-



21 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Kennslubók í sagnafræðinni fyrir viðvaninga
    Kénnslu-Bók í Sagna-Frædinni fyrir Vidvanínga; samansett af Próf. Galletti í Gotha, a Islendsku útløgd af Jóni Espólín … Selst almennt innbundin 23 skildíngum. Leirárgørdum vid Leirá, 1804. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar af Bókþryckjara M. Móberg.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1804
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
    Umfang: [8], 171 bls. 12°

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Þýðandi: Jón Espólín Jónsson (1769-1836)
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836): „Formáli.“ [3.-6.] bls. Dagsettur 31. janúar 1804.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „T. L.“ [7.-8.] bls. Dagsett 18. desember 1804.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836): „Islands Saga.“ 151.-171. bls.
    Efnisorð: Sagnfræði

  2. Ævi- og útfararminning
    Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Stiptamtmanns yfir Islandi, Herra Olafs Stephensens. A Prent útgéfin af Børnum Hans. Videyar Klaustri, 1820. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Umfang: 63 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 20. apríl 1820.
    Viðprent: Árni Helgason (1777-1869); Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 48.-49. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Vestmann (1769-1859); Guðmundur Møller Jónsson: [„Erfiljóð“] 50.-63. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 101.

  3. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … I. Deild. Kaupmannahöfn 1821. Prentadar á kostnad ens Islendska Bókmentafèlags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: xv, [1], 126, [1] bls.

    Viðprent: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876): [„Formálsorð“] iv.-vii. bls. Dagsett í mars 1821.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  4. Stutt ágrip
    Stutt Agrip um Þorkells Olafssonar, Stipt-prófasts í Hóla Stipti, margbreyttu og eptirminnilegu Lífs-Tilfelli. Skrásett af Jóni Konrádssyni … Videyar Klaustri, 1821. Prentad á kostnad Sølva Prests Þorkellssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821
    Forleggjari: Sölvi Þorkelsson (1775-1850)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þorkell Ólafsson (1738-1820)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836): „Grafskrift“ 14. bls.
    Viðprent: Pétur Pétursson (1754-1842): [„Erfikvæði“] 15.-16. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  5. Ævi- og útfararminning
    Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Amtmanns í Vestur-Amti Islands, Herra Stepháns Stephensens. Skrásett og útgéfin af Bródur Hans Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1822. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Umfang: 67, [1] bls.

    Viðprent: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867): [„Ræða“] 40.-48. bls.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Arnór Jónsson (1772-1853); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836); Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856); Jóhann Tómasson (1793-1865); Hannes Arnórsson (1800-1851); Guðmundur Guðmundsson (1772-1837): [„Erfiljóð“] 49.-67. bls.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] [69.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  6. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … II. Deild. Kaupmannahöfn 1823. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafèlags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 136 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett í mars 1823.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  7. Andlegra smáritasafn
    Andleg ræða
    Þess íslendska evangelíska Smábóka-Félags rit Nr. 35. Andlig Ræda um þeirra Evangelisku Trúarbragda sanna Grundvøll af Sýslumanni Jóni Espólín.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1824. Prentad hjá Bókþrickjara Þ. E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  8. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … III. Deild. Kaupmannahöfn 1824. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 138 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 5. apríl 1824.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  9. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … IV. Deild. Kaupmannahöfn 1825. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 140 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 19. mars 1825.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  10. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … V. Deild. Kaupmannahöfn, 1826. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags í sál. Þ. E. Rangels eptirlátna prentverki.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 144 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  11. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … VI. Deild. Kaupmannahöfn, 1827. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags hjá Bókþryckiara S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 155, [1] bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.] bls. Dagsett 27. mars 1827.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  12. Minning
    Minníng Sálugu Frúar Cancellírádsinnu Ragnheidar Olafsdóttur Scheving, fæddrar Stephensen. Med fám ordum framvørpud af Hennar Bródur Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1827. Prentud á kostnad Cancellíráds J. Schévíngs, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Forleggjari: Jónas Scheving Vigfússon (1770-1831)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Ragnheiður Ólafsdóttir Scheving (1774-1826)
    Umfang: 68 bls.

    Viðprent: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Ræða“] 24.-41. bls.
    Viðprent: Hannes Stephensen (1799-1856): [„Ræða“] 41.-48. bls.
    Viðprent: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852); Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 49.-52. bls.
    Viðprent: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836); Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Ingjaldsson (1800-1876): [„Erfiljóð“] 53.-68. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 111.

  13. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VII. Deild. Kaupmannahöfn, 1828. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 130 bls.

    Viðprent: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832): [„Formálsorð“] [8.] bls. Dagsett 3. maí 1828.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  14. Nogle bemærkninger
    Nogle Bemærkninger ved Prof. og Ridder Dr. P. E. Müllers Saga-Bibliothek. Ved John Espolin … 〈Særskilt aftrykt af Tidsskrift for Nordisk Oldkyndighed〉. Kiöbenhavn, 1829. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [2], 35 bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  15. Udkast til kort synchronisme
    Udkast til kort Synchronisme over Nordens ældste Sagaer. Ved John Espolin … Særskilt aftrykt af Tidsskrift for nordisk Oldkyndighed, udgivet af det Kongelige nordiske Oldskrift-Selskab. Kjöbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 20 bls.

    Efnisorð: Bókmenntasaga

  16. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VIII. Deild. Kaupmannahöfn, 1829. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 130 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  17. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … IX. Deild. Kaupmannahöfn, 1830. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 152 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  18. Registur yfir öll mannanöfn sem finnast í Árbókum Íslands
    Registr yfir öll manna-nöfn, sem finnast í Árbókum Íslands, ásamt ödru yfir hina markverdustu tilburdi og hluti í sömu bókum. Samid af Jóni Espólín … Kaupmannahöfn. Prentad á kostnad hins Íslendska Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Möller. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 123, [1] bls.

    Athugasemd: Tekur til 1.-9. deildar. Registur fylgir hverri þeirra deilda er síðar komu út.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
  19. Andlegir sálmar
    Andlegir Sálmar, orktir af Sál. Sýsslumanni J. Espólín, Utgéfnir á kostnad Sonar hans Síra H. Espólíns. Seljast óinnbundnir á Prentpappír 43 sz. S. M. Videyar Klaustri, Prentadir af Bókþryckjara Helga Helgasyni. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [4], 131 bls.

    Útgefandi: Hákon Espólín (1801-1885)
    Viðprent: Hákon Espólín (1801-1885): „Kjæru Landar!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 2. september 1838.
    Boðsbréf: 6. febrúar 1837.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 124.

  20. Sjö miðvikudaga predikanir á föstunni
    Sjø Midvikudaga Prédikanir á Föstunni, Samanteknar af Sál. Sýslumanni J. Espólín, Utgéfnar á kostnad Sonar hans Síra H. Espólíns. Seljast óinnbundnar á Prentpappír 36 sz. S. M. Videyar Klaustri, 1839. Prentadar af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [2], 111 bls.

    Útgefandi: Hákon Espólín (1801-1885)
    Boðsbréf: 6. febrúar 1837.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 132.

  21. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólin … X. Deild. Kaupmannahöfn, 1843. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bokþrykkjara S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 134 bls.

    Athugasemd: 11. deild kom út 1854 og 12. deild 1855.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar