-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Nýjar viku- missiraskipta- og hátíðabænir
    Bjarnabænir
    Nýjar | Viku- Missiraskipta- | og | Hátída-Bænir, | ásamt | nýjum | Viku- og Missiraskipta- | Psálmum. | – | – | Qverid selst almennt innfest 9 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentad á Forlag Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, af Factóri og | Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [6], 64 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ [3.-6.] bls. Dagsett 20. desember 1798.
    Viðprent: Kristján Jóhannsson (1737-1806); Magnús Stephensen (1762-1833); Þórarinn Jónsson (1754-1816); Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Sálmar“] Aftan við bænirnar, frumortir eða þýddir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Bjarni Arngrímsson (1768-1821): Sálma- og bænakver (Bjarnabænir), Reykjavík 1892. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 88.

  2. Eftirmæli
    Eptirmæli: I elskunni til Guds er øll dygd fólgin. Dygdaudug Matróna sáluga Sigridur Stephánsdóttir, andadist ad Stafholti þann 4da Maji 1801. á síns aldurs ári 75, Ektaskapar 37. I Høfdíngja samqvæmi løgd til hvíldar vid Stafholts Kirkju, þann 20ta Maji 1801 … Leirárgørdum vid Leirá, 1801. Prentud á kostnad Prófasts Christjáns Jóhannssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1801
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Sigríður Stefánsdóttir (1726-1801)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Kristján Jóhannsson (1737-1806)
    Viðprent: „Stutt Lifs-Saga.“ 3.-6. bls.
    Viðprent: Kristján Jóhannsson (1737-1806): [„Tvö erfikvæði“] 7.-16. bls. Hið fyrra er eftir sr. Kristján Jóhannsson, eiginmann Sigríðar, en hið síðara er nafnlaust.
    Efnisorð: Persónusaga

  3. Guðsbarna bænafórn
    Bjarnabænir
    Guds Barna Bæna-Fórn, á Morgna, Qvøld og daglega, samt á Hátídis-døgum og Missiraskiptum. Ad mestu leiti samantekin af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentud á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara, G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 68 bls. 12° (½)
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Kristján Jóhannsson (1737-1806); Magnús Stephensen (1762-1833); Þórarinn Jónsson (1754-1816); Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Sálmar“]
    Athugasemd: Í þessari útgáfu og hinum síðari fylgja vikubænum morgun- og kvöldsálmar frumortir eða þýddir af sr. Arnóri Jónssyni, sr. Jóni Hjaltalín, sr. Kristjáni Jóhannssyni, Magnúsi Stephensen, sr. Þórarni Jónssyni, sr. Þorsteini Sveinbjörnssyni og Þorvaldi Böðvarssyni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  4. Flokkabók
    Sálmabók
    Flokkabók
    Flokkabók innihaldandi Fædíngar- Passíu- Upprisu- og Hugvekju-Sálma. Selst óinnbundin á Prentpappír 1 rd r. S. Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Sekretéra O. M. Stephensens, 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: [2], 384 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): [„Fæðingarsálmar“] 1.-79. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): [„Passíusálmar“] 81.-204. bls.
    Viðprent: Kristján Jóhannsson (1737-1806): „Sigurljód um Upprisu Drottins vors Jesú Krists fra daudum, orkt af Síra Kristjáni sál. Jóhannssyni,“ 205.-300. bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): [„Hugvekjusálmar“] 301.-384. bls.
    Athugasemd: Fyrir Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs er sérstakt titilblað, en hálftitilblað fyrir hinum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar