-



43 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Sálmur í Davíðssaltara
    Psalmur i Da- | vids Psalltara sa XCI. | Fullur med allskonar Huggan og | Hugsuølun, j huørskyns Neyd Motlæ- | te og Angre, sem Mannskiepnuna kann | heim ad sœkia, af Diỏfulsins, Man̄ | an̄a, Heimsins, Holldsins, edur | Syndarennar Tilstille. | Cda[!] og so þo, Drotten sialfur | nøckurn Kross vppa legge, | stuttlega yferfaren. | ◯ | Af Sijra Arngrijme Jonssyne. | ANNO. M DC XVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1618
    Umfang: A-F7. [94] bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 52-53. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 388-390.

  2. Lítið bænakver
    Þorláksbænir
    Lijted | Bæna Kver | Samannteked af þeim | miøg-vel-gꜳfada Guds Manne | Sr. Þorlꜳke Þorarenns Syne, | Fyrrum Profaste i Vadla | Þijnge, og Sooknar Preste til | Mødruvalla Klaust- | urs Safnadar; | Enn nu, vegna sijns ypparlega | Innehallds, og andrijka Ordfæres, | epter Authoris eigen Handar | Rite, til Almennings Gagnsemda | Utgefed. | – | – | Selst in̄bunded 4. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Petre Jonssyne, 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 84 bls. 12°

    Viðprent: Sigríður Þorláksdóttir (1743-1843): „Psalmur, epter Sꜳl. Sr. Þorlꜳk Þoraren̄s Son. Kvedenn af Doottur han̄s.“ 79.-84. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 78.

  3. Sjö sendibréf Jesú Kristi
    Siø | Sende-Bref | JEsu Christi, | Til Safnadan̄a i Asia. | Med stuttre | Utskijringu, | i hvørre minnst er ꜳ | Siø Astgiafer H. Anda. | Samantekenne | Þeim til andlegs Fródleiks og sáluhiálp- | legra Nota, er yfirvega vilia, | af Sr. | Gudmunde Högnasyne | Sooknar-Preste ad | Westmannaeyum. | – | Seliast Innbunden, 10. Fiskum. | – | Hrappsey, 1784. | Prentud i þvi konunglega privilegerada | Bókþrykkerie, | Af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 160 bls.

    Viðprent: „Psalmur U Himenríke.“ 159.-160. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 86. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 55-56.

  4. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    Psalterium Natale edur Fædíngar Psaltari, útaf nádarríkri holdtekju og fædíngu vors Drottins Jesú Christí med lærdómsríkri textans útskíríngu gjørdur af Síra Gunnlaugi Snorrasyni. Kaupmannahøfn 1832. Prentadur hjá H. F. Popps eckju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: viii, 118 bls.
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Tietze, Christoph; Þýðandi: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Einn Psálmur útlagdur úr þýdsku af hønum Sem Grætur Syndir Sínar.“ 115.-116. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Nyárs Psálmur ordtur af biskupinum Mag. Steini Jónssyni.“ 116.-118. bls.
    Boðsbréf: 1. apríl 1831.
    Athugasemd: Fæðingarsálmar sr. Gunnlaugs voru næst prentaðir í Sálmasafni í Kaupmannahöfn 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  5. Sigurhrósshugvekjur
    Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut af | Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors | Drotten̄s JESU CHRISTI i | Fiørutyge Capitulum, epter þeim | Fiørutyge Upprisu Psalmum. | Samannteknar | Af Sꜳl. Sr. | Joone Joons Syne. | Sooknar Preste til Hvols og Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar 16. Fiskum, Oin̄bundnar 13. Hvar | af audsiꜳanlegt er ad her er engen̄ Avin̄ingur, þar | Arked verdur ecke 2. Sk. dyrt. Men̄ hafa ad eins Til- | lit til Guds Dijrdar, og ad letta ꜳ Almwganum. | – | Þryckar[!] ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlaks Syne, 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: 4, 236 bls.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ“ 2. bls.
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ 3.-4. bls. Dagsett 24. janúar 1797.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 91.

  6. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fitíu Passiu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni … Editio XX. Videyar Klaustri, 1820, Prentadir á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 168 bls. 12°
    Útgáfa: 23

    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Sálmur um Jesu Pínu, útlagdur af Þorvaldi Bødvarssyni,“ 166.-168. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 104.

  7. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR | Psalltare | Ut af | Nꜳdarrijkre Holldtekiu og Fæd- | ingu, Vors | DRottens JEsu Christi, | Med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu, | Giørdur af | Sr. Gun̄lauge Snorra | Syne, | – | Selst Alment In̄bunden̄ 6. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks Syne, Anno 1751.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1751
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [12], 120 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): APPROBATIO. [2.-3.] bls. Dagsett 1. apríl 1747.
    Viðprent: Tietze, Christoph; Þýðandi: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Eirn Psalmur wr Þysku wtlagdur af hønum. Sem Grætur Synder Sijnar.“ 117.-118. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Nijꜳrs Psalmur, Ordtur af Byskupenum Mag. Steine Jonssyne.“ 119.-120. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 57.

  8. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR | Psalltare | Ut af | Nꜳdarrijkre Holldtekiu og Fæd- | ingu, Vors | DRottens JEsu Christi, | Med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu, | Giørdur af | Sr. Gun̄lauge Snorra- | Syne, | – | Selst Alment In̄bunden̄ 6 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [12], 120 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): APPROBATIO. [2.-3.] bls. Dagsett 1. apríl 1747.
    Viðprent: Tietze, Christoph; Þýðandi: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Eirn Psalmur wr þysku wtlagdur af hønum. Sem Grætur Synder Sijnar.“ 117.-118. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Nijꜳrs Psalmur, Ordtur af Byskupenum Mag. Steine Jonssyne.“ 119.-120. bls.
    Athugasemd: Eftir Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs eru samdar hugvekjur sr. Stefáns Halldórssonar, Drottins vors Jesú Kristi fæðingarhistoría, 1771, 1781, 1836.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  9. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Man̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum i Biskups Twngum | Og þad sama i andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwed | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds Man̄e i Hegraness Sijslu. | – | Seliast In̄bundnar 20. Skilldinga Oin̄bund- | nar 16. Skilldinga. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlakssyne 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 16

    Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 27. janúar 1797.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur Olearii.“ 183.-188. bls.
    Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ.“ 188.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 67.

  10. Morgunsálmar og kvöldsálmar
    – | Morgun Psal | mar og Kuølld Psalmar, til | sierhuors Dags i Vikun̄e, med siø | Ydranar Psalmū Kongs Davids. | Samansetter ꜳ Danskt Twngumꜳl | af þeim Edla og Vel Eruverduga Herra | THOMAS KINGO | Biskupe Fions Stigtis i Danmørk. | En̄ ꜳ vort Islendskt Moo- | durmꜳl miuklega wtsetter af þeim | Gudhrædda og gꜳfum giædda | Kennemanne: | S. Stephan Olafssine | ad Vallanese, Profaste i Mw- | la Þijnge. | Med føgrum Tonum og listelegum | Melodiis. | Psalm. 96. Sijnged Drottne nijan̄ | Lofsaung, Sijnge Drottne øll Verøllden̄, | Sijngied Drottne og Lofed han̄s Nafn, | kun̄giøred dag fra deige han̄s Hiꜳlpræde.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686
    Umfang: A-D. [64] bls.

    Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688)
    Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348): „Kuølld saungur Prudentij Ades Pater supreme, Vr latinu ꜳ Islendsku vtsettur af S. Stephan Olafs Syne.“ D6b-7a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn ꜳgiætur Psalmur, Ordtur af Sal. S. Hallgrijme Peturssyne, u Gudrækelega Ihugan Daudans“ D7b-8b.
    Varðveislusaga: Sérprent úr Martin Moller: Paradísarlykill, Skálholti 1686, 385-448. Eitt eintak þekkt er í Bretasafni í London.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 58-60.
  11. Genesissálmar
    Genesis | Psalmar, | Sem Sa Eruverduge | Goode og Gudhrædde | Kien̄eman̄. | Sꜳluge S. Jon Þor | steinsson, Sooknar-Prestur | Fordum i Vestman̄a Eyum, | Og sijdan̄ Guds H. Pijslar | Vottur, hefur Ordt og | Samsett. | Prentader en̄ ad Nyu, | 〈Epter Goodra Man̄a Osk〉 | A Hoolum i Hialltadal, 1725 | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-I10. [212] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „GVDhræddum LEsara Oskast Lucka og Blessan, Af Gude Fødur i JEsu Nafne, og Vpplijsing H. Anda.“ A1b-3b.
    Viðprent: Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld): „Ein SAVNG-Vijsa, Ort af Kolbeine Grijmssyne.“ H12a-I4a.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): EIRN PSALMVR Til Byskupsins Mag: Steinns Jonssonar, Og Nordlendskra. Ordtur Af Þorberge Thorsteins-Syne.“ I4a-7a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn Psalmur Sꜳl. S. Hallgrijms Peturssonar, ad sijngia i Krosse og Mootgange.“ I7a-10b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  12. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR- | Psalltare, | Ut af | Nꜳdarrijkri Holldtekiu og Fædingu | Vors | Drottin̄s JESU Christi, | Med Lærdoomsfullri Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sr. | Gunnlaugi Snorra Syni, | Fyrrum Capellan, nu Sooknar-Presti til | Helgafells og Biarnarhafnar Safnada. | Editio II.[!] | – | Selst In̄bundin̄ 5. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Jooni Olafssyni, 1771

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 80, [2] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Athugasemd: 1.-80. bls. eru sérprent úr fyrra hluta sálmabókar 1772 (Flokkabók), 1.-80. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  13. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Christoph Georg | Glasing, Aar eptir GUds Burd 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: 174, [2] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur. ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi. Peturs syni.“ 170.-174. bls.
    Athugasemd: Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  14. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | En̄ ad Forlagi | Mag. Jons Arnasonar, | Biskups yfir Skaalholts Stifti. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Ernst Henrich | Berling, Aar eftir GUds Burd 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1743
    Forleggjari: Jón Árnason (1665-1743)
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 174, [2] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi Peturssyni.“ 170.-174. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  15. Þeir fimmtíu genesissálmar
    Þeir Fitiju | GENESIS | Psalmar, | Sem sꜳ Eruverduge Goode og | Gudhrædde Kieneman̄, | Sꜳl. Sr. Jon Þorsteins- | Son, Sooknar Prestur Fordum | i Vest-Man̄a Eyum, | Og sijdan̄ Guds H. Pijslarvottur, | hefur Ordt og samsett. | EDITIO IV. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 8. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne, 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc2, A-H10. [191] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Gudhræddum Lesara, Oskast Lucka og Blessan, Af Gude Fødur i JEsu Nafne, og Upplijsing Heilags Anda.“ ɔc1b-2b.
    Viðprent: „Sꜳ Hundradaste og Fioorde Psalmur Davids …“ H6a-8a.
    Viðprent: „Psalmur.“ H8b-10a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  16. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimtýgi | Passiu-Psálmar, | orktir | af | Hallgrími Péturssyni, | Sóknar-presti ad Saurbæ á Hvalfjard- | ar-strønd, frá 1651 til 1674. | – | Editio XIX. | – | Seljast almennt innbundnir, 24 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadir á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 168 bls. 12°
    Útgáfa: 22

    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Tveir Píslar-Psálmar, útlagdir af Hra. Skólahaldara Þorvaldi Bødvarssyni.“ 161.-167. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Psálmur um Jesú pínu, útlagdur af Sra. Þorsteini Sveinbjørnssyni.“ 167.-168. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 100.

  17. Tvennar sjö sinnum sjö hugvekjur
    Tven̄ar Siøsin̄um Siø | Hugvekiur | Edur | Þꜳnkar wt af Pijsl og Pijnu | DRotten̄s Vors JEsu Christi, sem | lesast meiga a Kvølld og Morgna, u | allan̄ Føstu Tijman̄. | Hvøriar Saman̄skrifad hefur i Þijsku | Mꜳle | Johan̄es Lassenius, Doctor | Heilagrar Skriftar, og Fordū Prestur | til þeirrar Þysku Kyrkiu i Kaupenhafn. | En̄ epter Han̄s Afgꜳng, hefur þær | Fullkomnad | Doctor Hector Gottfrid Ma | sius, þa verande Doctor og Professor | Theologiæ i Kaupen̄hafn, hvar | Booken̄ er wtgeingen̄. | ANNO 1696. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1723.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 420, [28] bls.

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Þýðandi: Vigfús Guðbrandsson (1673-1707)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle.“ [3.-15.] bls. Dagsett 1. maí 1723.
    Viðprent: Jón Þorgeirsson (1597-1674): „Eirn Gudræknis Psalmur, Ortur af Sꜳl. Sr. Jone Þorgeijrssyne, Fordum Sooknar Preste ad Hialltabacka i Hwnavatns Syslu.“ [434.-443.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Eirn Agiætur Psalmur.“ [443.-448.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Saga Íslendinga 6, Reykjavík 1943, 205.

  18. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimtýgi | Passiu Psálmar, | orktir | af | Sra. Hallgrími Péturssyni. | – | – | Seliast almennt innbundnir 24 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadir ad til-hlutan ens Islendska | Lands-uppfrædíngar Felags, | á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 168 bls. 12°
    Útgáfa: 21

    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Tveir Píslar-Psálmar, útlagdir af Hra. Skólahaldara Þorvaldi Bødvarssyni.“ 161.-167. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Psálmur um Jesú pínu, útlagdur af Sra. Þorsteini Sveinbiørnssyni.“ 167.-168. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 88.

  19. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
    Þad ANDlega | Tvij-Partada | Bæna Rey | KELSE | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegt | Eirnen̄ Tvij-Partad | Psalma-salve | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BECK. | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1731.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
    Umfang: [2], 124, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunū Christi a Krossenum. Mꜳ sijngia sierhvørt Vers a hvørium Deige Vikun̄ar, Kvølld og Morgna. Giørdur af B. M. S. Beck.“ [127.-130.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 47.

