-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Lukkuósk
    Lucku-Osk | til | KONVNGSINS | á | Hans Fædíngar-degi | þem[!] 29 Jan. 1784. | af | E. G. H. | – | Lykönskning | til | KONGEN | paa | Hans höie Födsels-Fest | 1784. | – | Prentud i Kaupmannahöfn hiá Petri Horrebow.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [7] bls.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  2. Lukkuósk
    LUCKU-ÓSK | TIL | HINS ISLENDSKA | LÆRDÓMS-LISTA FELAGS | NÝ-ÁRS DAGINN | ÞANN I. JANUARII MDCCLXXXIII. | I AUDMÝKT FRAMBORIN AF SENDIBODA FELAGSINS | E. B. | … [Á blaðfæti:] KAUPMANNAHÖFN, prentud hiá F. W. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Thiele, Frederik Wilhelm (1729-1801)
    Umfang: [1] bls. 28,3×22,5 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  3. Lukkuósk í lausnargjaldsnafni framlögð
    Lucku-Osk | I Lausnar Giallds Nafne framløgd, | Siꜳlfan̄ Nijꜳrsdagen̄ Fyrsta. 1704.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Umfang: [1] bls. 23,5×16 sm.

    Athugasemd: Hamingjuósk vegna flutnings prentsmiðjunnar til Hóla.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Ferhjólaður vagn prentverksins, Studia centenalia in honorem memoriae Benedikt S. Þórarinsson, Reykjavík 1961, 51-68.

  4. Einföld ráðlegging, auðmjúk gratulation, skyldug lukkuósk
    Einfølld Rꜳdlegging, | Audmiuk GRATULATION, | Skylldug Lucku-Osk, | Þegar | Vel-Edla, Hꜳ-Æruverdugar[!] og Hꜳlærdur | Herra | HALLDOR BRYNJULFSSON, | Fyrrum Profastur i Snæfellsness- og Hnappadals-Syslum og Sooknar Prestur ad Stadastad, | enn nu Biskup Hoola-Stiftes i Islande, var til sama sins ypparlega Biskups-Embættes med stoorre vyr- | dingu og pryde Innvygdur i Vorrar Frur Kyrkiu hier i Kaupmannahøfn siꜳlfa | Mariumessu ꜳ Lꜳngaføstu Aared M.DCCXLVI. | Frammsøgd i undergiefne | af | Hans Hꜳ-Æruverdugheita | audmiukasta Þienara | GUDMUNDE TEITSSYNE. | … [Á blaðfæti:] Þrickt i Kaupmannahøfn hiꜳ Ernst Henrich Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Tengt nafn: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Umfang: [1] bls. 35,7×31,7 sm.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Þjóðbókasafni Skota í Edinborg.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar