-



2 results

View all results as PDF
  1. Sannsýnn virðingamaður
    Sannsynn | Virdinga Madur | Sem allt vantar, enn hefur þo alla Hluti, | Saman̄vegandi | Þad Himneska og Jardneska | Eptir Helgidoomsins Sikli. | Fraleiddur ꜳ eitt Opinbert Sioonar-Plꜳts, i einfaldri | Lijk-Rædu, | Yfir Ord Pꜳls Postula, Rom. VIII. vers. 18. | Vid Sorglega Jardar-Før, Þeirrar i Lijfinu | Edla Velæruverdugu, og marg-Dygdum prijddu | HØFDINGS KVINNU | Sꜳl. | Mad. Sigridar Sigurdar | Doottur. | Hver ed frafoor i Hoola-Doom-Kyrkiu, | Þann 4. Septembris 1770. | Med Soomasamlegri Lijk-Fylgd og Ceremonium | I margra Ypparlegra, Goodra og | Gøfugra Manna | Samkvæmi.
    Colophon: „Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta Dal, af Jooni Olafssyni. | Anno 1772.“

    Publication location and year: Hólar, 1772
    Printer: Jón Ólafsson (1708)
    Related name: Sigríður Sigurðardóttir (1712-1770)
    Extent: [6], 34 p.

    Note: Sigríður var síðari kona sr. Stefáns Ólafssonar á Höskuldsstöðum.
    Keywords: Biography

  2. Sigurkrans
    Tigur-Krans[!] | Samann-fliettadur af | Lifnade og Launum þeirra Trwudu, | Af þeirra LIFNADE, | So sem goodre Minningu þeirra Utfarar af Heimenum; | Þeirra LAUNUM, | So sem Velkomanda þeirra Heimfarar i Himeninn; | Enn nu Upprakenn | I Einfalldre | Lijk-Predikun, | Yfir Ord Postulans St. Pꜳls | II. Tim IV. v. 7. 8. | Vid Sorglega Jardarfør, þess i Lijfenu | Hꜳ-Ædla, Hꜳ-Æruverduga, og Hꜳ-Lærda HERRA | Hr. Gisla Magnuss sonar, | Fyrrum Biskups, og Guds Tilsioonar-Manns yfir | Hoola Biskups Dæme. | Þꜳ Hanns blessadur andvana Lijkame, var med stoorre Æru og Virding, i | Soomasamlegu Samkvæme, lagdur til sijns sijdarsta Hvijlldarstadar, i | Doomkyrkiunne ad Hoolum i Hialltadal, þan̄ 23. Martii 1779. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Petre Jonssyne, 1779.

    Publication location and year: Hólar, 1779
    Printer: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Related name: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Extent: 56, [4] p.

    Related item: Pétur Pétursson (1754-1842); Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Innsend Erfe-Liood efter Sꜳl. Hr. Biskupen̄ Gisla Magnussson fylgia hier med.“ [57.-60.] p.
    Keywords: Biography