-



52 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Íslensk sagnablöð
    Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Fyrsta Bindi, 1-5 Deild. Frá 1816 til sumarmála 1821. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Fyrsta deild, er nær til sumarmála 1817. Selz innfest fyri 56 Ríkisbánkaskildínga í nafnverdi. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], xii bls., 72 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Önnur deild, er nær til sumarmála 1818. Selz innfest á Skrifpappír fyrir 1 Rbd. 16 Sk., á Prentpappír fyrir 80 Sk. nafnverds. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 135 dálkar, [1], 79.-81. d. eru heilar blaðsíður.
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Þridia deild, er nær til sumarmála 1819. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 64 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Fiórda deild, er nær til sumarmála 1820. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2] bls., 64 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Fimta Deild, er nær til sumarmála 1821. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [4] bls., 80 dálkar

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816-1821
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Í fyrsta bindi eru fimm deildir hver með sérstöku titilblaði og blaðsíðu- og dálkatali. Fyrsta deild var endurprentuð óbreytt í Kaupmannahöfn 1826.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 26-28. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229.

  2. Observationes criticæ
    Observationes criticæ in qvædam Bruti Ciceronis loca. Auctore Hallgrimo Johannæo Scheving … Havniæ. Typis excudit H. F. Popp, civis et typographus Havniensis. 1817.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 85 bls.

    Athugasemd: Doktorsrit varið við Hafnarháskóla.
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  3. Sang den 29de julii 1818
    Sang den 29de Julii 1818. Kiöbenhavn. Trykt hos Hartvig Friderich Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Bülow, Johan (1751-1828)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Afmæliskvæði til J. Bülows.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  4. Noregskonungasögur
    Heimskringla
    Noregs Konunga Sögor. Norske Kongers Historie. Historia Regum Norvegicorum. Qvam sumtibus augustissimi Daniæ regis Frederici Sexti ad codicum manuscriptorum fidem edendam curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Tomus V. Historiam regis Haconis Grandævi, et fragmentum historiæ regis Magni Legum Emendatoris, continens. Havniæ, MDCCCXVIII. Typis Hartvigi Friderici Popp.
    Auka titilsíða: „Saga Hákonar Hákonarsonar hins gamla og sögubrot Magnusar lagabætirs, Noregs konunga. Hakon Hakonsens, kaldet den Gamles, Noregs Konges, Historie og et Fragment af Kong Magnus Lagabæters Historie. Historia Haconis Haconidæ dicti Grandævi regis Norvegiæ et fragmentum historiæ regis Magni Legum Emendatoris. Quæ … curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Havniæ, MDCCCXVIII. Typis Hartvigi Friderici Popp.“ [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], xxx, 394, [2] bls., 1 tfl. br.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829); Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Fortale.“ i.-xvi. bls. (Latnesk þýðing: „Præfatio.“) Dagsett „Calendis Junii“ (ɔ: 1. júní) 1818.
    Viðprent: „Vita Sturlæ Thordii.“ xvii.-xxvi. bls.
    Viðprent: „Chronologia rerum, maxime Norvegicarum, historiæ regis Haconis Haconis f. et fragmenti historiæ regis Magni Haconis f.“ xxvii.-xxx. bls.
    Viðprent: „Annotationes.“ 393.-394. bls.
    Viðprent: Schøning, Gerhard (1722-1780): „Grundtegning af Reins Klosters Kirke ved G. Schöning.“ [395.] bls.
    Viðprent: „Corrigenda.“ [396.] bls.
    Athugasemd: Texti ásamt danskri og latneskri þýðingu eftir útgefendur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  5. Edda Sæmundar hins fróða
    Eddukvæði
    Edda Sæmundar hinns fróda. Edda rhythmica seu antiqvior, vulgo Sæmundina dicta. Pars II. Odas mythico-historicas continens. Ex codice Bibliothecæ Regiæ Havniensis pergameno, nec non diversis Legati Arna-Magnæani et aliorum membraneis chartaceisque melioris notæ manuscriptis. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, notis, glossario vocum, indice nominum propriorum et rerum, conspectu argumenti carminum, et iv. appendicibus. Havniæ. Sumtibus Legati Arna-Magnæani et librariæ Gyldendalianæ. Typis Hartvigi Friderici Popp. 1818.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [6], xxxiv, 1010, [5] bls. 4°

    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Útgefandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Þýðandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829): „Lectori!“ i.-xxxiv. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett Idibus December. 1817.
    Athugasemd: Ljósprentað í Osnabrück 1967.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

  6. Om kongelige og andre offentlige afgifter
    Om Kongelige og andre offentlige Afgifter, samt Jordebogs Indtægter i Island. Af Biarne Thorsteinson … Kiøbenhavn, 1819. Trykt, paa Forfatterens Forlag, hos H. F. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: xiv, [2], 163, [1] bls.


  7. Ævisöguágrip
    Æfisøgu-Ágrip Péturs Þorsteinssonar fordum Sýslumanns í Nordur-Parti Múla Sýslu, samid árid 1815 edur 20 árum frá andláti hanns af Árna Þorsteinssyni … Kaupmannahøfn. Prentad á rithøfundsins kostnad hiá H. F. Popp. 1820.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
    Umfang: 35 bls.

    Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „Fylgiskiøl. A. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, dagsettu á Alþíngi þann 20ta Julii 1746 til Péturs Sýslumanns Þorsteinssonar.“ 33. bls.
    Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „B. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, til Peturs Sýslumanns Þorsteinssonar, dagsettu á alþíngi þann 19da Julii 1747.“ 34.-35. bls.
    Viðprent: Ólafur Stefánsson (1731-1812): „C. Póstur úr Bréfi Olafs Amtmanns Stephensen til Kammer-Collegium, dagsettu þann 3dia Augusti 1768.“ 35. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  8. Forsetaheimt
    Forsetaheimt. Orkt af Arnóri Jónssyni … Med nockrum vidbættum skíríngargreinum. Kaupmannahöfn. Prentad á kostnad skáldsins hjá H. F. Popp. 1821.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Umfang: 32 bls.

    Viðprent: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852); Finnur Magnússon (1781-1847): „Utleggíngar-tilraun yfir þad vandskildasta í Forsetaheimt.“ 19.-32. bls. Eftir Sveinbjörn með neðanmálsgreinum eftir Finn.
    Athugasemd: Heillaósk til Magnúsar Stephensen vegna doktorsnafnbótar er hann hlaut 1819.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  9. Nordiske kæmpe-historier
    Nordiske Kæmpe-Historier efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Förste Bind. … Kjöbenhavn, 1821. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.
    Auka titilsíða: „Nordiske Kæmpe-Historier, efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Förste Deel. Konning Hrolf Krakes og hans Kæmpers Saga. Kjöbenhavn, 1821. Trykt paa Forfatterens Forlag hos Hartv. Frid. Popp.“ Ritraðartitilblað prentað með 1. hluta 1. bindis.
    Auka titilsíða: „Konning Hrolf Krakes Saga, efter islandske Haandskrifter fordansket, med Anmærkninger og militærantikvariske Afhandlinger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1821. Trykt paa Forfatterens Forlag hos Hartv. Frid. Popp.“ [6], 192 bls.
    Auka titilsíða: „Volsunga-Saga eller Historien om Sigurd Fafnersbane, efter islandske Haandskrifter fordansket, med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1822. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ x, 166 bls. „Subskribentere.“ v.-x. bls.
    Auka titilsíða: „Ragnar Lodbroks Saga, Krakemaal, Fortælling om Norna Gest, og Brudstykke om dansk-norske Konger, efter islandske Haandskrifter fordanskede, med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1822. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ [4], 260 bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Boðsbréf: Í maí 1822.
    Athugasemd: 1. og 3. bindi eru í þremur hlutum, 2. bindi í einum. Hver hluti hefur sérstakt aukatitilblað og blaðsíðutal.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 3-4.

  10. Oplysninger om kilderne
    Oplysninger om Kilderne til Hr. Professor Torkel Badens Sammenligning mellem den nordiske og den græsk-romerske Mythologie. Af Finn Magnusen … Kjøbenhavn, 1821. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt i H. F. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 24 bls.

    Athugasemd: Samið vegna rits eftir T. Baden: Den nordiske mythologies kilder, Kaupmannahöfn 1821. Baden svaraði í 3 bæklingum: De nordiske guders bælgmørke, Kaupmannahöfn 1821; Nials saga, Kaupmannahöfn 1821; Et par ord til beslutning om den nordiske mythologie, Kaupmannahöfn 1821.
    Efnisorð: Myndlist ; Goðafræði (norræn)

  11. Íslensk sagnablöð
    Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Annad Bindi, 6-10 Deild. Frá 1821 til sumarmála 1826. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Siötta Deild, er nær til sumarmála 1822. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 84 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Siöunda Deild, er nær til sumarmála 1823. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], iv bls., 76 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Áttunda Deild, er nær til sumarmála 1824. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], iv bls., 92 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Níunda Deild, er nær til sumarmála 1825. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ vi bls., 108 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Tíunda Deild, er nær til sumarmála 1826. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ vi bls., 66 dálkar

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821-1826
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Í öðru bindi eru fimm deildir hver með sérstöku titilblaði og blaðsíðu- og dálkatali.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  12. Periculum runologicum
    Periculum Runologicum. Dissertatio inauguralis, quam pro summis in philosophia honoribus rite impetrandis publicæ disquisitioni subjicit Gislius Brynjulfi fil. Isl. … Respondente doctissimo Thorleifo Gudmundi Repp Islando. In Audit. Domus Regiæ, die VII Junii, hora IX … Havniæ, MDCCCXXIII. Ex officina Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 147, [1] bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir

  13. Nordiske kæmpe-historier
    Nordiske Kæmpe-Historier efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Andet Bind. … Kjöbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.
    Auka titilsíða: „Saga om Kong Didrik af Bern og hans Kæmper, efter islandske Haandskrifter fordansket, med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ [6], iv, 652, [1] bls. „Tilkomne Subskribentere.“ i.-iv. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: Þiðreks saga var einnig gefin út sérstök án safntitils og rómversks blaðsíðutals.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 3-4.

  14. Et classisk hexameter-vers
    Et Classisk Hexameter-Vers med en Commentar eller: en Epistel om og til Dr. Gustav Ludvig Baden fra Thorleifi Gudmundson Repp … Kjøbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Bekostning, i H. F. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 19 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  15. Velkomustef við heimkomu
    Velkomu-stef vid heimkomu professor R. C. Rasks, súngid í samsæti Íslendinga þann 13da Maji 1823. Kaupmannahöfn. Prentad hiá Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  16. Ljóðmæli
    Liódmæli eignud Síra Stepháni Olafssyni … Utgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Kaupmannahøfn, 1823. Prentud hiá Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: xxiv, 204 bls. 12°

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Formáli.“ v.-x. bls. Dagsettur 6. mars 1823.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Stutt ágrip af Æfisøgu Síra Stepháns Olafssonar. Samid af Finni Magnússyni.“ xi.-xx. bls.
    Athugasemd: „Liódmæli útgéfin af því íslenzka Bókmentafélagi. Fyrsta Deild.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  17. Sang paa kongens födselsdag
    Sang paa Kongens Födselsdag den 28de Januar 1823. For Selskabet Nordia. Af Finn Magnusen. Kjöbenhavn. Trykt i H. F. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  18. Saga om Kong Didrik af Bern og hans kæmper
    Þiðreks saga
    Saga om Kong Didrik af Bern og hans Kæmper, efter islandske Haandskrifter fordansket, med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 652, [1] bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: Sérprent úr Nordiske kæmpe-historier 2, Kaupmannahöfn 1823.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Riddarasögur

  19. Stutt ævi- og útfararminning
    Stutt Æfi- og Útfarar-minníng Herra Stephans Þorarinssonar Conferenceráds og Riddara af Dannebroge, Amtmanns nordan og austan á Islandi. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hardvígi Fridriki Popp. 1824.
    Að bókarlokum: „Utgéfid á kostnad erfíngia, og samatekid[!] af Dr. Philos. Sira Gísla Bryniúlfssyni.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Stefán Þórarinsson (1754-1823)
    Umfang: [4], 78 bls. Á fortitilsíðu er koparstunga.

    Viðprent: [„Ættartala“] 46.-60. bls.
    Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846); Bjarni Thorarensen Vigfússon (1786-1841): [„Minningarkvæði“] 61.-75. bls. Eftir sr. Jón, Bjarna og G.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833); Páll Melsteð Þórðarson (1791-1861): [„Grafskriftir“] 76.-78. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  20. Söngvísa Íslendinga og Íslandsvina
    Saungvísa Íslendínga og Íslands vina í minníng biskupsvígslu herra Steingríms Jónssonar þann 30ta December 1824. Kaupmannahöfn, prentad hiá bókþryckiara H. F. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  21. Jómsvíkinga saga
    Jomsvikinga saga útgefin eptir gamalli kálfskinnsbók í hinu konúngliga bókasafni í Stockhólmi. Kaupmannahøfn. Prentuð hjá Harðvígi Friðriki Popp. 1824.
    Auka titilsíða: „Fornmanna sögur. Sýnishorn.“ Káputitill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 52, [2] bls.

    Athugasemd: Prentað sem sýnishorn væntanlegrar útgáfu Fornmanna sagna, sbr. boðsbréf 11. mars 1824.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 34.

  22. Jómsvíkinga saga
    Jomsvikinga Saga, oversat af Carl Christian Rafn … Udgiven med Understøttelse af Fyens literære Selskab. Kjøbenhavn. Trykt i Hartv. Fred. Popps Bogtrykkeri. 1824.
    Auka titilsíða: „Oldnordiske Sagaer. Prøve-Hæfte.“ Káputitill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Forleggjari: Fyens literære Selskab
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 51, [1] bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  23. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Fyrsta bindi. Saga Ólafs konúngs Tryggvasonar. Fyrri deild. Kaupmannahøfn, 1825, Prentaðar hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 16, 306, [1] bls.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Athugasemd: Aukatitilsíða er fyrir hverju bindi.
    Boðsbréf: 11. mars 1824 (tvö bréf) og 10. janúar 1826; prentað bréf með 3. bindi, dagsett 1. apríl 1827; boðsbréf 18. apríl 1828 (um Fornmanna sögur og Íslendinga sögur); prentað bréf með 5. bindi, dagsett 10. apríl 1830; boðsbréf 4. maí 1831 (tvö bréf, annað sérstaklega um 7. bindi); prentað bréf um reikningsskil (fyrir Fornmanna sögur og Íslendinga sögur) 25. apríl 1832.
    Efni: Fridreki hinum sjötta, Danakonúngi og Maríu Sofíu Frideriku Danadrotníngu, allraundirgefnast hið norræna fornfræða fèlag (kvæði á íslensku og dönsku); Formáli; Hèr hefr upp Sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar; Prentvillur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  24. Ævisaga Jóns Jónssonar Therkelsen
    Æfisaga Jóns Jónssonar Therkelsen philologiæ, græcæ et latinæ studiosi. Samin af Biskupi Steingrími Jónssyni. Kaupmannahöfn. Prentut hiá Hardvig Fridrek Popp. 1825.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Jón Therkelsen (1774-1805)
    Umfang: vi, 42 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Persónusaga

