Tilraun að svara uppá spursmálið Tilraun ad svara uppá Spursmálid um Jafnvægi Búdrýginda millum Sauda og útlendskra Matvæla framsett í Islands minnisverdu Tídinda 2 Bindis 1 Deild p. 154-6. Skrásett af Síra Jóni Jónssyni … og launud med þeim í áminstum Tídindum fyrirheitnu 10 Rdlum. Prentud í Kaupmannahøfn 1801, hiá Sebastian Popp. Ad Forlagi Amtmanns Herra S. Þórarinssonar.
Ávísan um húsblas tilreiðslu Avísan um Húsblas Tilreidslu, útdregin af Hra. Jústítsráds H. F. Mullers Agripi, í ens konúnglega íslendska Lærdóms-Lista Félags Rita XI. Bindini, og útgefin af H. W. Koefoed … Leirárgørdum, 1807. Prentud á kostnad Islands konúngl. Landsuppfrædíngar Stiptunar og Utgefarans, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
De til menneskeføde i Island brugelige tangarter De til Menneske-Føde i Island brugelige Tang-Arter og i Særdeleshed Söl. Botanisk-oeconomisk beskrevne ved Magnus Stephensen … Udgivet af det Kongelige Danske Landhuusholdnings-Selskab. Kiøbenhavn, 1808. Trykt og forlagt af E. A. H. Møller, Hof- og Universitetsbogtrykker.
Fáeinar skýringargreinar um smjör og ostabúnað Fáeinar
|
Skíringar greinir
|
um
|
Smiør og Ostabúnad
|
á Islandi,
|
framsettar
|
af
|
Kammersecreteranum
|
Olaus Olavius.
|
og
|
–
|
Quam felix et quanta foret res publica, cives
|
Si cunctos unus conciliasset amor!
|
Owen. Epigr.
|
–
|
Prentadar í Kaupmannahøfn
|
af Johan Rudolph Thiele
|
árid MDCCLXXX.
Hugvekja til góðra innbúa á Íslandi Hugvekia til gódra Innbúa á Islandi. Ad bón konúngl. tilskipadrar Commissiónar til yfirvegunar Islands naudþurftar framsett og útgefin af Magnúsi Stephensen … Kaupmannahøfn 1808. Prentud hiá Jóh. Rúd. Thiele.