  20. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
    Þad ANDlega. | Tvij-Partada | Bæna Rey | KELSE. | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegt, | Eirnen̄ Tvij-Partad | Psalma-salve | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BEch, | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Umfang: [2], 124, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunū Christi a Krossenum … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [127.-130.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  21. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fitiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI, | Miuklega og nakvæmlega snunar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Froma og Gudhrædda | Kien̄emanne, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-hoolum. | Psalm. 19. v. 5. | Lꜳt þier þocknast Ordrædur mijns | Mun̄s, og Mꜳled mijns Hiarta, firer | Auglite þijnu, DRotten̄ min̄ Hialpare og | min̄ Endurlausnare. | EDITIO V. | – | Þrickt a Hoolum i Hialtadal, | ANNO M DCC III.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1703
    Umfang: [2], 154, [4] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „LI Psalmur. V Andlega Vpprisu Guds Barna. Nijlega med føgrū Ton i Liood settur, Af Heidurlegū og miøg-Vellærdū Jone Einarssine degsinato[!] Rectore Hola Sch.“ 148.-154. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 8.

  22. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar | SONAR, | Fordum ad Biskups-Tungum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness-Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1750. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftis.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  23. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR | Fordum i Biskups Tungum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwid | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄i i Hegraness Syslu. | – | Selst Almen̄t In̄bundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Joni Olafssyni, 1769.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1769
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 13

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti. ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ 183.-185. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII, Ur Þijsku Mꜳli wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINI JONSsyni, Biskupi Hoola-Stiftis.“ 186.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  24. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum ad Biskups-Tungum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness Syslu. | – | Selst Alment ln̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Eyriki Gudmundssyni Hoff. 1765.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1765
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 12

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti a KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII, Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftes.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  25. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar | SONAR, | Fordum ad Biskups-Twngum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness-Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1753. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 11

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti A KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  26. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum ad Biskups-Tungum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1746. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti a KROSSENUM. Mꜳ sijngia sierhvert Vers a hvørium Deige Vikun̄ar, Kvølld og Morgna. Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftes.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 63.

  27. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSI, | Þess gooda Guds Kenniman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAN[!], | Fordum i Biskups Twngum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwid | Af | Benedicht Magnus | Syni Bech, | Fyrrum Vallds Man̄i i Hegraness Sysslu. | – | Selst alment in̄bundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 14

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ 183.-185. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. wr Þijsku Mꜳli wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINI JONSsyni, Biskupi Hoola-Stiftis.“ 186.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 72.

  28. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega Bæna Reykelsi, þess góda Guds Kénnimanns Síra Þórdar Bárdarsonar … og þad sama í andlegt Sálma Salve sett og snúid af Benedict Magnússyni Bech … Videyar Klaustri, 1836. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
    Að bókarlokum: „Selst óinnbundid á Prentpappír 34 sz. r. S.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 166 bls. 12°
    Útgáfa: 17

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Sálmur af Sjø Ordunum Kristí á krossinum … Gjørdur af B. M. S. Beck.“ 155.-158. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-saungur D. Johannis Olearii, úr þýdsku máli útlagdur af Sál. Mag. Steini Jónssyni …“ 159.-166. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 128.

  29. Tvennar húslesturs- og vikubænir
    Biskupsbænir
    Tvennar | Hwss-Lesturs- | OG | Viku- | Bæner, | Til ad brwka | Kvøld og Morgna. | – | I. Ioh. V. v. 14. | Þesse er sw Diørfung sem vier høf- | um til hanns, ad ef vier bid- | ium nockurs epter han̄s Vil- | ia, þꜳ heyrer han̄ oss. | – | Seliast almennt innbundnar 6. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 88 bls.

    Viðprent: Jón Teitsson (1716-1781): „Gudrækenn Lesare!“ 3.-4. bls. Formáli dagsettur 2. apríl 1781.
    Viðprent: Sigríður Jóhannsdóttir (1738-1777): „Til Uppfyllingar þessum Bladsijdum, setst epterfilgiande Psalmur, Kveden̄ af S[igríði]. J[óhanns]. D[óttur].“ 86.-88. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 81.

  30. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
    Krossskólasálmar
    Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdregnar af þeirre Book þess Hꜳtt- | upplysta Man̄s | Doct. Valentini Vudriani, | Sem han̄ kallar | SKOOLA KROSSENS | Og Kien̄e-Teikn Christen̄doomsins. | Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu- | samlegrar Undervijsunar i sijnum Hørmungum, | Af | Joni Einarssyne, | Schol. Hol. Design. Rect | 3. EDITIO, riett epter þeirre An̄are, sem var | med Gaumgiæfne vid Authoris eiged Manuskrift | saman̄ boren̄, og epter þvi Lagfærd. | – | Selst Alment In̄bunded 6. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Erikssyne. An̄o 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [14], 130 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Vel-Edla og Hꜳlærds Herra … Epterlifande Eckiu … GUDRIJDE GYSLA DOOTTUR. [3.-6.] bls. Tileinkun dagsett 1. janúar 1698.
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [7.-14.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Ein̄ Fagur Psalmur ꜳ Freistingar Tijmanum, Sem sagt er ad Ordtur sie af Hr. Odde Einarsyne, er þess verdur ad þricktur sie. Jon Magnusson. P. t. Official: H. Stipt.“ 115.-128. bls.
    Viðprent: „Ein̄ Ydrunar Psalmur.“ 128.-130. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  31. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE. | edur | UPPRISU | Psaltare, | Ut Af | Dijrdarfullum Upprisu Sigri vors | DRottins JEsu Christi | med Lærdooms-fullri Textans | Utskijringu. | giørdur | Af | Sꜳl. HErra | Mag. Steini Jons Syni | Biskupi Hoola-Stiptis. | Editio VI | – | Selst Alment in̄bundin̄ 8. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialtadal | Af Jooni Olafssyni. | Anno 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [4], 120, [2] bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Formáli dagsettur 23. maí 1771.
    Viðprent: Benedikt Jónsson (1664-1744): „Vijsur þess Eruverduga og miøg-vel Gꜳfada Kiennimanns Sr. Benedix Jons Sonar Ad Biarna-Nesi.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-120. bls.
    Athugasemd: 1.-120. bls. eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 209.-334. bls., og er griporð á 120. bls. af 335. bls. í Flokkabók.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 63.

  32. Salomons lofkvæði
    Salomons | Lof-Kvædi | Sem er andlegur Elsku Saungur | Brwdgumans JEsu Christi og hanns | Brwdur Christnennar; | Hveriu fylger | Andlegt Vikuverk, | Innehalldande Fioortan Morgun- og | Kvølld- samt jafnmarga | Ydrunar-Psalma | med fleiru hier ad lwtande; | Hvad allt i Lioodmæle sett hefur | Sr. Gun̄laugur Snorrason | Sooknar Prestur til Helgafells og | Biarnarhafnar Safnada. | – | Selst innbunded 8. Fiskum | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons Syne | Anno 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [12], 191 bls. 12°

    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Goodfwse Lesare!“ [2.-11.] bls. Formáli dagsettur 6. janúar 1760.
    Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692): „Andlegt Christens Manns Viku-Verk, In̄efaled i Psalmvijsum, sem sijngiast meiga Kvølld og Morgna Vikuna wt, med tveimur Ydrunar Psalmum hvern Dag; Utlagder wr þeirre Dønsku Bænabook D. I. Lassenii, Prentadri i Kaupenhafn, 1696.“ 112.-177. bls.
    Viðprent: „Ydrunar Psalmur og Synda Jꜳtning fyrer Medtekningu Alltarisins Sacramentis.“ 177.-182. bls.
    Viðprent: „Þacklætis Psalmur epter Sacramentis Medtekningu.“ 182.-186. bls.
    Viðprent: „Bæn Manassis.“ 187.-189. bls.
    Viðprent: „Psalmur wr Þijdsku wtlagdur,“ 189.-191. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 73.

  33. Sjö nýjar föstupredikanir
    Sjø nýjar | Føstu-Prédikanir | út af | Píslar-Søgu | Drottins vors Jesú Krists, | gjørdar af | Anonymo. | – | – | Seljast einstakar ásamt Píslar-søgunni bundnar, 32. sz. | en, bundnar saman vid Stúrms Passíu-Hugv. 24. sz. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentadar, ad tilhlutun ens | Islendska Lands-Uppfrædíngar Félags, | á kostnad Bjørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxxvi, 138 bls.

    Viðprent: „Jesú Krists Pislar-Saga.“ v.-xxxvi. bls. Var aðeins prentuð með hluta upplagsins.
    Viðprent: „Bæn fyrir Føstu-Prédikun.“ 134.-135. bls.
    Viðprent: „Bæn eptir Føstu-Prédikun.“ 135.-136. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Nýr Psálmur út af Jesú sjø Ordum á krossinum, snúinn úr Dønsku af Síra Þorsteini Sveinbjørnssyni.“ 137.-138. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 96.

  34. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir ꜳgiætu og andrijku | Psalma | Flockar, | Ut af | Fæding, Pijnu og Uppri- | su vors DRottenns og HErra | JEsu Christi; | Med Lærdoomsrijkre Textans | Utskijringu, | Asamt | Psalmum Ut af Hugvekium | D. Iohannis Gerhardi, | OG | Viku Psalmum. | – | Seliast Almennt Innbundner, 30. Fiskum. | – | Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 460, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Goodfws Lesare!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 7. febrúar 1780.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædingar Historiu vors Drottins JEsu Christi.“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiunne.“ 81.-208. bls. Passíusálmar.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Historiu Vors DRottenns JESU Christi.“ 209.-324. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 325.-329. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 330.-334. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 334.-335. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErrans Christi.“ 335.-336. bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fityu Hugvekiu Psalmar.“ 337.-424. bls.
    Viðprent: Þorsteinn Sigurðsson (1696-1718): „Viku Psalmar, Kvedner af Studioso Þorsteine Sigurdarsyne.“ 425.-454. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Morgun Psalmur. 〈Sr. O. G. S.〉“ 455.-456. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Kvølld Psalmur 〈Sr. O. G. S.〉“ 456.-459. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Bænar Vers til Alyktunar. 〈Sr. M. E. S.〉“ 459.-460. bls.
    Viðprent: „Registur.“ [461.-468.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkar sr. Gunnlaugs Snorrasonar, sr. Hallgríms Péturssonar, Steins biskups Jónssonar og sr. Sigurðar Jónssonar voru sérprentaðir. Vikusálmar Þorsteins Sigurðssonar voru prentaðir með sama sátri í Daglegu kvöld- og morgunoffri Hálfdanar Einarssonar 1780.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 77.

  35. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE, | Edur | Upprisu- | Psalltare, | Ut af Dijrdarfullum | Upprisu Sigre | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sꜳl. Herra | Mag. Steine Jonssyne, | fyrrum Biskupe Hoola Stiftes. | Editio VII. | – | Selst innbundenn 9. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 128 bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Þorsteinn Ólafsson (1633-1721): „Eitt Salve, ad heilsa og fagna Christo frꜳ Daudum upprisnum, og Oska sier hanns Upprisu Avaxta. Ordt af Sr. Þorsteine Olafssyne, fordum Preste ad Miklagarde“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Fagnadar og Bænar Vers af Upprisu Christi. wtlagt wr Dønsku af Sr. Gunnlauge Snorra syne.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-121. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 122.-126. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 126.-127. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErranns Christi.“ 127.-128. bls.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 209.-336. bls. Á 128. bls. er griporð af 337. bls. í Flokkabók. Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  36. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | Fædingar- | Psalltare, | Ut af Nꜳdar-rijkre | Holldgan og Fædingu | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af | Sr. Gunnlauge Snorrasyne, | Sooknar Preste til Helgafells og | Biarnarhafnar Safnada. | Editio III.[!] | – | Selst innbundenn 6. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 80, [4] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621); Þýðandi: Björn Halldórsson (1724-1794): „Þackargiørd fyrer vors Drotten̄s JEsu Christi Holldgan og Hijngadburd, wr D. Ioh Arndtz Paradijsar Alldengarde, wtløgd af Profastenum Sr. B. H. S.“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Nockrar Vijsur u Velgiørninga Christi vid oss Mennena. Kvednar af Sr. Gun̄lauge Snorrasyne, ad Helgafelle.“ [82.-84.] bls.
    Athugasemd: 1.-80. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 1.-80. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  37. Paradísarlykill
    Forfeðrabænabók
    Paradisar | LIKELL. | Edur | Godar Bæner | Gudrækelegar Huxaner, Hi- | artnæmar Ydranar Vppvakningar, þijdar | Þackargiørder og allra handa Truar Ydka- | ner, med huoriū ein riett-Truud Man | neskia fær upploked Guds Paradis | og Nꜳdar Fiesiood. | Vr Bookum þeirra Heiløgu | Lærefedra Augustini, Anselmi, Bern | hardi, Tauleri og fleire an̄ara, med | Nockrum Agiætum Psalmum | og Lofsaungum. | – | Goodum og Gudhræddum Hiørtum til | Gagns og goodra Nota. | Prentad i Skalhollte, | af Hendrick Kruse, Aarum epter | Guds Burd 1686.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: [16], 448, [16] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gude Fødur vorum SKAPARA …“ [4.-11.] bls. Tileinkun dagsett 27. apríl 1686.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Lectori Salutem.“ [12.-14.] bls. Formáli dagsettur 27. apríl 1686.
    Viðprent: Ólafur Jónsson (1637-1688): „In officinam Typographicam Industriâ clarissimi & excellentissimi viri M. THEODORI THORLACII Episcopi Schalholtini vigilantissimi Schalholti feliciter surgentem.“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Kingo, Thomas (1634-1703); Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688): APPENDIX Morgun Psalmar og Kuølld Psalmar, til sierhuors Dags i Vikun̄e, med siø Ydranar Psalmū Kongs Davids. Samansetter ꜳ Danskt Twngumꜳl af þeim Edla og Vel Eruverduga Herra THOMAS KINGO Biskupe Fions Stigtis i Danmørk. En̄ ꜳ vort Islendskt Moodurmꜳl miuklega wtsetter af þeim Gudhrædda og gꜳfum giædda Kennemanne: S. Stephan Olafssine ad Vallanese, Profaste i Mwla Þijnge.“ 385.-444. bls.
    Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348); Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688): „Kuølld saungur Prudentij Ades Pater supreme, Vr latinu ꜳ Islendsku vtsettur af S. Stephan Olafs Syne.“ 444.-445. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn ꜳgiætur Psalmur, Ordtur af Sal. S. Hallgrijme Peturssyne, u Gudrækelega Ihugan Daudans,“ 446.-448. bls.
    Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): „Ad virum admodum reverendum, M. THEODORVM THORLACIVM Episcopum Schalholtinum vigilantissimum, Officinam Typographicam Schalholtum transferentem, ibidëmqve libros sacros publico Ecclesiæ bono excudi curantem ode.“ [462.-464.] bls. Latínukvæði.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 1., 2., 11. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit. Framan við aðaltitilblað er myndskreytt aukatitilblað skorið í eitt mót. Á því er orðið Jahve á hebresku og neðst á síðu: „PARADISAR LIKELL“.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 73-74. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 18.

  38. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir | ꜳgætu og andrijku | Psalma | Flockar, | wt af | Fæding, Pijnu og Upprisu | vors Drottinns og Herra | JEsu Christi, | Med Lærdoomsrijkri Textans | Utskijringu, | ꜳsamt | Hugvekiu Psalmum, | og wt af | Daglegri Idkun Gudrækn- | innar. | – | Seliast Innbundnir 30. Fiskum. | – | Prentadir ꜳ Hoolum i Hialta dal af | Joni Osafssyni[!] 1772.
    Auka titilsíða: „Þeirrar | Islendsku | Psalma- | Bookar | Fyrri Partur. | med Formꜳla Editoris | og Registre | – | Þrycktur a Hoolum i Hialta-Dal | ANNO 1772.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 510 [rétt: 504] bls. Blaðsíðutal er örlítið brenglað.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [5.-8.] bls. Dagsettur 16. mars 1772.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædíngar Historiu vors Drottin̄s JEsu Christi“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiun̄i.“ 81.-208. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Histiu[!] Vors DRottin̄s JEsu Christi.“ 209.-326. [rétt: -324.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 331.-334. [rétt: 325.-328.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fitiju Hugvekiu Psalmar.“ 335.-423. [rétt: 329.-417.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Dagleg Idkun Gudræknin̄ar.“ 423.-500. [rétt: 417.-494.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar Saung-Vijsa“ 500.-504. [rétt: 494.-498.] bls.
    Viðprent: „Registur.“ 504.-510. [rétt: 498.-504.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkarnir voru allir sérprentaðir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  39. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af þeim | Siø Ordum | DRottens Vors JEsu | Christi, er han̄ talade sijdarst | a Krossenum. | Giørdar Af | Sꜳl: Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, | Sup: Skꜳlh: Stiftis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroo- | se mier nema af Krosse DRott- | ens vors JEsu Christi, fyrer | hvørn mier er Heimuren̄ | Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1745.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc, A-M. [208] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-6a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc6b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle, Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc7a-8b. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ M5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ M6b-7b.
    Viðprent: „Psalmur wt af Siø Ordum Christi ꜳ Krossenum.“ M8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 41.

  40. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af Þeim | Siø Ord- | um DRotten̄s Vors JEsu | Christi. Er han̄ talade Sijdarst | ꜳ Krossenum. | Giørdar Af | Sꜳl. Mag. Jone | Þorkelssyne Vidalin, | Sup. Skꜳlhollts Stiftis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. VI. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose mier | nema af Krosse DRotten̄s vors JESU | Christi, fyrer hvørn mier er Heimuren̄ | Krossfestur, og eg Heimenum. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc, A-M. [208] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, GUDhræddre og Dygdum prijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-6a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc6b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc7a-8b. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ M5a-6a.
    Viðprent: „Bæn eptir Predikun.“ M6b-7b.
    Viðprent: „Psalmur wt af Siø Ordum Christi ꜳ Krossenum.“ M8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  41. Nytsamlegur bæklingur
    NYTSAMLEGUR | Bæklingur, | Saman̄tekin̄ þeim til Andleg- | rar Uppbyggingar, Uppørfunar og | Andagtar Aukningar, sem i Guds | Otta vilia finnast riettskickadir | Bordsitiendur vid vors | HErra JEsu Christi hei- | løgu Kvølldmꜳltijd, | i þvi hꜳverduga | Altaris Sa- | cramente. | – | Selst In̄bunden̄ 6. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons syni. | 1774.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1774
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [5], 139 bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.

    Viðprent: „Til Lesarans.“ [2.-5.] bls.
    Viðprent: Moulin, Pierre du: „Agiæt Hugvekia, Sem eitt Guds Barn lese og yfervege sier til Uppørfunar og Andagtar ꜳdur þad geingur til Guds Bords.“ 17.-39. bls.
    Viðprent: Fresenius, Johann Philipp (1705-1761); Þýðandi: Guðmundur Högnason (1713-1795): „Skrifta og Bergingar-Bænir.“ 40.-112. bls.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Ur D. JOH. ARNDTS Paradysar Aldingardi.“ 113.-126. bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Audmiwk Synda Jꜳtning ꜳdur Madur gengur til Guds Bords.“ 126.-132. bls. Sálmur.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Þacklætes Psalmur epter Berging.“ 132.-136. bls.
    Viðprent: „Psalmur, u HErrans Christi Kvøldmꜳltiid.“ 136.-139. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 68. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 74.

  42. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Ut Af | DROTTin̄s Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | IR, | Af hvørium SEX eru giørdar | Af | Biskupinum yfir Skꜳlhollts Stipti | Sꜳl. Mag. Joni Thorkelssy- | ni VIDALIN. | En̄ Sw SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steini Jonssini | Biskupi Hoola Stiptis. | EDITIO V. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Jooni Olafssyni, Anno 1771.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andlegir Psalmar, | Nefndir | Pijslar Min̄- | ing, | Ut af Pijnu og Dauda DRottins vors | JESU Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordtir af þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Joni Magnussyni, | Fordum Sooknar Presti ad | Laufꜳsi. | Psalmarnir allir meiga syngiast med | sama Lag, so sem: | Min̄stu O Madur ꜳ min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 170. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 202, [6] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls.
    Viðprent: „Bæn fyrir Predikun.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: „Bæn eptir Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Þackargiørd firir HErrans JEsu Christi Pijnu.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Psalmar Ut af Siø Ordum Christi a Krossinum.“ 188.-202. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. U þad dijrmæta JEsu Blood, Kvedinn af Sr. M. E. S. a Tiørn.“ [203.-205.] bls.
    Viðprent: „Fiøgur Psalm-Vers Ejusd.“ [205.-206.] bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalin̄ Vers, Ordt af vissum Authoribus. 1. Af Sꜳl. Þorbergi Thorsteins Syni. … 2. Af Sꜳl. Mag. Jone Thorkels Syni VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steini Jons Syni. … 4. Af Herra Halldori Briniolfs Syni, Biskupi Hoola stiftis.“ [206.-208.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  43. Sá minni katekismus eður barnalærdómur
    Fræði Lúthers hin minni
    Sꜳ Min̄e | CATECHIS | MUS | Edur | Barna | Lærdomur. | Doct. Mart. Luth. | Med ꜳgiætum Spurningum | Og ødru fleira fyrer þa | Elldre og Ingre. | – | Þryckt a Hoolum 1727. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-H. [191] bls. 12°
    Útgáfa: 8

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b-3a. Dagsett 29. mars 1722.
    Viðprent: „Nær Madur vill skriptast …“ B11b-12b. Skriftamálin.
    Viðprent: „Hws-Tablan̄.“ B12b-C4a.
    Viðprent: „Epterfylgia Spurningarnar med sijnum Andsvørum.“ C4a-F9b.
    Viðprent: „Bæner Fyrer Þa Sem ganga til heilags Sacramentis.“ F9b-G4a.
    Viðprent: „Eirn Psalmur um Syndan̄a Vidurkien̄ing, Og Angurfull Bæn u þeirra Fyrergiefning.“ G4a-6a.
    Viðprent: „Morgun Bæn.“ G6a-9a.
    Viðprent: „Eirn Morgun Psalmur.“ G9a-10b.
    Viðprent: „Kvølld Bæn.“ G11a-H2b.
    Viðprent: „Eirn Kvølld Psalmur.“ H3a-4a.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og IHVGAN Epterkomande Sælu. I Psalm-Vijsu Saman̄teken̄, Af Herra Steine Jonssyne Byskupe Hoola Stiftis.“ H4b-7b.
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): „Andvarp Truadrar Man̄eskiu … Ordt af Sr. Thorsteine JONS-Syne, Doom-Kyrkiun̄ar Preste ad Hoolum.“ H8a-12a.
    Prentafbrigði: Til er önnur gerð þessarar útgáfu þar sem sálmur Steins biskups er á H4a-6b, og lýkur þar bókinni, en Andvarp sr. Þorsteins Jónssonar vantar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 44. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 50.