-



21 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Paradísarlykill
    Forfeðrabænabók
    Paradisar | LIKELL. | Edur | Godar Bæner | Gudrækelegar Huxaner, Hi- | artnæmar Ydranar Vppvakningar, þijdar | Þackargiørder og allra handa Truar Ydka- | ner, med huoriū ein riett-Truud Man | neskia fær upploked Guds Paradis | og Nꜳdar Fiesiood. | Vr Bookum þeirra Heiløgu | Lærefedra Augustini, Anselmi, Bern | hardi, Tauleri og fleire an̄ara, med | Nockrum Agiætum Psalmum | og Lofsaungum. | – | Goodum og Gudhræddum Hiørtum til | Gagns og goodra Nota. | Prentad i Skalhollte, | af Hendrick Kruse, Aarum epter | Guds Burd 1686.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: [16], 448, [16] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gude Fødur vorum SKAPARA …“ [4.-11.] bls. Tileinkun dagsett 27. apríl 1686.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Lectori Salutem.“ [12.-14.] bls. Formáli dagsettur 27. apríl 1686.
    Viðprent: Ólafur Jónsson (1637-1688): „In officinam Typographicam Industriâ clarissimi & excellentissimi viri M. THEODORI THORLACII Episcopi Schalholtini vigilantissimi Schalholti feliciter surgentem.“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Kingo, Thomas (1634-1703); Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688): APPENDIX Morgun Psalmar og Kuølld Psalmar, til sierhuors Dags i Vikun̄e, med siø Ydranar Psalmū Kongs Davids. Samansetter ꜳ Danskt Twngumꜳl af þeim Edla og Vel Eruverduga Herra THOMAS KINGO Biskupe Fions Stigtis i Danmørk. En̄ ꜳ vort Islendskt Moodurmꜳl miuklega wtsetter af þeim Gudhrædda og gꜳfum giædda Kennemanne: S. Stephan Olafssine ad Vallanese, Profaste i Mwla Þijnge.“ 385.-444. bls.
    Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348); Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688): „Kuølld saungur Prudentij Ades Pater supreme, Vr latinu ꜳ Islendsku vtsettur af S. Stephan Olafs Syne.“ 444.-445. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn ꜳgiætur Psalmur, Ordtur af Sal. S. Hallgrijme Peturssyne, u Gudrækelega Ihugan Daudans,“ 446.-448. bls.
    Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): „Ad virum admodum reverendum, M. THEODORVM THORLACIVM Episcopum Schalholtinum vigilantissimum, Officinam Typographicam Schalholtum transferentem, ibidëmqve libros sacros publico Ecclesiæ bono excudi curantem ode.“ [462.-464.] bls. Latínukvæði.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 1., 2., 11. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit. Framan við aðaltitilblað er myndskreytt aukatitilblað skorið í eitt mót. Á því er orðið Jahve á hebresku og neðst á síðu: „PARADISAR LIKELL“.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 73-74. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 18.

  2. Sá stærri katekismus
    Sa Stærre | CATECHIS | MVS | Samann̄tekenn af þeim minna | Catechismo Lutheri, og ødrum god- | um Bokū, sem Samhlioda eru vorre | medteken̄e Christelegre og Evangelisk | re Tru. | Af þeim Halærdu Professori- | bus Theologiæ i Vittenberg, | Einkum fyrer Vngdomen̄, so bæde hn̄ | og adrer Eildre[!] meiga hier af hafa | fullkomen̄ Grundvøll þeirrar riettu | Sꜳluhialplegu Truar. | – | Vtlagdur a Islendsku af Heid- | urlegum og Vellærdum Ken̄emanne, | S. ARNA ÞORVARDSSyne, | Preste ad Þungvøllum[!] | Enn prentadur i Skalhollte af | Jone Snorrasyne, | Anno Domini 1688.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1688
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Tengt nafn: Brynjólfur Þórðarson (1681-1762)
    Umfang: 145 [rétt: 144] bls. 12° Hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 72.

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Árni Þorvarðsson (1650-1702)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale D. Martini Lutheri fyrer þessare Book til Ken̄eman̄an̄a.“ [3.-5.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „L. S.“ [6.-7.] bls.
    Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): [„Tileinkun til Brynjólfs Þórðarsonar“] [8.-9.] bls.
    Athugasemd: Þetta er ekki Der Große Katechismus eftir Lúther heldur ágrip úr Fræðunum minni og öðrum ritum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 67.
  3. Kristindóms saga
    Kristni saga
    CHRISTENDOMS | SAGA | Hliodande um þad hvornenn | Christen Tru kom fyrst a Island, at for- | lage þess haloflega HERRA, | OLAFS TRYGGVASon | ar Noregs Kongs. | Cum gratia & Privilegio Sacræ Regiæ | Maiestatis Daniæ & Norvegiæ. | – | Prentud i Skalhollti af Hendrick Kruse, | Anno M. DC. LXXXVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1688
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: [4], 26, [2] bls.

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): [„Ávarpsorð til Michael Vibe og Matthias Moth“] [3.-4.] bls. Dagsett 2. júní 1688.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1945.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 66. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 61.

  4. Sagan Landnáma
    Landnámabók
    SAGAN | Landnama | Vm fyrstu bygging Islands af | Nordmønnum. | Symbolum Regium. | PIETA- | TE, & | ◯ | IUSTI- | TIA. | – | SKALHOLLTE, | Þryckt af Hendr: Kruse, A. MDCLXXX VIII.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1688
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: [10], 182, [20] bls.

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Útgefandi: Einar Eyjólfsson (1641-1695)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Dend Stormæctigste Høybaarne MONARCH oc Arfve-KONGE CHRISTJAN dend femte …“ [3.-5.] bls. Ávarp dagsett 18. apríl 1688.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Lectori benevolo & Candido Salutem.“ [6.-7.] bls. Formáli dagsettur 18. apríl 1688.
    Viðprent: „Fyrer okendan Lesara þessarar Bokar, er þetta stutt underretting ok leidarvijser.“ [7.] bls.
    Viðprent: APPENDIX Edur vidbæter Søgunnar.“ 175.-182. bls.
    Viðprent: ÞREFallt REGISTVR Þessarar Bokar.“ [183.-199.] bls.
    Viðprent: Einar Eyjólfsson (1641-1695): „Vm kostgiæfni Edla VelEruverdugs ok Halærds Herra M. ÞORDAR THORLAKSSONAR, Superint: Skalh: St: til Landnamo þryckingar, ero epterfilgiandi Samstædur Kvednar, Af Einari Eiolfssyni, Herads Domara i Arnes Þingi.“ [200.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorkelsson Vídalín (-1742): „Viro Admodum Reverendo …“ [201.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Þorlákur Grímsson (1659-1745): „Viro Nobili …“ [202.] bls. Latínukvæði.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1969.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 2., 6.-7., 9.-10. og 12. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 61-62.

  5. Schedæ Ara prests fróða um Ísland
    Íslendingabók
    SCHEDÆ | ARA PRESTZ | FRODA | Vm ISLAND. | – | Prentadar i Skalhollte | af Hendrick Kruse. | Anno 1688.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1688
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: [2], 14, [8] bls.

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Ad Lectorem.“ [2.] bls. Formáli dagsettur 1. maí 1688.
    Viðprent: „Registur yfer þessar SCHEDAS Ara Prestz FRODA. [15.-17.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): [„Athugasemd“] [17.] bls.
    Viðprent: „So þessi epterfilgiandi Blød af Arkenu, verdi ecki aud, þa setst her til Catalogus edur nafnatala Biskupa a Islandi sem verit hafa i SKalhollti og a HOlum.“ [18.-21.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Á öftustu blaðsíðu er skjaldarmerki Íslands.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 4.

  6. Saga þess háloflega herra Ólafs Tryggvasonar
    Ólafs saga Tryggvasonar
    SAGA | Þess Haloflega Herra | OLAFS | TRYGGVAsonar Noregs Kongs. | FYRRE PARTVRINN. | Hliodar um Ætt, Vpvøgst og Athafner OLafs | Kongs, aþur han̄ kom til Rikis j Norvegi, | med ødru þvi fleyra er þar at hnygur. | – | Cum Gratia & Privilegio Serenissimæ | Regiæ Maiestatis Daniæ et Nor- | vegiæ. | Prentud j SKALHOLLTE, Af | Jone, Snorrasyne, Arum epter Guds Burd, | M. DC. LXXXIX.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1689
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [8], 238, [6] bls.

    Útgefandi: Einar Eyjólfsson (1641-1695)
    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: „Kongl. Majestz. opid Bref og Naduglegasta Privilegium Mag: ÞORDE THORLAKSSYNE og hans Børnum utgefit, u Prentverkit a Islandi.“ [2.-3.] bls. Dagsett 7. apríl 1688.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Hans Kongelige Højhed. Den Højbaarne Arve Printz oc Herre, Friderich Arve-PRINTZ Til Danmark oc Norge …“ [4.-5.] bls. Ávarp dagsett 26. mars 1689.
    Viðprent: Einar Eyjólfsson (1641-1695): „Edla Vel Eruverdugum og Halærdum Herra, M. ÞORDE THORLAKS SYNE … giører underskrifadur til litillra Þackenda epterfilgiandi Liodmæli.“ [7.-8.] bls.
    Athugasemd: Einar Eyjólfsson sá að mestu um útgáfuna.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1., 3., 5. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 82.

  7. Medulla epistolica
    Pistlapostilla
    MEDVLLA EPISTOLICA. | Þad er. | Stutt In̄ehalld, | Mergur og Meining, allra þeir | ra Pistla sem lesner eru j Kyrkiusøfnuden- | um, a Sunnudøgum, Hꜳtijdum og ødrum | Løghelgum Døgum Ared vm Kryng. | Vr Postillu LVCÆ LOSSII, | Vtløgd a Islendsku | Af | S. Thorsteine Gunnarssyne, | Profaste j Arness Þijnge. | I Pist. til Colossenses 3. Cap. | Lated Orded Christi noglega byggia a med | al ydar, j allre Vitsku. | – | Þryckt j SKALHOLLTE, Anno | M. DC. XC.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1690
    Umfang: [2], 151, [7] bls.

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „MEdullam hanc Epistolicam …“ [2.] bls. Ávarp.
    Viðprent: „Svo ad þessar epterfylgiande Bladsijdur verde ecke audar a Arkenu, þa setiast hier til nockrer goder Psalmar, sem Syngia ma, þegar lesed er j þessare Bok.“ [152.-158.] bls.
    Viðprent: „Bæn eirnrar Reisande Personu.“ [158.] bls.
    Athugasemd: Prentuð með J. M. Dilherr: Ein ný hús- og reisupostilla; með þessum ritum var einnig prentuð Bernard frá Clairvaux: Appendix eður lítill viðurauki þessarar bókar; enn fremur „REGISTVR ÞEssarar Bokar“, [8] bls., er nær til ritanna allra.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 63. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 564.

  8. Saga þess háloflega herra K. Ólafs Tryggvasonar
    Ólafs saga Tryggvasonar
    SAGA | Þess haloflega Herra, | K. OLAFS | TRYGGVASONAR. | Seirne Partur. | Hliodande um þa Atburde er | skiedu sijdan̄ Olafur Kongur kvam til | Rijkis j Norvegi. | – | Cum Gratia & Privilegio Serenissimæ | Regiæ Maiestatis Daniæ et Norvegiæ. | Prentud j SKALHOLLTE, | Af Jone Snorrasyne, Arum epter Guds | Burd, Anno M. DC. XC.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1690
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [2], 336, [8], 36, [2] bls.

    Útgefandi: Einar Eyjólfsson (1641-1695)
    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Til Lesararans.[!]“ [344.] bls.
    Viðprent: APPENDIX Edur Vidbæter Olafs Søgu Tryggvasunar, hefur In̄e at halda nockut sem undan̄felt er j Søgun̄i sealfri, hellst epter Fall eþur Hvarf Olafs Kongs af Ormenum Langa.“ 1.-36. bls.
    Athugasemd: Einar Eyjólfsson sá að mestu um útgáfuna.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 82-83.

  9. Sá stóri katekismus
    Sa Store | CATECHISMVS | Þad er, | Søn̄, Einfolld | og lios Vtskyring Christelig | ra Fræda, sem er Grundvøllur Truar | vorrar og Sꜳluhialpar Lærdoms, af þ | hellstu Greinum heilagrar Bibliu, hen̄ar | Historium og Bevijsingum samanteken̄, Gude | Almꜳttugum til Lofs og Dyrdar, en̄ | Almwganum til Gagns og Goda. | Vtlagdur a Islenskt Tungu | mꜳl, af Herra Gudbrande Thorlaks- | syne fordum Biskupe Holastiptis, | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | – | Editio III. Prentud j Skꜳlhollte, | Af Jone Snorrasyne. | ANNO Domini. M. DC-XCI.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [16], 580, [12] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands“ [2.-8.] bls. Fyrirsögn yfir síðum.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara Nꜳd og Fridur …“ [9.-14.] bls. Formáli dagsettur 17. nóvember 1691.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Vijsur S. Arngrijms J. S.“ [15.-16.] bls.
    Viðprent: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696): „Ad Virum Nobilissimum & Excellentissimum, Dn. THEODORVM THORLACIVM Episcopum Schalholtensem, ut Vigilantissimum, ita meritissimum, Cum magnum Catechismum LVTHERI, magno Ecclesiæ Thulensium bono typis suis Schalholtinis descriptum in lucem de novo daret.“ [590.-591.] bls. Heillakvæði dagsett í Skálholti „prid. Non. Mart.“ (ɔ: 4. mars) 1692[!]
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 99-100.

  10. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad syngiast og halldast hier j Lande, epter godre og christelegre | Sidveniu sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | – | Editio VI. | Þryckt j Skꜳlhollte af Jone Snorrasyne, | Anno Domini M. DC. LXXXXI.
    Að bókarlokum: „Endad j Skalh. | sama Ar 23. Maij.“

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [26], 327, [19] bls. grbr
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli dagsettur 10. febrúar 1691.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar, fordum Biskups Skalhollts Stiftis, yfer þan̄ fyrsta Prentada Grallara. Anno 1594.“ [7.-13.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar Byskups ad Hoolum yfer Grallarann.“ [14.-26.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd a Bæna og Samkomudøgū þar þeir eru halldner“ 191.-222. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar Psalmar og Lofsaungvar, a þeim sierlegustu Hꜳtijdum, lijka a Kvølld og Morgna utan̄ Kyrkiu sem jn̄an̄.“ 223.-307. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar, um Daudan̄, sem syngiast meiga yfer Greptran Frammlidenna.“ 308.-327. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX Sem er, Stutt Vndervijsun u einfalldan̄ Saung, fyrer þa sem lijted edur Ecke þar uti lært hafa, en̄ gyrnast þo Grundvỏllen̄ ad vita og sig framar ad ydka.“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til uppfyllingar, setst hier til ein god Amin̄ing og Vppvakning fyrer þa sem ganga vilia til Guds Bords, Hvør og so lesast ma fyrer Communicantibus, ꜳdur en̄ þeir medtaka heilagt Alltaresins Sacramentum.“ [342.-343.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄, sem til er giørdur j Kongl. Maj. Kyrkiu Ritual, pag. 379. uppa þad, Kien̄emen̄erner þvi betur Gudrækelega athuge og endurmin̄est, hvad þeir sieu Gude og sijnu tiltrwudu H. Embætte uskyllduger.“ [344.-345.] bls.
    Athugasemd: Í sumum eintökum er ártal táknað „M.DC.LXLI.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: 2., 4. og 10. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34-35.

  11. Tveir ágætir bæklingar
    Tveir ꜳgiæter | Bæklingar | 1. KROSS SKOLE. | 2. EILIFDAREN- | nar Vþeinking. | Vtlagder a Islend | sku, af S. THORsteine | Illugasyne, ad Vỏllum, | Profaste j Vødlu Þinge. | – | Prentader j Skalh. | Anno M. DC. XCI.
    Auka titilsíða: Þýðandi: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696): „ Domsins | Bꜳsuna, | Edur | Christeleg Vppvakn | ing ad huxa u þn̄ SYD | ASTA DOM. | Vtløgd wr Þysku | Mꜳle, af þeim Gøfuga | Man̄e, GYSLA MAGn- | ussyne Kongl. Majest. Vall | ds Man̄e j Rꜳngꜳr | Þynge. | – | Skalhollte, An̄o 1691.“ E5a.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
    Umfang: A-I. [108] bls. 24° (¼)

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Þorsteinn Illugason (1617-1705)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): [„Ávarp“] E5b.
    Viðprent: Gerhard, Johann (1582-1637): „Nu epterfylgia nockrar godar Bæner, I. V farsæla Burtfỏr af þessum Heime, og Sigursæla Vpprisu til eilijfs Lijfs. D. Ioh. Gerhardi.“ H6b-I4a.
    Viðprent: Augustinus, Aurelius (0354-0430): „II. Ein god Bæn u Christelegt Lijferne og Fraferde. S. Augustinus.“ I4a-5b.
    Viðprent: „III. Ein god Bæn sem lesast ma ꜳ Kvølld og Morgna.“ I6a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 6.

  12. Einn lítill sermon um helvíti
    Eirn lijtell | SERMON, | Vm Helvijte og Kvaler þeir | ra Fordæmdu. | Øllum þeim sem nockud er uhugad | u sijna Sꜳluhialp, til Vidvørunar, | og goodrar Eptertektar. | Samannskrifadur j Þysku Mꜳle, | Af | M. ERASMO Vinther. | En̄ a Norrænu Vtlagdur, | Af H. THORLAKE Skwla | syne, fordum Biskupe Hoolastiptis, | 〈sællrar Minningar〉 | – | Prentad j SKALHOLLTE | Af Jone Snorrasyne, | ANNO M. DC. XCIII.
    Auka titilsíða: Nicolai, Philipp (1556-1608); Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627): APPENDIX | Edur | Lijtell Vidbæter þessarar | Bookar. | Er Gudrækeleg | IHVGAN | Þeirrar eilijfu og Oendanlegu | Sælu og Dyrdar, sem øllum Vtvøldum | Guds Børnum er fyrerbwen an̄ars Heims. | Vtteken af Theoria Vitæ æternæ, | Edur Speigle eilijfs Lijfs, | Doct. PHILIPPI NICOLAI | I fimtu Bookar toolfta Capitula. | Hvør Book wtløgd er a Norrænu | Af | Hr. Gudbrande Thorlakssyne | Fordum Biskupe Hoolastiptis 〈sællrar | Minningar〉 og Prentud a Hoolum, | Anno 1607.“ 61. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [6], 98 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gudhræddum Lesara Oskast Nꜳd og Myskun af Gude Fødur, fyrer Frelsaran̄ JEsum Christum, med heilags Anda Vpplijsingu.“ [3.-6.] bls. Formáli dagsettur 6. apríl 1693.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Til Lesarans.“ 62. bls. Dagsett 18. apríl 1693.
    Viðprent: Augustinus, Aurelius (0354-0430): „Hiartanleg Forleinging Ehristens[!] Mans epter eilijfu Lijfe. S. Augustinus.“ 96.-98. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 110-111.

  13. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bæna book, | Innehalldande, | I. Bæner a Adskilian | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og ei | ns Stande, og vidliggiande Hag | Samanteken og skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e. | Sr. Þorde Sal: Bꜳrdarsy | ne, fyrrum Guds Ords Þien- | ara j Biskups Tungum. | – | Prentud j SKALHOLLTE | Af Jone Snorrasyne, | ANNO Domini, 1693.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gudhræddum Lesara þessa Bæklings Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGur D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle Vtlagdur Af Sr. Steine Jonssyne, Kyrkiupreste Ad Skꜳlhollte.“ 124.-131. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 5-6.

  14. Andleg féhirsla rétttrúaðra
    ANDLEG | Fiehirdsla | Riettruadra, | Edur | Fiøgur Andleg SAM- | TOL, millum Guds og Ch | risten̄ar Sꜳlar. | Samanteken̄ wr Greinum | Heilagrar Ritningar. | En̄ wtlỏgd a Norrænu | Af | S. Thorsteine Illugasyne | Profaste j Vødluþijnge. | – | Prentud j SKALHOllte | Anno 1694.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694
    Umfang: A-I. [108] bls. 24° (¼)

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Þorsteinn Illugason (1617-1705)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara Heilsa og Fridur.“ A1b-3a. Formáli dagsettur 10. janúar 1694.
    Viðprent: „Ein Christeleg og merkeleg Andleg Vijsa, og Samtal Syndugs Mans og Christi, og hvørnen̄ ad sa hin̄ Synduge fær u sijder hn̄s Nad og Myskun. Vr þeirre gỏmlu Psalma Bok“ H4a-I3b.
    Viðprent: „Amin̄ing Christi ad athuga vel hans Pijnu.“ I4a-5b.
    Viðprent: „Svar syndugs Man̄s hier vppa.“ I5b-6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 7.

  15. Speculum poenitentiæ. Það er iðranarspegill
    SPECULUM POENITENTIÆ. | Þad er | Idranar-Speigill | I hvørium Christenn Madur | kan̄ ad sia og skoda þan̄ Naudsynlegasta | Lærdoom, hvỏrnen̄ Syndugur Madur skule | snwa sier til Guds med riettre Idran, Og | hvør og hvilijk ad sie søn̄ Idran, og | hvørt ad Madur giører rietta | Idran eda ecke. | Samanlesen̄ wr H. Ritningu. | Asamt med Agiætlegum Formꜳla | u Man̄sins Riettlæting fyrer Gude. | Af Niels Lauritssyne Norska, Superin | tendente yfer Viborgar Stigte | I Danmørk. | Vtlagdur a Islendsku, | Af Herra Gudbrande THorlakssyne, | Superintendente Hoola Stigtis. | – | Prentadur j SKALHollte, | Af JONE SNorrasyne, | Anno 1694.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [2], 270 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „L. S.“ [2.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar, fyrer framan̄ Bokena, Til Lesarans.“ 1.-2. bls.
    Viðprent: „An̄ar Formꜳle yfer þen̄an̄ Idranar Speigel, hlydande uppa Riettlæte Syndugs Mans.“ 3.-42. bls.
    Viðprent: „Christeleg Bæn um rietta og sanna Idran.“ 269.-270. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3., 11., 17. og 21. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 4.

  16. Compendium grammaticæ latinæ
    COMPENDIUM | GRAMMATICÆ | LATINÆ. | Ex Grammaticis. | PHILIPPI MELANCHTHONIS | & JOHANNIS SPANGENBERGII | Olim desumptum. | ◯ | Nunc vero in usum Iuventutis, et Scho- | larum Patriæ, recens typis impressum. | a | IONA Snorronio Episcopi Typhographo | SKALHOLTI, in Islandia Australi. | – | ANNO M. DC. XCV.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1695
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [3], 92, [1] bls. (½) Stakar tölur eru á vinstri síðum bókarinnar.

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): THEODORVS THORLACIVS. L. S. [2.-3.] bls. Formáli.
    Viðprent: LIBELLUS. [3.] bls. Erindi á latínu.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: Í sumum eintökum eru 2., 5. og 6. lína á titilsíðu í rauðum lit, enn fremur orðið „SKALHOLTI,“ í 13. línu. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 19-21.

  17. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    Christelegar | BÆNER | Ad bidia a sierhørium[!] | Deige Vikun̄ar. Med almen | nelegum Þackargiørdum, Mor | gun Bænum og Kvỏlldbænū, s og | nockrum ꜳgiætum Bænum fyrer Adskil | ianlegs Stands Personur og ødrum | Guds Barna Naudsynium. | Samsettar Af | D. IOHANNE AVENA- | RIO Superintendente Præsulatus | Numburgensis Cizæ. | En̄ a Islendsku wtlagdar, | Af Herra Odde Einarssyne, ford | um Superintendente Skꜳlhollts | Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | – | Prentadar I SKALHOllte | Af J. S. S. 1696.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1696
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [12], 263 [rétt: 261], [7] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 140-141.
    Útgáfa: 5

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara þessarar Bookar Oskast Naad og Fridr af Gude vorū Fødur og Drottne JEsu Christo.“ [2.-4.] bls. Formáli dagsettur 3. apríl 1696.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Edla Dygda rijkre og Gudhræddre Heidurs FRV RAGNEIDE JONSDOOTTER …“ [5.-12.] bls. Tileinkun dagsett 3. maí 1696.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKV SAVNGVR D. IOHANNIS Olearii, wr Þysku Mꜳle Vtlagdr, og a Islendskar Saungvijsr snwen̄. Af S. Steine Joonssyne.“ 257.-263. [rétt: 255.-261.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 28. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 43.

  18. Píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    Pijslar Psalltare, | Edur | Historia Pijnun̄ | ar og Daudans DROTTens | vors JESV Christi. | Miuklega j Psalmvijsur snwenn | med merkelegre Textans wtskijringu. | Af | Þeim Heidurlega og Gꜳfumgiædda | Kiennemanne, | Sal. S. HAllgrijme PEturs | syne, fordum Guds Ords Þienara ad Sa- | urbæ a Hvalfiardarstrønd. | Nu j fimta sinn a Prent wtgeingen̄. | – | I SKALHOLLTE, | Af JONE SNORRASYNE, | Anno 1696.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1696
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [2], 172, [2] bls.
    Útgáfa: 5

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfwsum Lesara Heilsa og Fridur.“ [2.] bls. Formáli.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Ein Inneleg og Huggunarsamleg Þackargiørd, og Hugleiding þeirrar hiløgu[!] Christi Pijnu. Vr Bænabook D. JOHANN: Arndt.“ 167.-172. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 88. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 29.

  19. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem j Kyrkiun̄e | eiga ad syngiast og halldast hier j Lande, epter godre og christelegre | Sidveniu sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | – | Editio vii. | Þryckt j Skꜳlhollte af Jone Snorrasyne, | ANNO Domini M. DC. LXLVII.
    Að bókarlokum: „Endad j Skalh. | sama Ar 22. Febr.“

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [26], 328, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 7

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [7.-13.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [14.-26.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd …“ 191.-222. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar Psalmar …“ 223.-307. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 308.-328. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkinu til uppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [342.-343.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [344.-345.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 35.

  20. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bæna book, | Innehalldande, | I. Bæner a Adskilian | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Personur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Samanteken̄ og skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e. | Sr. Þorde Sꜳl: Bꜳrdarsyne | fyrrum Guds Ords Þienara j Bi- | skups Tungum. | – | Prentud j SKALHOLLTE | Af Jon Snorrasyne, | ANNO 1697.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gudhræddum Lesara þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGur D. Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle Vtlagdur Af S. Steine Joonssyne Kyrkiupreste Ad Skꜳlhollte.“ 123.-131. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 6.

  21. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    CHRISTELEGAR | Bæner | Ad bidia a sierhvørium Deige Vikun̄ar, | Med almen̄elegum Þackargiørdum, Morgun-Bænum | og Kvølld-Bænum, sem og nockrum ꜳgiætum Bænum | fyrer Adskilianlegs Stands Persoonum og ødrum | Guds Barna Naudsynium, | Samsettar Af | D. JOHANNE AVENA- | RIO, Superintendente Præsulatus Num- | burgensis Cizæ, | En̄ a Islendsku wtlagdar Af | Herra Odde Einars-Syne, | Superintendente Skꜳlhollts Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 200 bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara Þessarar Bookar, Oskast Nꜳd og Fridur af Gude vorum Fødur og DRottne JEsu Christo.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKU SAUNGUR Doct. IOHANNIS OLEARII, wr Þysku Mꜳle wtlagdur, og a Islendskar Saungvijsur snwen̄. Af Mag. STEINE JONS-SYNE, Fyrrum Byskupe Hoola Stiftis.“ 197.-200. bls.
    Athugasemd: Tölusetning þessarar útgáfu fær ekki staðist.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir