Provenance: 1. apríl 1827 gaf sr. Þorgeir Guðmundsson út boðsbréf um útgáfu með heitinu ‘Islands Hérada-sögur’. Af einstökum sögum boðar sr. Þorgeir í bréfinu „Ljósvetníngasøgu, Svarfdælu, Vopnfyrdíngasøgu, Flóamannasøgu, Heidarvígas. &c.“ Af útgáfu með þessu nafni varð ekki, en efndir bréfsins urðu Íslendinga sögur Fornfræðafélagsins, 1829-30. Keywords: Literature ; Antiquities ; Sagas of Icelanders