-



9 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Tyro juris eður barn í lögum
    Sveins Sølvasonar | Tyro Juris | edur | Barn i Løgum, | sem | gefur einfalda Undervisun um þá islendsku | Lagavitsku og nu brukanlegan | Rettargangsmáta | med | Samburde fornra og nyrra | Rettarbota og Forordninga, | ad nyu | útgefen á Forlag, og auken Skyringargreinum | Syszlumans | Jóns Sveinssonar | i Austur-Múlasyslu. | – | Þrikt i Kaupmannahøfn | af Johan Rudolph Thiele | 1799.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1799
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xvi, 334, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Sveinsson (1753-1799)
    Efnisorð: Lög

  2. Æruminning
    Æru-min̄ing | Eins af þeim betstu møn̄u | sem lifad hafa - Islande, | JONS JONSSONAR | Hvor eftir ad Han̄ hafde þienad | Kongenum og Publico | Sem Landþings Skrifare, sydan̄ Syszlumadur i | Eyafiardar Syszlu og Klausturhaldare til | Muncha Þverꜳr Klausturs | Endade sitt Lyf i goodre Elle ꜳ 80 ꜳre, | þꜳ Datum skrifadest 1762. | ad forlage | Hans Einka Doottur, | MALFRIDAR. | – | Þrykt i Kaupenhavn ꜳred 1769. | Af Directeuren yfer Hans Kongl. Majsts. og Universitetets | Bookþryckerie, Nicolꜳse Christiꜳn Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1769
    Forleggjari: Málfríður Jónsdóttir (1717-1784)
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1682-1762)
    Umfang: 24 bls.

    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779); Sigfús Jónsson (1729-1803); Jón Vídalín Jónsson (1726-1767): „Nockur Liik-Vers eftir Þann Sꜳl. Syszlumann JON JONSSON. 14.-24. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  3. Nokkrar gamanvísur
    [Nockrar Gaman Vísur, | til ad gratulera | Vel-ædla og Hꜳlærdum | Hr. Halfdani Einarssyne, | Hatt-meriterudū Rectori til Cathedral Skólās á Hólū | med | Magister Graden; Samt hans ypparlega Giptumál, med | Vel-ædla og Velboren̄e Frỏiken og Brúde | Frú Christinu Gisla Dottur, | In̄sendar af einum Vin og Velun̄ara | Sem siálfū Sier. | … [Á blaðfæti:] Þryckt a Hólū á Hialltadal, af Eyreki Gudmundssyne Hoff 1766.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1766
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Tengt nafn: Hálfdan Einarsson (1732-1785)

    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt. Tekið hér eftir Lbs. 1298, 4to.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Lbs. 1298, 4to, 105-106.
  4. Rímur af Gissuri jarli Þorvaldssyni
    Rímur | af | Gissuri Jarli | Þorvaldssyni. | – | Qvednar | af | Løgmanni | Sveini Sølvasyni, | árid 1769. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadar á kostnad Landphysici | Jóns Sveinssonar, | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Jón Sveinsson (1752-1803)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [2], 226 bls. 12°

    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Athugasemd“] [2.] bls. Dagsett 10. desember 1800.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur

  5. Det islandske jus criminale
    Det Islandske | JUS CRIMINALE | eller | Misgierningers Ret | tilligemed | Criminal-Processen | efter | Landets gamle og nye Love, | confereret med de derhen hørende | Danske og Norske Recesser, | Love og | Forordninger. | – | Forfattet af | Svend Sølvesen | Lavmand Norden og Vesten i Island. | – | Kiøbenhavn, 1776. | Trykt hos August Friderich Stein, | boende i Skidenstrædet No. 171.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [16], 659, [16] bls.

    Efnisorð: Lög

  6. Lofvísa eður Lovísulilja
    Lof-Vysa, | edur | Lovisu-Lilia. | – | Þeirri | Allra-ꜳgiæturstu | Hꜳsꜳl. Drottningu | Lovise, | Hverrar Æru-Titlar eru og verda | yfir | Danmerkur og Noregs Riki | Odaudliger, | Til Æfinligrar Minningar | hia þeim | Sem Saknar Leingi | ꜳ Isslandi. | – | Kaupmannahøfn, 1767. Þrykt af Andreas Hartvig Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1767
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Tengt nafn: Louise drottning Friðriks V (1724-1751)
    Umfang: 19, [1] bls.

    Viðprent: [„Tileinkun til Karoline Mathilde drottningar“] 3.-8. bls. Dagsett 30. ágúst 1766.
    Viðprent: „Godfusi Lesari!“ 18.-19. bls.
    Viðprent: „Til de Danske Læsere.“ [20.] bls.
    Athugasemd: Minningarkvæði um Louise (1724-1751), drottningu Friðriks V, ásamt danskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  7. Tyro juris eður barn í lögum
    Tyro Juris | edur | Barn i Logum[!] | Sem | gefur einfalda Undervisun u | þa Islendsku Lagavitsku | og nu brukanlegan̄ | Rettargangs mꜳta. | Med | samburde | Fornra og Nyrra | Rettarbota og Forordninga. | Saman̄teked af | Sveine Sölvasyne, | Kongel. Majsts. Løgman̄e | Nordan og Vestan a Islande. | – | Þrykt i Kaupenhavn, | Af Niels Hansen Møller. 1754.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1754
    Prentari: Møller, Niels Hansen (1702-1759)
    Umfang: [24], 279 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Lög

  8. Allra skyldugast þakkaroffur
    ALLRA SKYLDUGAST ÞACKAR OFFUR | TIL | HANS HÄGREIFALEGA EXCELLENCE | NU VEL-SÄLUGA HERRA | herr OTHO MANDERUP, | greifa af RANTZAU, | RIDDARA AF DANNEBROGE, GEHEIME RAAD, CAMMER-HERRA, | STIFTBEFALINGS-MANS YFER ISLANDE OG FÆREYUM, | ASSESSOR I KONGSINS HÆRSTA RETTE, | OG | ÆRU-MEDLIM I ÞEIM KONUNGLEGA VISDOMS SELSKAP I KAUPENHAVN | FYRER HANS MIKLU FORÞENUSTU OG VELGIÖRNINGA VID ISLAND, | FRAMFLUTT AF | S. SÖLVASYNE, L. N. og V. a Isl. | … [Á blaðfæti:] KAUPENHAVN, prentad af Brædrunum J. C. og G. C. Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1768
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Rantzau, Otto Manderup (1719-1768)
    Umfang: [1] bls. 37,6×29,1 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar

  9. Ævi og minning
    Æfi og Minning | Há-Edla og Velburdugs | Herra | Magnusar Gislasonar, | Amtmans á Islande, | Samt | Hans Há-Edla og Velburdugu | Ekta-Husfruar | Þorunnar Gudmundsdottur, | af | fleirum yfervegud, | og | nu á Prent utgeingenn | ad Forlæge | Há-Edla og Velburdugs | Herra | Olafs Stephanssonar, | Amtmans yfer Nordur- og Austur-Amtenu á Islande. | – | Kaupmannahøfn 1778. | Prentad hiá Bokþrykkiara A. F. Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Magnús Gíslason (1704-1766)
    Tengt nafn: Þórunn Guðmundsdóttir (1693-1766)
    Umfang: [2], 66 bls.

    Útgefandi: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Athugasemd: Æviágrip og ættartölur, minningarljóð eftir Svein Sölvason, sr. Gunnar Pálsson, sr. Gísla Snorrason, sr. Hallgrím Eldjárnsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Arngrím Jónsson, sr. Egil Eldjárnsson og sr. Eirík Brynjólfsson.
    Efnisorð: Persónusaga