-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Þær fimmtíu heilögu hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fityu heiløgu Hugvekiur | Þess Hꜳtt-upplysta Guds | Manns, | Doct. IOHANNIS | GERHARDI, | Miwklega i | Psalm-Vijsur | snwnar, | af þeim Velgꜳfada Kennemanne, | Sr. Sigurde Jonssyne, | ad Presthoolum. | – | – | Seliast innbundnar 6. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 88, [4] bls.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar Psalmur.“ [89.-92.] bls.
    Athugasemd: 1.-88. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 337.-424. bls. Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 20.

  2. Andlegra smáritasafn
    Nokkrir hugvekjusálmar
    Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 29. Nockrir Hugvekju Sálmar. Af útleggjara Ritsins No. 17.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1822. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: Ólafur Sigurðsson (1790-1860): „Ydrunar-Sálmur. Af Studiósus Olafi Sigurdssyni …“ 8.-9. bls.
    Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846): „Líks efnis af útgéf.“ 10.-12. bls.
    Viðprent: Sæmundur Oddsson (1751-1823): „Morgun andaktar Sálmur. Af Sæmundi Oddssyni …“ 12.-13. bls.
    Viðprent: Sæmundur Oddsson (1751-1823): „Kvøld Sálmur af sama.“ 13.-15. bls.
    Viðprent: Vigfús Reykdal Eiríksson (1783-1862): „Jesús og Eylífdin allt ángrudum. Af Vigfúsi Eyríkssyni …“ 15.-16. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  3. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
    Krossskólasálmar
    Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdregnar af þeirre Book þess Hꜳtt- | upplysta Man̄s | Doct. Valentini Vudriani, | Sem han̄ kallar | SKOOLA KROSSENS | Og Kien̄e-Teikn Christen̄doomsins. | Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu- | samlegrar Undervijsunar i sijnum Hørmungum, | Af | Joni Einarssyne, | Schol. Hol. Design. Rect | 3. EDITIO, riett epter þeirre An̄are, sem var | med Gaumgiæfne vid Authoris eiged Manuskrift | saman̄ boren̄, og epter þvi Lagfærd. | – | Selst Alment In̄bunded 6. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Erikssyne. An̄o 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [14], 130 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Vel-Edla og Hꜳlærds Herra … Epterlifande Eckiu … GUDRIJDE GYSLA DOOTTUR. [3.-6.] bls. Tileinkun dagsett 1. janúar 1698.
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [7.-14.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Ein̄ Fagur Psalmur ꜳ Freistingar Tijmanum, Sem sagt er ad Ordtur sie af Hr. Odde Einarsyne, er þess verdur ad þricktur sie. Jon Magnusson. P. t. Official: H. Stipt.“ 115.-128. bls.
    Viðprent: „Ein̄ Ydrunar Psalmur.“ 128.-130. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  4. Salomons lofkvæði
    Salomons | Lof-Kvædi | Sem er andlegur Elsku Saungur | Brwdgumans JEsu Christi og hanns | Brwdur Christnennar; | Hveriu fylger | Andlegt Vikuverk, | Innehalldande Fioortan Morgun- og | Kvølld- samt jafnmarga | Ydrunar-Psalma | med fleiru hier ad lwtande; | Hvad allt i Lioodmæle sett hefur | Sr. Gun̄laugur Snorrason | Sooknar Prestur til Helgafells og | Biarnarhafnar Safnada. | – | Selst innbunded 8. Fiskum | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons Syne | Anno 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [12], 191 bls. 12°

    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Goodfwse Lesare!“ [2.-11.] bls. Formáli dagsettur 6. janúar 1760.
    Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692): „Andlegt Christens Manns Viku-Verk, In̄efaled i Psalmvijsum, sem sijngiast meiga Kvølld og Morgna Vikuna wt, med tveimur Ydrunar Psalmum hvern Dag; Utlagder wr þeirre Dønsku Bænabook D. I. Lassenii, Prentadri i Kaupenhafn, 1696.“ 112.-177. bls.
    Viðprent: „Ydrunar Psalmur og Synda Jꜳtning fyrer Medtekningu Alltarisins Sacramentis.“ 177.-182. bls.
    Viðprent: „Þacklætis Psalmur epter Sacramentis Medtekningu.“ 182.-186. bls.
    Viðprent: „Bæn Manassis.“ 187.-189. bls.
    Viðprent: „Psalmur wr Þijdsku wtlagdur,“ 189.-191. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 73.