-



3 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Minning
    Minning Consistoríal-Assessors Síra Gunnlaugs Oddssonar Dómkyrkjuprests í Reykjavík. Utgéfin á kostnad minnugra vina ens framlidna Prestanna Þorg. Gudmundssonar og Þorst. Helgasonar. Kaupmannahøfn. Prentud í S. L. Møllers prentsmidju. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Umfang: 40 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: Húskveðja eftir Steingrím biskup Jónsson; líkræða eftir sr. Árna Helgason; grafskrift eftir Sveinbjörn Egilsson; erfiljóð eftir ýmsa.
    Efnisorð: Persónusaga

  2. Hér er lagið lík hjartgöfugrar höfðingskvinnu
    Hér. er. lagid. lík. hjartgöfugrar. Höfdíngs. kvinnu. Ragnhildar. Benediktsdóttur. Gröndal. Hún. fæddist. 28. Maí. 1801. giptist. 3. Apríl. 1830. Hra. Land- og. Býfógeta. Stepháni. Gunnlögsen. andadist. 15. Oct. 1841. Vard. Módir. níu. Barna. … [Á blaðfæti:] Saknadri Tengdasystur setti S. Egilsson.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Tengt nafn: Ragnhildur Benediktsdóttir (1801-1841)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar

  3. Hér hvílir heiðarlegur kennimaður
    Hér hvílir heidarlegur Kennimadur Thorlákur Loptsson fæddur 1779 þjónadi Prests embætti í Brautarholts- og Saurbæar-sóknum í 22 ár til daudadags. Eptir 28 ára hjónaband med nú eptirþreyjandi Ekkju Sigrídi Markúsdóttur, vid hvörri hann átti 12 börn, burtkalladist hann þ. 3, Júní 1842, sárt tregadur af Konu, börnum og sóknarbörnum, vinum og vandamönnum, því líf hans var fjörugt og framkvæmdarsamt til nytsamra og gódra fyritækja, kenníngin uppbyggileg, umgengnin ástúdleg og upplífgandi. S. Egilsson.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Tengt nafn: Þorlákur Loftsson (1779-1842)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar