | HAVNIÆ, typis LAURENTII SVARII. [2], 25.-66., [3] bls. Síðari hluti. Vörn fór fram 16. maí.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1759-1760
    Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
    Tengt nafn: Vigfús Jónsson (1736-1786)
    Tengt nafn: Oddur Jónsson (1734-1814)
    Umfang: 66, [3] bls.

    Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Athugasemd: Ritið kom í tveimur hlutum, og hefur hvor sitt titilblað. Endurprentað í M. O. Beronius: Notæ criticæ in jus ecclesiasticum vicensium, Uppsalir 1761.
    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Hannes Finnsson (1739-1796): Curæ posteriores, Kaupmannahöfn 1762. • Hannes Finnsson (1739-1796): Curas posteriores, Kaupmannahöfn 1765. • Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 192-194.

  58. Efterretning om ilds-udbrydelsen
    Efterretning | om | Ilds-Udbrydelsen | i Vester Skaptefells-Syssel i Island, | som | efter Kongelig Allernaadigste Befalning skal | oplæses i alle Kirker i Kiøbenhavn paa | første Søndag efter Nyt-Aar 1784. | – | – | Kiøbenhavn, 1784. | Trykt og findes tilkiøbs hos P. H. Hỏecke, | boende i store Helliggeist-Stræde No. 141.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Bókfræði: Sveinn Pálsson (1762-1840): Æfisaga Jóns Eyríkssonar, Kaupmannahöfn 1828, 91. • Sveinbjörn Rafnsson (1944): Um eldritin 1783-1788, Skaftáreldar 1783-1784, Reykjavík 1984, 243-262.
  59. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … II. Deild. Kaupmannahöfn 1823. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafèlags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 136 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett í mars 1823.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  60. Relation fra Island
    RELATION | Fra | Island, | Om | Hvis der har tildraget sig i Aaret | 1755. med et Iisbierg, kaldet Kötlu- | gia, ellers Myrdals Jökel. | ◯ | – | Kiøbenhavn, Trykt udi Hans Kongel. Maj. priv. Bogtrykkerie, 1757.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1757
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Safn til sögu Íslands 4, Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907-1915, 247-251.
  61. Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
    Tvisvar sjöfaldt Missiraskipta-offur, edur fjórtán Heilagar Hugleidingar, sem lesast kunna á fyrstu sjø døgum Sumars og Vetrar. Til gudrækilegrar brúkunar samanskrifadar af Sira Jóni Gudmundssyni … Seljast óinnbundnar 48 sz. r. S. Kaupmannahøfn, 1837. Prentadar hjá bókþryckjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 144 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803); Magnús Einarsson (1734-1794); Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Missiraskiptavers“ 130.-144. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  62. Til publikum
    Til Publikum om Anlæggelsen og Indretningen af en Vandkur-, Brønd- og Søbade-Anstalt i Jægersborg Dyrehave. Med Indbydelse til Actietegning. Af J. J. Hjaltelin … Kjøbenhavn. Trykt i det Brünnichske Bogtrykkeri ved J. C. Lund. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Prentari: Brünnich, Peter Thrane
    Umfang: 39 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  63. Níutíu og þrír hugvekjusálmar
    Níutíu og þrír Hugvekju Sálmar útaf Stúrms Hugvekna 1sta Parti frá Veturnóttum til Lángaføstu og til vissra tíma orktir af Síra Jóni Hjaltalín … Kaupmannahöfn. Prentadir í S. L. Møllers prentsmidju. 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 154, [2] bls. 12°

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839): „Til Lesarans.“ [155.-156.] bls. Dagsett 20. mars 1835.
    Boðsbréf: 27. október 1833; prentað bréf til útsölumanna 1. apríl 1835.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  64. Anviisning for den mindre formuende til at vinde amber eller terner
    Anviisning for den mindre Formuende til at vinde Amber eller Terner i hver 5te à 6te Trækning i Tal-Lotteriet. 〈Et Sidestykke til min for Rigmand nyelig udgivne Lotterie-Bog〉. Med en dertil hørende Drømmebog; ved H. E. Wium … Kiøbenhavn 1827. Trykt, paa Forfatterens Forlag, hos B. Schlesinger.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Schlesinger, Bernhard
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Leikir
  65. Lotterie-bog for aaret 1810
    Lotterie-Bog for Aaret 1810 eller let og tydelig Anviisning for alle dem som spille i Lotteriet, hvorledes man skal besætte og ordne alle Nummerne saaledes at der altid erholdes en anseelig Gevinst, som stedse stiger høiere, uden ringeste Muelighed af Tab, oplyst ved overbevisende og tilstrækkelig forklarede Beregninger; paa Tydsk og Dansk; udgivet ved Hans Ewerthsen Wium … Kiøbenhavn, 1809. Trykt hos Johan Peter Mandra, i Adelgaden No. 240.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Prentari: Mandra, Jens Peter
    Umfang: 19 bls.

    Efnisorð: Leikir
  66. Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafni
    Gunnlaugs saga ormstungu
    SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI, | sive | GUNNLAUGI VERMILINGVIS | & | RAFNIS POETÆ | VITA | – | Ex Manuscriptis Legati Magnæani | cum Interpretatione Latina, notis, Chronologia, tabulis Genealogicis, & | Indicibus, tam rerum, qvam Verborum. | – | HAFNIÆ 1775. | Ex Typographeo Regiæ Universitatis apud Viduam A. H. GODICHE, | per FRID. CHRISTIAN. GODICHE.
    Auka titilsíða: SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI. | ◯ | Sumptibus Legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: [8], xxxii, 318, [79] bls., 2 mbl. br., 1 rithsýni 4° 313.-314. bls. eru á brotnu blaði.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Annotationes uberiores. I. De expositione infantum apud veteres Septentrionales“ 194.-219. bls.
    Viðprent: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „II. PAULI VIDALINI in Islandia qvondam Legiferi De Lingvæ Septentrionalis Appellatione: DÖNSK TUNGA i. e. LINGVA DANICA: Commentatio.“ 220.-297. bls.
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „III. De Vocibus Vikingr & Víking“ 298.-306. bls.
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): [„Vísnaskýringar“]
    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): [„Skrár“]
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 37-38. • Gunnar Pálsson (1714-1791): Nýprentaðri sögu af Gunnlaugi ormstungu fagnað, Kaupmannahöfn 1775. • Jón Eiríksson (1728-1787), Gunnar Pálsson (1714-1791): Epistola de chronologia Gunnlaugs-sagæ, Kaupmannahöfn 1778. • Finnur Jónsson (1704-1789): Responsio apologetica, Kaupmannahöfn 1780. • Jón Eiríksson (1728-1787): Observationes, Kaupmannahöfn 1786.

  67. Sungið í samsæti Íslendinga
    Súngid í Samsæti Islendínga vid Herra Biskup Steingrím Jónsson, þann 30 Decembris 1824. Kaupmannahöfn. Prentad hjá Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Sungið fyrir minni konu Steingríms biskups.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: ÍB 627, 8° 2, 308.

  68. In obitum
    IN OBITUM | VIRI | NOBILISSIMI, AMPLISSIMI & CELEBERRIMI | Mag. THEODORI THORLACII, | Episcopi Schalholtinæ Diæcesis vigilantissimi & dignissimi | Qvi | Anno salutis nostræ 1697. die 16. Martii | Post multos in Ecclesia Labores, & vitam sanctè peractam morte feliciter oppetitâ | in cælestem gloriam translatus est | CARMEN LUGUBRE, | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. Bartholin. | [Hægra megin á síðu:] per | Successorem | JOHANNEM WIDALINUM. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Johannis Jacobi Bornheinrichii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1697
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Tengt nafn: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Kvæði og grafskrift á latínu. Endurprentað eftir afriti í Lbs. 303, 4to hjá Jóni Halldórssyni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
    Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 1, Reykjavík 1903-1910, 509-511.
  69. Sex predikanir
    Miðvikudagapredikanir
    Sex Prédikanir útaf Piningar Historiu Drottins vors Jesú Christí, af Sál. Mag. Jóni Þorkélssyni Vídalín … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá H. F. Popps ekkju. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 135, [1] bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: „Til Lesarans“ [136.] bls. Eftir útgefendur, skrifað „A Skírdag“ (ɔ: 19. apríl) 1832.
    Athugasemd: Hér er sleppt predikun Steins biskups Jónssonar.
    Boðsbréf: Tvö í apríl 1831 (um Miðvikudagapredikanir og Sjöorðabók), annað dagsett 18. apríl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  70. Fáein orð um uppruna og útbreiðslu
    Fáein Ord um Uppruna og Utbreidslu þeirra svo kölludu Biblíu-Félaga. Kaupmannahöfn. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel. 1815.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Til Þess Engelska Bibliu-Félags frá Islandi.“ 11.-15. bls. Kvæði dagsett 10. júlí 1815.
    Efnisorð: Guðfræði

  71. Historiske fortællinger om Islændernes færd
    Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Tredie Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 388 bls.

    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efni: Fortælling om Njal og hans Sønner; Anmærkninger.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  72. Skýrsla
    Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahøfn, 1841. Prentuð hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Félög

  73. Fortegnelse
    Fortegnelse | paa det | Islandske | Literatur-Selskabs | Medlemmer. | til ult. April. 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Félög

  74. Andlegra smáritasafn
    Ein andleg ræða um náttúru Jesú trúarbragða
    Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 2. Ein andlig Ræda um Náttúru Jesú Trúarbragda, haldin opinberliga á Sunnudaginn millum Jóla og Nýárs, útaf þess Dags Evangelio hiá Luc. 2, 33-40. af Jóni Jónssyni …
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1816. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 36 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  75. Andlegra smáritasafn
    Þrjú samtöl
    Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 12. Þrjú samtøl millum eins kénnimanns og eins hans tilheyrara, útløgd eptir svenskri útleggíngu, samanborinni vid þad engelska frumrit, af útgéfaranum.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1818. Prentad hjá Þorst. Einars. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 45 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  76. Andlegra smáritasafn
    Gagnsemi af lestri heilagrar ritningar
    Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 16. Gagnsemi af lestri heilagrar ritníngar, sønnud af dæmi Jakob Byrne. Utløgd úr engelsku af útgéfaranum.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1819. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 12 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: Gellert, Christian Fürchtegott (1715-1769): „Þacklætis Saungur 〈eptir Gellert〉.“ 11.-12. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  77. Við æskilega og lukkusæla hingaðkomu til landsins
    Vid | Æskelega og luckusæla Hingadkomu til Landsens | þess | Hꜳvelborna Herra, | Herra | Lauritz Andreas | Thodal, | Kongl. Majsts. til Danmerkur og Noregs &c. | Hꜳbetrwads Stiftamtmans yfer Islande | og Færeyum, | Fagna og glediast Fꜳtæker Islendingar, einneg þeir lengst | frꜳliggiande Vestfirdingar, sem her vid uppørvast, og | frammbera i stædstu undergefne eptirfylgiande | Glede Saung. | – | Prentadan af P. H. Hỏecke i Kaupmannahaufn 1772.
    Auka titilsíða: „Ved | glædelig og lyksalig Ankomst | den | Høyvelbaarne Herres | Herr | Lauritz Andreas | Thodal, | Kongel. Majsts. til Dannemark og Norge &c. | Høystbetroet Stift-Befalningsmands over | Island og Færøerne, | Fryde og glæde sig fattige Islændere, ja endog de fiærmeste[!] | Vestfiorders Beboere, hvilke opmuntrede ved slig en An- | ledning, fremstille i største Underdanighed | følgende Glæde-Sang. | – | Kiøbenhavn, trykt hos P. H. Hỏecke 1772.“ 3. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Tengt nafn: Thodal, Laurits Andreas Andersen (1718-1808)
    Umfang: 10 bls.

    Athugasemd: Nafn sr. Guðlaugs er bundið á sama hátt og hér í brúðkaupskvæði til sr. Jóns Sigurðssonar á Stað í Grunnavík í ÍB 389, 4to.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  78. Önnur bók um þann sanna kristindóm
    Sannur kristindómur
    Aunnur Bok | U þan̄ | Sanna | Christenndom, | Hvernin ad Christi Manndoms Uppa- | tekning, hans Kiærleike, Audmykt, Hogværd, | Þolennmæde, Pijna, Kross, Forsmaan og Daude, | sieu vor Lækning og Hiaalprædis-Brunnur, | vor Speigell, Regla og Lijfernis-Bok, | Og | Hvernenn riett-christenn madur, skule | fyrer Trwna, Bænena, Þolen̄mædena, GUds | Ord, og himneska Huggun, yfervinna Syndena, Daud- | ann, Diøfullen, Heimenn, Krossenn og allar | Mootlætingar, og þad allt i Christo JEsu, | fyrer hans Krapt, Styrk og Sigur i oss. | Samannskrifud af | Doct. Johanne Arndt, | En̄ a Islendsku wtløgd, af þeim gaafum giæd- | da GUds Kennemanne | Sal. Sira Þorleife Arasyne[!] | Fordum | Profaste yfer Skaptafells Syslu. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731. | Þryckt i Hans Kongl. Majests. og Universit. Bokþryck- | erije af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [16], 680 bls.

    Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
    Viðprent: „Formaale Yfer Adra Bokena U þan̄ Sanna Christenndom,“ [3.-7.] bls.
    Viðprent: „Vidurauke. Sa ed innehelldur orsaker þær, vegna hverra Astrologia Iudiciaria, edur Spaadoms konstenn wt af Himenntwngla gaangenum, u Lucku og Laangleise[!] Manna, verdur maklega fordæmd; og þad til upplysingar þvi maale, sem adur er framfært i næst fyrer farandi Capitula.“ 657.-679. bls.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Alyktun Johannis Arndts yfer þessa hans Adra Bok.“ 679.-680. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  79. Fjórða bók um þann sanna kristindóm
    Sannur kristindómur
    Fiorda Book. | um þann | Sanna Christendom | Edur | Natturunnar Bok. | Sem sijner hvørnenn ad su stora | Heimsens Natturu Bok, þad eru ska- | padar Skiepnur, vitna um GUd, og | leida oss til hans rettrar Þeckingar, | og Dijrkunar. | Col. I. v. 16. | Fyrer hann eru aller Hluter skapader, bæde a | Himne, og Jørdu, sijneleger og o-sijneleger. | Openb. 5. v. 15. | Og allar skapadar Skiepnur, sem eru a Him- | num, og a Jørdu, og under Jørdunne, og i Sio- | num, heirda eg seigia til þess, sem a Stolnum sat | og til Lambsens: Lof og Æra, og Prijs, og | Styrkleike, sie þier, fra Eilijfd, og | til Eilijfdar. | – | KAUPMANNAHØFN, 1732.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1732
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: 315 [rétt: 317] bls. Blaðsíðutölurnar 95-96 og 174-175 eru tvíteknar og hlaupið yfir 111-112.

    Þýðandi: Jón Árnason (1665-1743)
    Viðprent: „Formale yfer þessa Fiordu Bok.“ 3.-11. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  80. Grönlandia eller historie om Grønland
    Grænlandssaga
    ARNGRIMI JONÆ | GRÖNLANDIA, | Eller | Historie | Om | Grønland, | Af Islandske Haand-skrev- | ne Historie-Bøger og Aar-Re- | gistere samlet, og først i det Latinske | Sprog forfatted | Af | Arngrim Jonssön, | Fordum Official i Holums Stift, og | Sogne-Præst til Melstad paa Island; | Derefter af det Latinske Manuscript paa | det Islandske Sprog udsat | ved | Einer Ejolfssön, | Herreds-Dommer i Arnes Tinglag paa | Island, | Og trykt i Skalholt Aar 1688; | Nu paa Dansk fortolket | af | A. B. | – | KJØBENHAVN, trykt hos Herm. Henr. Rotmer, og | findes hos hannem tilkiøbs paa Graabrødre Torv. 1732.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1732
    Prentari: Rotmer, Herman Henrich
    Umfang: [8], 68 bls.

