-



41 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Postilla
    Postilla. | Stuttar vtskyring | ar þeirra, Gudzspialla sem a ol- | lum Sun̄udogum, kring | vm arit predikut | verda. | Samansettar fyre fatæka soknar | Presta oc husbuendur, af vir- | diligum man̄e, D. An- | tonio Coruino. | En̄ a norrænu vtlagdar af | mier Odde Gotzskalkzsyne. | Prentadar i Raudstock af | Ludowick Dietz. □ M. D. XLVI.
    Auka titilsíða: „Stuttar | vtskyring- | ar þeirra Gudzspialla | sem i fra Paschum, oc | tijll Aduentun̄ar a | Sun̄udogunū | lesin verda. | Saman settar af | virdiligum manne, D. | Antonio Coruino.“ 1a bl. Síðara blaðsíðutal.

    Útgáfustaður og -ár: Rostock, 1546
    Prentari: Dietz, Ludwig (-1559)
    Umfang: 151, [3], [1], 161, [6+] bl.

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Viðprent: Oddur Gottskálksson (-1556): „Ad pium Lectorem“ 1b-2b bl. Dagsett „in vigilia Natiuitatis Christi“ (ɔ: 24. desember) 1546.
    Prentafbrigði: E. t. v. vantar eitt blað aftan á þau eintök sem þekkt eru því að í eintak Cornell-háskóla er skrifaður texti á [168a] og þar að bókarlokum: „Prentad i Raudstock | af mier Ludowick Di- | etz, þan̄ xvi. dag Ap[!] | Aprilis | ANNO | 1546“, sbr. enn fremur L. Harboe.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1., 7.-10. og 13.-15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Videnskabernes selskabs skrifter 5 (1751), 283. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 4-7. • Aarsberetninger og meddelelser fra det Store Kongelige Bibliothek 2 (1875), 287-290. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1482-1550, Kaupmannahöfn 1919, 50. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 552-553.

  2. Postilla epistolica Corvini
    [Postilla epistolica Corvini.]

    Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, um 1550

    Varðveislusaga: Í útdrætti úr bréfi frá Árna Magnússyni til sr. Þorsteins Ketilssonar árið 1729 segir svo: „Corvini bækling yfer Passionem, þrycktann á Br(eida)bolstad hef eg alldrei fyrre sied, og ecke af vitad. enn Postillam epistolicam Corvini hafde eg, sem prentud var i sama Stad, med sỏmu typis, nockrum arum fyrre, ef mig rett minner. og er hún brunnenn.“ Postilla epistolica eftir Corvin hefur ekki varðveist, og eru ekki þekktar aðrar heimildir um útgáfu hennar. Jón Egilsson telur hins vegar í Biskupa annálum „pistlabókina Corvini“ meðal óprentaðra þýðinga Odds Gottskálkssonar, sbr. Safn til sögu Íslands.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Bókfræði: Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana, Bibliotheca Arnamagnæana 31 (1975), 158. • Safn til sögu Íslands 1, Kaupmannahöfn 1856, 77. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna, Akureyri 2006, 569-605, einkum 575-576.
  3. Ein ný húspostilla
    Ein Ny | Hwss Postilla | Þad er | Gudspiøll og Pistlar Ared | vm kring, med stuttu In̄ehallde, og lijt- | illre Orda Vtleggingu, fyrer Vngdom- | en̄ og Almuga Folk, med nỏckrum kristelig- | um Bænum, af huỏriu Gudspialle. | Saman teked og lesed wr Lærd- | ra Manna Bokum og | Postillum. | Af | Gudbrande Thorlaks | Syne. | Item nỏckrar Sun̄udaga Gudspialla Vijs- | ur, Syra Einars S. S. | Til Colossenses. 3. | Lꜳted Orded Christi noglega bygg- | ia a medal ydar, j allre Visku.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum | ANNO | – | M D XC VII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1597
    Umfang: A-Þ, Aa-Þþ. [767] bls.

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Lectorem“ A1b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Skreytingar: 2., 4., 5. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 558.

