-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Stutt ágrip um iktsýki eða liðaveiki
    Stutt Agrip | u | Icktsyke | Edur | Lidaveike, | Hvar in̄e hun er wtmꜳlud, med | fleirstum sijnum Tegundum; | Þar i eru løgd Rꜳd, hvørsu hun | verde hindrud og læknud. | Samannteked af | Jone Peturs Syne, | Chirurgo i Nordurlande. | FRACASTORIUS. | Qvi viret in foliis, venit ab radicibus humor, | Sic patrum in natos abeunt cum semine | morbi. | – | Selst innbunded ꜳ Skrif-Pappyr 6. Fiskum; | En̄ ꜳ Prent-Pappyr 5. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 80 bls.

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Bjarni Pálsson (1719-1779): „Verked lofar Meistarann!“ 2. bls. Ávarp dagsett 23. desember 1774.
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Lecturis Salutem.“ 3.-6. bls. Dagsett 23. febrúar 1782.
    Viðprent: Björn Jónsson (1749-1825): AUCTORI. 7.-8. bls. Heillakvæði til höfundar eftir B. J. S. (sr. Björn Jónsson á Hofi?)
    Viðprent: „Til Lesaranns.“ 77.-80. bls. Efnistal boðaðrar Lækningabókar eftir sama höfund.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 83.