-



28 results

View all results as PDF
  1. Rímur af Þorsteini uxafæti
    Rimur | af | Þorsteini Uxa-fæti | qvednar | af | Arna Bødvarssyni | en utgefnar | Med stuttri þyding velflestra Eddu-kenn- | inga og heita, er i þeim brukaz | af | Olafi Olafssyni | og | prentadar | eptir Skꜳlldsins Eigin-riti | i Kaupmannahøfn Ꜳrid 1771. | af Paul Herman Hỏecke.

    Publication location and year: Copenhagen, 1771
    Printer: Høecke, Paul Herman
    Extent: 112 p.

    Editor: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances

  2. Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
    Riimur | af | Hervøru | Angantirsdottur. | ◯ | – | Prentader[!] á Hrappsey 1777.

    Publication location and year: Hrappsey, 1777
    Extent: 152 p.

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Decoration: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 78. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 41.

  3. Ævintýrið af Selikó og Berissu
    Æfintýrid af Selikó og Berissu tilfallid árid 1727. Snúid úr Frønsku máli á Islendsku af Dr. Hallgrími Schevíng. En á Ljódmæli snúid af Hallgrími Jónssyni 1840. Nokkud aukid af Landaskipunarfrædinni, og þeim Fetisku trúarbrøgdum Sudurálfunnar, til frekari upplísíngar fyrir fáfródari. Videyar Klaustri. 1844.
    Colophon: „Selst í kápu á 16 sk. r. S.“

    Publication location and year: Viðey, 1844
    Extent: 58, [1] p. 12°

    Translator: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
    Translator: Hallgrímur Jónsson (1787-1860)
    Note: Þýðing Hallgríms Scheving birtist fyrst í Margvíslegt gaman og alvara 2 (1818), 233-247, undir heitinu: Selíkó. (Afrikanisk Frásaga.)
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 121.
  4. Rímur af Hrólfi konungi kraka
    Riimur | af | Hroolfe Konwngi | Kraka, | eru Ellefu fyrstu kvednar | af | Síra Eiriki Hallssyni, | en̄ hinar Atta | af | Þorvalldi Røgnvalldssyni. | ◯ ◯ | – | Prentadar í Hrappsey | í því nýa Konúngl. privilegerada Bók- | þryckerie, af G. Olafssyne 1777.

    Publication location and year: Hrappsey, 1777
    Printer: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
    Extent: 152 p.

    Note: Færð hafa verið rök að því að Þorvaldur Rögnvaldsson geti ekki átt hlut í rímunum, sbr. Pál Eggert Ólason.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Decoration: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bibliography: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 771. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 71. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 40. • Saga Íslendinga 5, Reykjavík 1942, 336.

  5. Rímur af Andra jarli
    Rimur af Andra Jalli, ortar af Skáldunum Sira Hannesi Bjarnasyni og bónda Gísla Konrádssyni. Utgéfnar eptir handarriti ens sídarnefnda. Seljast innheftar 64 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentadar á kostnad Studiosi Þ. Jónssonar, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Publication location and year: Viðey, 1834
    Publisher: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Printer: Helgi Helgason (1807-1862)
    Extent: 226, [1] p. 12°

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 116.

  6. Rímur af Líkafróni kóngssyni og köppum hans
    Rímur af Líkafróni Kóngssyni og Køppum hans. Orktar af Sigurdi Breidfjørd og eptir hans handriti prentadar. Videyar Klaustri. Utgéfnar á kostnad Bjarnar Pálssonar. 1843.

    Publication location and year: Viðey, 1843
    Publisher: Björn Pálsson
    Extent: 179, [1] p. 12°

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 138.

  7. Rímur af Ingvari víðförla og Sveini syni hans
    Riimur | af | Ingvari Viidfaurla | og Sveini Syni Han̄s, | kvednar | af | Sꜳl. Arna Bødvarssyne | og | útgiefnar eptir | Hanns eigin handar Rite. | ◯ | – | Prentadar i Hrappsey, | í því nýa Konúngl. prívilegerada Bók- | þryckerie, af Gudmunde Olafssyne | 1777.

    Publication location and year: Hrappsey, 1777
    Printer: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
    Extent: 95 p.

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Decoration: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 79. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 41.

  8. Samtal Guds vid Evu og börn hennar.
    [Samtal Guds vid Evu og börn hennar.]

    Publication location and year: Hólar, around 1620

    Provenance: Rímnaflokkur, talinn prentaður á Hólum í biskupstíð Guðbrands Þorlákssonar „in 8. sine anno“ (Finnur Jónsson; sbr. Hálfdan Einarsson). Ekkert eintak er nú þekkt, en rímurnar hafa varðveist í handritum.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 381. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 60. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 13-14.
  9. Rímur af Frans Dönner
    Rímur af Frans Dönner, er var Þjódverskur Obersti. Orktar af Skáldinu Níels Jónssyni. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar á Forlag Studiosi Þ. Jónssonar, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
    Colophon: „Seljast óinnbundnar á Prentpappír 38. sz. r. S.“ 179. p.

    Publication location and year: Viðey, 1836
    Publisher: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Printer: Helgi Helgason (1807-1862)
    Extent: 179, [1] p. 12°

    Related item: Ewald, Johann; Translator: Níels Jónsson ; skáldi (1782-1857): [„Erindi“] 2. p.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 128.

  10. Agnars konungs ævi Hróarssonar
    Agnars | Konungs | ÆVI | HroarsSonar. | I Liood sett | af | Sꜳl. | Arna Bødvarssyne, | og | útgiefinn eptir | Hanns eiginn handar Rite. | – | Prentud á Hrappsey, | í því nýa Konúngl. prívilegerada Bók- | þryckerie, af Gudmunde Olafssyne | 1777.

    Publication location and year: Hrappsey, 1777
    Printer: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
    Extent: 136 p.

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 54. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 41.

  11. Rímur af Valdimar og Sveini
    Rímur af Valdimar og Sveini og Bardaga á Grata-heidi orktar af Sigurdi Breidfjørd. Videyar Klaustri. Prentadar á kostnad Studiosi Þ. Jónssonar. 1842.

    Publication location and year: Viðey, 1842
    Publisher: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Extent: 68 p.

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 137.

  12. Tímaríma
    Tijma-Rijma, | Kveden af | Sál. | Jone Sigurdssyne. | Med litlum | Vidbæter | annars Efnes. | ◯ | – | Hrappsey, 1783 | Prentud i þvi konungl. privilegerada | Bókþrykkerie, | Af Gudmunde Jonssyne.

    Publication location and year: Hrappsey, 1783
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: 32 p.
    Version: 2

    Related item: Snorri Björnsson (1710-1803): „Ef sá nockur er nu til … Ur Sigurdar Snarf. R. Sr. Snorra B. S.“ 2. p.
    Related item: „Skipa-Fregn, Kveden 1734.“ 25.-32. p.
    Note: Tímaríma var enn prentuð í Nokkrum gamankvæðum, útgefnum af Þórarni Sveinssyni, Kaupmannahöfn 1832.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Decoration: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 83. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 52-53.

  13. Ævintýrið Jóhönnuraunir
    Æfintyrid Jóhønnu Raunir, snúid af Þýdsku undir íslendsk føgur Rímna-løg, af Snorra Bjarnarsyni … Ønnur útgáfa, eptir Skáldsins egin handriti. Videyar Klaustri, 1829. Prentad af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord og hjá honum til kaups.

    Publication location and year: Viðey, 1829
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: 70 p. 12°
    Version: 2

    Translator: Snorri Björnsson (1710-1803)
    Related item: Jón Grímsson (1772-1809): „Grafskrift yfir Skáldid.“ 68.-70. p.
    Note: Ný útgáfa, Reykjavík 1904.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 116.

  14. Eitt ævintýri er kallast Jóhönnuraunir
    Eitt | Æfentyre, | er kallast | Johøn̄u Rauner, | Ur Þýsku útlagt og á | Lioodmæle | snúed af | Sira Snorra Biörnssyne. | Preste ad | Húsafelle. | – | Selst innbunded 4 Fiskum. | – | Prentad ad Hrappsey, 1784. | Af G. Jónssyne.

    Publication location and year: Hrappsey, 1784
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: 110 p. 16° (½)
    Version: 1

    Translator: Snorri Björnsson (1710-1803)
    Related item: Árni Böðvarsson (1713-1776): „Sied hef eg kvæden …“ 2. p. Vísa til sr. Snorra.
    Related item: „Nokkrar Gaman-Vísur, kvednar epter elledaudann Vakrann Hest, af S. J. S.“ 105.-110. p.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 56-57.

  15. Rímur af Núma kóngi Pompilssyni
    Rímur af Núma kóngi Pompilssyni, qvednar af Sigurdi Breidfjørd … Videyar Klaustri, 1835. Prentadar á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Publication location and year: Viðey, 1835
    Publisher: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Printer: Helgi Helgason (1807-1862)
    Extent: 167 p. 12°

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances

  16. Tímaríma
    Tima-Rima | Kvedin | af | Sꜳl: Joni Sigurdssyni. | ◯ | – | Prentud i Kaupmannahøfn | af Paul Herman Hỏecke | 1772.

    Publication location and year: Copenhagen, 1772
    Printer: Høecke, Paul Herman
    Extent: 64 p.
    Version: 1

    Related item: Jón Einarsson (1650-1720): „Aunnur Tima-Rima kvedin af Joni Einarssyni logrettumanni i Vadlasysslu og buanda ad Hraukbæ.“ 51.-64. p.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Decoration: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  17. Rímur af Hákoni Hárekssyni norska
    Rímur af Hákoni Hárekssyni Norska. Kvednar af Jóhannesi Jónssyni … Videyar Klaustri, 1836. Prentadar á Forlag Studiosi Þ. Jónssonar, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Publication location and year: Viðey, 1836
    Publisher: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Printer: Helgi Helgason (1807-1862)
    Extent: 45 p. 12°

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 120. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 129.

  18. Rímur af Jómsvíkínga sögu
    Rimur af Jómsvíkínga Sögu, ásamt Fertrami og Plató. Orktar af Sigurdi Breidfjørd. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar og útgéfnar af Bókþryckjara, Helga Helgasyni.

    Publication location and year: Viðey, 1836
    Printer: Helgi Helgason (1807-1862)
    Extent: 190, [1] p. 12°

    Related item: Helgi Helgason (1807-1862): „Eptirmáli.“ [191.] p.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances

  19. Rímur af Aristómenesi og Gorgi
    Rímur af Aristómenesi og Gorgi, orktar af Sigurdi Breidfjörd … Kaupmannahöfn. A kostnad A. O. Thorlacius. Prentadar hjá S. L. Møller. 1836.

    Publication location and year: Copenhagen, 1836
    Publisher: Árni Ólafsson Thorlacius (1802-1891)
    Printer: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Extent: 92 p.

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances

  20. Eitt ævintýri
    Eitt Æfenntyre.
    Colophon: „Þryckt i Hrappsey 1781 | af Magnúse Moberg.“

    Publication location and year: Hrappsey, 1781
    Printer: Magnús Móberg (1749-1806)
    Extent: [16] p.

    Related item: „Hér vid Þrickeried i Hrappsey er ad fꜳ til kavps Boka- og Kvera-Materiur, nw i Ar 1781 sem filger“ [15.-16.] p.
    Note: Án titilblaðs. Ríma af Þorsteini Austfirðingi. Ljósprentuð í Reykjavík 1946.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 60. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 49.

  21. Rímur af Tistrani og Indíönu
    Rímur af Tistrani og Indiönu. Orktar af Sigurdi Breidfjörd. Kaupmannahøfn. Prentadar hjá Bókþrykkjara S. L. Møller 1831.

