-



5 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Einfalt sorgarvers
    Einfalldt Sorgar Vers, | Vid Utfarir ÞEIRRAR | Edla Sann-Gudhræddu og Stoor-Dygdum-prijddu Høfdings Kvinnu | Sꜳl. Gudrunar Vigfuss Doottur, | ÞESS | Edla Høfdings Manns og Klausturhalldara Mødruvalla-Klausturs | Hr. Hans Lauritz Sonar Scheving | Hiartkiærrar Egta-Kvinnu. | Hvørrar Utvallda Sꜳlu Gud heimleiddi frꜳ þessu Tijman̄lega Lijfi i eilijft Lijf, þa Datum skrifadist CIƆIƆCCLXVII. Noottina milli þess | 3. og 4. Decembris, ꜳ hen̄ar LXVI. Alldurs Ari; En̄ Lijkaminn var med stoorri Vyrdingu, þo margfølldu Sorgar-Kveini, i Guds Akur innborinn, | og til sinnar Hviildar nidurlagdur þann 18. Dag, sama Mꜳnadar, | Swngid med Søknudi, þo i skyllduga Þacklætis og Æru-Minning, | Af hennar, medann lifdi, Moodurlega Velgiørda Hlut-takara, samt hennar eptir- | þreyandi Edla Astvina Samsyrgiara | Þ. Þ. S. | … [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialta-Dal, | af Petri Joonssyni.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1767
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Guðrún Vigfúsdóttir (1702-1767)
    Umfang: [1] bls. 41,8×32,6 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
  2. Nokkur ljóðmæli
    Þorlákskver
    NOCKUR | Liood-mæli | 〈Af Psalmum, andlegum Vijs- | um og Kvædum samanstandande〉 | Þess Andrijka Guds Manns | Sꜳl. Sr. | Þorlꜳks Þorarens | Sonar, Fyrrum Profasts i Vadla Þijn- | ge og Sooknar Prests til Mødruvallna | Klausturs Safnadar. | Hver ed nu vegna ꜳgiæts Efnes | og Ordfæres til samans teken̄, ad vid bætt- | um nockrum hanns Bænum, | Til almen̄ings Gagnsmuna | wtgiefast. | – | Seliast In̄bunden̄ 10. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [12], 237 [rétt: 227], [1] bls. 12° Blaðsíðutal er talsvert brenglað.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-12.] bls. Ævisaga skáldsins dagsett 13. maí 1775.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fꜳord Minningar Vers epter þan̄ merkelega Guds Mann Sr. Þorlꜳk Þorarens Son. Uppsett af han̄s Nafns Min̄ugum Elskara.“ 230.-237. [rétt: 220.-227.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  3. Nokkur ljóðmæli
    Þorlákskver
    Nockur | Liood-mæle | 〈Af Psalmum, andlegum | Vijsum og Kvædum | saman̄standande〉 | Þess Andrijka Guds Manns | Sꜳl. Sr. | Þorlꜳks Þorarens Sonar, | Fyrrum Profasts í Vadla | Þijnge og Sooknar Prests | til Mødruvalla Claust- | urs Safnadar. | Hver ed nu vegna ꜳgiæts Efn- | es og Ordfæres samannteken, til al- | men̄ings Gagnsmuna Utgefast. | – | Seliast almen̄t In̄bunden̄, 12. Fiskum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne, 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 288 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ 3.-10. bls. Ævisaga skáldsins dagsett 1. apríl 1780.
    Athugasemd: Í þessari útgáfu er aukið við nýju efni, en felldar niður bænir sem prentaðar voru í Litlu bænakveri sr. Þorláks sama ár og teknar aftur upp í næstu útgáfu Þorlákskvers.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  4. Lítið bænakver
    Þorláksbænir
    Lijted | Bæna Kver | Samannteked af þeim | miøg-vel-gꜳfada Guds Manne | Sr. Þorlꜳke Þorarenns Syne, | Fyrrum Profaste i Vadla | Þijnge, og Sooknar Preste til | Mødruvalla Klaust- | urs Safnadar; | Enn nu, vegna sijns ypparlega | Innehallds, og andrijka Ordfæres, | epter Authoris eigen Handar | Rite, til Almennings Gagnsemda | Utgefed. | – | – | Selst in̄bunded 4. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Petre Jonssyne, 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 84 bls. 12°

    Viðprent: Sigríður Þorláksdóttir (1743-1843): „Psalmur, epter Sꜳl. Sr. Þorlꜳk Þoraren̄s Son. Kvedenn af Doottur han̄s.“ 79.-84. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 78.

  5. Nokkur ljóðmæli
    Þorlákskver
    Nockur Ljódmæli, samanstandandi af Sálmum, andlegum Vísum og Qvædum, þess andríka Guds Manns, Síra. Þorláks Sál. Þórarinssonar … Hvør ed nú vegna ágjæts efnis og ordfæris samantekin, til almenníngs gagnsmuna Utgéfast. Videyar Klaustri, 1836. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
    Að bókarlokum: „Seljast óinnbundin á Prentpappír 52 sz. reidu Silfurs.“ „Seljast óinnbundin á Skrifpappír 60. sz. reidu Silfurs.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 252 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Inntak Ættar- og Æfi-søgu sáluga Prófastsins Síra Th. Thórarinssonar.“ 3.-6. bls. Dagsett 1. apríl 1780.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fáord minníngar vers, eptir þann merkilega Guds mann, Sr. Þorlák Þórarinsson. Uppsett af hans nafns Minnugum Elskara.“ 248.-252. bls.
    Athugasemd: Þorlákskver kom enn út í Reykjavík 1858.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði