-



66 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Sagan af Njáli Þorgeirssyni og sonum hans
    Njáls saga
    Sagan | af | Niáli Þórgeirssyni | ok | Sonvm Hans &c. | útgefin efter gavmlvm Skinnbókvm | med | Konvnglegu Leyfi | ok | ◯ | – | Prentvd i Kavpmannahavfn árið 1772. af Johann Rúdolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [6], 282 bls.

    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
    Viðprent: „Vii CHRISTIAN den Syvende …“ [3.-4.] bls. Konungsbréf 1. febrúar 1771.
    Viðprent: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788): „Ad lectores præsertim, linguæ, qua conscriptum est Opus historicum, minus peritos.“ [5.-6.] bls. Formáli dagsettur 25. mars 1772.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  2. Termini botanici som grunden til plantelæren
    Termini Botanici, | som | Grunden | til | Plantelæren, | paa nye i en | Alphabetisk Orden | udgivne | af | Olaus Olavius, | Stud. Philosoph. Bl. | ◯ | – | Kiøbenhavn, 1772. | Trykt og findes tilkiøbs hos Joh. Rud. Thiele, boende i | store Helliggeiststrædet.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 72 bls.

    Efnisorð: Grasafræði / Grös
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  3. Efterretning om skye-pumpen
    Efterretning | om | Skye-Pumpen | den 18. Augusti 1779. | ved | S. M. Holm. | – | Kiøbenhavn, Trykt hos Johan Rudolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 12 bls., 5 mbl.

    Efnisorð: Veðurfræði

  4. Disquisitio medico practica
    DISQVISITIO | MEDICO PRACTICA | CIRCA | INSALUBREM GARGA- | RISATUS USUM, | IN | ANGINIS PHLEGMONOIDAEIS | QVAM PRAESIDE | Viro Amplissimo et Experientissimo | MATTHIA SAXTORPH, | Med. Doct. & in alma Vnivers. Havn. medic. atqve Art. | obstetric. Professore, Nosocom. reg. puerper. ut & metropol. | obstetr. ord. Nosocom. civic. adqve instit. sublevand. pauper | Havn. Medico, Reg. Colleg. Med. Membro, Reg. | Societat. Scient. Norveg. Sodali, nec non | Societ. Med. Havn. ab | epistolis, | in | SOCIETATE EXERCITATO- | RIA MEDICA | Commilitonibus examinandam offert | JOHANNES SVENDSEN. | DIE XIII. FEBRUARII MDCCLXXIX. | H. L. Q. S. | – | Hafniae, | Literis J. R. Thielianis.
    Auka titilsíða: DISQVISITIO | MEDICO PRACTICA | DE | CIRCUMSPECTO GAR- | GARISATUS USU, | IN | ANGINIS PHLEGMONOIDAEIS | QVAM | PUBLICO EXAMINI SUBMITTET | JOHANNES SVENDSEN. | DEFENDENTE | AMUNDO RICHARD HOLTERMANN. | Strenno[!] medicinae cultore | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII WALKEND.“] | DIE              MDCCLXXIX. | H. L. Q. S. | – | Hafniae, | Literis J. R. Thielianis.“ Titilblað sem notað hefur verið er ritið var tekið til varnar við Hafnarháskóla.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  5. Greinileg vegleiðsla til talnalistarinnar
    Greinilig | Vegleidsla | til | Talnalistarinnar | med | fiórum høfudgreinum hennar | og þriggia lida Reglu. | skipud | eptir Landsvísu og Kaupløgum | Islendínga. | – | Og prentud í Kaupmannahøfn | af Johan Rúdolph Thiele | á 1780sta ári eptir Gudsburd.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxviii, [4], 374, [1] bls.

    Efnisorð: Stærðfræði
    Bókfræði: Kristín Bjarnadóttir (1943): Greinileg vegleiðsla til talnalistarinnar, Vefnir febrúar (2007). Rafræn útgáfa.

  6. Fáeinar skýringargreinar um smjör og ostabúnað
    Fáeinar | Skíringar greinir | um | Smiør og Ostabúnad | á Islandi, | framsettar | af | Kammersecreteranum | Olaus Olavius. | og | – | Quam felix et quanta foret res publica, cives | Si cunctos unus conciliasset amor! | Owen. Epigr. | – | Prentadar í Kaupmannahøfn | af Johan Rudolph Thiele | árid MDCCLXXX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [16], 108, [4] bls., 2 mbl.

    Efnisorð: Heimilishald
    Skreytingar: 2. og 4. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  7. Stutt undirvísan um vatnsmyllur
    Stutt Undirvísan | um | Vatnsmilnur, | sem uppteknar vóru | í Bardastrandar Syslu árid 1778 | af | Biarna Einarssyni. | ◯ | – | Prentud i Kaupmannahøfn | af Johan Rudolph Thiele | árid MDCCLXXXI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1781
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 18 bls., 2 mbl. br.

    Efnisorð: Landbúnaður
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  8. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Fyrsta Bindini | fyrir árit MDCCLXXX. | ◯ | – | Prentad í Kaupmannahøfn, | á kostnad Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1781
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xl, 255 bls., 1 mbl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Boðsbréf: 29. apríl 1780.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 12-16. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229. • Bergsteinn Jónsson (1926-2006): Fyrstu íslenzku tímaritin I, Tímarit Máls og menningar 27 (1966), 407-422. • Bergsteinn Jónsson (1926-2006): Fyrstu íslenzku tímaritin II, Tímarit Máls og menningar 28 (1967), 67-89. • Ólafur Víðir Björnsson (1946): Lærdómslistafélagið og rit þess, Reykjavík 1977. Námsritgerð.

  9. Stutt ágrip
    Stutt ágrip | af | Løgmanzins Páls Vídalíns | Glóserunum | yfir | Forn-yrdi Løgbókar | Islendínga, | samandregit og inngefit | til | þesz Islenzka Lærdómslista Felags | af | Th. S. Liliendal. | – | Prentat í Kaupmannahøfn af | Jóhann Rúdólph Thiele | árit 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 44, 24, 31, [1], 8, 36, 56 bls.

    Útgefandi: Þórarinn Liliendahl Sigvaldason (1753-1792)
    Athugasemd: Aðeins fyrsti hluti prentaður 1782. Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 2 (1782), 97-138; 3 (1783), 230-254; 4 (1784), 252-282; 5 (1785), 259-267; 6 (1786), 117-151; 7 (1787), 210-247; 8 (1788), 214-231. Sérprent úr tveimur síðustu árgöngunum hefur framhaldandi blaðsíðutal.
    Efnisorð: Lög

  10. Vasakver fyrir bændur og einfeldninga á Íslandi
    Vasa-qver | fyrir bændur og einfalldlínga | á Islandi, | edr ein audvelld | Reiknings-List, | hvarí finzt | Allskonar Utreikningr | á upphæd og verdaurum í kaupum | og sølum, | bædi eptir innlenzku og útlenzku verdlagi. | Einnig | Utdráttr af hinni Konúngl. | Islenzku Kaup-Taxta | og | Brefburdar Tilskipun. | Samantekit og prentat i Kaupmannahøfn, | Kristsár 1782. | – | Kostar innbundit 24 skilldinga. | – | Hiá Jóhan Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 239 bls. 12°

    Efnisorð: Stærðfræði

  11. Fortegnelse over de discipler
    Fortegnelse | over de | Discipler, | som | ere dimitterede | fra | Skalholts Skole | af | Rektor | Biarne Jonsen | fra Aar 1754 til Aaret 1781 | inclusive. | – | Kiøbenhavn, 1782. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 15 bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  12. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Annat Bindini | fyrir árit MDCCLXXXI. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn, | á kostnat Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 286, [1] bls., 2 mbl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  13. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Þridia Bindini | fyrir árit MDCCLXXXII. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn, | á kostnat Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1783.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 296 bls., 3 mbl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  14. Kristjánsmál
    CHRISTIÁNS-MÁL, | edr | LOF-QVÆDI | um | Hinn Há-volldugazta og Allra-milldazta | KONUNG og EINVALLZ-HERRA | CHRISTIÁN hinn SIÖUNDA | Konúng Danmarkar og Norvegs, Vinda og Gauta, | Hertoga í Slesvík, Holsetu, Störmæri, | Þettmerski og Alldinborg. | Qvedit | i Nafni hinnar Islenzku Þiódar, | á Norrænu, edr enn nú tídkada Islenzka túngu | med Látínskri Utleggíngu, | og | A FÆDINGAR-DEGI KONUNGSINS, | þeim XXIX. Januarii, Ar eptir Christs-burd MDCCLXXXIII, | i allra-diúpuztu Undirgefni framborit | af | nockrum Islenzkum Lærdóms-stundurum i Kaupmannahöfn, | og Ordu-limum hins Islenzka Lærdómslista Felags, | er samanlögdu til útgefníngar Qvædinu. | – | Prentat í Kaupmannahöfn, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.
    Auka titilsíða: CHRISTIÁNS-MÁL, | SIVE | CARMEN LAUDATORIUM | DE | POTENTISSIMO ET CLEMENTISSIMO | REGE et MONARCHA | CHRISTIANO SEPTIMO, | DANIAE, NORVEGIAE, VANDALORUM, GOTHORUMQUE REGE, | SLESVICI, HOLSATIÆ, STORMARIÆ, DITMARSIÆ, | NEC NON OLDENBURGI DUCE, | COMPOSITUM | NOMINE NATIONIS ISLANDICAE, | LINGVA SEPTEMTRIONALI[!], SIVE ISLANDIS | HODIEQUE USITATA, | ADJECTA INTERPRETATIONE LATINA, | ET | DIE REGIS NATALI, | IV. KALEND. FEBRUAR. ANNO CHRISTI CLƆLƆCCLXXXIII. | SUBJECTISSIME OBLATUM | PER | QVOSDAM ISLANDOS MUSARUM HAVNIENSIUM CULTORES | ET SOCIETATIS LITERARIÆ ISLANDICÆ MEMBRA ORDINARIA, | QUI COMMUNI SUMTU EDIDERUNT HOC CARMEN. | – | HAVNIÆ, 1783. | ex officina Johannis Rudolphi Thieles.“ [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [22] bls.

    Útgefandi: Lárus Snefield Jónsson (1751-1786)
    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavsen (1753-1832)
    Útgefandi: Þórarinn Liliendahl Sigvaldason (1753-1792)
    Útgefandi: Gísli Þórarinsson (1758-1807)
    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Á [5.-6.] bls. er ávarp á latínu til konungs, undirritað: „Laurentius Sneefield. Gislius Thorarini F. Olaus Olavi F. Magnus Stephanius. Thorarinus Liliendal. Jonas Johnsonius.“
    Athugasemd: Yfir kvæðinu er eirstungin mynd eftir Ólaf Ólafsson er sýnir heiðursvarða konungs og ýmis tákn gæsku hans. Mynd þessi var einnig prentuð sérstaklega á arkarblað ásamt kvæði er nefnist „UTSKYRING MALVERKSINS“ og latneskri þýðingu þess. Til eru tvær gerðir þessarar prentunar. Í annarri gerðinni eru undir íslenska textanum stafirnir J. J. (= Jón Johnsonius), en undir hinum latneska M. S. (= Magnús Stephensen); á blaðfæti: „HAVNIÆ MDCCLXXXIII.“ Í hinni gerðinni eru báðir textar ómerktir, íslenski textinn hinn sami, en latnesk þýðing önnur; á blaðfæti: „HAVNIAE, MDCCLXXXIII.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  15. Tractatus historico-criticus de feriis
    TRACTATUS | HISTORICO-CRITICUS | DE | FERIIS PAPISTICIS | VULGO | GAGN-DAGAR, | AUCTORE | Mag. BIARNIO JONÆO | olim Rfctore[!] Scholæ Cathedralis | Schalholtinæ, nunc Sacerdote | Ecclesiæ Gaulveriabajensis | in Islandia. | – | HAFNIÆ 1784, | ex officina J. R. Thieles.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 95 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði

  16. Afhandling om æderfuglens fredning
    Uddrag | af | Amtmand Olaf Stephensens | Afhandling | om | Æderfuglens Fredning | – | Efter Kongelig allerhøiest Befaling oversat og | udgivet ved Rentekammerets Foranstaltning | til Brug for Færøe. | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele, | 1784.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 32 bls.

    Athugasemd: Stytt þýðing úr Ritum Lærdómslistafélagsins 4 (1784), 208-233.
    Efnisorð: Landbúnaður

  17. Heiðursminni eftir hinn velborna herra
    HEIDURS-MINNI | EPTIR | HINN VELBORNA HERRA, | sál. ETATSRÁD | ANDREAS HOLT, | SEM | ANDADIZ ÞANN XX. JANUARII MDCCLXXXIV. | UTGEFIT | SEM LITIT ÞACKLÆTIS-MERKI | FYRIR HANS VELGIÖRNINGA MOT ISLANDI. | – | ÆREMINDE | OVER | DEN VELBAARNE HERRE, | sal. ETATSRAAD | ANDREAS HOLT, | SOM | VED DÖDEN AFGIK DEN 20. JAN. 1784. | UDGIVET | SOM ET RINGE ERKIENDTLIGHEDS TEGN | FOR HANS VELGIERNINGER MOD ISLAND. | – | Prentat i Kaupmannahöfn, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Holt, Andreas (1729-1784)
    Umfang: [10] bls.

    Athugasemd: Minningarljóð á íslensku með danskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  18. Heillaósk
    HEILLA-ÓSK | TIL | ÞESS ISLENDSKA | LÆRDOMS-LISTA FELAGS | NÝ-ÁRS DAGINN | ÞANN I. JANUARII cIɔcICCLXXXIV. | AUDMIÚKLEGA FRAMBORIN AF SENDIMANNI ÞESS | E. B. | … [Á blaðfæti:] KAUPMANNAHÖFN, prentat hiá J. R. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [1] bls. 27,5×22,2 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  19. Beskrivelse over fuglefangsten ved Drangøe
    Beskrivelse | over | Fuglefangsten | ved | Drangøe | udi Island. | – | Efter Hs. Kongel. Majest. allernaadigste Befaling | udgiven ved Rentekammerets Foranstaltning, | til frie Uddeling paa Færøe. | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele, | 1784.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 22 bls., 1 mbl. br.

    Athugasemd: Ritgerðin hafði áður birst á íslensku í Ritum Lærdómslistafélagsins 3 (1783), 216-29.
    Efnisorð: Landbúnaður

  20. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Fiórda Bindini | fyrir árit MDCCLXXXIII. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn, | á kostnat Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1784.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxiv, 316, [2] bls., 1 mbl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  21. Stutt undirvísun í reikningslistinni og algebra
    Stutt Undirvisun | í | Reikningslistinni | og | Algebra. | Samantekin og útgefin handa Skóla-lærisvein- | um og ødrum ýnglíngum á Islandi. | ◯ | – | Kaupmannahøfn, 1785. | Prentud hiá Jóhan Rúdólph Thiele | á kostnat høfundsins.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [16], 248 bls.

    Efnisorð: Stærðfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  22. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Fimta Bindini | fyrir árit MDCCLXXXIV. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn, | á kostnat Felagsins, | hiá Jóhan Rúdólph Thiele, 1785.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 303, [1] bls., 1 mbl., 4 tfl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  23. Harmatölur Íslands
    HARMATÖLUR ISLANDS | YFIR | GREIFA | OTTO THOTTS | BURTFÖR UR ÞESSUM HEIMI | ÞANN 10 SEPTEMBRIS 1785. | FRAMFÆRDAR | AF | EINUM ÞESSA LANDS NIDIA. | – | PRENTADAR I KAUPMANNAHÖFN 1785. | HIÁ J. R. THIELE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Thott, Otto (1703-1785)
    Umfang: [16] bls.

    Athugasemd: Minningarljóð ásamt danskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  24. Diplomatarium Arna-Magnæanum
    DIPLOMATARIUM | ARNA-MAGNÆANUM, | EXHIBENS | MONUMENTA | DIPLOMATICA, | QVÆ COLLEGIT | ET | UNIVERSITATI HAVNIENSI | TESTAMENTO RELIQVIT | ARNAS MAGNÆUS | HISTORIAM ATQVE JURA DANIÆ, NORVEGIÆ, | ET | VICINARUM REGIONUM | ILLUSTRANTIA. | – | EX BIBLIOTHECA LEGATI ARNA-MAGNÆANI, | EDIDIT | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN, | IN UNIVERSITATE HAVNIENSI PROFESSOR P. E. O. IN ARCHIVIS SCRETIORIBUS[!] COLLEGA, SEVIRIS | LEGATI ARNA-MAGNÆANI CURATORIBUS AB EPISTOLIS. SOCIETATUM REGIARUM HAVNIENSIS | GENEALOGICO-HERALDICÆ, ET EDINBURGENS ANTIQVARIORUM, NEC NON SOCIETAT. | ISLANDICÆ BONIS ARTIBUS PROMOVENDIS DEDITÆ SODALIS. | – | TOMUS PRIMUS. | DANICA COMPLEXUS AB ANNO MLXXXV. AD OBITUM CHRISTOPHORI I. | ANNO MCCLVIIII. | CUM XII. TABULIS ÆRI INCISIS. | – | HAVNIÆ MDCCLXXXVI. | TYPIS JOH. RUDOLPH. THIELE.
    Auka titilsíða: DIPLOMATARIUM | ARNA-MAGNÆANUM. | – | ◯ | – | TOMUS PRIMUS. | EDITUS | EX BIBLIOTHECA LEGATI ARNA-MAGNÆANI. Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [4], xxxviii, 369 bls., 11 mbl. br., 1 rithsýni br.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum stendur neðst á titilsíðu: HAVNIÆ et LIPSIÆMDCCLXXXVI. | IMPENSIS S. GYLDENDALII, REGI A REBUS AGENDIS, ET UNIVERSITATIS | HAVNIENS. BIBLIOPOLÆ. | LIPSIÆ APUD G. PROFTIUM IN COMMISSIS.
    Efnisorð: Sagnfræði

  25. Ljóðmæliskorn til konungsins
    LIÓDMÆLIS-KORN | TIL | KONUNGSINS, | A HANS SÆLA | BURDAR-DEGI | ÞEIM XXIX JANUARII MDCCLXXXVI. | – | LIDEN ODE | TIL | KONGEN, | PAA HANS VELSIGNEDE | FÖDSELS-FEST | DEN XXIX JAN. MDCCLXXXVI. | ◯ | – | PRENTAT I KAUPMANNAHÖFN, | AF JOH. RUD. THIELE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [7] bls.

    Athugasemd: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  26. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Siøtta Bindini | fyrir árit MDCCLXXXV. | ◯ | – | Prentat í Kaupmanahøfn, | á kostnad Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele, 1786.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxvi, 275, [1] bls., 3 mbl. br., 1 tfl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  27. Fyrirsagnartilraun um litunargjörð á Íslandi
    Fyrisagnar Tilraun | um | Litunar-giørd | á Islandi | bædi med útlenzkum og innlenzk- | um medølum, | ásamt | Vidbæti um ymislegt | því og ødru vidvíkiandi. | ◯ | – | Prentud í Kaupmannahøfn 1786, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [16], 96 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  28. Gamansamur kveðlingur um vorn gamla forföður Nóa
    Gamansamr | Qvedlingr | um vorn gamla | Forfødr Nóa, | hvar í honum er hrósat, sem gudhræddum og rettlát- | um Fødr, samt þá tíd, hann lifdi, af øllum | virdtr, þótt hann fengi lítit ámæli fyrir dryck- | iuskap. Hann var þó einn stiórnandi | Herra yfir allri Verølld, þá tíd | hann var i Ørkinni. | ◯ | – | Kaupmannahøfn, 1787. | Prentadr hiá Johanni Rudolphi Thiele.
    Að bókarlokum: „Orkt af E. B.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Höfundur Gamla Nóa, Árbók Landsbókasafns 23 (1966), 102-109. Einnig ljósprent kvæðisins.

  29. Jon Loptsøns Encomiast
    Noregskonungatal
    Jon Loptsøns | ENCOMIAST, | eller | en ubenævnt Forfatters | Lykønsknings-Vers | til ham, | indeholdende | en Fortegnelse og Tiids-Regning | over de Norske Enevolds-Konger | fra Harald Haarfager indtil Kong Sverrer, | med dansk Oversættelse og nogle Anmærkninger; | samt | Thormod Torfesens | Brev-Vexling, | med adskillige Lærde, meest Arne Magnussen, | angaaende | den gamle Norske, og tildeels den øvrige | Nordiske Tiids-Regning, | fornemmelig | fra Harald Haarfager til Olaf den Helliges Død, | Oversat af det Islandske, og tildeels bragt i Udtog, med nogle Tillæg, | ved | John Erichsen | Conferenceraad, Deputeret i Rentekammeret, og Bibliothekarius | ved det store Kongelige Bibliothek. | – | Kiøbenhavn 1787, | Trykt paa Gyldendals Forlag, hos Johan Rudolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Jón Loftsson (1124-1197)
    Umfang: [8], 127, [5] bls.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Þormóður Torfason (1636-1719); Árni Magnússon (1663-1730): „II. Thormod Torvesens Brev-Vexling …“ 35.-127. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 72.

  30. Oekonomisk-physisk beskrivelse over Schagens
    Oekonomisk-physisk | Beskrivelse | over | Schagens Kiøbstæd og Sogn. | Forfattet, | i Følge Kongelig Ordre, | af | Olaus Olavius, | Kammer-Sekretair, Tolder, og Konsumtions- | Forvalter paa Schagen, samt korresponderende | Medlem af det Kongel. Danske Land- | huusholdings Selskab. | – | Eventus varios res nova semper habet! | – | Kiøbenhavn 1787. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele.
    Auka titilsíða: Bring, Olof: „Tillæg. | – | B- t. D. | DISSERTATIO GRADUALIS | DE | ARENA VOLATILI | SCANENSI, | EJUSQUE | COHIBITIONE, | QUAM | DIVINA AFFULGENTE GRATIA, | CONSENTIENTE AMPLISSIMA | FACULTATE PHILOSOPHICA, | SUB PRÆSIDIO | VIRI AMPLISSIMI ATQUE CELEBERRIMI | D. Mag. ERICI G. LIDBECK, | HIST. NAT. PROF. REG. ET ORD. DIRECT. PLANT | SCAN. PRÆF. HORT. BOT. REG. ACAD. SC. SVEC. | MEMBR. ATQUE FAC. PHIL- h. a. DECANI | PUBLICO EXAMINI SUBMITTIT | OLOF BRING, | AD DIEM XX. MAJI MDCCLX. | HOR- ET LOC. CONS. 407. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xvi, 434 bls., 3 mbl., 2 mbl. br. Blað 275/276 er brotið.

    Athugasemd: Ljósprentuð útgáfa í Kaupmannahöfn 1975.
    Efnisorð: Landafræði

  31. Nýjar samþykktir
    Nýiar | Samþycktir, | sem þat | Islenzka | Lærdóms-lista Félag | hefir | á almennilegri Samkomu | þann 4da Apr. 1787. | med fleztra atqvædum giørdar, til umbreytíngar | edr aukníngar Laga sinna. | – | Nye | VEDTÆGTER, | som det | JSLANDSKE | LITERATVR SELSKAB | i | EN GENERAL FORSAMLING | den 4de Apr. 1787 | haver ved fleste Stemmer antaget, til Forandring | eller Forögelse i dets Love. | – | – | Prentadar í Kaupmannahøfn 1787, | hiá Jóhanni Rúdólphi Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 15 bls.

    Athugasemd: Íslenskur og danskur texti.
    Efnisorð: Félög

  32. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Siøunda Bindini | fyrir árit MDCCLXXXVI. | ◯ | – | Prentad í Kaupmannahøfn | á kostnad Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele, 1787.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xliv, 280 bls., 1 mbl.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  33. Kvæði er nefnist Skipafregn
    Qvædi, | er nefniz | Skipa-Fregn. | Utgefit | af | E. B. | ◯ | – | Kaupmannahøfn 1788. | Prentat hiá Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 24 bls. 12°

    Útgefandi: Eiríkur Björnsson ; hinn víðförli (1733-1791)
    Viðprent: Eiríkur Björnsson ; hinn víðförli (1733-1791): [„Formáli“] 3.-4. bls.
    Viðprent: Eiríkur Björnsson ; hinn víðförli (1733-1791): „Nú er tíd nýta skal fríheiten …“ 23.-24. bls. Erindi undir sama bragarbætti og kvæðið.
    Athugasemd: Útgefandi eignar kvæðið í formála þremur mönnum, sr. Gísla Snorrasyni, sr. Gunnlaugi Snorrasyni og Árna Böðvarssyni. Færðar hafa verið líkur að því að sr. Gunnlaugur sé einn höfundur. Skipafregn var áður prentuð með Tímarímu eftir Jón Sigurðsson í Hrappsey 1783 og síðar í Nokkrum gamankvæðum, útgefnum af Þórarni Sveinssyni, Kaupmannahöfn 1832.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Björn Karel Þórólfsson (1892-1973): Árni Böðvarsson skáld, Andvari 88 (1963), 158-159. • Björn Karel Þórólfsson (1892-1973): Inngangur, Brávallarímur eftir Árna Böðvarsson, Reykjavík 1965, xxxi-xxxviii.
  34. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Attunda Bindini | fyrir árit MDCCLXXXVII. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn | á kostnat Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele, 1788.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xl, 288 [rétt: 290], [1] bls., 1 mbl., 1 nótnabl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  35. Ættartala og lífssaga
    Ættartala og Lífs-saga | Sál. | Biskups-Frúr | Þórunnar Ólafsdóttur, | upplesin | vid hennar Jardarfør ad Skálhollti, | þann 2. dag Martii, 1786. | ◯ | – | Prentud í Kaupmannahøfn 1788. | hiá Jóhanni Rúdólphi Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Þórunn Ólafsdóttir (1764-1786)
    Umfang: 39 bls.

    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  36. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Niunda Bindini, | fyrir árit MDCCLXXXIIX. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn | á kostnat Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele 1789.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1789
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxvi, 299, [1] bls., 2 mbl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  37. Ode paa kronprindsens födselsdag
    ODE | PAA | KRONPRINDSENS | FÖDSELS-DAG | DEN XXVIII. JANUARII MDCCLXXXIV. | – | Med Islandsk Oversættelse. | ◯ | – | Kiöbenhavn 1789. | Trykt hos Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1789
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [11] bls. 12°

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  38. Stutt ágrip af yfirsetukvennafræðum
    Stutt Agrip | af | Yfirsetu-qvenna | frædum. | Utgefit | af | Matthias Saxtorph, | Meistara í sømu lærdóms list vid þat Konúngliga | Universitet í Kaupmannahøfn. | – | Snúit á íslenzku, og nockru um veikindi sængur- | qvenna og stólpípur, samt Registri vidbætt | af | Jóni Sveinssyni. | Medic. provinc. Isl. | – | Prentat í Kaupmannahøfn, 1789. | á konungligann kostnat, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1789
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [8], 234, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Jón Sveinsson (1752-1803)
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði ; Fæðingar / Barnsfæðingar / Barnsburður

  39. Forordning um þá íslensku kauphöndlun og skipaferð
    Forordning | um | þá Islendsku | Kauphøndlun og Skipaferd. | Gefin | á Christiansborgar Sloti þann 13 Junii 1787 | ◯ | – | Prentud í Kaupmannahøfn 1789 | hiá J. R. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1789
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 144, [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  40. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Tiunda Bindini, | fyrir árit MDCCLXXXIX. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn 1790. | á kostnat Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1790
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxvi, 319, [2] bls., 2 mbl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  41. Om det gamle nordiske lovsprog
    Om | det gamle Nordiske Lovsprog, | samt | nogle derudi forekommende Ord, | især om | Hemfærth og Tilgave, | læst i det Kongel. Danske Videnskabers Selskab den 4 Dec. 1789, | af | S. T. Thorlacius, | Justitsraad og Rector ved Kiøbenhavns Latinske Skole. | ◯ | – | Kiøbenhavn 1790. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1790
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [2], 50 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Nye samling af det kongelige danske videnskabernes selskabs skrifter 4 (1793), 169-218.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  42. Fáorð æruminning
    Fáord | Æruminning | at grøf | virdugligs og ágæts Høfdíngia | Herra | Sveins Sølvasonar, | sem var | Konúngligrar Hátignar Løgmadr | Nordan og Vestan á Islandi, | samt | Klaustrhaldari at Múnkaþverá. | Ritut af | Jóni Jakobssyni | K. M. Valdsmanni í Vadlasýslu, en at Forlagi | sonar Løgmannsins | Landphysicus Jóns Sveinssonar | útgefin. | – | Prentut í Kaupmannahøfn 1791. | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1791
    Forleggjari: Jón Sveinsson (1752-1803)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Sveinn Sölvason (1722-1782)
    Umfang: 29 bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  43. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Ellefta Bindini, | fyrir árit MDCCLXXXX. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn 1791. | á kostnat Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1791
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 311, [1] bls., 1 mbl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  44. Beviis at de Irske
    Beviis | at | de Irske, | ved | Ostmannernes Ankomst til Irland i det ottende Aarhundrede, | fortiene | en udmærket Rang blandt de mest oplyste Folk | i Europa paa de Tider. | Af | G. J. Thorkelin, J. V. D. | Geheime Archivarius, og Professor ved Kiøbenhavns Universitet; Secretaire ved den | Kongelige bestandige Commission over det Arna Magneiske Legatum; Medlem af de | Kongel. Danske Videnskabers, det Genealogisk Heraldiske, og Islandske Litterature, | samt Landhuusholdings Selskaberne i Kiøbenhavn; Æresmedlem af de Antiqvariske | Selskaber i London og Edinborg, og det for Agerdyrkning og Handelens Fremme | i London, det Kongelige Irske Academie i Dublin, og corresponderende | Medlem af det Kongel. Videnskabers Selskab i Gøttingen. | – | Kiøbenhavn, | Trykt hos Johan Rudolph Thiele | 1792.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 34 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Nye samling af det kongelige danske videnskabernes selskabs skrifter 4 (1793), 550-582.
    Efnisorð: Sagnfræði
  45. Tanker til høiere eftertanke
    Tanker | til høiere Eftertanke, | om | Uaar og dets Virkninger, | samt om | Føde- eller Korn-Magaziners | Oprettelse i Island, | til at forebygge Dyrtid og Hungersnød | i paakommende haarde Aar; | Med tilføiede | specielle Beregninger, | til de Handlendes Underretning, | over | Exporteme fra Handelstederne | i Nord- og Øster-Amtet, i Aarene 1789 og 1790. | Ved | Stephen Thorarensen, | Amtmand i Nord- og Øster-Amtet. | – | Facilius est inventis addere, qvam invenire. | – | Kiøbenhavn, 1792. | Trykt hos Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [8], 87 bls.

    Efnisorð: Verslun

  46. Þegnskylda almúgans á Íslandi
    Þegnskylda | Almúgans á Islandi, | edr | árligar Skyldu-greidslur og Qvadir; | samanskrifud á Dønsku | af | Hans Jacob Lindahl, | og | prentud í Kaupmannahøfn árit 1788; | en nú íslendskud | af | Biarna Einarssyni | fyrrum Sýslumanni i Bardastrandar-sýslu. | – | Prentud á ný í Kaupmannahøfn 1792, | hiá J. R. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 51 bls.

    Þýðandi: Bjarni Einarsson (1746-1799)
    Viðprent: Bjarni Einarsson (1746-1799): „Formáli.“ 2.-3. bls.
    Athugasemd: Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 12 (1792), 82-131. Titill á frummáli: Den islandske almues offentlige aarlige udgifter og pligter.
    Efnisorð: Sagnfræði

  47. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Tólfta Bindini, | fyrir árit MDCCXCI. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn 1792, | á kostnad Felagsins, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xl, 264, [1] bls., 2 mbl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  48. Ættartal og ævisaga Finns Jónssonar
    Ættartal og Æfisaga | Finns Jónssonar | S. S. Theologiæ Doctoris, og Biskups | yfir Skálhollts Stipti. | Upplesin vid hanns jardarfør ad Skálhollte, | dag 6. Augusti 1789. | ◯ | – | Kaupmannahøfn, 1792. | Prentad hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Umfang: 29, [2] bls.

    Viðprent: [„Grafskrift yfir Finni biskupi“] [31.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  49. Lífssaga
    Lífs-saga | Jóns Jónssonar | fordum Sýslumanns i Rángár- | valla-sýslu, | upplesin vid | hanns útfør ad Odda, | dag 4. Septembris 1789. | ◯ | – | Ad forlage Eckiunnar | prentad i Kaupmannahøfn, 1794. | hiá J. R. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1794
    Forleggjari: Sigríður Þorsteinsdóttir (-1824)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1740-1788)
    Umfang: 28 bls., 1 grafskrift br.

    Athugasemd: Hér er dánarár Jóns sýslumanns talið 1789, en samkvæmt prestsþjónustubók Oddasóknar er hann dáinn 20. ágúst 1788, en grafinn 2. september 1788. Ævisagan var lesin við útförina og er þá væntanlega eftir sóknarprestinn, sr. Gísla Þórarinsson er hélt Odda 1781-1807.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  50. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
    Eddukvæði. Grottasöngur
    ANTIQVITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | – | SPECIMEN QVINTUM. | – | CUJUS PARTICULAM PRIMAM | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. NOVEMBRIS | IN | SCHOLA LATINA HAVNIENSI | EXAMEN PUBLICUM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ PATRONOS, | FAUTORES et AMICOS, | QVA PAR EST, OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SKULIUS THORDI THORLACIUS, | Scholæ Metropolitanæ Rector, Regi & Consil. Just. et | Societatt. Regg. Scient. Havniens. et Nidros. nec non | Societ. Antiqvar. Londin. etc. Sodalis. | – | HAVNIÆ, | Typis Johannis Rudolphi Thilii. | MDCCXCIV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1794
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 47 bls.

    Efni: Ethnica veterum Borealium mylothrus, vulgo Grotte-Sang, cum prologo carminis eddico.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  51. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-lista Félags. | – | Þrettanda Bindini, | fyrir árit MDCCXCII. | ◯ | – | Utkomit í Kaupmannahøfn 1794, | á kostnad Felagsins, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1794
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xlvi, [1], 336 bls., 1 mbl.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  52. Fáorð ættar og æviminning
    FÁ-ORD | ÆTTAR og ÆFI-MINNÍNG | ÞORSTEINS SIGURDSSONAR | SÝSLUMANNS OG KLAUSTURHALDARA | FORDUM I MÚLA-ÞÍNGI. | ◯ | – | At forlagi hans sona, Sigurdar og Peturs, | útgéfin og prentud hiá J. R. Thiele i Kaupmannahöfn 1795.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1795
    Forleggjari: Sigurður Þorsteinsson (1714-1794)
    Forleggjari: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Þorsteinn Sigurðsson (1678-1765)
    Umfang: 30 bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  53. Samþykktir
    Samþycktir | hins Islendska | Bókasafns- og Lestrar- | Félags | á Sudurlandi. | ◯ | – | Prentadar í Kaupmannahøfn | hiá Jóhann Rúdólph Thiele | árit 1795.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1795
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Hið íslenska bókasafns- og lestrarfélag Suðurlands
    Umfang: [2], 29 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 14 (1796), 1-29.
    Efnisorð: Félög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  54. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-lista Félags. | – | Fiórtánda Bindini, | fyrir árit 1793. | ◯ | – | Utkomit í Kaupmannahøfn 1796, | á kostnad Felagsins, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1796
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 327, [1] bls., 3 tfl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  55. Forsvar for Islands fornærmede øvrighed
    Forsvar | for | Islands | fornærmede Øvrighed, | samt for dets | almindelige Ansøgning | om | udvidede Handels-Friheder. | Ved | Magnus Stephensen, | Laugmand i Nord- og Vester- Laugdømmet i Island. | – | Motto. | Þó ad margur upp og aptur, | Island nídi Búda-raptur, | Meira má, enn qvikinds kjaptur, | Kraptur Guds og Sannleikans. | Vice-Laugmand Egg. Olafsen i Isl. Sæla. | – | Kjøbenhavn, 1798. | Trykt hos Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1798
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: iv, 300, [4] bls.

    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Rettelser i Undertegnedes Forsvar for Islands fornærmede Øvrighed.“ Leirárgörðum við Leirá [301.-304.] bls. Dagsett 10. júní 1798.
    Athugasemd: Svar við riti eftir G. A. Kyhn: Nödværge imod den i Island regierende övrighed, Kaupmannahöfn 1797. Magnúsi svöruðu H. Henkel: Nødvendige replik paa endeel af indholdet i skriftet, kaldet Forsvar for Islands fornærmede øvrighed m. v., Kaupmannahöfn 1799, – og [Chr. G. Schram:] Syenaalen og eenskillingen. Et parord til laugmand Magnus Stephensen og hans sødskendebarn i Island. Kaupmannahöfn 1799.
    Efnisorð: Verslun

  56. Ævi síra Bjarnar Halldórssonar
    Æfi | Sira Biarnar Haldorssonar, | sem var | Profastr i Bardastrandar Syslu | og | Prestr, fyrst ad Saudlauksdali og Saurbæ | á Raudasandi, enn sídan ad Setbergi | vid Grundarfiørd i Snæfellsness | syslu. | – | Samantekin | af | Profasti Sira B. Þorgrimssyni | og | ad forlagi eckiunnar prentud | i Kaupmannahøfn | af | J. R. Thiele. | – | 1799.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1799
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Björn Halldórsson (1724-1794)
    Umfang: 36 bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  57. Tyro juris eður barn í lögum
    Sveins Sølvasonar | Tyro Juris | edur | Barn i Løgum, | sem | gefur einfalda Undervisun um þá islendsku | Lagavitsku og nu brukanlegan | Rettargangsmáta | med | Samburde fornra og nyrra | Rettarbota og Forordninga, | ad nyu | útgefen á Forlag, og auken Skyringargreinum | Syszlumans | Jóns Sveinssonar | i Austur-Múlasyslu. | – | Þrikt i Kaupmannahøfn | af Johan Rudolph Thiele | 1799.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1799
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xvi, 334, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Sveinsson (1753-1799)
    Efnisorð: Lög

