-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Líkpredikanir
    Lykpredikaner yfer Greptran | Theirra Gøfugu Høfdings Hiona | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | Her: Einars | Thorsteinssonar | Og | Edla, Ehrugøfugrar og Dygdum- | pryddrar MATRONÆ | Ingebiargar | Gysla-Dottur | Hans Hiartkiæru Eckta Hus-Frur | – | Prentadar i Kaupinhafn af Just Hỏg, | Academ. Bogth. Anno 1700.
    Auka titilsíða: IESU SERVATORI SACRUM | Einfølld Lykpredikun yfer | Greptran | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | H. Einars Thor- | steins-Sonar | Blessadrar Minningar | Fordum Superintendentis yfer Hoola | Biskups-Dæme | Huør | Epter Thad han̄ syna Blessada Salu JESU | CHRisto med Innelegre Hiartans Andvarpan hafde a | Hendur faled sætlega, og med miøg rosamlegu Andlate hiedan̄ sofn- | ade Nottina mille thess 8 og 9. Octobris Anni 1696. a Sextugasta | og Thridia Aare syns Alldurs; og than̄ 16 Dag thess sama Manad- | ar, var til syns Hvylldarstadar lagdur i Hoola-Domkyrckiu I | margra Gøfugra Heidurlegra og Ehrusamlegra | Man̄a Vidurvist. | Samsett og fraflutt af | Sera. Jone Gun̄laugssyne | Guds Orda Thienara til Domkyrckiun̄ar a Hoolu. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700.“ [5.] bls.
    Auka titilsíða: „Einfølld Lykpredikun | Yfer Greftan, | Edla Ehrugøfugrar, Gud- | hræddrar og Dygdum-margpryd- | drar Matronæ | Ingebiargar | Gysla Dottur, | Blessadrar Minningar. | Thess Vel-Edla Vel-Ehruverduga og | Halærda Herra Biskupsens, | Herra Einars Thorsteinssonar | Hiart-Kiærustu Eckta-Husfrur | Hvor med Rosamlegu Andlate hiedan̄ Sofnade, than̄ | 8. Junii Anni 1695. a thui fimtugasta og thridia Aare syns Aldurs, | og thann fiortanda Dag thess sama Manadar, var til syns | Hvyldar-Stadar løgd, i Domkirkiunne ad Hoolum | i margra Gøfugra, Heidurlegra, og Ehru- | samlegra Manna vidur-vist. | Samsett og fraflutt af Sr. Jone Gun̄laugs- | Syne Guds Ords Thienara til Domkyrkiunar ad Hoolum. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700. “ 1. bls. Síðara blaðsíðutal.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1700
    Prentari: Høg, Just Jensen
    Tengt nafn: Einar Þorsteinsson (1633-1696)
    Tengt nafn: Ingibjörg Gísladóttir (1642-1695)
    Umfang: [6], 90, [8], 124, [8] bls.

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): APPROBATIO [3.-4.] bls. Dagsett 8. september 1699.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΛΕΓΕ-ΙΟΝ IN TRISTES EXEQVIAS VIRI NOBILISSIMI ADMODUM REVERENDI ET SPECTATISSIMI Dn. EINERI THORSTENII …“ [91.-98.] bls. Eftirmæli.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΠΙΚΗΔΙΟΝ In OBITUM MATRONÆ Nobilissimæ, Castissimæ, Pientissimæ, omniqve virtutum laude & honore dignissimæ, INGEBIORGÆ GISLAVIÆ …“ [125.-131.] bls. Eftirmæli.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 39-40.

  2. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt af | Pijnu og Dauda | DRottens vors JEsu CHristi, | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu, | Agiætlega Vppsettur, Af | Þeim Heidurs-verda og Andrijka | Kien̄eman̄e | Sal. S. Hallgrijme Pet | urssine, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur- | Bæ a Hvalfiardar Strỏnd. | Editio VI. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | MARTEINE ARNODDS | SINE, Anno. M.DCCIV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [32], 191, [1] bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): JESV CHRISTI Arvakre og Pijnu sijns Elskhuga Ihugāde Brwdur a Islande, Asamt hen̄ar lifande Limū Andlegrar og Veralldlegrar, Ædre og Lægre Stiettar, Oska eg Nꜳdar og Fridar af GVDE FØDVR i JESV CHRISTO med Stiornan HEILAGS ANDA. [3.-16.] bls. Formáli dagsettur 3. mars 1704.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Til Lesarans“ [17.-25.] bls.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): „Piis Auspiciis VIRI Nobilissimi, Amplissimi & admodum Reverendi Dn. Mag. BIORNONIS THORLEVII Holanæ Diæceseos, in Boreali Islandia Episcopi meritissimi: Officinam Typographicam, ab Australi plaga, ad sedes pristinas transferentis …“ [26.-28.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Jón Gunnlaugsson (1647-1714): „Reduces Typos AUCTORI ita gratulor“ [28.-29.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Typographiæ Redemptæ, Reductæ, & Restauratæ ita gratulabundus applaudit“ [29.-30.] bls. Þrjú heillakvæði.
    Viðprent: Jón Gíslason (1665-1724): NOBILISSIMO PRÆSULI, Officinam Typographicam Holis denuò feliciter erigenti,“ [31.-32.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Guðmundur Eiríksson (1682-1734): „Nobilis. & Eminentis. Dn. Patrono ita hum. p.“ [32.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Jón Jónsson (1682-1762): [„Heillakvæði á latínu án fyrirsagnar“] [32.] bls. Heillakvæði.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 32.

  3. Versus Christianismus eður sannur kristindómur
    Sannur kristindómur
    VERUS | CHRISTIANISMUS, | Edur | Sannur Christen̄- | domur, | I | Fiorum Bokum, | Hliodande u Rett-Christen̄a man̄a | saaluhialplega Boot og Betran, Hiartans | Angur og Trega fyrer Syndernar, sanna | Trw, og H. Frammferde. | Saman̄skrifadur af | Doctor Johanne Arndt, | Fordum Generali Superintendente j | Lineborgar-Lande, | En̄ nu med Kostgiæfne wtlagdur a Islendsku | af þeim Sal. GUds Kien̄eman̄e | Sira Þorleife Arnasyne, | Firrum Profaste i Skaptafells Syslu. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731. | Þryckt i Hans Kongl. Majsts. og Universit. Bokþryck- | erije af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [48], 432 bls.

    Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): APPROBATIO.“ [2.] bls. Dagsett 27. september 1725.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „D. Johannis Arndt Formaale yfer þessa Bok, til Christens Lesara.“ [3.-15.] bls.
    Viðprent: Ild, Samuel Jensen (1638-1699): „Annar Formaale Yfer Christjanismum D. Johannis Arndts, sem giørt hefur sa sæle GUds Kiennemadur, Samuel Jenson Ild. epter þad hann hafde sett Bokena uppa Danskt Twngumaal; og er hier innfærdur, so ad Islendsker Almugamenn, kunne af hønum ad merkia, hvad ypparlegt ad sie þetta Skrif, og hvad hreinann GUds Orda Lærdoom, þad hafe inne ad hallda.“ [17.-38.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  4. Rímbegla
    RYMBEGLA | sive | RUDIMENTUM | COMPUTI ECCLESIASTICI | et ANNALIS | VETERUM ISLANDORUM, | in qvo etiam continentur | Chronologica, Geographica, Astronomica, Geometrica, | Theologica, nonnulla ex historia universali | & naturali rariora. | – | Qvam | Ex Manuscriptis Legati Arna-Magnæani | Versione latina, | Lectionum varietate, Notis in materiam computisticam, Indice vocum Rymbeglæ propriarum, | & rerum in partem historicam auxit | STEPHANUS BIÖRNONIS Isl. | – | Addita sunt | 1) Talbyrdingus ejusdem notis illustratus, 2) Oddi Astronomi | somnia, 3) Joh. Arnæ & 4) Finni Johannæi Horologia. | – | HAVNIÆ | Typis Aug. Frid. Steinii | 1780.
    Auka titilsíða: RYMBEGLA | sive | RUDIMENTUM | COMPUTI ECCLESIASTICI | VETERUM ISLANDORUM. | ◯ | Sumtibus illustriss. P. Fr. de Suhm.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [24], 574, 28, 33, 25, 68, [31] bls., 10 uppdr., 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Stefán Björnsson (1721-1798)
    Þýðandi: Stefán Björnsson (1721-1798)
    Viðprent: Stefán Björnsson (1721-1798): AD LECTOREM. [5.-24.] bls. Dagsett „XVIto Calend. Junias“ 1780.
    Viðprent: TALBYRDINGUS. 28 bls.
    Viðprent: Oddi Helgason ; Stjörnu-Oddi: STIÖRNU ODDA DRAUMUR. SOMNIUM ODDI ASTRONOMI. 33 bls.
    Viðprent: EIKTAMÖRK ISLENDSK. HOROLOGIUM ISLANDICUM. 25 bls.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743); Finnur Jónsson (1704-1789): SCIAGRAPHIA HOROLOGII ISLANDICI VETERIS et NOVI. 68 bls.
    Efnisorð: Tímatöl