  4. Postilla
    [Postilla. Hólum 1609]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1609

    Varðveislusaga: Í bókaskrá í JS 490, 4to er talin prentuð 1609 „Postilla circa an̄um yfer Gudspiöll og Pistla med gömlum Gudspiallsvijsum.“ Bókarinnar er einnig getið hjá Finni Jónssyni: „Postilla in Evangelia & Epistolas, unacum antiqvis qvibusdam in Evangelia versibus memorialibus; per Episcopum Gudbrandum, Islandice.“ – og Hálfdani Einarssyni: „Gudbrandi Thorlacii, ex variis variorum Doctorum libris collectas, ubi etiam Textus Epistolarum explicantur, ed. Hol. 1597. 1609. argumento cujusqve Pericopes Stropha incluso.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Bókfræði: JS 490, 4to Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 221.
  5. Postilla
    POSTILLA | Þad er | Einfỏlld, Skyr | og stutt Vtlegging yfer þau E- | vangelia, sem veniulega kiend verda | j Kyrkiusøfnudenum, a sierhuørium Dr | ottens Deige, og ødrum Løghelgum | Ared j Kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle, af | M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wtsett, af | þeim Virduglega Herra | H Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Minningar〉 | Apoc. 2. Cap. Sa sem Eyru hefur, skilie | huad 〈Guds〉 Ande seiger Sỏfnudenum. | Prentad a Holum j Hialltadal | Anno. 1632.
    Auka titilsíða: „Annar Partur | Þessarar Bokar, hefur jn̄e ad | hallda Evangelia, fra Trinitatis | Allt jnn til Adventu. | ◯ | 1. Tessal. 5. | Andan þa kefied ecke, Spꜳdomana | forsmꜳed ecke, Reyned alla Hlute, og bij- | hallded þui huad gott er. | a“ a1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1632
    Umfang: ɔ⋅c, A-R, a-o. [511] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Þeim sem þessa Bok lesa og jdka vilia, oska eg, asamt med Frid og Blessun, Fulltingis H. Anda, fyrer Jesum Christum.“ ɔ⋅c2a-7b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 82.

  6. Postilla
    POSTILLA | Þad er. | Einfolld, Skiir | og stutt vtlegging yfer þaug | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrū | Løghelgū ꜳrid j kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wtsett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | Apoc. 2. Cap. Sa sem Eyru hefur, skilie hu | ad 〈Guds〉 Ande seiger Søfnudenum. | Prentud ad nyu a Hoolum | Anno 1649.
    Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, frꜳ | Trinitatis, jnn til Ad | uentu. | ◯ | 1. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla Hlute, og bijhallded | þui huad Gott er.“ Aa1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1649
    Umfang: ɔ.c4, A-R, Aa-Oo. [503] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Þeim sem þessa Bok lesa og jdka vilia, oska eg, ꜳsamt med Frid og Blessun, Fulltingis heilags Anda, fyrer Jesum Christum.“ ɔ.c1b-4b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85.

  7. Postilla
    POSTILLA. | Þad er. | Einfolld Skijr | og stutt Vtlegging yfer þau | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrum | Løghelgum Aared j kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | Af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wt sett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | Apoc. 2 Cap. Sa Eyru hefur, skylie huad | 〈Guds〉 Anden̄ seiger Søfnudenum. | Prentud enn ad nyu a Hoolum. | Anno. 1664.
    Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, frꜳ | Trinitatis, inn til Ad- | ventu. | ◯ | I. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla hlute, og bijhallded | þui huad gott er.“ Aa1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1664
    Umfang: 4 bl., A-R, Aa-Oo. [503] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude lifanda, med H. Anda Vpplysingu, fyrer Jesum Christum.“ 1b-4b bl. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85.