  58. Evans egenskaber
    [Evans Egenskaber. En Selskabs-Sang. Selskabet Euphonien tilegnet. Kbh. 1800. Trykt hos Joh. Rud. Thiele.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1800
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)

    Varðveislusaga: Tekið upp eftir kvæðabók höfundar, Ubetydeligheder, Kaupmannahöfn 1800, 33. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  59. Plakat áhrærandi múlkt þeirra sem innkallaðir forsóma að mæta
    Placat áhrærandi múlct þeirra, sem innkalladir forsóma at mæta, eda nærstaddir, sýna tráts og ósæmilegt athæfi á áqvednum extraþíngum, móti þeim, til at verdleggia allt jardagóts á Islandi, tilskickudu Commissarier. Kaupmannahøfn 1802. Prentat hiá Johan Rudolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1802
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 4 bls.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Dagsett 24. mars 1802.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 6, Kaupmannahöfn 1856, 566-568.

  60. Mælt eftir Stefán Jónsson
    Mælt eptir Stephán Jónsson, Theologiæ Studiosum, sem andadiz þrítugasta dag Martii Mánadar 1805, oc jardadiz fimm døgum sídar ad Trinitatis kirkiu i Kaupmannahøfn. af hans syrgiandi bródur Steingrími Jónssyni. Kaupmannahøfn. Prentat af Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1805
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Stefán Jónsson (1778-1805)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Erfikvæði.
    Efnisorð: Persónusaga

  61. Útlegging á íslensku af ávísan um vaccinatiónina
    Utleggíng á Islendsku af Avísan um Vaccinatiónina edur Kyrbólu-Setning, sem hid krøptugasta Medal, ad frelsa Menn frá Barna-Bólu, edur þeirri smáu Bólu. Prentat i Kaupmannahøfn 1805 hiá Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1805
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 15 bls., 1 tfl. br.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Dagsett 10. apríl 1802.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  62. Island i det attende aarhundrede
    Island i det Attende Aarhundrede, historisk-politisk skildret ved Magnus Stephensen … Kjøbenhavn 1808. Trykt paa den Gyldendalske Boghandlings Forlag hos Johan Rudolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1808
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xvi, 451 bls., 3 tfl. br.
    Útgáfa: 3

    Athugasemd: Ritdeila út af þessari bók er rakin hjá Halldóri Hermannssyni.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Catalogue of the Icelandic collection bequeathed by Willard Fiske 1, Ithaca 1914, 552.

  63. Hugvekja til góðra innbúa á Íslandi
    Hugvekia til gódra Innbúa á Islandi. Ad bón konúngl. tilskipadrar Commissiónar til yfirvegunar Islands naudþurftar framsett og útgefin af Magnúsi Stephensen … Kaupmannahøfn 1808. Prentud hiá Jóh. Rúd. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1808
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 24 bls.

    Efnisorð: Heimilishald

  64. Egils-saga
    Egils saga Skallagrímssonar
    Egils-saga, sive Egilli Skallagrimii vita. Ex manuscriptis Legati Arna-Magnæani cum interpretatione latina notis chronologia et tribus tabb. æneis. Havniæ, MDCCCIX. Sumptibus Legati Arna-Magnæani ex typographeo Joh. Rud. Thiele.
    Auka titilsíða: „Egilli Skallagrimii vita. Ex legato Arna-Magnæano.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xx, 772 [rétt: 770] bls., 3 rithsýni Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 594-595.

    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Þýðandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Athugasemd: Arkir A-Zzz (1.-552. bls.) voru prentaðar 1782 á kostnað P. F. Suhm, en Grímur Thorkelín lauk útgáfunni og samdi ávarp Árnanefndar, dagsett „Kalendis Julii“ (ɔ: 1. júlí) 1809, v.-xx. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  65. Nialssaga
    Njáls saga
    Nials-saga. Historia Niali et filiorum, Latine reddita, cum adjecta chronologia, variis textus Islandici lectionibus, earumque crisi, nec non glossario et indice rerum ac locorum. Accessere specimina scripturæ codicum membraneorum tabulis æneis incisa. Sumtibus Petri Friderici Suhmii et Legati Arna-Magnæani. Havniæ, anno MDCCCIX. Literis typographi Johannis Rudolphi Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 872 bls., 3 rithsýni br.

    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Þýðandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): „Ad lectorem.“ iii.-xxxii. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett „idib. Januar.“ (ɔ: 13. janúar) 1809.
    Viðprent: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826); Guðmundur Magnússon (1741-1798): [„Orðasafn“] 629.-832. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  66. Lexicon Islandico-Latino-Danicum
    Lexicon Islandico-Latino-Danicum Biörnonis Haldorsonii. Biørn Haldorsens islandske Lexikon. Ex manuscriptis Legati Arna-Magnæani cura R. K. Raskii editum. Præfatus est P. E. Müller. Vol. II. Havniæ MDCCCXIV. Apud J. H. Schubothum, aulæ regiæ bibliopolam. Typis J. R. Thielii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1814
    Forleggjari: Det Schubotheske Forlag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [2], 520 bls.

    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi