-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Ævi- og útfararminning
    Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Amtmanns í Vestur-Amti Islands, Herra Stepháns Stephensens. Skrásett og útgéfin af Bródur Hans Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1822. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Umfang: 67, [1] bls.

    Viðprent: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867): [„Ræða“] 40.-48. bls.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Arnór Jónsson (1772-1853); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836); Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856); Jóhann Tómasson (1793-1865); Hannes Arnórsson (1800-1851); Guðmundur Guðmundsson (1772-1837): [„Erfiljóð“] 49.-67. bls.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] [69.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  2. Minning
    Minníng Sálugu Frúar Sigrídar Stephánsdóttur Stephensen. Framsett vid Hennar Jardarfør þann 20ta Nóvembr. 1827. Skrád og útgéfin af Hennar Tengdafødur og Fødurbródur Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri 1828. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Sigríður Stefánsdóttir Stephensen (1792-1827)
    Umfang: 64 bls., 1 brotið bl.

    Viðprent: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867): [„Ræða“] 21.-32. bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835): [„Ræða“] 33.-47. bls.
    Viðprent: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836); Jóhann Tómasson (1793-1865): [„Erfiljóð“] 49.-64. bls.
    Athugasemd: Á brotna blaðinu eru erfiljóð merkt (VII-II.), þ. e. G. B.
    Efnisorð: Persónusaga

  3. Hin forna lögbók Íslendinga sem nefnist Grágás
    Grágás
    Hin forna lögbók Íslendínga sem nefnist Grágás. Codex juris Islandorum antiqvissimus, qvi nominatur Grágás. Ex duobus manuscriptis pergamenis 〈qvae sola supersunt〉 Bibliothecae Regiae et Legati Arnae-Magnaeani, nunc primum editus. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, indicibus vocum et rerum p. p. Præmissa commentatione historica et critica de hujus juris origine et indole p. p., ab J. F. G. Schlegel conscripta. Pars I. Havniæ. Sumptibus legati Arnæmagnæani, Typis H. H. Thiele. 1829.
    Auka titilsíða: „Grágás. Pars I. Sumtibus legati Magnæani“ Framan við aðaltitilblað og myndskreytt.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: clxix, 505, [3] bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856)
    Þýðandi: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856)
    Viðprent: „L. B.“ v.-xiii. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett 15. ágúst 1829.
    Viðprent: Schlegel, Johan Frederik Vilhelm (1765-1836): „Commentatio historica et critica de Codicis Grágás origine, nomine, fontibus, indole et fatis. Auctore Jo. Fr. Guil. Schlegel,“ xiv.-clviii. bls.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Sententia Professoris F. Magnusen … de origine appellationis ‘Grágás’,“ clix. bls.
    Viðprent: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856): „Conspectus Codicum manuscriptorum juris Islandici dicti ‘Grágás’ qvem confecit Thordo Sveinbiörnsen,“ clx.-clxiii. bls.
    Viðprent: Rafn, Carl Christian (1795-1864); Þýðandi: Schlegel, Johan Frederik Vilhelm (1765-1836): „Descriptio Codicum pergamenorum, regii et Magnæani, jus Islandicum Grágás dictum complectentium a Professore C. C. Rafn … danice confecta, et a J. F. G. Schlegel latine reddita.“ clxiv.-clxv. bls.
    Viðprent: [„Formáli AM 334, fol.“] clxvi.-clxix. bls. Með inngangi Schlegels.
    Efnisorð: Lög

  4. Tíðindi frá nefndarfundum
    Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík árin 1839 og 1841. Útgefin að tilhlutun nefndarinnar af stúdenti Þorsteini Jónssyni. Kaupmannahöfn 1842. Prentuð hjá Hlöðvi Klein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Klein, Louis
    Umfang: [2], vi, 9-204, 208, [3] bls.

    Útgefandi: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856)
    Útgefandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Viðprent: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856); Árni Helgason (1777-1869): „Til lesendanna.“ i.-vi. bls. Skrifað í mars 1842.
    Athugasemd: Þórður Jónasson samdi tíðindi frá fyrra fundi, en Kristján Kristjánsson frá hinum síðara.
    Boðsbréf: 30. nóvember 1841.
    Efnisorð: Stjórnmál