  25. Disquisitio de imaginibus
    Disqvisitio de imaginibus in æde Olavi Pavonis Hiardarholtensi, seculo Xmo extructa[!], scenas aut actiones mythologicas repræsentantibus, in Laxdæla memoratis; 〈cap. 29 pag. 112-114〉. Auctore Finno Magnusen. Havniæ. Ex officina Hartv. Frid. Popp. MDCCCXXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 11 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Laxdæla sögu, Kaupmannahöfn 1826.
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  26. Noregskonungasögur
    Heimskringla
    Noregs Konunga Sögor. Norske Kongers Historie. Historia Regum Norvegicorum. Qvam sumtibus, primum serenissimi, beatæ nunc memoriæ, principis hereditarii Frederici, regis Frederici Vti filii, dein augustissimi clementissimique Daniæ regis Frederici Sexti, ex codicibus manuscriptis edendam post Gerhardum Schöning et Sculium Theodori Thorlacium curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Tomus VI. Explicationem carminum in Heimskringla occurrentium, disquisitionem de Snorronis fontibus et auctoritate, indicesque, historicum, geographicum et antiquitatum, continens. Havniæ, MDCCCXXVI. Typis Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: vi, 417 [rétt: 407] bls., 1 uppdr. br. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 261-270.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829); Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Til Læseren!“ iii.-vi. bls. (Latnesk þýðing: „Ad Lectorem!“) Dagsett 1. mars 1826.
    Viðprent: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811); Finnur Magnússon (1781-1847): „Carminum in Heimskringla occurrentium, vocabulis in ordinem redactis, enodatio, cum brevi vocum poeticarum explicatione.“ 1.-200. bls. Vísnaskýringar eftir Jón, endurskoðaðar af Finni.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Carminum in saga Sverreri et saga Haconis Grandævi occurrentium, vocabulis in ordinem redactis, enodatio, cum brevi vocum poeticarum explicatione.“ 201.-244. bls. Vísnaskýringar.
    Viðprent: Müller, Peter Erasmus (-1834): „Undersøgelse om Snorros Kilder og Troværdighed.“ 245.-332. bls. (Latnesk þýðing: „Disquisitio de Snorronis fontibus et auctoritate.“)
    Viðprent: „Tabellarisk Sammenligning mellem de forskiellige Bearbeidelser af Oluf Tryggvesens Historie.“ 333.-338. bls.
    Viðprent: „Index nominum propriorum in quinque historiarum Norvegicarum voluminibus occurrentium.“ 339.-372. bls.
    Viðprent: „Index geographicus.“ 373.-392. bls.
    Viðprent: „Index antiquitatum.“ 393.-416. bls.
    Viðprent: „Corrigenda.“ 417. bls.

  27. Nordiske kæmpe-historier
    Nordiske Kæmpe-Historier eller mythiske og romantiske Sagaer efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Tredie Bind. … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.
    Auka titilsíða: „Fundinn Noregr, Halfs Saga, Fridthjofs Saga og Sögubrot om nogle gamle Konger i Danmark og Sverige, efter islandske Haandskrifter fordanskede med oplysende Anmærkninger, ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1824. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ [6], 162 bls. „Tilkomne Subskribentere.“ [5.] bls.
    Auka titilsíða: „Ketil Hængs og Grim Lodinkins Sagaer, Ørvarodds Saga, An Buesvingers Saga og Romund Grejpssöns Saga, efter islandske Haandskrifter fordanskede med oplysende Anmærkninger, ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.“ [4], 280 bls.
    Auka titilsíða: „Hervørs og Kong Hejdreks Saga, efter den islandske Grundskrift fordansket med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.“ [4], 183, [1] bls. „Registere til Nordiske Kæmpe-Historiers trende Bind.“ 125.-183. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 3-4.

  28. Beretning om det islandske Stiftsbibliothek
    Beretning om det islandske Stiftsbibliothek i Reikevig ved Carl Christian Rafn. 〈For Bibliothekets Velgjørere〉. Kjøbenhavn, 1826. Trykt i Hartv. Fred. Popps Bogtrykkeri.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Landsbókasafn Íslands
    Umfang: 8 bls.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efnisorð: Bókfræði

  29. Laxdæla saga
    Laxdæla-saga sive historia de rebus gestis Laxdölensium. Ex manuscriptis Legati Magnæani cum interpretatione Latina, tribus dissertationibus ad calcem adjectis et indicibus tam rerum qvam nominum propriorum. Hafniæ. Sumtibus Legati Magnæani ex typographeo Hartv. Frid. Popp. MDCCCXXVI.
    Auka titilsíða: „Laxdæla-saga. Sumtibus legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað og myndskreytt.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [6], xviii, 442 bls.

    Útgefandi: Hans Evertsson Wium (1776)
    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Þýðandi: Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829): „Præfatio.“ i.-xviii. bls. Formáli Árnanefndar dagsettur 30. september 1826.
    Viðprent: „Þáttr af Gunnari Þidranda-bana.“ 364.-385. bls.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Disqvisitio de imaginibus in æde Olavi Pavonis Hiardarholtensi, 〈seculo 10mo〉 extructa[!], scenas aut actiones mythologicas repræsentantibus, in Laxdæla memoratis;“ 386.-394. bls.
    Viðprent: Müller, Peter Erasmus (-1834): „De vi formulæ ,at gánga undir jardarmen.‘“ 395.-400. bls.
    Viðprent: Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Nonnulla de notione vocis ,jarteikn.‘“ 401.-406. bls.
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): [„Skrár“] 407.-442. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  30. Repps minni
    Repps Minni í samsæti Íslendínga þann 8. Febr. 1826. Kaupmannahöfn. Prentuð hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Ort vegna meistaranafnbótar er Þorleifur Guðmundsson Repp hlaut 6. febrúar 1826. Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 100-102.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  31. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Annat bindi. Saga Ólafs konúngs Tryggvasonar. Síðari deild til loka Svöldrar orrustu. Kaupmannahøfn, 1826, Prentaðar hjá Harðvig Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 332 bls.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Saga Ólafs konúngs Tryggvasonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  32. Sneglu-Halle
    Sneglu-Halla þáttur
    Sneglu-Halle. En Fortælling, oversat efter islandske Håndskrifter, ved Finn Magnusen. Kjöbenhavn, 1826. Trykt i Hartv. Frid. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 25 bls.

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: „Særskilt aftrykt af det nordiske Oldskrift-Selskabs Tidsskrift, 2det B. 1ste H.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

  33. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Þriðja bindi. Niðrlag sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar með tilheyrandi þáttum. Kaupmannahøfn, 1827, Prentaðar hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 8, 256, [28] bls.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Formáli; Niðrlag Sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar; Saga skálda Haralds konúngs hárfagra; Þáttr frá Sigurði konúngi slefu, syni Gunnhildar; Þáttr Þorleifs jarlaskálds; Þáttr Þorsteins Uxafóts; Þáttr Helga Þórissonar; Þáttr Hrómundar halta; Þáttr Haldórs Snorrasonar; Saga af Þorsteini Bæarmagni; Þáttr Þorsteins skelks; Þáttr Orms Storólfssonar; Registr yfir öll manna nöfn, sem finnast í sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar; Nafna-listi þeirra manna, er hafa teiknat sik fyrir Fornmanna sögum; Leiðrèttíngar og Viðbætir.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  34. Fyrir burtfararminni
    Fyri Burtfarar-Minni í samqvæmi Islendínga og Islandsvina í Kaupmannahöfn þann 11ta Maji 1827. Kaupmannahöfn. Prentad hjá Hardvíg Fredrik Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson (1785)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Við heimför Gríms Jónssonar og sr. Gunnlaugs Oddssonar. Endurprentað í Skírni 1 (1827), 115-116.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  35. Sang
    Sang i Anledning af Consistorial-Assessor Oddsens Bortreise den 11te Maji 1827. Kjöbenhavn. Trykt i Hartv. Frid. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Undir kvæðinu stendur „18-19.“, þ. e. S. T., en í einu eintaki Landsbókasafns er nafn Skúla Thorlacius skrifað undir kvæðið.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  36. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fyrsti árgángr, er nær til sumarmála 1827. … Kaupmannahöfn, 1827. Prentaðr hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 117 bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Skírnir var gefinn út með áprentuðum kápusíðum.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 32-35. • Árni Pálsson (1878-1952): Skírnir tíræður, Skírnir 100 (1926), 1-12. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229.

  37. Island og dets justitiarius Magnus Stephensen
    Island og dets Justitiarius Magnus Stephensen. Aktstykker, vedkommende det kongelige islandske Landoplysnings-Selskab, samlede og med Anmærkninger og Tillæg udgivne af Vigfus Erichsen … Kjøbenhavn. Trykt paa Udgiverens Forlag hos H. F. Popp. 1827.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Umfang: [4], 90 bls.

    Athugasemd: Hér eru teknar upp greinar úr dönskum blöðum sem Magnús Stephensen hafði andmælt í Foreløbigt svar, 1826.
    Boðsbréf: 31. mars 1827.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Magnús Stephensen (1762-1833): Svar, Viðey 1826-1827. • Magnús Stephensen (1762-1833): Til Íslendinga, Viðey 1827.

