-



9 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Nýjar viku- missiraskipta- og hátíðabænir
    Bjarnabænir
    Nýjar | Viku- Missiraskipta- | og | Hátída-Bænir, | ásamt | nýjum | Viku- og Missiraskipta- | Psálmum. | – | – | Qverid selst almennt innfest 9 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentad á Forlag Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, af Factóri og | Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [6], 64 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ [3.-6.] bls. Dagsett 20. desember 1798.
    Viðprent: Kristján Jóhannsson (1737-1806); Magnús Stephensen (1762-1833); Þórarinn Jónsson (1754-1816); Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Sálmar“] Aftan við bænirnar, frumortir eða þýddir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Bjarni Arngrímsson (1768-1821): Sálma- og bænakver (Bjarnabænir), Reykjavík 1892. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 88.

  2. Hugleiðingar fyrir altarisgöngufólk
    Dr. Ch. Basthólms | Hugleidingar | fyrir | Altaris-gaungu fólk. | Uppbyggilegar til | Hússlestra, | einkum Haust og Vor, þegar fólk almennast | tídkar heilaga Qvøldmáltíd. | – | á Islendsku útlagdar | af | Þorvaldi Bødvarssyni, | Skólahaldara. | – | Seljast almennt innbundnar, 28 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadar á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [8], 216 bls. 12°

    Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836)
    Viðprent: „Vidbætir um Skripta-mál.“ 191.-214. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Kristins manns Gledisaungur vid yfirvegun Jesú Krists velgjørnínga.“ 215.-216. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833): „Vers, eptir Sacramentis medtekníngu.“ 216. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 100.

  3. Útleggingartilraun af Gellerts kvæði
    Utleggíngar Tilraun | af | Gellerts Qvædi, | er kallast | Sá Kristni, | ásamt | Vidbætir | eptir sama, | gjørd af | Þorvaldi Bødvarssyni, | Skólahaldara vid Hausastada Barnaskóla. | – | – | Selst almennt innbundin 8 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentud á kostnad Islands konúnglegu Upp- | frædíngar-Stiptunar, | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: viii, 52 bls. 12°

    Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836)
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 76.

  4. Tvennar vikubænir og sálmar
    Tvennar | Viku-Bænir | og | Psálmar, | til | gudrækilegrar Húss-andaktar. | – | Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud | þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur | upplokid verda. | Jesús. | – | Qverid selst almennt bundid, 15 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 116 bls. 12°

    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 8. apríl 1800.
    Efni: Vikubænir eftir Joh. Lassenius og Jón biskup Teitsson, vikusálmar eftir Þorvald Magnússon, Þorvald Böðvarsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Sigurð Jónsson og sr. Þorvald Stefánsson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 99.

  5. Guðsbarna bænafórn
    Bjarnabænir
    Guds Barna Bæna-Fórn, á Morgna, Qvøld og daglega, samt á Hátídis-døgum og Missiraskiptum. Ad mestu leiti samantekin af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentud á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara, G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 68 bls. 12° (½)
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Kristján Jóhannsson (1737-1806); Magnús Stephensen (1762-1833); Þórarinn Jónsson (1754-1816); Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Sálmar“]
    Athugasemd: Í þessari útgáfu og hinum síðari fylgja vikubænum morgun- og kvöldsálmar frumortir eða þýddir af sr. Arnóri Jónssyni, sr. Jóni Hjaltalín, sr. Kristjáni Jóhannssyni, Magnúsi Stephensen, sr. Þórarni Jónssyni, sr. Þorsteini Sveinbjörnssyni og Þorvaldi Böðvarssyni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  6. Ævi- og útfararminning
    Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Amtmanns í Vestur-Amti Islands, Herra Stepháns Stephensens. Skrásett og útgéfin af Bródur Hans Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1822. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Umfang: 67, [1] bls.

    Viðprent: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867): [„Ræða“] 40.-48. bls.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Arnór Jónsson (1772-1853); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836); Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856); Jóhann Tómasson (1793-1865); Hannes Arnórsson (1800-1851); Guðmundur Guðmundsson (1772-1837): [„Erfiljóð“] 49.-67. bls.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] [69.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  7. Minning
    Minníng Sálugu Frúar Cancellírádsinnu Ragnheidar Olafsdóttur Scheving, fæddrar Stephensen. Med fám ordum framvørpud af Hennar Bródur Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1827. Prentud á kostnad Cancellíráds J. Schévíngs, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Forleggjari: Jónas Scheving Vigfússon (1770-1831)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Ragnheiður Ólafsdóttir Scheving (1774-1826)
    Umfang: 68 bls.

    Viðprent: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Ræða“] 24.-41. bls.
    Viðprent: Hannes Stephensen (1799-1856): [„Ræða“] 41.-48. bls.
    Viðprent: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852); Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 49.-52. bls.
    Viðprent: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836); Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Ingjaldsson (1800-1876): [„Erfiljóð“] 53.-68. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 111.

  8. Minning
    Minníng Sálugu Frúar Sigrídar Stephánsdóttur Stephensen. Framsett vid Hennar Jardarfør þann 20ta Nóvembr. 1827. Skrád og útgéfin af Hennar Tengdafødur og Fødurbródur Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri 1828. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Sigríður Stefánsdóttir Stephensen (1792-1827)
    Umfang: 64 bls., 1 brotið bl.

    Viðprent: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867): [„Ræða“] 21.-32. bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835): [„Ræða“] 33.-47. bls.
    Viðprent: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836); Jóhann Tómasson (1793-1865): [„Erfiljóð“] 49.-64. bls.
    Athugasemd: Á brotna blaðinu eru erfiljóð merkt (VII-II.), þ. e. G. B.
    Efnisorð: Persónusaga

  9. Ævi Þorvaldar Böðvarssonar
    Æfi Þorvaldar Böðvarssonar og ræða ifir líkji hans. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Qvist, J. D.
    Tengt nafn: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836)
    Umfang: [2], 48 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Fjölni 3 (1837), 33-80. Upphaf sjálfsævisögu, 1.-17. bls.; framhald hennar og líkræða eftir Tómas Sæmundsson.
    Efnisorð: Persónusaga