-



6 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Það nýja testament vors drottins og frelsara
    Biblía. Nýja testamentið
    Þad | Nya | Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi, | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar | a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og Citatium. | – | þesse Bok kostar O-innbundinn Hꜳlfann Rijkes-Dal. | – | Prenntad i Kaupmannahøfn i þvi Konungl: | Waysenhuse, og med þess Tilkostnade | af | Gottmann Friderich Kisel. | MDCCL.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1750
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Umfang: [8], 1096 bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Athugasemd: Efni er hið sama og eins skipað og í næstu útgáfu á undan, en bókin er sett að nýju og við bætt: „Errata sem leidrettest i Isl: Bibliunne, ed: Hafn. i 4to. it: i Nya Testamentenu, ibid: 12mo.“ 1095.-1096. bls
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  2. Nokkrar hughreystilegar harmatölur
    Nockrar Hvg-hreystelegar | Harma-Tavlvr, | Efter Agætan Mann | Gvþmvnnd | Sigvrdarson, | Uestan fra Ingiallds Hole a Snæfells Nese. | Er fyrst XII. uisna Flockr og þvla | fyre framan. | Þa fylger | Stvtt Tala, | vm Mvn Lifs oc Dauþa Uisra oc | Skam-Uisra Man̄a; | Enn Siþurst er | Æue Hanns. | – | SENECA lib. de Provid. Cap. 6. | Uyrdet eige dauþan nockvrs, seger Gvd; þui hann | hefer eg auþuelldarstan gavrdt allra luta: Ydar | Inngavngv tima hefer eg langan gavrdt; enn vt- | gavngv timan skiotare helldr enn auga uerde akomet. | Siaet nv, huat skammr og greidr uegren er til | yþar Frelses! | – | Prenntad i KAUPMANNA-HØFN, | I þvi Konunglega Váysen-Huuse, af Gottmann | Friderich Kisel, 1755.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1755
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Tengt nafn: Guðmundur Sigurðsson (1700-1753)
    Umfang: 48 bls.

    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 49-51.

  3. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Vajsenhússbiblía
    BIBLIA, | Þad er | Øll Heiløg Ritning | Utløgd a Norrænu; | Epter Þeirre Annare Edition Bibliunnar sem finnst | prenntud a Hoolum i Islande | Anno MDCXLIV. | Med Formꜳlum og Utskijringum | Doct. MARTINI LUTHERI, | Einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og so | Citatium. | – | Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Einn RijkisDal og Slettann; | Enn Innbundinn med Spennlum, Tvo RijkisDale og Fiora Fiska. | – | Prenntud i KAUPMANNA-HØFN, | I þvi Konunglega Wäysen-Huuse, og med þess Tilkostnade, | af | Gottmann Friderich Kisel, | Anno MDCCXLVII.
    Auka titilsíða: „Apocrypha. So nefnast Þær Bækur, Hvøriar ecke eru halldnar jafnar vid Heilaga Ritning, Og eru þo Godar Bækur, og nytsamlegar ad lesa …“ 202 bls.
    Auka titilsíða: „Þad | Nya Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, og Citatium. | – | 1747.“ [4], 360, [5] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal; fyrsti hluti: [14], 1160 bls.; annar hluti: 202 bls.; þriðji hluti: [4], 360, [5] bls.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: „Fꜳ-ein Ord til Lesarans Hvad athugande se um þetta Bibliu-Verk!“ [2.] bls.
    Viðprent: „Registur yfer Þa Pistla, Texta, og Gudspiøll, sem Aarlega Lesast og Utleggiast a Sunnudøgum og Ødrum Helgum Døgum i GUds Kyrkiu og Søfnudum, ꜳ Islande, epter Þeirre Messu-Saungs-Bok sem Þar hefur vered Prenntud Anno 1742.“ [361.-363.] bls.
    Viðprent: „Mis-Prentaner lesest Þannig i Mꜳled sem her ꜳvijsast.“ [365.] bls. Leiðréttingarblað.
    Prentafbrigði: Á titilsíðu sumra eintaka er verð tilgreint í 14. línu svo: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale og Þriu Mørk.“ Í öðrum eintökum stendur í 14. línu: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale.“
    Athugasemd: Prentvillur í bókinni eru einnig leiðréttar í Nýja testamenti 1750, 1095.-1096. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 53-59, 245-246.

  4. Það nýja testament vors drottins og frelsara
    Biblía. Nýja testamentið
    Þad | Nya | Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi, | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar | a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og Citatium. | – | þesse Bok kostar o-innbundinn Hꜳlfann Rijkes-Dal. | – | Prenntad i Kaupmannahøfn i þvi Konungl: | Waysenhuse, og med þess Tilkostnade | af | Gottmann Friderich Kisel. | MDCCXLVI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Umfang: [8], 1095 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: „Textar af þvi Gamla Testamente, sem brukast ꜳ vissum Hꜳtijdum so sem Pistlar, epter II. Edit. Bibl: Island:“ 1081.-1086. bls.
    Viðprent: „Registur yfer Þa Pistla, Texta, og Gudspiøll, sem Aarlega lesast og utleggiast ꜳ Sunnudøgum og ødrum Helgum Døgum i GUds Kirkiu og Søfnudum, ꜳ Islande, epter þeirre Messu-Saungs-Bok sem þar hefur vered prentud Anno 1742.“ 1087.-1095. bls.
    Athugasemd: Meginmál á 1.-1080. og 1087.-1095. bls. er prentað með sama sátri og í Vajsenhússbiblíu. Prentvillur í bókinni eru leiðréttar í Nýja testamenti 1750, 1095.-1096. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  5. Sannleiki guðhræðslunnar
    Ponti
    Sannleike | Gudhrædslunnar | I einfalldre og stuttre, en þo | ꜳnægianlegre | Utskijringu | Yfer þann | Litla Barna-Lærdom | edur | Catechismum | hinns Sæla Doct. Martini | Lutheri, | In̄ehalldande allt þad sem sꜳ þarf ad vita og | giøra, er vill verda sꜳluholpinn. | Samanskrifadur epter | Konunglegre Allranꜳdugustu Skipan, | til almennelegrar Brukunar. | þesse ønnur Utlegging þessa Skrifs a Islendsku, | er med Greinum Heil Ritningar, so sem þær | finnast i þeirre Islendsku Bibliu Edit. 2dæ. | – | Þesse Bæklingur kostar O-innbundenn 6. Fiska. | – | Prentad i Kaupmannahøfn i þvi Konunglega | Waysenhuse, og med Þess Tilkostnade, | af | Gottmanne Friderich Kisel. | Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Umfang: [12], 252 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Högni Sigurðsson (1693-1770)
    Viðprent: EXTRACT af Hans Konungl. Majests. Allranꜳdugasta Privilegio dater. Fredensborg, þann 19. Julii 1737.“ [11.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  6. Sannleiki guðhræðslunnar
    Rangi Ponti
    Sannleiki | Gud-hrædslun̄ar, | I einfalldri, og sem vard stuttri, | þo ꜳ-nægianligri | Ut-skijringu | Yfir | Sꜳl. Doct. Mart. Luth. | Litla Catechismum. | Innihalldandi allt þad, sem sꜳ er vill verda | sꜳluholpin̄, þarf vid, ad vita og giøra. | Eptir | Kongl. Allranꜳdigustu Skipan | Til allmennrar Brukunar, | Giørd af | Prof. EIRIKE PONTOPPIDAN, | Kongl. Majest. Hof-Presti; | En̄ nw ꜳ Isz-lendsku wtløgd af | Sira Halldori Brynjoolfs Syne, | Profasti og Presti ad Stada Stad i Isz-landi. | – | Selst alment in̄-bundin 8. Fiskum. | – | Kaup-manna Høfn, | I þvi Kongl. Fꜳtæklinga Prentverki, | og upp ꜳ þesz Kostnad, | Prentud af Gottmann Friderich Kisel, | Arid 1741.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1741
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Umfang: [16], 248 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Gud-elskandi Lesare!“ [10.-13.] bls. Formáli dagsettur 5. maí 1741.
    Viðprent: EXTRACT af Hans Kongel. Majestæts allra naadugasta Privilegio, daterudu Fredensborg d. 19. Julii 1737.“ [15.] bls.
    Athugasemd: Nefndur „Rangi Ponti“ vegna villna og óvandaðs frágangs; ný þýðing var kölluð „Ponti“.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Vigfús Jónsson (1736-1786): Stutt og einföld skýring fræðanna, Kaupmannahöfn 1770.