-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Jesus Syrach á norrænu
    Biblía. Gamla testamentið. Jesus Syrach
    Jesus | Syrach, a Nor- | rænu. | 1580.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1580
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-N+. (208+) bls.

    Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale yfer Bokina Jesu Syrachs D. Mart. Luth.“ A1b-3b.
    Viðprent: „Ad Menn Kun̄e Þess framar til Guds ötta at uppvekiast, eru hier tilsettar Nockrar mꜳls greiner wr Heilagre Ritningu ut af Otta Drottins, auk þeirra sem ꜳdur eru i þessari Jesus Syrachs Book.“ O1b-3a.
    Athugasemd: Þrjú eintök eru þekkt, öll óheil. Lengst nær eintak í Þjóðbókasafni Skota í Edinborg, endar á N8, en niðurlag er skrifað, O1-3a; þar stendur að bókarlokum: „Þryckt ä Hölum i Hialltadal. | af Jone Jons Syne. Anno. | 1580.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 25-26. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 556-558. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 560-562. • Gissur Einarssons islandske oversættelse af Ecclesiasticus og Prouerbia Salomonis, Bibliotheca Arnamagnæana 15 (1955). • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957).