    Publication location and year: Copenhagen, 1831
    Publisher: Teitur Finnbogason (1803-1883)
    Publisher: Halldór Þórðarson (1801-1868)
    Publisher: Helgi Helgason (1807-1862)
    Printer: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Extent: 142 p. 12°

    Related item: Teitur Finnbogason (1803-1883); Halldór Þórðarson (1801-1868); Helgi Helgason (1807-1862): „Háttvyrdtu Landsmenn!“ 3.-4. p. Ávarp dagsett 1. febrúar 1831.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances

  22. Rímur af Sigurði snarfara
    Riimur | af | Sigurde | Snarfara | kvednar | af | Sira | Snorra Biørnssyne | Preste fyrst á Stad í Adalvík | og | sídan á Húsafelle. | – | Þriktar á Hrappsey af G. Olafssyne | 1779.

    Publication location and year: Hrappsey, 1779
    Printer: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
    Extent: 192 p.

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 59. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 42.

  23. Rímur af Gissuri jarli Þorvaldssyni
    Rímur | af | Gissuri Jarli | Þorvaldssyni. | – | Qvednar | af | Løgmanni | Sveini Sølvasyni, | árid 1769. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadar á kostnad Landphysici | Jóns Sveinssonar, | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Leirárgarðar, 1800
    Publisher: Jón Sveinsson (1752-1803)
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [2], 226 p. 12°

    Related item: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Athugasemd“] [2.] p. Dagsett 10. desember 1800.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances

  24. Rímur af Blómsturvallaköppum
    Rímur af Blómsturvalla Köppum, orktar af sál. Síra Þorsteini Jónssyni á Dvergasteini. Kaupmannahöfn. Prentadar hjá Bókþryckjara S. L. Møller. 1834.

    Publication location and year: Copenhagen, 1834
    Printer: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Extent: 141 p. 12°

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances

  25. Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
    Rímur af Arnljóti Upplendínga-Kappa, orktar af sal. Síra Snorra Björnssyni … Utgéfnar, eptir hans eigin handarriti, af Þórarni Sveinssyni. Kaupmannahöfn 1833. Prentadar, á kostnad Utgéfarans, hjá S. L. Møller.

    Publication location and year: Copenhagen, 1833
    Printer: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Extent: 108 p. 12°

    Editor: Þórarinn Sveinsson (1778-1859)
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances

  26. Rímur af Úlfari sterka
    Rímur af Ulfari Sterka, kvednar af Þorláki Gudbrandssyni … og Arna Bødvarssyni. Utgéfnar eptir Hrappseyar Utgáfunni. Seljast óinnbundnar 56 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentadar á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Publication location and year: Viðey, 1834
    Publisher: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Printer: Helgi Helgason (1807-1862)
    Extent: 202 p. 12°
    Version: 2

    Related item: Sveinn Sölvason (1722-1782): [„Vísur“] 2. p.
    Note: 3. útgáfa, Reykjavík 1906.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances

  27. Rímur af Svoldar bardaga
    Rímur af Svoldar Bardaga. Orktar af Sigurdi Breidfjørd. Arid 1824. Videyjar Klaustri, 1833. Utgéfnar og prentadar af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Publication location and year: Viðey, 1833
    Printer: Helgi Helgason (1807-1862)
    Extent: 94, [1] p. 12°

    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 115.

  28. Rímur af Úlfari sterka
    Riimur | af | Ulfari Sterka, | kvednar | af | Þorlꜳke Gudbrands syne | fordum Sysluman̄e í nyrdra parte | Isafiardar Sýslu | og | Arna Bødvars syne. | Utgefnar | epter | Síra Ejolfs | á Vøllum eigin̄ handar ríte. | – | Prentadar í Hrappsey | í því nýa Konúngl. privilegerada Bók- | þryckerie af E. G. Hoff 1775.

    Publication location and year: Hrappsey, 1775
    Printer: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Extent: 215 p.
    Version: 1

    Related item: Sveinn Sölvason (1722-1782): „Encomium.“ 2. p. Þrjár vísur.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Rímur/metrical romances
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 75. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 35. • Björn Karel Þórólfsson (1892-1973): Inngangur, Brávallarímur eftir Árna Böðvarsson, Reykjavík 1965, cxxxii-cxxxiv.