-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Spursmál til þeirrar nýju lærdómsbókar
    Sigurðarspurningar
    Biskupsspurningar
    Spursmꜳl | til þeirrar niju | Lærdooms-Bookar, | i | Evangeliskum-kristelegum | Trwarbrøgdum | – | – | Seliast In̄bunden̄ 9. Skillding. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlꜳks Syne, | 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: [2], 72 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 29. apríl 1797.
    Viðprent: „Lijtill Vidurauke fyrer siwkt og deyande Foolk. Morgun og Kvølld Bæn þess siwka.“ 61.-70. bls.
    Viðprent: „Bæn u Morgunen̄.“ 70.-71 bls.
    Athugasemd: Þýtt eftir síðari prentun spurningakvers Prahls, Kaupmannahöfn 1792.
    Prentafbrigði: Til er í Landsbókasafni afbrigði þar sem titilsíða og ávarp þýðanda eru sett að nýju, titilsíða samhljóða nema í 9. línu er „Innbunden̄“ stafsett svo, greinarmerki í 11. línu fellt burt og þverbönd eru önnur.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 66.