-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Saknaðarstef Danmerkur
    Saknadarstef Danmerkur vid burtför Assessors B. Torsteinssonar súngit í samsæti Islendinga þann 24da Apr. 1821. Kaupmannahöfn. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Nafn sr. Gunnlaugs Oddssonar er skrifað undir kvæðið í eintaki Landsbókasafns.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  2. Fáein saknaðarstef
    Fáein Saknadar-Stef eptir Dygdaríkustu Módur Madame Ingibjørgu Olafsdóttur, sem andadist ad Bólstadarhlýd, þann 14da Júlii 1816, vakin hjá Børnum Hennar Vestanlands. Beitistødum, 1818. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1818
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Ingibjörg Ólafsdóttir (1747-1816)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  3. Ævisaga sáluga klausturhaldarans Páls Jónssonar
    Æfisaga sáluga Klausturhaldarans Pauls Jónssonar, samin af Syni Hans Pauli Paulssyni … Videyar Klaustri, 1820. Prentud á Erfíngjanna kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Páll Jónsson (1737-1819)
    Umfang: 22 bls.

    Viðprent: Páll Pálsson (1797-1861): „Graf-skrift“ 17.-18. bls.
    Viðprent: Páll Pálsson (1797-1861): „Saknadar-stef …“ 19.-22. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 95.

  4. Tvær fáorðar líkræður
    Tvær fáordar Likrædur, fluttar vid Jardarför Madame sálugu Önnu Sigridar Aradóttur, Konu Prófasts Síra P. Péturssonar, ad Stadastad 23 Mai 1839. Af Síra Sigurdi Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentad hjá P. N. Jörgensen. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Tengt nafn: Anna Sigríður Aradóttir (1810-1839)
    Umfang: [2], 16 bls.

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1771-1848): „Nokkur saknadarstef heimilisfolksins á Stadastad, vorid 1839.“ 14.-16. bls.
    Efnisorð: Persónusaga