-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Sú rétta confirmatio
    Su rietta Con- | firmatio, sem j Fyrstun̄e hef- | ur j Kristelegre Kirkiu tijdkud vered. | Og nu er vpp aptur teken og vid Magt halld- | en̄ j Lande Saxen, og annarstadar | þar sem er hreinn og klꜳr E- | uangelij Lærdomur. | Saman lesen og teken vt af | þeirre Saxuerskre Kirkiu Agenda, edr | Ordinātiu, Gudz Orde til fragangs | og Vngdomenum til gagns | j Hola Stigte. | Af | Gudbrande Thorlaks syne. | Lꜳted Børnen koma til mijn og ban̄ed | þeim þad ecke, Þuiad þuilijkra er | HimnaRijke, Matth. xix.
    Að bókarlokum: ANNO. M. D. XCVI.“
    Auka titilsíða: ITEM | Wm þad Riet- | ta Kirkiun̄ar Straff, og | Lykla Vallded, og Af- | lausnena. | Fyrer Presta Hola Stigtis, | Af Guds Orde, og Ordinantiun̄e | og þeirre Saxuerskre Kirkiu | skickan, samanteked | j. Corinth. xiiij. | Lated alla Hlute sidsamlega og | skickanlega fra fara ydar a mille.“ D1b.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: A-G. [111] bls.

    Athugasemd: Hjá Finni Jónssyni er getið um tvær útgáfur þessa rits, 1594 og 1596, en sennilegast er að fyrri ársetningin sé röng.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 51-59.