    Þýðandi: Bussæus, Andreas (1679-1736)
    Viðprent: Ívar Bárðarson; Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX Om Seiglads og Kaas fra Norge og Island til Grønland …“ 55.-57. bls. Upphaf Grænlandslýsingar Ívars ásamt athugasemd Þórðar biskups.
    Viðprent: Ívar Bárðarson: „Et andet Tilleg,“ 57.-64. bls. Úr Grænlandslýsingu Ívars.
    Efnisorð: Sagnfræði

  81. Idea veri magistratus
    [Idea veri Magistratus, Hafn. 1589. in 8.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1589
    Umfang:

    Athugasemd: Ekkert eintak þessa rits þekkist nú, en titillinn er tekinn upp eftir Albert Bartholin. Ritsins er einnig getið í heimildum frá 18. öld. Jón Ólafsson frá Grunnavík nefnir ritið „Dissert. Ideam Magistratus islandici.“ (Vísnakver Páls Vídalíns).
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Bartholin, Albert (1620-1663): De scriptis Danorum, Hamborg 1699, 12. • Worm Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 1, Kaupmannahöfn 1771, 508. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 447. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 177. • Vísnakver Páls Vídalíns, Kaupmannahöfn 1897, xix. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 6.
  82. Quinquaginta psalmi passionales
    Passíusálmarnir
    QVINQVAGINTA | PSALMI | PASSIONALES | A VIRO PIO ET POETA CELEBERRIMO | DNO HALLGRIMO PETRÆO | LINGVA ISLANDICA OLIM COMPOSITI | NUNC VERO TOTIDEM ELEGIIS | QVAM PROXIME FIERI POTUIT | AD VERBA AUCTORIS ACCOMMODATIS | LATINITATE DONATI | PER | H. THEODORÆUM. | – | HAFNIE MDCCLXXXV. | typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 120 bls.

    Þýðandi: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786)
    Viðprent: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786): AD LECTORES. 3. bls. Ávarp ársett 1784.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): ERUDITORUM IN PATRIA VIRORUM DE HAC PSALMORUM VERSIONE JUDICIA. 4. bls. Heillakvæði ársett 1778.
    Viðprent: Páll Jakobsson (1733-1816): ALIUD. 5.-6. bls. Heillakvæði dagsett „pridie Cal Augusti“ (ɔ: 31. júlí) 1779.
    Viðprent: EPICEDIUM. 116. bls.
    Viðprent: SOMNIUM PARABOLICUM. 117.-120. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  83. Tentamen historicum de medicina
    TENTAMEN HISTORICUM | DE | MEDICINA | VETERUM SEPTENTRIONALIUM, | CUJUS | PARTICULAM IIdam. | PUBLICO OPPONENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | JON GISLESEN, | UNA | DEFENDENTE | SIGURDO PETERSEN | ERUDITO PHILOLOGIÆ CULTORE | IN | AUDITORIO | COLLEGII MEDICEI | Die              Decembris 1780. | h. p. m. s. | – | HAFNIÆ | Typis SANDER et SCHRÖDER.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: [2], 25.-40. bls.

    Athugasemd: Þriðji hluti þessa verks er óþekktur.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  84. Foreløbigt svar
    Foreløbigt Svar paa Prof. Rasks Gjenmæle mod “Anmældelsen af Prof. C. C. Rafns Oversættelser af Jomsvíkínga 〈ɔ: Saga〉 og Knytlínga, i Maanedsskrift for Literatur anden Aargangs tolvte Hefte.” Af Baldvin Einarsson … Kjöbenhavn. Trykt hos E. A. H. Møller & Virck[!]. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Prentari: Møller, E. A. H.
    Prentari: Birck, Mathias
    Umfang: 43, [1] bls.

    Athugasemd: Um ritdeiluna út af Jómsvíkinga sögu og Knytlinga.
    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 35-36. • Nanna Ólafsdóttir (1915-1992): Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans, Reykjavík 1961, 150-165.

  85. Commentarium anecdotum de Brando
    Brands þáttur örva
    Commentarium anecdotum, de Brando, Liberali dicto, islandice et latine edidit cum præfatiuncula, festo huic prolusurus, D. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Schultz, Dorothea
    Umfang: 7 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXIX regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

  86. Historía pínunnar og upprisu drottins vors
    Historia | Pinun̄ar og vppri- | su Drottins vors Jesu | Christi vt af fiorum Gudzspi- | alla mon̄uni[!] af D: Johanni | Bugenhagen Pamerano[!] at | nyiu med athyle[!] | tiil[!] samans | lesin | Þar med eirnin̄ ey- | ding og nidrbrot Hern | salem[!] borgar og allra Gydinga | lydz hid stuttligazta handtierut | og yfuerskodut, Enn a norræ- | nu vtlaugd af mier Odde | Gotzskalkz syne, Arū | epter Gudz | burd. | M. D. xlv. | Areykum i Anluese[!].
    Að bókarlokum: „Þryckt vti Konnungligum stad | Kaupenhafn af mier Hans Wingard | M. D. Lviij.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1558
    Prentari: Wingartner, Hans (1528-1559)
    Umfang: A-Z, aa-qq3. [310] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Jónsson (1515-1587)
    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Viðprent: Palladius, Peder (1503-1560): „Peder Palladius Doctor Superintendens i Sielands Stict, oc tilsiuns Mand, offuer de omliggendes Lande som høre til Danmarks Rige. Den Christen lesere Fred oc Naade aff Gud ved Jesum Christum.“ A2a-b. Dagsett „Løffuerdag effter Alle Guds Helligens Dag“ (ɔ: 6. nóvember) 1557.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1.-3., 10.-11. og 20. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 11-13. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 443. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 578-580.

  87. Bænakver
    Bæna-Kver, innihaldandi Viku- Kvøld- og Morgun-bænir, Daglega Morgun- og Kvøld-bæn, Viku-Kvøld-bænir og Hátída-Bænir. Kaupmannahöfn 1832. Prentad, á kostnad Þorsteins Jónssonar, hjá S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 96 bls. 12°

    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  88. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen quintum. Historiæ regis Olavi Sancti pars posterior. Hafniæ, 1833, typis officinæ Brünnichianæ.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Brünnich, Peter Thrane
    Umfang: [4], 371 bls., 4 tfl. br.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  89. Færeyinga saga
    Færeyínga saga eller Færøboernes Historie i den islandske Grundtext med færøisk og dansk Oversættelse. Udgiven af Carl Christian Rafn … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4], xxxii, 280, [4] bls., 1 rithsýni, 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Schrøter, Johan Henrik (1771-1851)
    Viðprent: Rafn, Carl Christian (1795-1864): „Til Læseren.“ i.-xxxii. bls. Dagsett 6. desember 1831.
    Athugasemd: Færeysk þýðing eftir J. H. Schrøter. Ljósprentuð útgáfa í Þórshöfn 1972.
    Boðsbréf: Ódagsett (um Færeyinga sögu og Fornaldarsögur), sennilega prentað 1827.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  90. Hin forna lögbók Íslendinga sem nefnist Grágás
    Grágás
    Hin forna lögbók Íslendínga sem nefnist Grágás. Codex juris Islandorum antiqvissimus, qvi nominatur Grágás. Ex duobus manuscriptis pergamenis 〈qvae sola supersunt〉 Bibliothecae Regiae et Legati Arnae-Magnaeani, nunc primum editus. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, indicibus vocum et rerum p. p. Præmissa commentatione historica et critica de hujus juris origine et indole p. p., ab J. F. G. Schlegel conscripta. Pars I. Havniæ. Sumptibus legati Arnæmagnæani, Typis H. H. Thiele. 1829.
    Auka titilsíða: „Grágás. Pars I. Sumtibus legati Magnæani“ Framan við aðaltitilblað og myndskreytt.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: clxix, 505, [3] bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856)
    Þýðandi: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856)
    Viðprent: „L. B.“ v.-xiii. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett 15. ágúst 1829.
    Viðprent: Schlegel, Johan Frederik Vilhelm (1765-1836): „Commentatio historica et critica de Codicis Grágás origine, nomine, fontibus, indole et fatis. Auctore Jo. Fr. Guil. Schlegel,“ xiv.-clviii. bls.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Sententia Professoris F. Magnusen … de origine appellationis ‘Grágás’,“ clix. bls.
    Viðprent: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856): „Conspectus Codicum manuscriptorum juris Islandici dicti ‘Grágás’ qvem confecit Thordo Sveinbiörnsen,“ clx.-clxiii. bls.
    Viðprent: Rafn, Carl Christian (1795-1864); Þýðandi: Schlegel, Johan Frederik Vilhelm (1765-1836): „Descriptio Codicum pergamenorum, regii et Magnæani, jus Islandicum Grágás dictum complectentium a Professore C. C. Rafn … danice confecta, et a J. F. G. Schlegel latine reddita.“ clxiv.-clxv. bls.
    Viðprent: [„Formáli AM 334, fol.“] clxvi.-clxix. bls. Með inngangi Schlegels.
    Efnisorð: Lög

  91. Beviis at de Irske
    Beviis | at | de Irske, | ved | Ostmannernes Ankomst til Irland i det ottende Aarhundrede, | fortiene | en udmærket Rang blandt de mest oplyste Folk | i Europa paa de Tider. | Af | G. J. Thorkelin, J. V. D. | Geheime Archivarius, og Professor ved Kiøbenhavns Universitet; Secretaire ved den | Kongelige bestandige Commission over det Arna Magneiske Legatum; Medlem af de | Kongel. Danske Videnskabers, det Genealogisk Heraldiske, og Islandske Litterature, | samt Landhuusholdings Selskaberne i Kiøbenhavn; Æresmedlem af de Antiqvariske | Selskaber i London og Edinborg, og det for Agerdyrkning og Handelens Fremme | i London, det Kongelige Irske Academie i Dublin, og corresponderende | Medlem af det Kongel. Videnskabers Selskab i Gøttingen. | – | Kiøbenhavn, | Trykt hos Johan Rudolph Thiele | 1792.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 34 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Nye samling af det kongelige danske videnskabernes selskabs skrifter 4 (1793), 550-582.
    Efnisorð: Sagnfræði
  92. Illustrissimo heroi domino
    ILLUSTRISSIMO HEROI | DOMINO | MARCO GERARDO | de ROSENCRONE | LIBERO BARONI in ROSENDAL | SUPREMI SENATUS MEMBRO | NEGOTIORUM EXOTICORUM PRÆSIDI | &c &c. &c. | DIEM NATALEM XXV. MAII MDCCLXXXIII | GRATULATUR | ϑ. | – | HAVNIÆ.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Tengt nafn: Rosencrone, Marcus Gerhard
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Latínukvæði til M. G. Rosencrone á 45. afmælisdegi hans. Gríska þ-ið bendir til þess að höfundur sé íslenskur, e. t. v. Grímur Thorkelín sem orti síðar latínukvæði til Rosencrones í Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 1810, 1075.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  93. Sagan af Njáli Þorgeirssyni og sonum hans
    Njáls saga
    Sagan | af | Niáli Þórgeirssyni | ok | Sonvm Hans &c. | útgefin efter gavmlvm Skinnbókvm | med | Konvnglegu Leyfi | ok | ◯ | – | Prentvd i Kavpmannahavfn árið 1772. af Johann Rúdolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [6], 282 bls.

    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
    Viðprent: „Vii CHRISTIAN den Syvende …“ [3.-4.] bls. Konungsbréf 1. febrúar 1771.
    Viðprent: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788): „Ad lectores præsertim, linguæ, qua conscriptum est Opus historicum, minus peritos.“ [5.-6.] bls. Formáli dagsettur 25. mars 1772.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  94. Nordiske fortids sagaer
    Nordiske Fortids Sagaer, efter den udgivne islandske eller gamle nordiske Grundskrift oversatte af C. C. Rafn. Andet Bind. Kjøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4], 402 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efni: Om Fornjot og hans Slægt; Saga om Half og Halfs Kæmper; Fridthjof hin Fræknes Saga; Om Oplændingernes Konger; Ketil Hængs og Grim Lodinkins Sagaer; Ørvar-Odds Saga; Ørvar-Odds Levnetskvad; An Buebøiers Saga; Romund Greipsøns Saga; Thorstein Vikingsøns Saga; Asmund Kæmpebanes Saga.
    Athugasemd: Efni 1. og 2. bindis er einnig í Fornaldarsögum Norðurlanda 1-2.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 4.

  95. Ode ad regem monarcham Christianum septimum
    ODE | AD | REGEM MONARCHAM | CHRISTIANUM | SEPTIMUM | PIUM FELICEM PACIFICUM | QVUM | NATALIS ILLIVS DIES | FAUSTO POPULORUM GAUDIO | DANI et NORVEGI | RITE CONCELEBRARETUR IV. CAL. FEBR. | A. CH. N. MDCCLXXXIV. | EA QVA PAR EST REVERENTIA OB GRATUM ANIMI | PATRIAE PATRI | DEVOTISSIMI MONUMENTUM | Scripta ab | OTTONE HALTORI FIL. VIDALINO. | – | HAVNIAE | EX OFFICINA STEINIANA.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  96. Orkneyinga saga
    ORKNEYINGA SAGA | SIVE | HISTORIA ORCADENSIUM | A PRIMA ORCADUM PER NORVEGOS | OCCUPATIONE AD EXITUM SECULI DUODECIMI | – | SAGA | HINS HELGA MAGNUSAR | EYIA JARLS | SIVE | VITA SANCTI MAGNI | INSULARUM COMITIS | – | Ex Mss. Legati ARNA-MAGNÆANI | CUM | VERSIONE LATINA, VARIETATE LECTIONUM | et INDICIBUS, CHRONOLOGICO, REALI | et PHILOLOGICO | EDIDIT | JONAS JONÆUS isl. | – | HAFNIÆ, | ANNO MDCCLXXX. | Sumtibus Illustriss. P. FRID. SUHM. | – | Typis SANDER & SCHRÖDER.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: xiii, [1], 557 [rétt: 559], [48] bls., 1 rithsýni Blaðsíðutölurnar 375-376 og 551-552 eru tvíteknar og hlaupið yfir 422-423.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1747-1831)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1747-1831)
    Viðprent: Jón Jónsson (1747-1831): „L. S.“ iii.-xiii. bls. Formáli dagsettur 22. febrúar 1780.
    Viðprent: Wallace, James: APPENDIX. Seqvens DIPLOMA Exscriptum est ex Jam. Wallaceʼs Account of the Islands of ORKNEY. 545.-553. [rétt: -555.] bls.
    Viðprent: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829): FRAGMENTUM ex No. 103. in Folio.“ 554.-557. [rétt: 556.-559.] bls. Orðaskýringar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 54.

  97. Söngvísa við heimkomu
    Saungvísa vid heimkomu Herra Prófessors R. K. Rasks úr lángferd sinni til Indíalands þann 13da Maji 1823. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  98. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Fimta Bindini | fyrir árit MDCCLXXXIV. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn, | á kostnat Felagsins, | hiá Jóhan Rúdólph Thiele, 1785.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 303, [1] bls., 1 mbl., 4 tfl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  99. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-lista Félags. | – | Þrettanda Bindini, | fyrir árit MDCCXCII. | ◯ | – | Utkomit í Kaupmannahøfn 1794, | á kostnad Felagsins, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1794
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xlvi, [1], 336 bls., 1 mbl.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  100. Rímbegla
    Rymbegla. i. e. Computistica et chronologica varia veterum Islandorum. Sumtibus Petri Friderici Suhm, Islandice et Latine edidit Stephanus Björnsen … Hafniæ, 1801. Apud F. Brummer.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Brummer, F.
    Umfang: [24], 574, 28, 33, 25, 68, [31] bls., 10 uppdr., 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Stefán Björnsson (1721-1798)
    Þýðandi: Stefán Björnsson (1721-1798)
    Athugasemd: Titilblaðsútgáfa.
    Efnisorð: Tímatöl