-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Kenniteikn þess sem er einn endurfæddur maður
    Ken̄e Teikn | Þess sem er | Einn | Endur-Fæddur Madur, | Þad er | Eins Rett Christens. | Hid Einfalldlegasta og Skil- | ianlegasta Saman̄teken̄ og | Skrifud þeim Andvara- | lausu til Naud- | synlegrar Prof- | unar | Og | Þeim Rꜳdvøndu til Vpp- | vakningar. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltad. 1744.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Umfang: [54], 118, [20] bls. 12°

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „I. N. I.“ [3.-54.] bls. Formáli dagsettur 13. mars 1744.
    Viðprent: „Nockrar Astædur Sem O-Endurfædder og Athugalauser Men̄ bruka sier til Afsøkunar i giegn Christelegum Amin̄ingum og san̄re Ydran. Med Tilhlijdelegu Svare, er sijner, ad þær eru Rꜳngar og Onijtar.“ [119.-138.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.