-



18 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Spurningar út af fræðunum
    Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og fa Frodu Almu- | ga-Folcke | af | Jone Arnesyne. | ◯ | – | KAUPENHAFN, | Prentadar hia Joh. J. Høpffner, | Universitatis BokÞrickiara, | Anno 1722.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1722
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: A8, B-M4. [264] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  2. Spurningar út af fræðunum
    Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og fa Frødu Almu- | ga-Folcke | af | Jone Arnesyne. | ◯ | – | KAUPENHAFN, | Prentadar ad nyu hia J. J. Høpffner, | Universitatis Bokþrickiara, | Anno 1727.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1727
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: A8, B-M4. [264] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  3. Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn
    Stutt og Einfølld | Undervisun | Um | Christenn- | domenn, | Samanteken epter Fræde- | Bokum hinnar Evangelisku | Kyrkiu | Af | Mag. Jone Þorkelssyne | Widalin, | Fordum Biskupe Skꜳlhollts | Stiftes | 〈Sællrar Minningar〉 | – | Þryckt i Kaupmannahøfn af Johan Jørgen | Høpffner, Universitatis Bókþryckiara. | Anno MDCCXXIX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1729
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [14], 287, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  4. Önnur bók um þann sanna kristindóm
    Sannur kristindómur
    Aunnur Bok | U þan̄ | Sanna | Christenndom, | Hvernin ad Christi Manndoms Uppa- | tekning, hans Kiærleike, Audmykt, Hogværd, | Þolennmæde, Pijna, Kross, Forsmaan og Daude, | sieu vor Lækning og Hiaalprædis-Brunnur, | vor Speigell, Regla og Lijfernis-Bok, | Og | Hvernenn riett-christenn madur, skule | fyrer Trwna, Bænena, Þolen̄mædena, GUds | Ord, og himneska Huggun, yfervinna Syndena, Daud- | ann, Diøfullen, Heimenn, Krossenn og allar | Mootlætingar, og þad allt i Christo JEsu, | fyrer hans Krapt, Styrk og Sigur i oss. | Samannskrifud af | Doct. Johanne Arndt, | En̄ a Islendsku wtløgd, af þeim gaafum giæd- | da GUds Kennemanne | Sal. Sira Þorleife Arasyne[!] | Fordum | Profaste yfer Skaptafells Syslu. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731. | Þryckt i Hans Kongl. Majests. og Universit. Bokþryck- | erije af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [16], 680 bls.

    Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
    Viðprent: „Formaale Yfer Adra Bokena U þan̄ Sanna Christenndom,“ [3.-7.] bls.
    Viðprent: „Vidurauke. Sa ed innehelldur orsaker þær, vegna hverra Astrologia Iudiciaria, edur Spaadoms konstenn wt af Himenntwngla gaangenum, u Lucku og Laangleise[!] Manna, verdur maklega fordæmd; og þad til upplysingar þvi maale, sem adur er framfært i næst fyrer farandi Capitula.“ 657.-679. bls.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Alyktun Johannis Arndts yfer þessa hans Adra Bok.“ 679.-680. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  5. Þriðja bók um þann sanna kristindóm
    Sannur kristindómur
    Þridia Bok. | um | Þan̄ sanna Christendom, | og Innra Mannenn, | I hvorre sijnt verdur | Hvornen̄ Gud hefur lagt, þann ypparlegasta | Fiedsiod[!], nefnelega sitt Rijke, i Mannsens Hiar- | ta, lijka sem eirn folgen̄ Fiesiod a Akre, og so sem eitt | Guddomlegt lios vorrar Salar; og hvornen̄ þad | sama eige i oss ad uppleitast eflast og | styrkiast. | Sammanskrifud af þeim hattuplysta | Guds Manne, | Doctor Johan Arndt, | Fordum General-Superintendente i þvi | Hertugadæme Luneburg; | Enn a Norrænu utløgd af þeim trulinda | Guds Þienara, | Sira Þorleife Arnasyne, | Firrum Profaste yfer Skaptafells Syslu. | Luc. XVII. | Sia Guds Rijke er hid innra hia ydur. | Matth. VII. | Þad er þraungt Port, og mior vegur, sem til Lijf- | sens leider, og þeir eru faer, sem han̄ rata. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [16], 254 [rétt: 200] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 145-198.

    Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
    Viðprent: „Formalen̄.“ [3.-13.] bls.
    Viðprent: „Þriar Bæner ut af Johannis Arndts Paradijsar Jurtagarde, med hvørium þesse Þrida Bok endast.“ 241.-254. [rétt: 187.-200.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  6. Versus Christianismus eður sannur kristindómur
    Sannur kristindómur
    VERUS | CHRISTIANISMUS, | Edur | Sannur Christen̄- | domur, | I | Fiorum Bokum, | Hliodande u Rett-Christen̄a man̄a | saaluhialplega Boot og Betran, Hiartans | Angur og Trega fyrer Syndernar, sanna | Trw, og H. Frammferde. | Saman̄skrifadur af | Doctor Johanne Arndt, | Fordum Generali Superintendente j | Lineborgar-Lande, | En̄ nu med Kostgiæfne wtlagdur a Islendsku | af þeim Sal. GUds Kien̄eman̄e | Sira Þorleife Arnasyne, | Firrum Profaste i Skaptafells Syslu. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731. | Þryckt i Hans Kongl. Majsts. og Universit. Bokþryck- | erije af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [48], 432 bls.

    Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): APPROBATIO.“ [2.] bls. Dagsett 27. september 1725.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „D. Johannis Arndt Formaale yfer þessa Bok, til Christens Lesara.“ [3.-15.] bls.
    Viðprent: Ild, Samuel Jensen (1638-1699): „Annar Formaale Yfer Christjanismum D. Johannis Arndts, sem giørt hefur sa sæle GUds Kiennemadur, Samuel Jenson Ild. epter þad hann hafde sett Bokena uppa Danskt Twngumaal; og er hier innfærdur, so ad Islendsker Almugamenn, kunne af hønum ad merkia, hvad ypparlegt ad sie þetta Skrif, og hvad hreinann GUds Orda Lærdoom, þad hafe inne ad hallda.“ [17.-38.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  7. Fjórða bók um þann sanna kristindóm
    Sannur kristindómur
    Fiorda Book. | um þann | Sanna Christendom | Edur | Natturunnar Bok. | Sem sijner hvørnenn ad su stora | Heimsens Natturu Bok, þad eru ska- | padar Skiepnur, vitna um GUd, og | leida oss til hans rettrar Þeckingar, | og Dijrkunar. | Col. I. v. 16. | Fyrer hann eru aller Hluter skapader, bæde a | Himne, og Jørdu, sijneleger og o-sijneleger. | Openb. 5. v. 15. | Og allar skapadar Skiepnur, sem eru a Him- | num, og a Jørdu, og under Jørdunne, og i Sio- | num, heirda eg seigia til þess, sem a Stolnum sat | og til Lambsens: Lof og Æra, og Prijs, og | Styrkleike, sie þier, fra Eilijfd, og | til Eilijfdar. | – | KAUPMANNAHØFN, 1732.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1732
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: 315 [rétt: 317] bls. Blaðsíðutölurnar 95-96 og 174-175 eru tvíteknar og hlaupið yfir 111-112.

    Þýðandi: Jón Árnason (1665-1743)
    Viðprent: „Formale yfer þessa Fiordu Bok.“ 3.-11. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  8. Spurningar út af fræðunum
    Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og Fafrodu Almu- | gafolcke | Af | Jone Arnasyne. | ◯ | – | KAUPMANNAHØFN, | Prentadar ad nyu i Hans Kongel. | Majests. og Universits. Bok- | þryckerie af J. J. Høpffner. | Anno 1737.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1733
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: A-M10. [284] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  9. Lukkuóskar erindi
    A þeim Tijma, | Þaa | hit fyrsta Skip | Sem hier i Kaupmanna-Høfn hefur byggt og at øndverdu | ætlat verit | Til Aust-indiskra Kaup-fara, | Kallat: | Konunguren̄ af Danmørk | Luckulega wthlioop af Backa-Stockunum þann 15 Dag Novembr. a Aarenu 1734. | eru þesse faa Lucku-Oskar Erende i under-giefne fra-bodinn | af | Haa-verdugra For-stioranna | fyrer hinum Aust-indisku Kaup-ferdum | audmiukum Þienara | Jone Marteins-syne. | … [Á blaðfæti:] Prentad i Kaupmannahøfn af Johann Jørgen Høpffner, Kongl. Majests. og Hꜳskolans prentara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1734
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [1] bls. 38×33 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  10. Forordning um uppvaxandi barna confirmation og staðfesting í þeirra skírnarsáttmála
    Forordning | U | Uppvaxandi Barna | CONFIRMATION | Og | Stadfesting | I þeirra Skyrnar Sꜳttmꜳla. | Frideriks-bergs Sloti þan̄ 13. Januarii. 1736. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Kaupmannahøfn, | Prentud i Hans Kongl. Majests. og Univ. Bok-þryckirie, | af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1736
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [16] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 227-242.

  11. Kristinn hússfaðir
    Christenn | Hwss-Fader, | Edur | Velmeint | Raad-legging | Til | Allra Gud-hræddra Huss- | fedra, hvernin þeir med þeirra Heim- | kynne daglega eiga ad þiona | Gude. | Utlagdt wr Dønsku aa Is- | lendsku. | – | Kaup-manna høfn, 1741. | Prentad i Kongsins og Kaupen- | hafnar Haa-Skoola Prentverki, | af Johann Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1741
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: 144 bls. 12°

    Þýðandi: Björn Magnússon (1702-1766)
    Viðprent: Björn Magnússon (1702-1766): „For-maali.“ 3.-10. bls. Dagsettur 20. janúar 1741.
    Viðprent: „Stutt Inn-tak þess Salu hiꜳlpliga Truar-Bragdanna Sannleiks, i sinni riettu Rød, fyrir Ung-menni og Fꜳ-frooda.“ 128.-141. bls.
    Viðprent: Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón (1705-1779): „Vel-æru-verdugum Profastinum, SERA BIRNE MAGNWSS SYNE, Þa er hann ljet þenna Bækling prenta, eru þessi fꜳ Flytis Ord i Einfelldni til-mællt, af þeim sem hønum Jafnan Oskar Sæmda.“ 242.-244. [rétt: 142.-144.] bls.
    Athugasemd: Rit þetta þýddi Ant. Brunsen úr ensku á þýsku, en Hans Windekilde úr þýsku á dönsku.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kristin siðfræði
    Bókfræði: Ehrencron-Müller, Holger (1868-1953): Forfatterlexikon omfattende Danmark, Norge og Island indtil 1814 9, Kaupmannahöfn 1932, 106.

  12. Iuris publici et privati
    Q. D. B. V. | IVRIS PVBLICI ET PRIVATI | CONVENIENTIAM ET DIFFE- | RENTIAS PRINCIPES | A. D.              APRIL. CIƆ IƆ CCXXXXIIII. | PLACIDAE COMMILITONVM DISQVISITIONI | DISPVTATIONE CIRCVLARI | EXHIBENT | PRAESES | D. CHRISTIAN. LVD. SCHEIDIVS | S. R. M. CONSIL. IVSTITIAE ET P. P. O. | AC RESPONDENS | PETRVS THORSTENIVS | ISLANDVS. | – | HAFNIAE | – | typ. REGIAE MAIESTATIS et Vnivers. Typogr. | IOH. GEORG. HÖPFFNERI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1744
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [8], 64 bls.

    Efnisorð: Lög

  13. Forordning om huus-besøgelser paa Iisland
    Forordning | Om | Huus-Besøgelser | Paa | Iisland. | Hirschholms-Slot den 27 Maji 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongl. Majests. og Universitæts-Bogtrykkerie, | af Johan Jorgen Hopffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [12] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 566-578.

  14. Anordning om huus-tugt paa Iisland
    Anordning | Om | Huus-Tugt | Paa | Iisland. | Hirschholms-Slot, den 3die Junii Ao. 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongl. Majests. og Universitæts-Bogtrykkerie, | af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [16] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 605-620.
  15. Anordning om et og andet i egteskabs sager og mod løsagtighed med viidere paa Iisland
    Anordning, | Om | Et og andet i Egteskabs | Sager og mod Løsagtighed | med viidere paa Iisland. | Hirschholms-Slot, den 3die Junii Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets og Universitets Bogtrykkerie, | af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [8] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 600-605.
  16. Anordning om hospitalerne paa Iisland
    Anordning, | Om | HOSPITA- | LERNE | Paa | Iisland. | Hirschholms-Slot, den 27de Maji Ao. 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets og Universitets Bogtrykkerie, | af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [8] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 581-588.

  17. Anordning hvorved et og andet om skrifte-stoelen og altergang paa Iisland bliver reguleret
    Anordning, | Hvorved | Et og andet om Skrifte- | Stoelen og Altergang paa | Iisland bliver reguleret. | Hirschholms-Slot, den 27 Maji Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestæts og Univ. Bogtrykkerie, | af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 578-580.

  18. Enarrationes historicæ de natura
    ENARRATIONES HISTORICÆ | DE | NATURA et CON- | STITUTIONE | ISLANDIÆ | FORMATÆ et TRANSFORMATÆ | PER ERUPTIONES IGNIS. | Ex | Antiqvissimis Islandorum, Manuscriptis Hi- | storiis, Annalibus, Relationibus, nec- | non observationibus | Conscriptæ | Per | Egerhardum Olavium Island. | Philos. Baccal. | – | Particula Prima. | DE | ISLANDIA, ANTEQVAM | COEPTA EST HABITARI. | – | HAFNIÆ, | Typis & Impensis Directoris S. R. M. & Universitatis Typogr. | JOH. GEORG. HÖPFFNERI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1749
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: 148 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 24. desember. Framhald kom ekki út, sjá Disquisitio eftir sama höfund.
    Prentafbrigði: Til er annað titilblað sem notað hefur verið er ritið var tekið til varnar: ENARR. HISTORICÆ | DE | ISLANDIÆ NATURA | et CONSTITUTIONE | FORMATÆ & TRANSFORMATÆ | PER ERUPTIONES IGNIS | Ex | Antiqvissimis Islandorum, Manuscriptis Hi- | storiis, Annalibus, Relationibus, nec- | non observationibus | Conscriptæ | Particula Prima | DE | ISLANDIA, ANTEQVAM COE- | PTA EST HABITARI | Qvam | Pro STIPENDIO VICTUS REGIO | CONSENSU AMPLISSIMI SENATUS | ACADEMICI | Publico Opponentium Examini | Subjiciet | Egerhardus Olavius Island. | RESPONDENTE | Illogo Sigurdi Filio. | S. Sti. Ministerii Candidato. | In AUDITORIO COLLEGII REGII | Die              Anno M. DCC. XLIX. | – | HAFNIÆ, | Typis & Impensis Directoris S. R. M. & Universitatis Typogr | JOH. GEORG. HÖPFFNERI. Til er stakt blað sem skotið hefur verið inn milli 2. og 3. bls. og er ekki talið í blaðsíðutali. Á fremri síðu þess er svolátandi tileinkun: „EXCELLENTISSIMO atqve ILLU- | STRISSIMO | HEROI, | Dno. JOHANNI | LUDOVICO | de HOLSTEIN, | DYNASTÆ in LETHRA &c. | ORDINIS ELEPHANTINI EQVITI AVRATO, | S. R. M. DAN. & NORV. CONSILIARIO | CONFERENTIARUM INTIMO, | IN SENATU SANCTIORI PRIMO, | CUBICULARIORUM PRÆFECTO, | CANCELLARIÆ DANICÆ SECRETARIO | SUPREMO, | COLLEGII DE CURSU EVANGELII PROMO- | VENDO PRÆSIDI, | ECCLESIARUM PER UTRUMQVE REGNUM | GENERALI INSPECTORI, | UNIVERSITATIS REGIÆ HAFNIENSIS | PATRONO, | HUNC LIBELLUM | DE ISLANDIÆ ORIGINIBUS | NATURALIBUS | AD CALENDAS JANUARII | ANNI cIɔIɔccL, | STRENÆ VICE | SUBJECTISSIME OFFERT | ET DEDICAT | EGERHARDUS OLAVIUS.
    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 8-9. • Jón Steffensen (1905-1991): Saga bókarblaðs, Helgakver, Reykjavík 1976, 34-39.