  38. Við heimför
    Vid Heimför Hra. Amtmanns Gr. Jónssonar, og Hra. Consistóríal-Assessors Dómkyrkjuprests Glg. Oddssonar. Kaupmannahöfn, 1827. Prentad hjá Hardvíg Fridrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson (1785)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 97-98.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  39. Sungið í samsæti Íslendinga
    Súngið í samsæti Íslendínga, þann 11ta maí 1827. Kaupmannahöfn. Prentað hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson (1785)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Við heimför Gríms Jónssonar og sr. Gunnlaugs Oddssonar. Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 99-100.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  40. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Ellefta bindi. Jómsvíkíngasaga og Knytlíngasaga með tilheyrandi þáttum. Kaupmannahøfn, 1828, Prentaðar hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 12, [2], 465, [1] bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Formáli; Jómsvíkíngasaga; Jómsvíkingadrápa Bjarna biskups; Knytlíngasaga; Sögubrot ok þættir viðkomandi Danmerkr sögu; Söguþáttr af Hákoni Hárekssyni; Af ágirnd Absalons erkibiskups ok af einum bónda; Registr yfir öll manna ok þjóða nöfn, sem finnast í þessu bindi; Registr yfir öll landa, staða ok fljóta nöfn, sem finnast í þessu bindi; Prentvillur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  41. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen primum. Historiæ Olavi Tryggvii filii pars prior. Hafniæ 1828, Typis Hartvigi Frederici Popp. Londini, apud John & Arthur Arch, No. 61, Cornhill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Útgáfustaður og -ár: London, 1828
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Forleggjari: Arch, John & Arthur
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: xxiii, [1], 328 bls.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Athugasemd: Aukatitilblað er fyrir hverju bindi. Efnisskipan er að mestu leyti eins og í Fornmanna sögum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  42. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen secundum. Historiæ Olavi Tryggvii filii pars posterior usque ad finem prœlii Svöldrensis. Hafniæ, 1828, typis Hartvigi Frederici Popp. Londini, apud John & Arthur Arch, No. 61, Cornhill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Útgáfustaður og -ár: London, 1828
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Forleggjari: Arch, John & Arthur
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 328 bls. 8°

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  43. Paradísarmissir
    Ens enska skálds, J. Miltons, Paradísar missir. Á íslenzku snúinn af þjóðskáldi Íslendínga, Jóni Þorlákssyni. Kaupmannahöfn: 1828.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Heath, John
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 12, 408 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839): [„Formáli“] 5.-8. bls. Skrifaður í desember 1828.
    Athugasemd: „Prentat hja Hartvig Fridreki Popp.“ Þrjár fyrstu kviðurnar voru áður prentaðar í Ritum Lærdómslistafélagsins 13, 14 og 15.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Finnur Magnússon (1781-1847): Minnisljóð, Kaupmannahöfn 1829.

  44. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Annar árgángr, er nær til sumarmála 1828. … Kaupmannahöfn, 1828. Prentaðr hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 94 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  45. Stutt ágrip af yfirsetukvennafræðum
    Stutt Agrip af Yfirsetu-qvenna frædum. Utgéfid af Matthias Saxtorph … Snúid á íslendsku, og nockru um veikindi sængurqvenna og stólpípur, samt Registri vidbætt af Jóni Sveinssyni … Ny óumbreytt Utgáfa eptir konúngligri skipan rádstøfud af hinu konúngliga Heilbrygdis-Rádi. Prentad í Kaupmannahøfn, árid 1828. á kóngskostnad, hjá H. F. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [8], 208 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Jón Sveinsson (1752-1803)
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði ; Fæðingar / Barnsfæðingar / Barnsburður

  46. Haraldur og Ása
    Haraldr oc Ása, Fornkvædi, framborit í Íslandi 1sta dag Nóv. 1828. Harald og Asa, et Oldtidsdigt, fremsagt i Island den 1ste Novembr. 1828. af Øgmund Sivertsen, Isl. Kjöbenhavn 1828. Trykt i Hartv. Fridr. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Friðrik VII Danakonungur (1808-1863)
    Tengt nafn: Vilhelmine prinsessa (1808-1891)
    Umfang: 16 bls.

    Athugasemd: Brúðkaupskvæði til Vilhelmínu prinsessu og Friðriks prins, síðar Friðriks VII, ásamt danskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  47. Samþykktir
    Samþyktir hins konúngliga norræna fornfræda fèlags. Vedtægter for Det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab. Andet Oplag. Kjöbenhavn. Trykt i Hartv. Frid. Popps Bogtrykkeri. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 13, [2] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Félög

  48. Minnisljóð
    Minnis-ljód um Jón Milton ok Jón Þorláksson til Herra Jóns Heath M. A. frá Íslendíngum. The memory of John Milton and John Thorlakson. to John Heath M. A. in the name of Iceland. Kaupmannahöfn 1829. Prentuð hjá Hardvíg Fridreki Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Milton, John (1608-1674)
    Tengt nafn: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Tengt nafn: Heath, John
    Umfang: 7 bls.

    Athugasemd: Íslenskur og enskur texti. John Heath kostaði útgáfu Paradísarmissis eftir Milton, Kaupmannahöfn 1828.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  49. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Fjórða bindi. Saga Ólafs konúngs hins helga. Fyrri deild. Kaupmannahøfn, 1829. Prentaðar hjá Harðvig Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 26, 386 bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efni: Formáli; Saga Ólafs konúngs ens helga Haraldssonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  50. Fornaldarsögur Norðurlanda
    Fornaldar sögur Nordrlanda eptir gömlum handritum útgefnar af C. C. Rafn … Annat bindi. Kaupmannahöfn, 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: xiv, 559 bls.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: Prentadar hja Hardvig Fridrek Popp.
    Efni: Formáli; Frá Fornjóti ok hans ættmönnum (Hversu Noregr bygðist; Fundinn Noregr); Saga af Hálfi ok Hálfsrekkum; Fridþjófs saga ens frækna; Af Upplendínga konúngum; Saga Ketils hængs; Saga Gríms lodinkinna; Orvar-Odds saga; Áns saga bogsveigis; Saga af Hromundi Greipssyni; Saga Þorsteins Víkíngssonar; Ásmundar saga kappabana; Friðþjófs saga frækna (önnur gerð); Örvar-Odds Saga (önnur gerð).
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  51. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen tertium. Historiæ Olavi Tryggvii filii pars extrema cum particulis decem historicis. Hafniæ, 1829, typis Hartvigi Frederici Popp. Londini, apud John & Arthur Arch, No. 61, Cornhill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Útgáfustaður og -ár: London, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Forleggjari: Arch, John & Arthur
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 305, [3] bls., 10 tfl. br.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Athugasemd: Hér er auk efnis í sama bindi íslensku og dönsku útgáfunni: Excursus de poëta Hallarsteine, et carmine ab eo in honorem regis Olavi Tryggvii f. composito; Rekstefja, er Hallarsteinn orti um Olaf konúng Tryggvason (texti með latneskri þýðingu); Enodatio vocum Rekstefjæ difficiliorum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  52. Fornaldarsögur Norðurlanda
    Fornaldar sögur Nordrlanda eptir gömlum handritum útgefnar af C. C. Rafn … Fyrsta bindi. Kaupmannahöfn, 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: xxviii, 533 bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: „Prentadar hja Hardvig Fridrek Popp.“
    Boðsbréf: 1. apríl 1827, annað ódagsett, en sennilega prentað sama ár (um Fornaldarsögur og Færeyinga sögu), enn fremur prentað bréf með 1. og 2. bindi 21. apríl 1829.
    Efni: Formáli; Saga af Hrólfi konúngi kraka ok köppum hans; Brot Bjarkamála enna fornu; Völsúnga saga; Saga af Ragnari konúngi lodbrók ok sonum hans; Krákumál; Söguþáttr af Norna-Gesti; Þáttr af Ragnars sonum; Sögubrot af nokkrum fornkonúngum í Dana og Svía veldi; Sörla þáttr; Hervarar saga ok Heidreks konúngs; Hér hefr upp sögu Heiðreks konúngs ens vitra.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur