Sálmur í Davíðssaltara Psalmur i Da-
|
vids Psalltara sa XCI.
|
Fullur med allskonar Huggan og
|
Hugsuølun, j huørskyns Neyd Motlæ-
|
te og Angre, sem Mannskiepnuna kann
|
heim ad sœkia, af Diỏfulsins, Man̄
|
an̄a, Heimsins, Holldsins, edur
|
Syndarennar Tilstille.
|
Cda[!] og so þo, Drotten sialfur
|
nøckurn Kross vppa legge,
|
stuttlega yferfaren.
|
◯
|
Af Sijra Arngrijme Jonssyne.
|
ANNO. M DC XVIII.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1618 Umfang: A-F7. [94]
bls. 8°
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 52-53.
•
Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4,
Reykjavík 1926, 388-390.
Sjö sendibréf Jesú Kristi Siø
|
Sende-Bref
|
JEsu Christi,
|
Til Safnadan̄a i Asia.
|
Med stuttre
|
Utskijringu,
|
i hvørre minnst er ꜳ
|
Siø Astgiafer H. Anda.
|
Samantekenne
|
Þeim til andlegs Fródleiks og sáluhiálp-
|
legra Nota, er yfirvega vilia,
|
af Sr.
|
Gudmunde Högnasyne
|
Sooknar-Preste ad
|
Westmannaeyum.
|
–
|
Seliast Innbunden, 10. Fiskum.
|
–
|
Hrappsey, 1784.
|
Prentud i þvi konunglega privilegerada
|
Bókþrykkerie,
|
Af Gudmunde Jons Syne.
Sigurhrósshugvekjur Sigurhrooss
|
Hugvek-
|
JUR,
|
Ut af
|
Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors
|
Drotten̄s JESU CHRISTI i
|
Fiørutyge Capitulum, epter þeim
|
Fiørutyge Upprisu Psalmum.
|
Samannteknar
|
Af Sꜳl. Sr.
|
Joone Joons Syne.
|
Sooknar Preste til Hvols og Stadar-Hools.
|
–
|
Seliast In̄bundnar 16. Fiskum, Oin̄bundnar 13. Hvar
|
af audsiꜳanlegt er ad her er engen̄ Avin̄ingur, þar
|
Arked verdur ecke 2. Sk. dyrt. Men̄ hafa ad eins Til-
|
lit til Guds Dijrdar, og ad letta ꜳ Almwganum.
|
–
|
Þryckar[!] ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Marcuse Þorlaks Syne, 1797.
Morgunsálmar og kvöldsálmar –
|
Morgun Psal
|
mar og Kuølld Psalmar, til
|
sierhuors Dags i Vikun̄e, med siø
|
Ydranar Psalmū Kongs Davids.
|
Samansetter ꜳ Danskt Twngumꜳl
|
af þeim Edla og Vel Eruverduga Herra
|
THOMAS KINGO
|
Biskupe Fions Stigtis i Danmørk.
|
En̄ ꜳ vort Islendskt Moo-
|
durmꜳl miuklega wtsetter af þeim
|
Gudhrædda og gꜳfum giædda
|
Kennemanne:
|
S. Stephan Olafssine
|
ad Vallanese, Profaste i Mw-
|
la Þijnge.
|
Med føgrum Tonum og listelegum
|
Melodiis.
|
Psalm. 96. Sijnged Drottne nijan̄
|
Lofsaung, Sijnge Drottne øll Verøllden̄,
|
Sijngied Drottne og Lofed han̄s Nafn,
|
kun̄giøred dag fra deige han̄s Hiꜳlpræde.
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686 Umfang: A-D. [64]
bls. 8°
Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688) Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348): „Kuølld saungur Prudentij Ades Pater supreme, Vr latinu ꜳ Islendsku vtsettur af S. Stephan Olafs Syne.“D6b-7a. Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn ꜳgiætur Psalmur, Ordtur af Sal. S. Hallgrijme Peturssyne, u Gudrækelega Ihugan Daudans“D7b-8b. Varðveislusaga: Sérprent úr Martin Moller: Paradísarlykill, Skálholti 1686, 385-448. Eitt eintak þekkt er í Bretasafni í London. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 58-60.
Genesissálmar Genesis
|
Psalmar,
|
Sem Sa Eruverduge
|
Goode og Gudhrædde
|
Kien̄eman̄.
|
Sꜳluge S. Jon Þor
|
steinsson, Sooknar-Prestur
|
Fordum i Vestman̄a Eyum,
|
Og sijdan̄ Guds H. Pijslar
|
Vottur, hefur Ordt og
|
Samsett.
|
Prentader en̄ ad Nyu,
|
〈Epter Goodra Man̄a Osk〉
|
A Hoolum i Hialltadal, 1725
|
Af Marteine Arnoddssyne.
Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „GVDhræddum LEsara Oskast Lucka og Blessan, Af Gude Fødur i JEsu Nafne, og Vpplijsing H. Anda.“A1b-3b. Viðprent: Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld): „Ein SAVNG-Vijsa, Ort af Kolbeine Grijmssyne.“H12a-I4a. Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „EIRN PSALMVR Til Byskupsins Mag: Steinns Jonssonar, Og Nordlendskra. Ordtur Af Þorberge Thorsteins-Syne.“I4a-7a. Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn Psalmur Sꜳl. S. Hallgrijms Peturssonar, ad sijngia i Krosse og Mootgange.“I7a-10b. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Psalterium natale Fæðingarsaltari PSALTERIUM
|
NATALE,
|
Edur
|
FÆDINGAR-
|
Psalltare,
|
Ut af
|
Nꜳdarrijkri Holldtekiu og Fædingu
|
Vors
|
Drottin̄s JESU Christi,
|
Med Lærdoomsfullri Textans
|
Utskijringu;
|
Giørdur af Sr.
|
Gunnlaugi Snorra Syni,
|
Fyrrum Capellan, nu Sooknar-Presti til
|
Helgafells og Biarnarhafnar Safnada.
|
Editio II.[!]
|
–
|
Selst In̄bundin̄ 5. Fiskum.
|
–
|
Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
af Jooni Olafssyni, 1771
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [2], 80, [2]
bls. 8° Útgáfa: 3
Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80.
bls. Athugasemd: 1.-80. bls. eru sérprent úr fyrra hluta sálmabókar 1772 (Flokkabók), 1.-80. bls. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
Þeir fimmtíu genesissálmar Þeir Fitiju
|
GENESIS
|
Psalmar,
|
Sem sꜳ Eruverduge Goode og
|
Gudhrædde Kieneman̄,
|
Sꜳl. Sr. Jon Þorsteins-
|
Son, Sooknar Prestur Fordum
|
i Vest-Man̄a Eyum,
|
Og sijdan̄ Guds H. Pijslarvottur,
|
hefur Ordt og samsett.
|
EDITIO IV.
|
–
|
Selst Alment In̄bunden̄ 8. Fiskum.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Halldore Eriks-Syne, 1753.
Fimmtíu passíusálmar Passíusálmarnir Fimtýgi
|
Passiu-Psálmar,
|
orktir
|
af
|
Hallgrími Péturssyni,
|
Sóknar-presti ad Saurbæ á Hvalfjard-
|
ar-strønd, frá 1651 til 1674.
|
–
|
Editio XIX.
|
–
|
Seljast almennt innbundnir, 24 skild.
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1800.
|
Prentadir á kostnad Islands almennu Upp-
|
frædíngar Stiptunar,
|
af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Tvennar sjö sinnum sjö hugvekjur Tven̄ar Siøsin̄um Siø
|
Hugvekiur
|
Edur
|
Þꜳnkar wt af Pijsl og Pijnu
|
DRotten̄s Vors JEsu Christi, sem
|
lesast meiga a Kvølld og Morgna, u
|
allan̄ Føstu Tijman̄.
|
Hvøriar Saman̄skrifad hefur i Þijsku
|
Mꜳle
|
Johan̄es Lassenius, Doctor
|
Heilagrar Skriftar, og Fordū Prestur
|
til þeirrar Þysku Kyrkiu i Kaupenhafn.
|
En̄ epter Han̄s Afgꜳng, hefur þær
|
Fullkomnad
|
Doctor Hector Gottfrid Ma
|
sius, þa verande Doctor og Professor
|
Theologiæ i Kaupen̄hafn, hvar
|
Booken̄ er wtgeingen̄.
|
ANNO 1696.
|
–
|
Þrycktar a Hoolum i Hialltadal,
|
Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1723.
Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunū Christi a Krossenum. Mꜳ sijngia sierhvørt Vers a hvørium Deige Vikun̄ar, Kvølld og Morgna. Giørdur af B. M. S. Beck.“ [127.-130.]
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 47.
Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunū Christi a Krossenum … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [127.-130.]
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur Hugvekjusálmar Þær Fitiju
|
Heiløgu
|
MEDITATIONES
|
Edur
|
Hugvekiur,
|
Þess Hꜳtt-upplijsta
|
Doct. IOHANNIS GERHARDI,
|
Miuklega og nakvæmlega snunar i
|
Psalm-Vijsur,
|
Af þeim Froma og Gudhrædda
|
Kien̄emanne,
|
Sr. Sigurde Jonssyne
|
Ad Prest-hoolum.
|
Psalm. 19. v. 5.
|
Lꜳt þier þocknast Ordrædur mijns
|
Mun̄s, og Mꜳled mijns Hiarta, firer
|
Auglite þijnu, DRotten̄ min̄ Hialpare og
|
min̄ Endurlausnare.
|
EDITIO V.
|
–
|
Þrickt a Hoolum i Hialtadal,
|
ANNO M DCC III.
Það andlega bænareykelsi Þórðarbænir Þad Andlega
|
Bæna Rey-
|
KELSE,
|
Þess gooda Guds Kien̄eman̄s
|
Sr. Þordar Bꜳrdar
|
SONAR,
|
Fordum ad Biskups-Tungum.
|
Og þad sama i Andlegt
|
Psalma Sal
|
ve Sett og Snwed,
|
Af
|
Benedicht Magnus
|
Syne Bech,
|
Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness-Syslu.
|
–
|
Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum.
|
–
|
Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1750.
|
Af Halldore Erikssyne.
Það andlega bænareykelsi Þórðarbænir Þad Andlega
|
Bæna Rey-
|
KELSE,
|
Þess gooda Guds Kien̄eman̄s
|
Sr. Þordar Bꜳrdar
|
SONAR,
|
Fordum ad Biskups-Twngum.
|
Og þad sama i Andlegt
|
Psalma Sal
|
ve Sett og Snwed,
|
Af
|
Benedicht Magnus
|
Syne Bech,
|
Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness-Syslu.
|
–
|
Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum.
|
–
|
Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1753.
|
Af Halldore Erikssyne.
Það andlega bænareykelsi Þórðarbænir Þad Andlega
|
Bæna Rey
|
KELSE,
|
Þess gooda Guds Kien̄eman̄s
|
Sr. Þordar Bꜳrdar-
|
SONAR,
|
Fordum ad Biskups-Tungum.
|
Og þad sama i Andlegt
|
Psalma Sal
|
ve Sett og Snwed,
|
Af
|
Benedicht Magnus
|
Syne Bech,
|
Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness Syslu.
|
–
|
Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum.
|
–
|
Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1746.
|
Af Halldore Erikssyne.
Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti a KROSSENUM. Mꜳ sijngia sierhvert Vers a hvørium Deige Vikun̄ar, Kvølld og Morgna. Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.]
bls. Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftes.“ [186.-190.]
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 63.
Það andlega bænareykelsi Þórðarbænir Þad Andlega Bæna Reykelsi, þess góda Guds Kénnimanns Síra Þórdar Bárdarsonar … og þad sama í andlegt Sálma Salve sett og snúid af Benedict Magnússyni Bech … Videyar Klaustri, 1836. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Að bókarlokum: „Selst óinnbundid á Prentpappír 34 sz. r. S.“
Tvennar húslesturs- og vikubænir Biskupsbænir Tvennar
|
Hwss-Lesturs-
|
OG
|
Viku-
|
Bæner,
|
Til ad brwka
|
Kvøld og Morgna.
|
–
|
I. Ioh. V. v. 14.
|
Þesse er sw Diørfung sem vier høf-
|
um til hanns, ad ef vier bid-
|
ium nockurs epter han̄s Vil-
|
ia, þꜳ heyrer han̄ oss.
|
–
|
Seliast almennt innbundnar 6. Fiskum.
|
–
|
Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Gudmunde Jons Syne,
|
1781.
Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar Krossskólasálmar Nockrar Saung-Vijsur
|
U
|
Kross og Mot
|
lætingar Guds Barna
|
i þessum Heime,
|
Utdregnar af þeirre Book þess Hꜳtt-
|
upplysta Man̄s
|
Doct. Valentini Vudriani,
|
Sem han̄ kallar
|
SKOOLA KROSSENS
|
Og Kien̄e-Teikn Christen̄doomsins.
|
Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu-
|
samlegrar Undervijsunar i sijnum Hørmungum,
|
Af
|
Joni Einarssyne,
|
Schol. Hol. Design. Rect
|
3. EDITIO, riett epter þeirre An̄are, sem var
|
med Gaumgiæfne vid Authoris eiged Manuskrift
|
saman̄ boren̄, og epter þvi Lagfærd.
|
–
|
Selst Alment In̄bunded 6. Fiskum.
|
–
|
Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af
|
Halldore Erikssyne. An̄o 1753.
Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783) Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Vel-Edla og Hꜳlærds Herra … Epterlifande Eckiu … GUDRIJDE GYSLA DOOTTUR.“ [3.-6.]
bls. Tileinkun dagsett 1. janúar 1698. Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [7.-14.]
bls. Dagsettur 6. júlí 1744. Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Ein̄ Fagur Psalmur ꜳ Freistingar Tijmanum, Sem sagt er ad Ordtur sie af Hr. Odde Einarsyne, er þess verdur ad þricktur sie. Jon Magnusson. P. t. Official: H. Stipt.“ 115.-128.
bls. Viðprent: „Ein̄ Ydrunar Psalmur.“ 128.-130.
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
Salomons lofkvæði Salomons
|
Lof-Kvædi
|
Sem er andlegur Elsku Saungur
|
Brwdgumans JEsu Christi og hanns
|
Brwdur Christnennar;
|
Hveriu fylger
|
Andlegt Vikuverk,
|
Innehalldande Fioortan Morgun- og
|
Kvølld- samt jafnmarga
|
Ydrunar-Psalma
|
med fleiru hier ad lwtande;
|
Hvad allt i Lioodmæle sett hefur
|
Sr. Gun̄laugur Snorrason
|
Sooknar Prestur til Helgafells og
|
Biarnarhafnar Safnada.
|
–
|
Selst innbunded 8. Fiskum
|
–
|
Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petri Joons Syne
|
Anno 1778.
Sjö nýjar föstupredikanir Sjø nýjar
|
Føstu-Prédikanir
|
út af
|
Píslar-Søgu
|
Drottins vors Jesú Krists,
|
gjørdar af
|
Anonymo.
|
–
|
–
|
Seljast einstakar ásamt Píslar-søgunni bundnar, 32. sz.
|
en, bundnar saman vid Stúrms Passíu-Hugv. 24. sz.
|
–
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1798.
|
Prentadar, ad tilhlutun ens
|
Islendska Lands-Uppfrædíngar Félags,
|
á kostnad Bjørns Gottskálkssonar,
|
af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar Sálmabók Flokkabók Þeir ꜳgiætu og andrijku
|
Psalma
|
Flockar,
|
Ut af
|
Fæding, Pijnu og Uppri-
|
su vors DRottenns og HErra
|
JEsu Christi;
|
Med Lærdoomsrijkre Textans
|
Utskijringu,
|
Asamt
|
Psalmum Ut af Hugvekium
|
D. Iohannis Gerhardi,
|
OG
|
Viku Psalmum.
|
–
|
Seliast Almennt Innbundner, 30. Fiskum.
|
–
|
Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petre Jonssyne.
|
1780.
Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621); Þýðandi: Björn Halldórsson (1724-1794): „Þackargiørd fyrer vors Drotten̄s JEsu Christi Holldgan og Hijngadburd, wr D. Ioh Arndtz Paradijsar Alldengarde, wtløgd af Profastenum Sr. B. H. S.“ [2.-4.]
bls. Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80.
bls. Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Nockrar Vijsur u Velgiørninga Christi vid oss Mennena. Kvednar af Sr. Gun̄lauge Snorrasyne, ad Helgafelle.“ [82.-84.]
bls. Athugasemd: 1.-80. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 1.-80. bls. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar Sálmabók Flokkabók Þeir
|
ꜳgætu og andrijku
|
Psalma
|
Flockar,
|
wt af
|
Fæding, Pijnu og Upprisu
|
vors Drottinns og Herra
|
JEsu Christi,
|
Med Lærdoomsrijkri Textans
|
Utskijringu,
|
ꜳsamt
|
Hugvekiu Psalmum,
|
og wt af
|
Daglegri Idkun Gudrækn-
|
innar.
|
–
|
Seliast Innbundnir 30. Fiskum.
|
–
|
Prentadir ꜳ Hoolum i Hialta dal af
|
Joni Osafssyni[!] 1772.
Auka titilsíða: „Þeirrar
|
Islendsku
|
Psalma-
|
Bookar
|
Fyrri Partur.
|
med Formꜳla Editoris
|
og Registre
|
–
|
Þrycktur a Hoolum i Hialta-Dal
|
ANNO 1772.“ Framan við aðaltitilblað.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [8], 510 [rétt: 504]
bls. 8° Blaðsíðutal er örlítið brenglað. Útgáfa: 1
Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779) Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [5.-8.]
bls. Dagsettur 16. mars 1772. Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædíngar Historiu vors Drottin̄s JEsu Christi“ 1.-78.
bls. Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80.
bls. Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiun̄i.“ 81.-208.
bls. Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Histiu[!] Vors DRottin̄s JEsu Christi.“ 209.-326. [rétt: -324.]
bls. Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 331.-334. [rétt: 325.-328.]
bls. Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fitiju Hugvekiu Psalmar.“ 335.-423. [rétt: 329.-417.]
bls. Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Dagleg Idkun Gudræknin̄ar.“ 423.-500. [rétt: 417.-494.]
bls. Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar Saung-Vijsa“ 500.-504. [rétt: 494.-498.]
bls. Viðprent: „Registur.“ 504.-510. [rétt: 498.-504.]
bls. Athugasemd: Sálmaflokkarnir voru allir sérprentaðir. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
Sjö predikanir Sjöorðabók SIØ PREDIKANER
|
wt af þeim
|
Siø Ordum
|
DRottens Vors JEsu
|
Christi, er han̄ talade sijdarst
|
a Krossenum.
|
Giørdar Af
|
Sꜳl: Mag: Jone Þorkelssyne
|
Vidalin,
|
Sup: Skꜳlh: Stiftis.
|
〈Sællrar Min̄ingar〉
|
Gal. 6. v. 14.
|
Þad verde mier ecke ad eg hroo-
|
se mier nema af Krosse DRott-
|
ens vors JEsu Christi, fyrer
|
hvørn mier er Heimuren̄
|
Krossfestur, og eg
|
Heimenum.
|
–
|
Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum.
|
–
|
Prentadar a Hoolum i Hialltadal,
|
Af Halldore Erikssyne, Anno 1745.
Sjö predikanir Sjöorðabók SIØ PREDIKANER
|
wt af Þeim
|
Siø Ord-
|
um DRotten̄s Vors JEsu
|
Christi. Er han̄ talade Sijdarst
|
ꜳ Krossenum.
|
Giørdar Af
|
Sꜳl. Mag. Jone
|
Þorkelssyne Vidalin,
|
Sup. Skꜳlhollts Stiftis.
|
〈Sællrar Min̄ingar〉
|
Gal. VI. v. 14.
|
Þad verde mier ecke ad eg hroose mier
|
nema af Krosse DRotten̄s vors JESU
|
Christi, fyrer hvørn mier er Heimuren̄
|
Krossfestur, og eg Heimenum.
|
–
|
Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum.
|
–
|
Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Halldore Erikssyne, Anno 1753.
Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu Miðvikudagapredikanir Ut Af
|
DROTTin̄s Vors JESU CHristi
|
Pijningar Historiu
|
SIØ
|
Predikan-
|
IR,
|
Af hvørium SEX eru giørdar
|
Af
|
Biskupinum yfir Skꜳlhollts Stipti
|
Sꜳl. Mag. Joni Thorkelssy-
|
ni VIDALIN.
|
En̄ Sw SIØUNDA
|
Af
|
Sꜳl. Mag. Steini Jonssini
|
Biskupi Hoola Stiptis.
|
EDITIO V.
|
–
|
Seliast Almen̄t In̄bundnar 15. Fiskum.
|
–
|
Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af
|
Jooni Olafssyni, Anno 1771.
Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „SIØ
|
Andlegir Psalmar,
|
Nefndir
|
Pijslar Min̄-
|
ing,
|
Ut af Pijnu og Dauda DRottins vors
|
JESU Christi,
|
Andvaralausum til Uppvakningar,
|
En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar,
|
Ordtir af þeim
|
Gudhrædda og Gꜳfum giædda
|
Sr. Joni Magnussyni,
|
Fordum Sooknar Presti ad
|
Laufꜳsi.
|
Psalmarnir allir meiga syngiast med
|
sama Lag, so sem:
|
Min̄stu O Madur ꜳ min̄ Deyd, Edur med
|
an̄ad gott Himna Lag.
|
◯“ 170.
bls.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [8], 202, [6]
bls. 8° Útgáfa: 5
Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.]
bls. Viðprent: „Bæn fyrir Predikun.“ [3.-4.]
bls. Viðprent: „Bæn eptir Predikun.“ [5.-6.]
bls. Viðprent: „Þackargiørd firir HErrans JEsu Christi Pijnu.“ [7.-8.]
bls. Viðprent: „Psalmar Ut af Siø Ordum Christi a Krossinum.“ 188.-202.
bls. Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. U þad dijrmæta JEsu Blood, Kvedinn af Sr. M. E. S. a Tiørn.“ [203.-205.]
bls. Viðprent: „Fiøgur Psalm-Vers Ejusd.“ [205.-206.]
bls. Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalin̄ Vers, Ordt af vissum Authoribus. 1. Af Sꜳl. Þorbergi Thorsteins Syni. … 2. Af Sꜳl. Mag. Jone Thorkels Syni VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steini Jons Syni. … 4. Af Herra Halldori Briniolfs Syni, Biskupi Hoola stiftis.“ [206.-208.]
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Sá minni katekismus eður barnalærdómur Fræði Lúthers hin minni Sꜳ Min̄e
|
CATECHIS
|
MUS
|
Edur
|
Barna
|
Lærdomur.
|
Doct. Mart. Luth.
|
Med ꜳgiætum Spurningum
|
Og ødru fleira fyrer þa
|
Elldre og Ingre.
|
–
|
Þryckt a Hoolum 1727.
|
Af Marteine Arnoddssyne.
Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739) Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“A1b-3a. Dagsett 29. mars 1722. Viðprent: „Nær Madur vill skriptast …“B11b-12b. Skriftamálin. Viðprent: „Hws-Tablan̄.“B12b-C4a. Viðprent: „Epterfylgia Spurningarnar med sijnum Andsvørum.“C4a-F9b. Viðprent: „Bæner Fyrer Þa Sem ganga til heilags Sacramentis.“F9b-G4a. Viðprent: „Eirn Psalmur um Syndan̄a Vidurkien̄ing, Og Angurfull Bæn u þeirra Fyrergiefning.“G4a-6a. Viðprent: „Morgun Bæn.“G6a-9a. Viðprent: „Eirn Morgun Psalmur.“G9a-10b. Viðprent: „Kvølld Bæn.“G11a-H2b. Viðprent: „Eirn Kvølld Psalmur.“H3a-4a. Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og IHVGAN Epterkomande Sælu. I Psalm-Vijsu Saman̄teken̄, Af Herra Steine Jonssyne Byskupe Hoola Stiftis.“H4b-7b. Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): „Andvarp Truadrar Man̄eskiu … Ordt af Sr. Thorsteine JONS-Syne, Doom-Kyrkiun̄ar Preste ad Hoolum.“H8a-12a. Prentafbrigði: Til er önnur gerð þessarar útgáfu þar sem sálmur Steins biskups er á H4a-6b, og lýkur þar bókinni, en Andvarp sr. Þorsteins Jónssonar vantar. Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 44.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 50.