Fáorð minning Fáord Minníng þeirrar miklu Merkis-Konu, Stiptprófasts-innu Þuridar Asmundsdóttur, lesin vid Hennar Jardarfør ad Garda Kyrkju á Alptanesi, þann 14da Júnii 1817, af Arna Helgasyni … Beitistødum, 1817. Prentud af Faktóri og Bókþrykkjara G. J. Schagfjord.
Stutt ágrip Stutt Agrip um Þorkells Olafssonar, Stipt-prófasts í Hóla Stipti, margbreyttu og eptirminnilegu Lífs-Tilfelli. Skrásett af Jóni Konrádssyni … Videyar Klaustri, 1821. Prentad á kostnad Sølva Prests Þorkellssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.
Ævisaga sáluga klausturhaldarans Páls Jónssonar Æfisaga sáluga Klausturhaldarans Pauls Jónssonar, samin af Syni Hans Pauli Paulssyni … Videyar Klaustri, 1820. Prentud á Erfíngjanna kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Ævintýrið Jóhönnuraunir Æfintyrid Jóhønnu Raunir, snúid af Þýdsku undir íslendsk føgur Rímna-løg, af Snorra Bjarnarsyni … Ønnur útgáfa, eptir Skáldsins egin handriti. Videyar Klaustri, 1829. Prentad af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord og hjá honum til kaups.
Grafskrift; Vit þú, vinur! er verðleikum annt Grafskrift; Vit þú, vinur! er verdleicum annt: Þad eitt er leidt hér, sem leyst var dauda Af Valmenninu, Valdsmanni Konúngs Magnusa Ketils merkis syni Og konu hans fyrri, qvenncosti betsta Ragnhildi Eggerts rícri dottur Er átti Hann med ellefu Barna En vard Eckili ad vífi því dyrsta, Og giptist aptur göfugri Eckju Elinu Brynjulfs edla dottur Sem enn lifandi söcnud sárann ber. Er Hún of fleirsta einhvör hin bezta Stjúpmódir sinna Ectamanns Barna. Qvenncostur mesti og córóna manns síns. Gud veri Hennar gledi og adstod, Og eilífa sælu annars heims géfi! … [Á blaðfæti:] Til verdugrar minníngar vann ad setja, Forelldrum beztu fá ord þessi J. Magnusson.
Ævisaga og ættartala Æfisaga og Ættartala
|
Biskupsins yfir Hóla-stipti,
|
Arna Þórarinssonar,
|
〈fæddur 19da Aug. 1741, deydi 5ta Júlí 1787.〉
|
og
|
Hans Ekta-Frúr
|
Steinunnar Arnórsdóttur,
|
〈fædd 28da Oct. 1737, deydi 7da Nov. 1799.〉
|
–
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1800.
|
Prentadar á kostnad sáluga Biskupsins Erfíngja,
|
af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.