-



17 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er | Eintal Salar- | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør christen Madur han̄ a Daglega | j Bæn og Andvarpan til Guds, ad trac- | tera og Hugleida þa allra Haleitustu Pijnu og | Dauda vars Herra Jesu Christi og þar | af taka agiætar Kien̄ingar og heilnæ- | mar Hugganer, til þess ad lifa, | gudlega og deyia Christ- | elega. | Saman teken vr Gudlegre | Ritningu og Scriptis þeirra Gømlu | Lærefedra, En̄ wr Þyskun̄e vtlỏgd | Af Arngrime Jons | Syne. | ANNO. 1593.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | ANNO. | M. D. XC. IX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: 196 bl.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum þeim Systrum bꜳdum, Halldoru og Christinu, Gudbrands Dætrum, mijnum kiærum Systrum j Drottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer Jesum Christum, med allskonar Lucku og Velferd Lijfs og Sꜳlar, Amen.“ 1b-5b bl. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ 195a-196a bl.
    Prentafbrigði: Til eru eintök með tveimur afbrigðum á titilsíðu, í 3. línu „Þad er.“ og í 9. línu „vors“.
    Athugasemd: Út af þessu verki orti Pétur Einarsson sálmaflokk, Eintal sálarinnar, 1661.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 4., 5., 14.-16. og 19. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 62-63. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 559.

  2. Theoria vel speculum vitæ æternæ
    THEORIA, VEL SPECVLVM | VITÆ ÆTERNÆ | Speigell Eilifz | Lijfs. | Frodleg Skyring, alls þess Leyn | dardoms, sem hlyder vppa eilijft Lijf. | Teken vr Heilagre Ritningu, | Vm vora Skøpun, vora Endurlausn, | og vora Endurfæding. Ei sijdur vm | Heimfỏr christenna Sꜳlna j Paradijs og | Vpprisu Holldsins j Eilijft Lijf. | Saman lesen og skrifud j fi Bokum, | AF. | Philippo Nicolai Doct. og Soknar | Herra til S. Chatarina Kirkiu | j Hamborg. | A Islensku vtløgd, Anno epter Guds | Burd. M. DC. vii.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | Anno Salutis. | 1608“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1608
    Umfang: [24], 822, [49] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formale.“ [3.-13.] bls.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): AD NOMEN GVDBRANdi Allusio.“ [14.] bls. Latínuerindi.
    Viðprent: LIBER AD Lectorem“ [14.] bls. Fjögur erindi á íslensku.
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum er 3., 5.-6., 9.-11., 14. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit, og í þeim eintökum er á baki titilblaðs „EPIGRAMMA GVDBRANDI Thorlacii Superintendentis Islandię Aquilonaris AD REVERENDISS: ET CLARISS: Virum Dn. Philippum Nicolai Doctorem Theologum & Ecclesiast: Hamburgensem.“
    Athugasemd: Útdráttur úr bókinni var prentaður aftan við E. Winter: Einn lítill sermon, 1693.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 78-79. • Lidderdale, Thomas William: Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 3.

  3. Katekismus
    CATECHISMVS | Sỏn̄, Einfolld | og lios Vtskyring Christeleg- | ra Fræda, sem er Grundvøllur Tru | ar vorrar og Sꜳluhialpar Lærdoms, | Af þeim hellstu Greinum Heilagrar | Bibliu, hennar Historium og Bevijsin | gum samanteken, Gude Almattugū | til Lofs og Dyrdar, en̄ Almwg | anum til Gagns og goda. | ◯ | Vr Dønsku vtløgd, og | Prentud a Holum. | ANNO | – | M DC X.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1610
    Umfang: A-Þ, Aa-Qq. [639] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Formale.“ A1b-5b.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): [„Kvæði“] A6a-b.
    Athugasemd: Guðbrandur biskup Þorláksson er talinn þýðandi á titilsíðu 3. útgáfu 1691.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 98-99. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 2. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 7. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 560.

  4. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabok | Skrifud fyrst i þysku Mꜳle | af | Andrea Musculo Doct. | ◯ | ANNO. M. D. L. IX.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hinn stutte | Dauids Psalltare, Ed- | ur nøckur Vers saman lesen | af Dauids Psalltara, ad akal | la og bidia Gud þar med j all | skonar Motgange og Astrijdu | Med nøckrum sierlegū hug | gunar Versum þar j flio | tande. Harmþrung | num Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirn | en fin̄ast nỏckur Lof vers edur | Þackargiỏrder, Gude eilijf | um til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. I.“ K12a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1611
    Umfang: A-N4. [296] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a. Formáli.
    Viðprent: „Stutt Vnderuiisā Vm þa allra sætustu Psalma Dauids, huad Nægdafuller þeir sie allra þeirra hluta og andlegrar speke, sem Salun̄e mest og hellst ꜳliggur ad kunna og vita.“ K12b-L5a. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 76-77. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 386.

  5. Anatome Blefkeniana
    ANATOME | BLEFKENIANA | Qua | DITMARI BLEFKENII | viscera, magis præcipua, in Li- | bello de Islandia, Anno. M DC | VII. edito, convulsa, per | manifestam exenterati- | onem retexuntur. | Per | ARNGRIMVM IONAM | Islandum | Est et sua formicis ira. | Typis Holensibus in Islandia | boreali. | Anno M. DC. XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1612
    Umfang: A-N7. [206] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): GVDBRANDVS THORLACIus Superintend. Holensis in Islandia boreali, Lectori S.“ A7b-B2b.
    Viðprent: IN CLYPEVM BLEFkenianum“ N2b-3a. Latínukvæði
    Viðprent: ALIVD IN DITHMARVM Blefkenium, illum Islandiæ Coprophorum.“ N3a-b. Latínukvæði
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): ALIVD De vatibus duobus, immeritas Blefkenianæ historiæ laudes concinentibus.“ N3b-4a. Latínukvæði, merkt A. I.
    Viðprent: Guðmundur Einarsson (1568-1647): ALIVD In Dithmarum Blefkenium Islandorum Philocopron.“ N4a-b. Latínukvæði.
    Viðprent: IN Dithmarum Blefkenium, impudetissimum Convitiatorem Islandiæ, Epigramma.“ N4b-5b. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): ALIVD In evndem, editionem Commentariorum, Si Dijs placet, De Isl: vltra annum 40. differentem.“ N5b-6a. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Sigfússon (1575-1663): AD DITHMARVM Blefkenium.“ N6b. Latínukvæði.
    Viðprent: ALIVD ejusdem vernaculé.“ N6b-7a. Tvö áttmælt erindi.
    Viðprent: „Aliud“ N7b.
    Athugasemd: Deilurit gegn bók Ditmars Blefken: Islandia, Leiden 1607. Endurprentað í Bibliotheca Arnamagnæana 10 (1951), 269-358.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Á N2a er skopmynd, hin fyrsta í íslenskri bók prentaðri, sennilega skorin hér á landi.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The northmen in America, Islandica 2 (1909), 13-15. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 45-47. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 120-137. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 359-378.

  6. Anatome Blefkeniana
    ANATOME | BLEFKE- | NIANA, | Qua | DITMARI BLEFKENII VISCERA | magis præcipua, in libello de Islandia, An. M.DC.VII. | edito, convulsa, per manifestam exentera- | tionem retexuntur. | PER | Arngrimum Jonam | ISLANDUM. | Est & sua formicis ira. | ◯ | HAMBURGI, | Ex Officina Typographica Henrici Carstens. | Anno M.DC XIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hamborg, 1613
    Prentari: Carstens, Heinrich
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): GVDBRANDVS THORLACIVS SVPERINTEND. HOLENSIS in Islandia boreali, Lectori S.“ [6.-8.] bls.
    Viðprent: IN CLYPEUM BLEFKENIANUM. 78. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: ALIUD IN DITHM. BLEFKEN. ILLUM Islandiæ Coprophorum.“ 78.-79. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): ALIUD DE VATIBUS DVOBVS, IMMERItas Blefken. historiæ laudes concinentibus.“ 79. bls. Latínukvæði, merkt A. I.
    Viðprent: IN DITHMARUM BLEFKENIUM, IMPUDENtissimum Convitiatorem Islandiæ, Epigramma.“ 80.-81. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Jón Guðmundsson (1558-1634): ELEGIA. IN SYCOPHANTAM, ET OBTRECTATOREM IsIandiæ, Dithmar. Blefk. 〈rectius Diebkenium〉 scripta, lege talionis, A Iona Gudmundo Islando“ 81.-83. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: ALIUD AD EVNDEM DITH. BLEF. 83. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): ALIVD IN EVNDEM, GENTEM NOSTRAM aculeato scripto compungentem.“ 83.-84. bls. Latínukvæði, merkt A. I.
    Viðprent: Guðmundur Einarsson (1568-1647): ALIVD. IN DITHMARUM BLEFKENIUM Islandorum Philocopron.“ 84. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): ALIVD. IN EUNDEM, EDITIONEM COMMENTAriorum, Si Dijs placet, De Islan. ultra annum 40. differentem.“ 84.-85. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Sigfússon (1575-1663): AD DITHMARVM BLEFkenium.“ 85. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: ALIVD EJVSDEM VERNACVLE. [86.] bls. Tvær dróttkvæðar vísur.
    Viðprent: ALIVD [86.] bls. Dróttkvæð vísa.
    Viðprent: LECTORI. [87.] bls.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 47-48.

  7. Grammatica Latina
    GRAMMATI- | CA LATINA. | QVÆ TAM SVPERIORI QV- | am Inferiori classi Scholæ Holensis sa | tisfacere poterit: Comparatis plurium au | torum verbis & sententijs, quorum om- | nium maximā partem, Melanchthon & | Ramus jure sibi vendicant, brevi | hoc Syntagmate cōprehensa, | simplicissimè. | Methodo facilis, Præceptis | brevis: Arte & vsu prolixa. | PARS PRIOR | De Etymologiâ. | FAB: LIBRO I. CAP: 4. | Grammatices fundamenta nisi quis fideli- | ter jecerit, Quicquid superstruxerit cor- | ruet. | ANNO | 1616.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1616
    Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [223] bls. (½)

    Viðprent: EX FABIO. LIBRO I. A1b.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): PROTESTATIO SEV Votum.“ A2a-b. Latínukvæði.
    Viðprent: GRAMMATICÆ LATINÆ LIBER II. DE SYNTAXI. R3b-Dd2b.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): AD IVVENTVTEM SCHOlæ Holensis, Octosthicon.“ Dd3b. Latínukvæði.
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): ALIVD. Dd4a. Latínukvæði.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 50-52. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 62-63.
  8. Sjö krossgöngur herrans Jesú Kristi
    Siø | Krossgỏngur | Herrans Jesu Christi. | Þad er. | Vtskyring Pijnun̄ar og Dau | dans vors Herra Jesu Christi. Ad | so myklu leite, sem hans siø Krossgøng- | um vidvijkur, I Siỏ Predikaner framsett | Grundvalladar a þeim S Peturs Ordū | 1 Pet. 2. Cap. | Christur er Piindur fyrer oss | og hefur oss til Epterdæmis la | ted, ad vier skylldum epter | fylgia hans Footsporum | Vr Þyskum Passiu predikỏnum Martini | Hammeri wtlagdar. | Af | Sijra Arngrime Jons syne. | ANNO Salutis | M DC XVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1618
    Umfang: ɔ⋅c, A-X4. [343] bls.

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Aullum Fromum og Rækelegum Guds Orda Þienørum, Proføstum, og Prestum Hoola stigtis, mijnum Medbrædrum, Osk allrar Farsælldar af þeim Krossfesta Jesu Christo, vorum Endurlausnara.“ ɔ⋅c2a-7b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: 2., 5., 6., 10., 15., 16. og 20. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 40-41.

  9. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er. | Eintal Sꜳlar- | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør Christen̄ Madur han̄ a Dagle- | ga j Bæn og Anduarpan til Guds, ad | tractera og hugleida þa allra Haleitus- | tu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Christi, | og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, og heil | næmar Hugganer, til þess ad lifa, | Gudlega og Deyia Chri | stelega. | Saman teken̄ vr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra Gøm | lu Lærefedra, En̄ vr Þysku vtløgd. | Af S. Arngrime Jons | Syne. | Prentud ad nyu a Hoolum j | Hiallta Dal. | ANNO. 1651.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1651
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb. 415 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdum, Halldoru og Kristinu, Gudbrands Dætrum …“ A1b-5b. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Bb5a-6a.
    Viðprent: Weisse, Michael: „Eirn ꜳgiætur Løfsaungur vm Pijnuna Herrans Jesu Christi.“ Bb6b-7b.
    Viðprent: „Eirn Agiætur Bænar Lofsaungur vm Godan og Christelegan Afgang.“ Bb7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 74-75.

  10. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabook | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle. | Af | Andrea Musculo Doct. | En̄ a Islendsku vtløgd | Af H. Gudbrande Thor- | laks Syne. | Prentud ad nyiu a | Hoolum j Hiallta Dal. | Anno M. DC Liij.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hin̄ Stutte | Dauids Psalltare, Ed | ur nøckur Vers saman lesenn | af Dauids Psalltara, ad ꜳkal | la og bidia Gud þar med j alls | konar Motgange og ꜳstrijdu, | Med nøckrum sierlegum Hug- | gunar Versum þar j flioot | ande. Harmþrungn | um Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirnen̄ | finnast nøckur Lof vers edur | Þackargiørder, Gude Eilij | fum til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. J.“ V4a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1653
    Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [335] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a.
    Viðprent: „Nockrar Agiætar Ritningaren̄ar Greiner, Huøriar Madr ma hafa sin̄e angradre Sꜳlu til Aminningar, Idranar og Huggunar.“ Bb1a-Cc5b.
    Viðprent: „Nøckrer Bænar Psalmar, j allskins Neyd og Þreyngingum.“ Cc6a-Dd4a.
    Athugasemd: Bænabók Musculusar var næst prentuð með Enchiridion Þórðar biskups Þorlákssonar 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 77.

  11. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er. | Eintal Sꜳlar | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør Christen̄ Madur han̄ a Dagle- | ga j Bæn og Anduarpan til Guds, ad | tractera og hugleida þa allra Haleitus | tu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Christi, | og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, og heil | næmar Hugganer, til þess ad lifa | Gudlega, og Deya Christe | lega. | Saman teken̄ vr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra Gøm | lu Lærefedra, Enn vr Þysku vtløgd. | Af S. Arngrijme Jons | Syne. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno 1662.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1662
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb. [415] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdū, Halldoru og Kristinu, Gudbrands Dætrum …“ A1b-5b. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Bb5a-6a.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar vijsa wt af Nafnenu Jesu. Ort af sꜳluga S. Magnuse Olafs syne.“ Bb6b-7a.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Min̄ingar vijsa Pijnun̄ar Christi til Heilags Anda. Ort af S. Jone Magnuss Syne.“ Bb7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 11.

  12. Enchiridion það er handbókarkorn
    ENCHIRIDION | Þad er | Handbook | arkorn, hafande jn̄e | ad hallda. | CALENDA | RIVM, Edur | Rijm ꜳ Islendsku | med stuttre Vtskijringu | OG | BÆNABOK | Andreæ Musculi D. | Med | Þeim stutta | DAVIDS | Psalltara, | Godū og Gudhræddū møn̄um hi | er j Lande til Þocknunar. | Þryckt | A Hoolū j Hialltadal | Anno 1671.
    Auka titilsíða: Musculus, Andreas (1514-1581); Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Christeleg | Bæna bok | Skrifud fyrst j þys | ku Mꜳle. | AF | ANDREA MVS- | culo Doctor. | En̄ ꜳ Islendsku wt | løgd, Af H. Gudbrande | Thorlaks Syne. | Prentud ad nyu ꜳ | Hoolum j Hiallta dal. | ANNO. | M DC LXXI.“ A1a. Síðara arkatal.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
    Umfang: A-F6, A-L6. [384] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Til Lesarans.“ F6a-b.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hin̄ stutte. Davids-Psalltare, Edur nockur Vers saman̄ lesen̄ af Davids Psalltara, ad ꜳkalla og bidia Gud þar med j allskonar Motgange og Astrijdu, Med nockrum sierlegum Huggunar Versum þar j fliootande.“ H12a-L6b. Útdráttur úr Davíðssálmum með skýringum Arngríms.
    Efnisorð: Tímatöl
    Skreytingar: 3., 6., 11., 15. og 20.-21. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 77, 117. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 15.

  13. Soliloquia animæ
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA ANIMÆ | Þad er. | Eintal Sꜳlar | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu | ad huør Christen̄ Madur han̄ a Dag | lega j Bæn og Andvarpan til Guds, | ad tractera og hugleida þa allra Hꜳle | itustu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Ch | risti, og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, | og heilnæmar Hugganer, til þess ad lifa | Gudlega, og Deya Christe | lega. | Samanteken̄ wr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra gømlu | Lærefedra, En̄ wr Þysku wtløgd. | Af S. Arngrijme Jons- | Syne. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | ANNO. M DC Lxxvij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1677
    Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [448] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kven̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdū, Halldoru og Kristijnu Gudbrands Dætrum, mijnum kiærū Systrum j Drottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer Jesum Christum, med allskonar Lucku og Velferd Lijfs og Sꜳlar.“ A2a-6a. Formáli dagsettur 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Dd6a-7a.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar vijsa wt af Nafnenu Jesu. Ort af sꜳluga S. Magnuse Olafssyne.“ Dd7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 18.

  14. Lexicon Islandicum
    LEXICON ISLANDICUM | Sive | GOTHICÆ RUNÆ | vel | Lingvæ Septentrionalis Dictionarium | 〈partim prout hoc Idioma in Vetustis Codicibus & Anti- | qvis Arctoum Documentis incorruptum ac inviolatum ma- | net residuum; partim qvatenus hodiè apud Gentem Nor- | vegicam in extrema Islandia sartum tectum in qvotidiano | loqvendi usu & scribendi remanet modo: Inserta porrò | sunt multa Vocabula neoterica & à peregrinis Lingvis mu- | tuata, qvæ subinde in usu esse coeperunt: Adjecta tandem | est non rarò Vocum probabilis Origo, & cœteris | cum Lingvis convenientia〉 | in gratiam eorum qvi archaicum Gothicæ gentis amant | sermonem qvâ fieri potuit diligentiâ concinnatum, ador- | natum, & scriptum | à | GUDMUNDO ANDREÆ ISLANDO | & | nunc tandem in lucem productum per | Petrum Johan. Resenium. | – | HAVNIÆ. | Typis Christier. Weringii Typog. & sumptibus | CHRISTIER. GERHARDI Bibliop. | M. DC. LXXXIII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1683
    Forleggjari: Gertsen, Christian (1661-1711)
    Prentari: Wering, Christen Jensen (1623-1692)
    Umfang: [2], 28, 269, [6] bls.

    Útgefandi: Resen, Peder Hansen (1625-1688)
    Viðprent: Resen, Peder Hansen (1625-1688): „Petri Johann. Resenii Præfatio ad Lectorem.“ 1.-18. bls.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): [„Latínukvæði til Ole Worm“] 19.-20. bls.
    Viðprent: Syv, Peder Pedersen (1631-1702): „Ad Nobiliss. & Ampliss. Virum D. D. PETRUM RESENIUM, Antiqvitatis Patriæ vindicem unicum.“ 20.-21. bls. Latínukvæði ásamt öðru á dönsku.
    Viðprent: Þórður Þorkelsson Vídalín (-1742): „Aliud Islandicum.“ 22.-23. bls. Kvæði dagsett 10. mars 1683.
    Viðprent: „Ne vacet pagella, hæc ex Verelio subjungere libuit.“ 24. bls. Tilvitnun í athugasemd Vereliusar við Gautreks sögu.
    Viðprent: Dedeken, Georg (1564-1628): DUORUM ISLANDIÆ QVONDAM LUMINUM EFFIGIES qvorum in præmissa præfatione sit mentio.“ 25.-28. bls. Æviágrip Guðbrands biskups Þorlákssonar og Arngríms Jónssonar ásamt innlímdum myndum og latínukvæðum eftir Dedeken.
    Viðprent: Worm, Ole (1588-1654): „Aliud OLAI WORMII. 28. bls. Latínukvæði.
    Athugasemd: Efst á titilsíðu eru tvö orð með rúnaletri, undir þeim þverstrik, en í annarri línu þýðing þeirra: „ɔ: Got help, Gud hielp, Deus adjuvet. 〈†〉“. Utanmálsgrein á titilsíðu: „〈†〉 Inscri- | ptio Mo- | numenti | cujusdam | Lundensis | in Scania. | Worm. | Mon. Da- | nic. pag. | 143. 144.“
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 1-3.

  15. Sá stóri katekismus
    Sa Store | CATECHISMVS | Þad er, | Søn̄, Einfolld | og lios Vtskyring Christelig | ra Fræda, sem er Grundvøllur Truar | vorrar og Sꜳluhialpar Lærdoms, af þ | hellstu Greinum heilagrar Bibliu, hen̄ar | Historium og Bevijsingum samanteken̄, Gude | Almꜳttugum til Lofs og Dyrdar, en̄ | Almwganum til Gagns og Goda. | Vtlagdur a Islenskt Tungu | mꜳl, af Herra Gudbrande Thorlaks- | syne fordum Biskupe Holastiptis, | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | – | Editio III. Prentud j Skꜳlhollte, | Af Jone Snorrasyne. | ANNO Domini. M. DC-XCI.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [16], 580, [12] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands“ [2.-8.] bls. Fyrirsögn yfir síðum.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara Nꜳd og Fridur …“ [9.-14.] bls. Formáli dagsettur 17. nóvember 1691.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Vijsur S. Arngrijms J. S.“ [15.-16.] bls.
    Viðprent: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696): „Ad Virum Nobilissimum & Excellentissimum, Dn. THEODORVM THORLACIVM Episcopum Schalholtensem, ut Vigilantissimum, ita meritissimum, Cum magnum Catechismum LVTHERI, magno Ecclesiæ Thulensium bono typis suis Schalholtinis descriptum in lucem de novo daret.“ [590.-591.] bls. Heillakvæði dagsett í Skálholti „prid. Non. Mart.“ (ɔ: 4. mars) 1692[!]
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 99-100.

  16. Soliloquia animæ de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA ANIMÆ de passione Jesu Christi | Þad er. | Eintal Sꜳlaren̄ | ar vid sialfa sig, hvørsu ad hvør | Christen̄ Madur ꜳ Daglega j Bæn og And | varpan til Guds, ad Hugleida þa allra hꜳ- | leitustu Pijnu og Dauda vors Herra JESV | Christi, og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar og | heilnæmar Hugganer til þess ad lifa Gud | lega og deya Christelega. | Samanteken̄ wr Gudlegre Rit | ningu og Bookum þeirra Gømlu Lærefedra | Af þeim Hꜳttupplysta Guds Manne. | D. MARTINO MOLLERO. | Enn wr Þysku Vtløgd af Heidurleg | um og Hꜳlærdum Man̄e, | S. ARNGRIME JONSSYNE ꜳ | Melstad fordum Officiali Hoola Stiftis. | – | Þryckt I SKALHOLLTE, | Af JONE SNORRASyne. | ANNO M. DC. XCVII.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [9], 353, [5] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 5

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Formꜳle þess s Bookena hefur Vtlagt.“ [3.-9.] bls. Dagsettur 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans JESV Christi Pijnu.“ 349.-351. bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar Vijsa wt af Nafnenu JEsu. Ordt af saluga S. Magnuse Olafssyne.“ 351.-353. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75-76.

  17. Um pínu og dauða drottins vors Jesú Kristi
    Eintal sálarinnar
    U | Pijnu og Dauda | DRottens vors JEsu Christi, | Eintal | SALARENNAR | Vid Siꜳlfa Sig, | Hvørsu ad hver Christen̄ Madur ꜳ Dag- | lega i Bæn og Andvørpun til Guds, hana ad | hugleida og yfervega, og þar af taka ꜳgiætar | Kien̄ingar og heilnæmar Hugganer til þess ad | lifa Gudlega, og deya Sꜳluhialplega. | Saman̄teked wr Gudlegre Ritningu og Skrifum þeirra | Gømlu Lærefedra, En̄ wr Þijsku wtlagt, Af | S. Arngrijme | JONSSYNE, | Preste og Profaste ad Mel-Stad, og | Officiali Hoola-Stiftis. | Editio 4. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 20. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 310, [2] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄-Man̄s Persoonum, Þeim Systrum Bꜳdum, Halldoru og Christinu Gudbrands Dætrum, Mijnum Astkiærum Systrum i DRottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer JEsum Christum, med allskonar Lucku og Velferd, Lijfs og Sꜳlar.“ [3.-7.] bls. Formáli dagsettur 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer JEsu Christi Pijnu.“ [311.-312.] bls.
    Athugasemd: Þetta er 6. útgáfa.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 46.