-



28 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Sú gamla vísnabók
    Vísnabókin
    Su Gamla | Vijsna-Book, | Epter hin̄e Fyrre, aldeilis rett løgud, med enum | sømu Vijsum, Kvædum, Psalmum, Lof-Saung- | vum og Rijmum. | Ur H. Ritningu. | Fyrer utan̄ þad hun er nu lijted aukin̄ med fꜳ- | einum Kvedlingum Sꜳl. Sr. Hallgrijms | Peturssonar. | Aptur ad Nyu uppløgd, Almwga Folke til Gagns | og Gooda, ꜳsamt þeim ødrum sem slijkar Vijsur | elska vilia og ydka, Gude Almꜳttugum til | Lofs og Dyrdar, En̄ sier og ødrum til | Gagns og Skiemtunar. | EDITIO II. | – | Selst Alment In̄bundin̄ 48. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. XLVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 384 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Formꜳle til Lesarans.“ [2.-3.] bls. Dagsettur 25. apríl 1748.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle þess Sæla Herra, Gudbrands Thorlꜳkssonar.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: Einar Sigurðsson (1538-1626): „Til Lesarans.“ [4.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ad Lectorem.“ [5.] bls.
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Heilsan Bookaren̄ar til Lands-Foolksins.“ [8.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  2. Árum eftir guðs burð 1752
    Arum eptir Guþs Burþ | M. DCC. LII. | Tauluþu Fley | Tvau viþ Sealands EY, | Fridreks Oskin Fræga, | Fridreks Geøfin Þæga, | Þa hin nyio Nøfn, | a NIFLVNGS Høfn, | haufþo fengit, | oc af HluNom gengit. | Latine sic: | Loqvebantur naves | duæ ad insulam Sjalandiæ. | FRIDERICI VOTUM celebre, | FRIDERICI DONUM gratum, | postqvam nova nomina, | in portu REGIS, | acceperant, | et per phalangas deductæ erant. | – | Typis Holanis, per Halltorum Ericium, | Auctore Gunnaro Pauli Fil. Sch. Hol. Rect.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1752
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 40.

  3. In obitum
    IN OBITUM | PRÆMATURUM ACERBUMQVE | NIMIS | JUVENIS PERILLUSTRIS | et SUMMÆ SPEI | Friderici Ulrici | Suhm. | G. P. F. | – | HAFNIÆ. Typis Godichianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1758
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Tengt nafn: Suhm, Ulrik Frederik
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  4. In majestatem misericordiam et munificentiam
    IN | MAJESTATEM | MISERICORDIAM et MUNIFICENTIAM, VERBO, | BONITATEM PRINCIPIS, | IN PATRIAM BENIFICENTISSIMI, | FRIDERICI QVINTI, | DANIÆ, NORVEGIÆ &c. &c. | RECIS OPTIMI | ODE ENCOMIASTICA | PER | Gunnarem Pauli, | Eccl. Hiardar-Holtensis in Islandia Occident. Pastorem | & loci Præpositum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1759
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: „Anhang til de Kiøb. Lærde Tidender No. 17.“ Án titilblaðs. Lofkvæði til konungs er hann veitti fé til að koma upp iðnaðarstofnunum á Íslandi.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  5. Varúðargæla
    Varwdar Gæla | Løgd til | Varwdar-Viisu | Hverrar þridia Stropha er svo | hlioodandi. | Præstar i pening þyrstir | Praangandi lofs-tyr faanga, | Fæda ꜳ frugga og modi | Frelsarans Saudi, kannske; | Illum hug heimta tollinn, | Hvar-viisir, enn auglysa | Ædru, þaa ulfurinn hradur | Ad ganar, þeir burt flana. | – | Þryckt Aar 1759.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1759
    Umfang: 30 bls.

    Viðprent: „Ymsra um Sama.“ 25.-30. bls.
    Athugasemd: Varúðarvísa eftir Hálfdan Einarsson hafði verið prentuð 1757 í 2. bindi Litlu vísnabókarinnar er hann gaf út.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Jón Helgason: Meistari Hálfdan, Reykjavík 1935, 80-86.

  6. Himnesk ályktan
    Himnesk ꜳlyktan | umm | Dauda Riettchristenna Manna | og | Þeirra Frijheit efter Daudann | Af Apoc. 14. v. 13. | Yfervegud i Einfalldre | Lijkpredikun | I Sijdustu Utfarar Minning | Hꜳ-Edla og Velbornu Frvr | Sꜳl. | Gudrijdar Gisladottur, | 〈Blessadrar Minningar〉 | Þegar Hennar Andvana Lijkame | var med Hꜳtijdlegre Lijkfilgd, lagdur i sitt Svefnhuus | og Hvijlldarstad Innann Skꜳlhollts Doomkyrkiu | þann 6. Martii 1766. | 1 Corinth. 15. v. 27. | Gude sieu Þacker sem oss hefur Sigurenn gefed, fyrer | Drottenn vorn Jesum Christum. | – | Kaupmannahøfn, 1767. | Þrykt af Andreas Hartvig Godiche, Kongl. Universitets Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1767
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Tengt nafn: Guðríður Gísladóttir (1707-1766)
    Umfang: 140 bls.

    Viðprent: Gísli Snorrason (1719-1780); Einar Jónsson (1723-1785); Eiríkur Brynjólfsson (1720-1783); Gunnar Pálsson (1714-1791); Kolbeinn Þorsteinsson (1731-1783); Benedikt Ingimundarson (1749-1824); Jón Scheving Jónsson; Teitur Jónsson (1742-1815); Guðmundur Þorláksson (1746-1777); Kort Ólafsson (1744-1766); Teitur Ólafsson (1744-1821); Páll Magnússon (1743-1789); Eiríkur Þórðarson (-1766); Magnús Ormsson (1745-1801); Páll Bjarnason); Einar Jónsson (1712-1788): [„Erfiljóð“] 69.-140. bls.
    Athugasemd: Guðríður Gísladóttir var kona Finns biskups Jónssonar.
    Efnisorð: Persónusaga

  7. Um uppreistar eður viðréttingarbækling Íslands
    Um | Uppreistar edur Vidrettingar | Bækling Islands | eru þessar Visur kvednar | ꜳr 1769. | – | Kaupenhafn, 1770. | Þrykt af Directeuren yfer Hans Kongel. | Majestæts og Universttets[!] Boktryckerie, | Nicolai Christian Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Ort vegna útkomu ritsins Deo, regi, patriæ eftir Pál Vídalín 1768.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  8. Matthildarkviða Danmerkur drottningar
    MATTHILLDAR | QVIDA 1) | DANMERKUR DROTTNINGAR | FYRST I ÞYDUERSKU MALE 2) ORT | AF | HANS EXCELLENCE | HA- OG VELBORNUM HERRA | Hr. W. V. C. von REITZENSTEIN, | RIDDARA, GEHEIME-CONFERENCE-RADI, OBER-HOF- | MEISTARA YFIR SOREYIAR HASKOLA, OG AMT- | MANNI I SOREYIAR OG HRINGSTADA AMTI, | VID | HENNAR MAJESTETS KOMU | ERA[!] ENGLANDE TIL DANMERKUR | ARUM EPTER GUDS BURD MDCCLXVI. | ENN ARE SIDAR | A ISLENDSK 3) LIODMÆLE SETT, MED LITLUM | VIDURAUKA UTLEGGIARANS. | af en G-ammel P-oet. | – | Prentad i Soreyiu 1770. | af Joni Lindgren, Prentara vid hinn | Riddaralega Haskola.

    Útgáfustaður og -ár: Sórey, 1770
    Prentari: Lindgren, Jonas (-1771)
    Tengt nafn: Caroline Mathilde drottning Kristjáns VII (1751-1775)
    Umfang: [16] bls.

    Þýðandi: Gunnar Pálsson (1714-1791)
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): VIDURAUKI UTLEGGIARANS. [12.] bls.
    Athugasemd: Þýskur texti ásamt þýðingu á íslensku. Tilvísunartölur á titilsíðu vísa til skýringa á latínu, [13.-16.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  9. Svar
    Svar | paa den i | Magazinet | for | Patriotiske Skribentere | Aar 1771 No. 65 og 66 under 3 §. | indragne | Islandophilus | til | Author for Skriftet | Upartiske Tanker om Handelen | paa Island &c. | ᛉ | – | Kiøbenhavn, 1772. | Trykt hos Brødrene Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: 38 bls.

    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Ef menn vildu Island …“ 2. bls. Vísa.
    Efnisorð: Verslun

  10. In hundrað silfurs
    In | HUNDRAD SILFURS | cum Kristni-Saga Hafn. 1773 editum, | per | G. P.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs. Latínukvæði, niðurlag á íslensku.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  11. Ad virum nobilissimum dominum
    AD | VIRUM NOBILISSIMUM | DOMINUM | FINNONEM JONÆ | FIL. | DIOECESEOS SCHATHOLLTENSIS[!] | EPISCOPUM MERITISSIMUM et | VIGILANTISSIMUM. | G. P. F. | SUPER VERSIBUS SUIS MALE EDITIS | QVERELA, | et EX BENNIGNIORE DE IPSIS DOCTORUM | JUDICIO SOLATIUM. | –

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Tengt nafn: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  12. Nýprentaðri sögu af Gunnlaugi ormstungu fagnað
    Nyprentadri | Saugu | af | GUNNLAUGI ORMSTUNGU | fagnad

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1775
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  13. Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafni
    Gunnlaugs saga ormstungu
    SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI, | sive | GUNNLAUGI VERMILINGVIS | & | RAFNIS POETÆ | VITA | – | Ex Manuscriptis Legati Magnæani | cum Interpretatione Latina, notis, Chronologia, tabulis Genealogicis, & | Indicibus, tam rerum, qvam Verborum. | – | HAFNIÆ 1775. | Ex Typographeo Regiæ Universitatis apud Viduam A. H. GODICHE, | per FRID. CHRISTIAN. GODICHE.
    Auka titilsíða: SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI. | ◯ | Sumptibus Legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: [8], xxxii, 318, [79] bls., 2 mbl. br., 1 rithsýni 4° 313.-314. bls. eru á brotnu blaði.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Annotationes uberiores. I. De expositione infantum apud veteres Septentrionales“ 194.-219. bls.
    Viðprent: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „II. PAULI VIDALINI in Islandia qvondam Legiferi De Lingvæ Septentrionalis Appellatione: DÖNSK TUNGA i. e. LINGVA DANICA: Commentatio.“ 220.-297. bls.
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „III. De Vocibus Vikingr & Víking“ 298.-306. bls.
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): [„Vísnaskýringar“]
    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): [„Skrár“]
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 37-38. • Gunnar Pálsson (1714-1791): Nýprentaðri sögu af Gunnlaugi ormstungu fagnað, Kaupmannahöfn 1775. • Jón Eiríksson (1728-1787), Gunnar Pálsson (1714-1791): Epistola de chronologia Gunnlaugs-sagæ, Kaupmannahöfn 1778. • Finnur Jónsson (1704-1789): Responsio apologetica, Kaupmannahöfn 1780. • Jón Eiríksson (1728-1787): Observationes, Kaupmannahöfn 1786.

  14. Charis Islandica
    CHARIS ISLANDICA | CHARITIBUS | NORVEGICO- | CHRISTIANSANDENSIBUS | OBVERSA. | SIVE | CARMEN | EVCHARISTICUM | SUPER | COLLECTA NUMMARIA | A VIRO | SUMME VENERABILI | OLAO TIDEMANN, | DICTÆ DIOECESEOS | EPISCOPO VIGILANTISSIMO, | EJUSDEMQVE | PLURIMUM VENERANDO CLERO, | LABORANTIBUS IN ISLANDIA | SYMMYSTIS | BENIGNISSIME TRANSMISSA. | – | HAVNIÆ 1776. | typis Augusti Friderici Steinii.
    Auka titilsíða: Kolbeinn Þorsteinsson (1731-1783): ELEEMOSYNÆ | NORVEGICÆ | IN EGENOS ISLANDIÆ VERBI MINISTROS, | SUMME ET PLURIMUM REVERENDOS | DATORES | GRATO ANIMO SEQVENTIBUS ADORAT | K. Th. F. | MIDDALENSIS. [9.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [15] bls.

    Athugasemd: Þakkarkveðja til presta í Kristjánssandsstifti fyrir samskot til fátækra presta á Íslandi.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  15. In clavem doctoralem
    IN | CLAVEM DOCTORALEM | DN. FINNI | JOHANNÆI | SCHALHOLTENSIS EPISCOPI. | ◯ | – | Ex TYPOGRAPHEO, qvod HRAPPSEYÆ est in ISLANDIA, | novo, imprimente E. HOFF MDCCLXXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1776
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Tengt nafn: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Umfang: [8] bls.

    Viðprent: Magnús Ketilsson (1732-1803): „O! dilecta mihi …“ [8.] bls. Kvæði.
    Athugasemd: Að mestu endurprentað úr Islandske maaneds-tidender 3 (1775-1776), 88-96.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 73.

