-



7 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Postilla
    [Postilla. Hólum 1609]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1609

    Varðveislusaga: Í bókaskrá í JS 490, 4to er talin prentuð 1609 „Postilla circa an̄um yfer Gudspiöll og Pistla med gömlum Gudspiallsvijsum.“ Bókarinnar er einnig getið hjá Finni Jónssyni: „Postilla in Evangelia & Epistolas, unacum antiqvis qvibusdam in Evangelia versibus memorialibus; per Episcopum Gudbrandum, Islandice.“ – og Hálfdani Einarssyni: „Gudbrandi Thorlacii, ex variis variorum Doctorum libris collectas, ubi etiam Textus Epistolarum explicantur, ed. Hol. 1597. 1609. argumento cujusqve Pericopes Stropha incluso.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Bókfræði: JS 490, 4to Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 221.
  2. Postilla
    Postilla. | Stuttar vtskyring | ar þeirra, Gudzspialla sem a ol- | lum Sun̄udogum, kring | vm arit predikut | verda. | Samansettar fyre fatæka soknar | Presta oc husbuendur, af vir- | diligum man̄e, D. An- | tonio Coruino. | En̄ a norrænu vtlagdar af | mier Odde Gotzskalkzsyne. | Prentadar i Raudstock af | Ludowick Dietz. □ M. D. XLVI.
    Auka titilsíða: „Stuttar | vtskyring- | ar þeirra Gudzspialla | sem i fra Paschum, oc | tijll Aduentun̄ar a | Sun̄udogunū | lesin verda. | Saman settar af | virdiligum manne, D. | Antonio Coruino.“ 1a bl. Síðara blaðsíðutal.

    Útgáfustaður og -ár: Rostock, 1546
    Prentari: Dietz, Ludwig (-1559)
    Umfang: 151, [3], [1], 161, [6+] bl.

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Viðprent: Oddur Gottskálksson (-1556): „Ad pium Lectorem“ 1b-2b bl. Dagsett „in vigilia Natiuitatis Christi“ (ɔ: 24. desember) 1546.
    Prentafbrigði: E. t. v. vantar eitt blað aftan á þau eintök sem þekkt eru því að í eintak Cornell-háskóla er skrifaður texti á [168a] og þar að bókarlokum: „Prentad i Raudstock | af mier Ludowick Di- | etz, þan̄ xvi. dag Ap[!] | Aprilis | ANNO | 1546“, sbr. enn fremur L. Harboe.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1., 7.-10. og 13.-15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Videnskabernes selskabs skrifter 5 (1751), 283. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 4-7. • Aarsberetninger og meddelelser fra det Store Kongelige Bibliothek 2 (1875), 287-290. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1482-1550, Kaupmannahöfn 1919, 50. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 552-553.

  3. Postilla
    POSTILLA. | Þad er. | Einfolld Skijr | og stutt Vtlegging yfer þau | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrum | Løghelgum Aared j kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | Af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wt sett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | Apoc. 2 Cap. Sa Eyru hefur, skylie huad | 〈Guds〉 Anden̄ seiger Søfnudenum. | Prentud enn ad nyu a Hoolum. | Anno. 1664.
    Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, frꜳ | Trinitatis, inn til Ad- | ventu. | ◯ | I. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla hlute, og bijhallded | þui huad gott er.“ Aa1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1664
    Umfang: 4 bl., A-R, Aa-Oo. [503] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude lifanda, med H. Anda Vpplysingu, fyrer Jesum Christum.“ 1b-4b bl. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85.

  4. Postilla
    POSTILLA | Þad er. | Einfolld, Skiir | og stutt vtlegging yfer þaug | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrū | Løghelgū ꜳrid j kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wtsett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | Apoc. 2. Cap. Sa sem Eyru hefur, skilie hu | ad 〈Guds〉 Ande seiger Søfnudenum. | Prentud ad nyu a Hoolum | Anno 1649.
    Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, frꜳ | Trinitatis, jnn til Ad | uentu. | ◯ | 1. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla Hlute, og bijhallded | þui huad Gott er.“ Aa1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1649
    Umfang: ɔ.c4, A-R, Aa-Oo. [503] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Þeim sem þessa Bok lesa og jdka vilia, oska eg, ꜳsamt med Frid og Blessun, Fulltingis heilags Anda, fyrer Jesum Christum.“ ɔ.c1b-4b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85.

  5. Postilla
    POSTILLA. | Þad er. | Einfølld Skijr | og stutt Vtlegging yfer þau | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrū | Løghelgū Ared vm kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | Af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wtsett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar.〉 | Apoc. 2. Cap. Sa Eyru hefur, skylie huad | 〈Guds〈 [!] Ande seiger Søfnudenum. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum. | Anno. 1676.
    Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, fra | Trinitatis, allt jn til Ad | ventu. | ◯ | 1. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla Hlute, og bijhallded | þui huad gott er.“ Aa1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1676
    Umfang: A-R, Aa-Oo. [503] bls. ½ örk ómerkt.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude lifanda, med H. Anda Vpplysingu Fyrer Jesum Christum.“ 1b-4b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85-86.

  6. Postilla
    POSTILLA | Þad er | Einfỏlld, Skyr | og stutt Vtlegging yfer þau E- | vangelia, sem veniulega kiend verda | j Kyrkiusøfnudenum, a sierhuørium Dr | ottens Deige, og ødrum Løghelgum | Ared j Kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle, af | M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wtsett, af | þeim Virduglega Herra | H Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Minningar〉 | Apoc. 2. Cap. Sa sem Eyru hefur, skilie | huad 〈Guds〉 Ande seiger Sỏfnudenum. | Prentad a Holum j Hialltadal | Anno. 1632.
    Auka titilsíða: „Annar Partur | Þessarar Bokar, hefur jn̄e ad | hallda Evangelia, fra Trinitatis | Allt jnn til Adventu. | ◯ | 1. Tessal. 5. | Andan þa kefied ecke, Spꜳdomana | forsmꜳed ecke, Reyned alla Hlute, og bij- | hallded þui huad gott er. | a“ a1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1632
    Umfang: ɔ⋅c, A-R, a-o. [511] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Þeim sem þessa Bok lesa og jdka vilia, oska eg, asamt med Frid og Blessun, Fulltingis H. Anda, fyrer Jesum Christum.“ ɔ⋅c2a-7b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 82.

  7. Postilla epistolica Corvini
    [Postilla epistolica Corvini.]

    Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, um 1550

    Varðveislusaga: Í útdrætti úr bréfi frá Árna Magnússyni til sr. Þorsteins Ketilssonar árið 1729 segir svo: „Corvini bækling yfer Passionem, þrycktann á Br(eida)bolstad hef eg alldrei fyrre sied, og ecke af vitad. enn Postillam epistolicam Corvini hafde eg, sem prentud var i sama Stad, med sỏmu typis, nockrum arum fyrre, ef mig rett minner. og er hún brunnenn.“ Postilla epistolica eftir Corvin hefur ekki varðveist, og eru ekki þekktar aðrar heimildir um útgáfu hennar. Jón Egilsson telur hins vegar í Biskupa annálum „pistlabókina Corvini“ meðal óprentaðra þýðinga Odds Gottskálkssonar, sbr. Safn til sögu Íslands.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Bókfræði: Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana, Bibliotheca Arnamagnæana 31 (1975), 158. • Safn til sögu Íslands 1, Kaupmannahöfn 1856, 77. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna, Akureyri 2006, 569-605, einkum 575-576.