  16. In origines Boreo-Norvegicas
    IN | ORIGINES | BOREO-NORVEGICAS | ET | DUOS PRIMOS TOMOS | HISTORIÆ NORVEGICÆ | VIRI PERILLUSTRIS | Dni. GERHARDI SCHØNING. | Sacræ R. Maj. Consiliarii Justitiæ, Tabularii Sanctioris Præfecti, & | Regiæ Scientiarum societatis membri. &c. | SEQVENS EPIGRAMMA POSUIT | G. P. | – | HAFNIÆ 1777. | Literis SIMMELKIÆRIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Umfang: [4] bls.

    Viðprent: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829): ALIUD IN PERILLUSTREM AUTHOREM ORIGINUM BOREO-NORVEGICARUM. [4.] bls. Merkt „T.“
    Efnisorð: Sagnfræði

  17. Að fenginni ávísan um lát
    Ad feinginni Avisan | um Lꜳt | Æruverdugs og Miøg-vel-lærds | Kennemanns, | Sꜳl Sera | Þorvards Audunn- | ar sonar, | Avarpar Hans eptirlifandi Eckiu, | Systur sina elskuliga | Valgerdi Paals Doottur, | Hennar Dygdarikis | underskrifadr elskandi | Brodir. | – | Prentad i Kaupmannahøfn af Bokþryckiara | August Friderik Stein | 1777.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Þorvarður Auðunarson (1705-1775)
    Tengt nafn: Valgerður Pálsdóttir (-1784)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Dagsett „Hiardarhollti Dag 2 Junii, 1775.“
    Efnisorð: Persónusaga

  18. In effigiem Thormodi Torfæi
    IN | EFFIGIEM | THORMODI TORFÆI | UNA CUM | TORFÆANIS | ID EST | IPSIUS | IN | SERIEM REGUM DANIÆ | NOTIS et INDICE, | UNACUM | EJUSDEM EPISTOLIS | a Viro | ILLUSTRISSIMO ET GENEROSSIMO[!] | Dno. PETRO FRIDERICO SVHM | IN LUCEM EDITAM | SEQVENTI EPIGRAMMATE | ASSURGIT | G. P. | – | HAFNIÆ 1777. | Literis SIMMELKIÆRIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Sagnfræði

  19. In editionem vere principem Snorronis Sturlæsonii
    IN | EDITIONEM VERE PRINCIPEM | SNORRONIS | STURLÆSONII | SUMT. OPT. PRINCIP. FACT. | CURA | G. SCHÖNNINGII | HOC | PLAUDENS POSUIT | G. PAULI. | ◯ | – | Ex Typographeo Hrapseyensi | MDCCLXXVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1778
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Þetta eru tvær gerðir kvæðis þess er sr. Gunnar orti til að fagna útkomu 1. bindis Heimskringlu er prentað var 1777 á kostnað erfðaprinsins, bróður Kristjáns VII, og að því lýtur orðið „principalem“ á titilsíðu fyrri gerðar. Þetta hefur Magnús Ketilsson, er þá stýrði prentsmiðjunni, misskilið svo sem skáldið hafi ætlað að skrifa „principem“, þ. e. fyrstu (útgáfu), sem þó var ekki rétt. Kvæðið er prentað að nýju, og stendur þá á titilsíðu „vere principem“, þ. e. sannlega fyrstu (útgáfu), en Heimskringla hafði þó áður verið prentuð í Stokkhólmi 1697. Báðar gerðir eru varðveittar í JS 273, 4to. Á eintak síðari gerðar hefur sr. Gunnar skrifað: „Bene qvidem satis, si qvidem ita placuit editionis procuratori doctiss. cum ego Principalem scripsissem, extra repræhensionem (ut putabam) positū, qvemadmodum Paterculus principalem qvietem appellat Julii Cæsaris qvietem in Principatu, post longa exercita bella.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 41.

  20. Epistola de chronologia Gunnlaugs-sagæ
    JOHANNIS ERICI | AD | VIRUM | SUMME VENERABILEM ET ERUDITISSIMUM | FINNUM JOHANNÆUM | S. Th. Doct. & Diœces. Skalholt. in Islandia Episcopum | EPISTOLA | DE | CHRONOLOGIA GUNNLAUGS-SAGÆ | ad | Hist. Eccles. Island. Tom. IV. p. 358-68. | & | Vitam Gunnlaugi Ormstungæ not. 82. 101. & 111. | – | Accesserunt | GUNNARI PAULI. F. | Præpositi Dalensis & Pastoris Hiardarholtensis. | CURÆ POSTERIORES | IN | GUNNLAUGI VITAM | & maxime | IN | QUÆDAM CARMINA ANTIQUA | in eadem obvia. | – | HAFNIÆ, 1778. | Sumptibus Gyldendalii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: 31 bls.

    Athugasemd: Finnur biskup Jónsson svaraði í Responsio apologetica, 1780.
    Efnisorð: Sagnfræði

  21. Ævi og minning
    Æfi og Minning | Há-Edla og Velburdugs | Herra | Magnusar Gislasonar, | Amtmans á Islande, | Samt | Hans Há-Edla og Velburdugu | Ekta-Husfruar | Þorunnar Gudmundsdottur, | af | fleirum yfervegud, | og | nu á Prent utgeingenn | ad Forlæge | Há-Edla og Velburdugs | Herra | Olafs Stephanssonar, | Amtmans yfer Nordur- og Austur-Amtenu á Islande. | – | Kaupmannahøfn 1778. | Prentad hiá Bokþrykkiara A. F. Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Magnús Gíslason (1704-1766)
    Tengt nafn: Þórunn Guðmundsdóttir (1693-1766)
    Umfang: [2], 66 bls.

    Útgefandi: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Athugasemd: Æviágrip og ættartölur, minningarljóð eftir Svein Sölvason, sr. Gunnar Pálsson, sr. Gísla Snorrason, sr. Hallgrím Eldjárnsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Arngrím Jónsson, sr. Egil Eldjárnsson og sr. Eirík Brynjólfsson.
    Efnisorð: Persónusaga

  22. Editionem principalem Snorronis Sturlæsonii
    EDITIONEM | PRINCIPALEM | SNORRONIS | STURLÆSONII | Hoc Brevi Excipit Plausu | G. P. F. | ◯ | – | Ex TYPOGRAPHEO qod[!] HRAPPSEYÆ est in ISLANDIA novo | imprimente G. O. Filio. MDCCLXXVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1778
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  23. Lítið ungt stöfunarbarn
    Lijtid wngt | Støfunar Barn, | þó ei illa Stavtandi, frá | Hiardarhollti | i Breidafiardar Daulum, | audrum sijnum Jafningium sitt Staufunar | Kver synandi, sem eptir fylgir. | ◯ | – | Selst óinnbunded 2 Sk. Arked. | – | Hrappsey, 1782. | Prentad af Gudmunde Jóns Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 63, [1] bls.

    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1982 í Íslenskum ritum í frumgerð 4.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 83. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 50-51. • Gunnar Sveinsson (1926-2000): Formáli, Íslensk rit í frumgerð 4, Reykjavík 1982.

  24. Hugdilla eður gleðikvæði
    Hugdilla | Edur | Glede-Kvæde | G. P. S. | Ordt yfer | Sciagraphia Historiæ Literariæ | Islandiæ, | Mag. Halfdanar Einars Sonar, | Sch. Hol. Rect. | … [Á blaðfæti:] Prentad ad Hrappsey, i þvi Konungl. privilegerada Bókþrykkeríe, af Gudmunde Jons Syne,1783.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [1] bls. 35×29,3 sm.

    Varðveislusaga: Tvö eintök þekkt eru í Landsbókasafni, annað óheilt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna, Viðey 1823, 57. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 53. • Gunnar Sveinsson (1926-2000): Eineintak í Landsbókasafni Íslands. Hugdilla Gunnars Pálssonar, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 16 (1990), 53-64.

  25. Ævi Eggerts Ólafssonar
    Æfe | Eggerts Olafs | Sonar, | Vice-Løgmanns | Sunnann og Austann | ꜳ | Islande. | ◯ | – | Hrappsey, 1784. | Prentud í því konúngl. privilegerada Bók- | þryckeríe, af | Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
    Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
    Tengt nafn: Eggert Ólafsson (1726-1768)
    Umfang: 64 bls.

    Viðprent: „Skrif Løgmanns Eggerts Olafs Sonar eru þesse hin helstu.“ 21.-27. bls.
    Viðprent: „Ættar-Tal Løgmanns Eggerts Olafs Sonar.“ 28.-31. bls.
    Viðprent: „Annad Ættar-Tal.“ 32. bls.
    Viðprent: „Þridia Ættar-Tal.“ 33. bls.
    Viðprent: „Epter Løgmann Eggert Olafs Son hafa yrkt …“ 34. bls.
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Epter ágætann Merkes Mann Sáluga Eggert Olafs Son, Nýlega ordenn Vice-Løgmann Sunnann og Austann á Islande, Frꜳ þessum Heime burt-kalladann 〈þad gløggvasta Menn til-vita〉 ꜳ Breidafyrde Mánadagenn i Fardaga-Viku, Arum epter Guds Burd MDCCLXVIII. Eru þesse fꜳein Erende kveden af einum Hanns Elskara, og þeirra goodra Hluta sem Hann var med af Gude Príddur.“ 35.-43. bls.
    Viðprent: „Lítill Vidbæter Dróttkveden̄.“ 43.-44. bls.
    Viðprent: Sveinn Sölvason (1722-1782): „Sorgar Liood Epter Sál. Eggert Olafsson Kongl. Maj.ts Vice-Laugmann Sunnann og Austan̄ á Islande.“ 45.-53. bls.
    Viðprent: „Eggerts Odur“ 53.-56. bls. Skýringar við kvæði Sveins Sölvasonar
    Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Ur Liooda Annal Sál. Profasts Sira Thorlaks Thorarenssonar, yfir Arid 1768.“ 57.-58. bls.
    Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Þegar Sꜳl. Eggert Olafs Son, hier erfidande uppá ISL. HISTOR. NAT. Sviptur sínu SALARIO Siglde hiedan̄, Ared 1764. og bioost varla vid Islands aptur ad vitia, qvad Hr. Landfogete Skule Magnusson i Brefi sijnu til Hanns þad Sumar“ 59. bls.
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Sira Gunnar Paulsson I Brefi sínu til Hanns hier innannlands um Sumared i Flyti“ 60. bls.
    Viðprent: Eggert Ólafsson (1726-1768): „Einn Vidurkenningar- og Bænar-Psalmur Til Guds, út af Spilling Náttúrun̄ar, og um christelegt Líferne. Kvedenn af Eggert Olafssyne Vored 1768. Utgefinn epter Hanns Eigen Handar Rite.“ 61.-64. bls.
    Athugasemd: Ævisagan er endurprentuð í Merkum Íslendingum 6, Reykjavík 1957, 3-13.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 56.

  26. Fáar einfaldar gleðistökur
    FÁR EINFALLDAR | GLEDI-STØKVR | YFIR | PROFESSORATU | VELEDLA og HÁLÆRDS | HERRA | GRIMS JONSSONAR | THORKELIN. | AF MUNNI FALLNAR VID ÞÁ FREGN, | OG | SIÖTUGS HLIÓDI VILIUGT RAULADAR | ÞANN 14. DAG JULII 1784. | AF | HANS HÁTTVIRDANDI HONORIS STUDIOSO, | G. P. S. | – | KAUPMANNAHÖFN 1784. | PRENTADAR AF CHRIST. FRID. HOLM.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Holm, Christian Frederik (-1797)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  27. Observationes et emendationes ulteriores
    OBSERVATIONES | ET | EMENDATIONES | ULTERIORES | IN | GUNNLAUGI VERMILINGVIS | ET | HRAFNIS POETÆ | VITAM | EX | ERUDITORUM QVORUNDAM IN ISLANDIA AMICORUM | AD SE EPISTOLIS COLLECTÆ, et MAXIMAM PARTEM | EX ISLAND. LATINE VERSÆ | NUNC VERO EDITÆ | PER | JOHANNEM ERICI, | a Consil. Confer. & Biblioth. Regia. | – | HAVNIÆ 1786. | SUMPTIBUS GYLDENDALII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: 8 bls.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Athugasemd: Útdráttur úr bréfum frá sr. Guðlaugi Sveinssyni, sr. Gunnari Pálssyni og Magnúsi Ketilssyni með athugasemdum um útgáfu Gunnlaugs sögu 1775.
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  28. Kormáks saga
    Kormaks saga sive Kormaki Oegmundi filii vita. Ex manuscriptis Legati Magnæani cum interpretatione latina, dispersis Kormaki carminibus ad calcem adjectis et indicibus personarum, locorum ac vocum rariorum. Hafniæ. Sumtibus Legati Magnæani ex Typographeo H. H. Thiele. MDCCCXXXII.
    Auka titilsíða: „Kormaks saga. Sumtibus legati Magnæani. Hafniæ. MDCCCXXXII.“ Framan við aðaltitilblað og myndskreytt.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: [4], xvi, 340, [1] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Þýðandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Annotationes chorographicæ“ 252. bls.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Fragmenta carminum Kormaki Oegmundi filii …“ 253.-287. bls. Með formála, þýðingu og skýringum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 65.