  8. Húspostilla
    Gíslapostilla
    Hws Postilla. | Þad er. | Skijr og Ein | følld Vtlegging yfer øll | Sun̄udaga og Hꜳtijda Evangelia | sem fra Adventu Sun̄udeige, og til | Sun̄udagsins fyrsta j Føstu, Plaga Ar- | lega ad wtleggiast og frasetiast. | Godum og Gudhræddum | Møn̄um til Gagns og Godrar | Þienustu. Samsett og wtløgd. | AF. | H. Gysla Thorlaks | Syne, Superint. Hoola | Styptis. | Þryckt a Hoolum j Hiall | ta Dal. Anno 1665.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal Anno. 1667.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1665-1667
    Umfang: Titilblað, ɔc1-2, 1 ómerkt bl., ɔc2-7[!], 3 ómerkt bl., A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Fff4. [882] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans“ Gg1a-b. Ávarp.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Den Høyædle oc Velbaarne Herre Herr Hendrick Bielcke til Elingegaard …“ ɔc1a-(3)a. Tileinkun.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Ad virum Admodum Reverendum D. GISLAVM THORLACIVM Episcopum Holensem vigilantissimum, Postillam Islandicam edentem. ODE. ɔc(3)b.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Gudhræddum og Fromum Lesara, Oskast Nꜳd og Fridur af Gude fyrer Jesum Christum.“ ɔc2a-7b. Formáli dagsettur 20. apríl [1665].
    Viðprent: „Þen̄an̄ In̄gang edur Formꜳla mꜳ brwka fyrer framan̄ sierhuøria þessa Predikun, þa lesen̄ verdur j Nafne H. Þren̄ingar.“ ɔc(8)a.
    Viðprent: Sigfús Egilsson (1600-1673): „In Opus Homiliticum. VIRI REVERENDISSIMI Dn. Gislai Thorlacij Episcopi Holensis Vigilantissimi Hexasticon.“ ɔc(8)b.
    Viðprent: AD REVERENDISS & CLARISS. virum Dnm. GISLAVM THORLACIum Dioecesis Holensis, Episcopum vigilantissimum, Postillam hanc Evangelicam in publicam Lucem emittentem.“ ɔc(9)a-(10)a.
    Viðprent: Gísli Vigfússon (1637-1673): AD LECTOREM ɔc(10)a-b. Latínukvæði.
    Athugasemd: Þessi hluti postillunnar nær lengra en segir á titilsíðu eða fram á þriðja dag páska; höfundur skýrir þetta í ávarpi.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 111-112. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 12, 14.

  9. Húspostilla
    Gíslapostilla
    Hws Postilla. | Þad er | Skijr og Ein- | følld wtlegging, yfer þaug | Evangelia sem fra Pꜳska Hꜳtijden̄e | og til Adventu Sun̄udags pla | ga ad frasetiast j Søf | nudenum. | Annar Parturin̄. | Goodum og Gudhræddum Møn̄um, | hier j Lande til Gagns og good | rar Þienustu, samsettur | og wtlagdur. | AF | H. Gysla Thorlaks syne | S. H. S. | Þrickt a Hoolū j Hialltadal | Af Hendrick Krwse. | Anno 1670.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1670
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh, Ii4, Kk-Þþ, Aaa-Mmm7. [950] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigfús Egilsson (1600-1673): „In Posteriorem Homiliarum Partem a Reverendissimo Dn. Patre Dn. GISLAO THORLACIO Episcopo Holensi Religiose Conscriptarum. EPIGRAMMA. A1b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 112. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 14.

  10. Postilla
    POSTILLA. | Þad er. | Einfølld Skijr | og stutt Vtlegging yfer þau | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrū | Løghelgū Ared vm kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | Af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wtsett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar.〉 | Apoc. 2. Cap. Sa Eyru hefur, skylie huad | 〈Guds〈 [!] Ande seiger Søfnudenum. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum. | Anno. 1676.
    Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, fra | Trinitatis, allt jn til Ad | ventu. | ◯ | 1. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla Hlute, og bijhallded | þui huad gott er.“ Aa1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1676
    Umfang: A-R, Aa-Oo. [503] bls. ½ örk ómerkt.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude lifanda, med H. Anda Vpplysingu Fyrer Jesum Christum.“ 1b-4b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85-86.

  11. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSPOSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga, og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared vm | kring Kiend og Predikud verda, j Christe- | legre Kyrkiu. | I Huørre framsetiast, Lærdomar, Hugganer, og | A-min̄ingar, wt af sierhuøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst og | fremst til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodū og Fromū Gu- | ds Børnum hier j Lande, sem hana Idka vilia, til Sꜳ- | largagns og Nytsemdar. | Fyrre Parturin̄ | Fra Adventu, til Trinitatis Sun̄udags. | Med Kostgiæfne Saman̄tekin̄, Af H. Gysla | Thorlꜳks Syne, Superintendente Hoola Stiptis. | Þryckt ad nyu, A Hoolum j Hiallta Dal. | ANNO. 1684.
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Hoolum af Jone Snorrasyne. An̄o 1685.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1684-1685
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: ɔc2, A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Fff. [436] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Heidurlegum og Hꜳlærdum Man̄e, Mag. Thorde THORLAKS SYNE, SVPERINTENDENTI SKALHOllts STiptis.“ ɔc2a-b. Tileinkun ársett 1684.
    Viðprent: „Ein Predikun ꜳ Bæna Døgum.“ Eee2b-Fff4a.
    Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ fyrer sierhuøria Predikun.“ Fff4a-b.
    Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ, epter sierhuøria Predikun.“ Fff4b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 112-113. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 16.

  12. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSPOSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga, og Hꜳtijda Evangelia, sem Aared vm | kring, wtløgd og Predikud verda, j Christe- | legre Kyrkiu. | I Huørre framsetiast, Lærdoomar, Hugganer, og | A-min̄ingar, wt af sierhuøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst og fremst | til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodum og Froomum Gu- | ds Børnum hier j Lande, sem hana jdka vilia, til Sꜳ- | largagns og Nytsemdar. | Annar Parturin̄. | Fra Trinitatis Sun̄udeige, og til Adventu. | Med Kostgiæfne Samantekin̄, Af H. Gysla | Thorlꜳks Syne, Superintendente Hoola Styptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | Þryckt ad nyu, A Hoolum j Hiallta Dal. | ANNO. 1685.
    Að bókarlokum: „Þryckt A Hoolum j Hialltadal, Af | Jone Snorra Syne. An̄o 1685.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1685
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: A-Þ, Aa-Mm2. [284] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Einfølld og stutt Predikun, A Marteins Messu …“ Hh3b-Ii2b.
    Viðprent: „Ein Bænadags Predikun.“ Ii2b-Kk4a.
    Viðprent: „Aun̄ur Bænadags Predikun“ Kk4a-Mm1b.
    Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ, A Idrunar og Bænadøgum.“ Mm1b-2b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 113. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 17.

  13. Medulla epistolica
    Pistlapostilla
    MEDVLLA EPISTOLICA. | Þad er. | Stutt In̄ehalld, | Mergur og Meining, allra þeir | ra Pistla sem lesner eru j Kyrkiusøfnuden- | um, a Sunnudøgum, Hꜳtijdum og ødrum | Løghelgum Døgum Ared vm Kryng. | Vr Postillu LVCÆ LOSSII, | Vtløgd a Islendsku | Af | S. Thorsteine Gunnarssyne, | Profaste j Arness Þijnge. | I Pist. til Colossenses 3. Cap. | Lated Orded Christi noglega byggia a med | al ydar, j allre Vitsku. | – | Þryckt j SKALHOLLTE, Anno | M. DC. XC.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1690
    Umfang: [2], 151, [7] bls.

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „MEdullam hanc Epistolicam …“ [2.] bls. Ávarp.
    Viðprent: „Svo ad þessar epterfylgiande Bladsijdur verde ecke audar a Arkenu, þa setiast hier til nockrer goder Psalmar, sem Syngia ma, þegar lesed er j þessare Bok.“ [152.-158.] bls.
    Viðprent: „Bæn eirnrar Reisande Personu.“ [158.] bls.
    Athugasemd: Prentuð með J. M. Dilherr: Ein ný hús- og reisupostilla; með þessum ritum var einnig prentuð Bernard frá Clairvaux: Appendix eður lítill viðurauki þessarar bókar; enn fremur „REGISTVR ÞEssarar Bokar“, [8] bls., er nær til ritanna allra.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 63. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 564.

  14. Ein ný hús- og reisupostilla
    Ein Ny | Husz- og Reisu | POSTILLA. | Hafande jn̄e ad hallda. | Stutta og Einfallda Vtskijr- | ing allra þeirra Gudspialla sem kiend og | lesenn verda j Kyrkiusøfnudenum ꜳ | Sun̄udøgum, Hꜳtijdum og ødrum | Løghelgum Ared um krijng. | Med LÆRDOMVM, AMINN- | INGVM, VIDVØRVNVM og HVGG- | VNVM, j styttsta mata. | Skrifud og samanteken̄ ur Pre | dikunum þess hꜳlærda Herra, | Ioh. Michael Dilher. Af | M. DOMINICO Beern, | Diacono til S: Laurentij Kyrkiu | j Nurenberg. | En̄ a Islendsku Vtløgd, af | M. Þ. Thorl. S. S. S. St. | – | Prentud j SKALHOLLTE, Af | Jone Snorrasyne. | Anno M. DC. XC.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1690
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [10], 267 [rétt: 277], [1] bls. Blaðsíðutölurnar 80-89 eru tvíteknar.

    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara.“ [3.-8.] bls. Formáli dagsettur 20. janúar 1690.
    Viðprent: „Stutt Bæn sem lesast mꜳ fyrer Gudspialls lesturen̄.“ [8.-9.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Lesturen̄.“ [9.-10.] bls.
    Viðprent: „A Bæna og Ydrunar Døgum, ma lesa þennan̄ epterfylgiande Texta, med sinne stuttre wtskijringu.“ 260.-267. [rétt: 270.-277.] bls.
    Viðprent: „Bæn um san̄a Ydran.“ 267. [rétt: 277.] bls.
    Viðprent: „Bæn um Endurnyung Lijfdagan̄a.“ [268.] [rétt: 278.] bls.
    Athugasemd: Prentað með L. Lossius: Medulla epistolica – og Bernard frá Clairvaux: Appendix eður lítill viðurauki þessarar bókar – enn fremur „REGISTVR ÞEssarar Bokar“, [8] bls., er nær til ritanna allra.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: 2., 3., 13. og 22. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 22-23.

  15. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared um | krijng, utløgd og Predikud verda, j Christe- | legre Kirkiu. | I Hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfum first og fre | mst til Æru, Dijrdar og Vegsemdar, En̄ Goodū og Fromū Guds | Børnum hier i Lande, sem hana idka vilia, til Sꜳl- | argagns og Nitsemdar. | Annar Parturenn. | Fra Trinitatis Sun̄udeige og til Adventu | Med Kostgiæfne Samantekenn, Af Herra Gijsla | Thorlakssine Superintendente Hoola Stiptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | – | Þrickt ad niju a Hoolum i Hiallta Dal, Af | Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1704.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-Þ, Aa-Tt2. [340] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Ein ꜳgiæt Bæn hin̄s H. Augustini, um Almen̄elegar Naudsyniar Christelegrar Kyrkiu, sem lesast mꜳ epter sierhvỏria Predikun.“ Tt2a-b..
    Athugasemd: Leiðréttingar prentvillna eru aftan við yðrunarpredikanir Björns biskups Þorleifssonar, Meditationum litaneuticarum tetras, 1705, sem gefnar voru út með postillunni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 33.

  16. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA, | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun̄udaga og Hꜳtijda E- | vangelia, sem Ared um kring kiend og predikud verda | i Christelegre Kyrkiu. | I Hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst | og fremst til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodum og | Froomum Guds Børnum hier i Lande, sem hana Idka | vilia, til Sꜳlargagns og Nytsemdar. | Fyrre Parturen̄ | Fra Adventu til Trinitatis Sun̄udags. | Med Kostgiæfne Saman̄teken̄, Af H. GYsla THorlakssyne | Superintendente Hoola Stiptis. | EDITIO III. | – | Prentud ad nyu a Hoolum i Hialltadal, Anno 1706. Epter Osk | Veledla Madame Ragneidar Jons Doottur. | Af Marteine Arnoddssyne.
    Auka titilsíða: Björn Þorleifsson (1663-1710): APPENDIX | Edur | Vidbæter Bookaren̄ar | 1. EVCHOLOGIA THEORETICO-PRACTICA. | Sem er | Tvær | Heitdags Predikaner | A þan̄ veniulega Heits og Bænadag sem i Hoola- | Stifte allvijdast hallden̄ er, og in̄fellur Aarlega a þan̄ Fir- | sta Þridiudag Einmꜳnadar. | Og | 2. VESTALIA CHRISTIANA | Edur, | Ein stutt PREDIKVN | A Sumardagen̄ Firsta. | Hid einfalldlegasta saman̄teknar | Af | Byrne Thorleifssyne, Sup. Hool. St. | Psalm: 50. v: 14. | Offra þu Drottne Lofgiørden̄e og gialld enum Hædsta þijn Heit. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal An̄o 1706.“ (a)1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1706
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Ccc, (a)-(c). [440] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Formꜳle Herra Gysla Thorlakssonar Byskups ad Hoolum.“ ɔc2a-b. Skrifað 1684.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Veledla, Gudhræddre og Dygdumgiæddre Høfdings Matronæ, Fru RAGNHEIDE JONS DOTTVR …“ ɔc3a-b. Tileinkun dagsett 22. apríl 1706.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Til Lesarans.“ ɔc4a.
    Viðprent: „Þesse Formꜳle er til giørdur i þeim firre Postillū ad lesast meige firer framan̄ sierhvøria Predikun i Hwsenu.“ ɔc4a-b.
    Viðprent: „Ein almen̄eleg Bæn epter Predikun a Heit Dagen̄.“ (c)4a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 35.

  17. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared um | krijng, wtløgd og predikud verda i Christe- | legre Kyrkiu. | I hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfū fyrst og fremst | til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ goodum og fromum Guds | Børnum hier i Lande, sem hana jdka vilia, til Sꜳl- | ar Gagns og Nitsemdar. | An̄ar Parturen̄. | Fra Trinitatis Sun̄udeige og til Adventu. | Med Kostgiæfne samanteken̄ af Herra Gijsla | Thorlakssyne, Superintendente Hoola Stiptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | – | Þrickt ad Niju ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, Anno 1710.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1710
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-Þ, Aa-Tt2. [340] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: „Ein ꜳgiæt Bæn hin̄s H. Augustini, um Almen̄elegar Naudsyniar Christelegrar Kyrkiu, sem lesast mꜳ epter sierhvøria predikun.“ Tt2a-b..
    Athugasemd: Fyrri hluti var ekki prentaður að þessu sinni. Leiðréttingar prentvillna eru aftan við yðrunarpredikanir Björns biskups Þorleifssonar, Meditationum litaneuticarum tetras, 1710, sem gefnar voru út með postillunni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  18. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared V Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte, | MAG. Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Fyrsta Sun̄udags | epter Pꜳska. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1718.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1718
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 585, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [6.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [8.-9.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [9.-11.] bls.
    Viðprent: VIRO Nobilissimo, Plurimum Venerabili et Clarissimo Dn. Mag. IONAE THORKELI VIDALINO, Diœceseos Skalholtinæ Episcopo Dignissimo Collegæ Suo Svavissimo, Postillam Hanc Evangelicam edenti, His Distichis gratulatur STHENO IONÆUS Holens. Episcopus.“ [12.] bls.
    Viðprent: Snorri Jónsson (1683-1756): „Homiliarum Evangelico-Moralium VIRI NOBILISSIMI & ADMODUM VENERANDI, Mag. IOHANNIS VIDALINI, Diæceseos Schalholtinæ Episcopi longè Meritissimi, Nunc primum Prælo subductarum et in lucem prodeuntium Doctiorum encomio concinenti succinit Nobilissimi Autoris Incorruptus Cultor, SNORRO IONÆUS Sch: Hol. Rector“ [13.-14.] bls.
    Viðprent: Guðmundur Steinsson Bergmann (1698-1723): „Eruditi sui seculi Phænici Philologo, Poëtæ et Oratori pene incomparabili VIRO Ex merito Nobilissimo, Virtute, Eruditione, Scriptis Eminentissimo Dn. Mag. IOHANNI VIDALINO Præsuli Ecclesiarum Schalholtinarum vigilantissimo POSTILLAM hanc EVANGELICAM, Auro qvovis, et Gemmis pretiosissimis Longe Superiorem in publicam Lucem emittenti Properato hocce Carmine ita gratulabundus assurgit eius addictissimus Cultor G. Sth. Bergmannus Sch. Hol. Collega.“ [14.-15.] bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ 585. bls. Dagsett 27. febrúar 1719.
    Athugasemd: Bindinu lýkur með predikun á 3. dag hvítasunnu þótt á titilsíðu sé gert ráð fyrir að það nái skemmra.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 38. • Møller, Arne (1876-1947): Jón Vídalín og hans postil, Odense 1929. • Páll Þorleifsson (1898-1974): Meistari Jón og postillan, Vídalínspostilla, Reykjavík 1945, ix-xxix. • Baldur Jónsson (1930-2009): Guðspjöll og pistlar í Vídalínspostillu, Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar, Reykjavík 1971, 28-41. • Gunnar Kristjánsson (1945): Vídalínspostilla og höfundur hennar, Vídalínspostilla, Reykjavík 1995, xv-c.

  19. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared u Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte. | Mag: Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige til Adventu. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1720.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1720
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 431, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  20. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared V Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnods-Syne[!], | An̄o 1724.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1724
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 577 [rétt: 578] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  21. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl: Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige til Adventu. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1726.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 431 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  22. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1736.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1736
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 558 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.

  23. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | VelEdla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1738
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 415 [rétt: 416] bls. Blaðsíðutalan 316 er tvítekin.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.

  24. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO IV. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 558 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Athugasemd: Síðari hlutinn var ekki prentaður með þessari útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 61.

  25. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO V. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal Anno 1742. af Marteine | Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1742
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [1], 567 bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-4. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  26. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG. JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO V. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Ar- | nodds-Syne, Anno 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 402 [rétt: 392] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 291-300.
    Útgáfa: 5

    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  27. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | PREDIK | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG. JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO VI. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1744. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 408 [rétt: 407] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum aftur á 143. bls., en hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 144.
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af sijnum Un̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-3. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 4.-6. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 24.

  28. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | PREDIK | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG. JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO VI. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1745. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: 268 bls.
    Útgáfa: 6

    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 24.

  29. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | Predikaner | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Biskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | Mag. Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Frꜳ Fyrsta Sun̄udege i Adventu, Til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO VII. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1750.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 429 bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiatkiærre[!] Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Un̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-3. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 57.

  30. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | Predikaner | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Biskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | Mag. Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO VII. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1750.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: 430.-711. bls.
    Útgáfa: 7

    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 57.

  31. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Joons Þorkels Sonar Widalin | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifti, | Sællrar Minningar〉 | Huss-Postilla, | Innihalldandi | Gudrækilegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sunnu-daga | Gudspiøll. | Fyrri Parturin̄, | Frꜳ Fyrsta Sun̄udegi i Adventu, til Trinitatis. | Editio VIII. | – | Bꜳdir Partarnir til samans In̄bundnir seliast 105. Fiskum. | – | Hoolum i Hiallta-Dal, | Þrickt af Eyrijki Gudmunds Syni Hoff. | 1767.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1767
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: 429 [rétt: 430] bls. Blaðsíðutalan 3 er endurtekin eftir 4. bls. og stakar tölur á vinstri síðum frá 5. bls.
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-3. [rétt: -5.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 3.-6. [rétt: 5.-7.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Á nokkrum hluta upplags eru 1., 4., 7., 10. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  32. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Joons Þorkels Sonar Widalin | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-Hollts Stifti, | Sællrar Minningar〉 | Huss-Postilla, | Innihalldandi | Gudrækilegar | Predikanir | yfer øll Hꜳtijda og Sunnu-Daga | Gudspiøll. | Sijdari Parturin̄, | Frꜳ Trinitatis Hꜳtijo[!], til Adventu. | Editio VIII. | – | Hoolum i Hiallta-Dal, | Þrickt af Eyrijki Gudmunds Syni Hoff. | 1768.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1768
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: 282 bls.
    Útgáfa: 8

    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  33. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag Joons Þorkels Sonar Widalins | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifti〉, | Huss-Postilla, | Innihalldande | Gudrækelegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sun̄u-daga | Gudspiøll. | – | Fyrre Parturen̄, | Frꜳ Fyrsta Sun̄udege i Adventu, til Trinitatis. | Editio IX. | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundnir seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 430 bls.
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christilegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrir Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 74.

  34. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag, Joons Þorkels Sonar Widalins | 〈Fordum Biskups i Skꜳl-hollts Stifte〉 | Huss-Postilla, | Innihalldande | Gudrækilegar | Predikaner | yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga | Gudspiøll. | – | Sijdare Parturenn, | Frꜳ Trinitatis Hꜳtijd, til Adventu. | Editio IX | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundner seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolutn i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, 1777.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1777
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 282 bls.
    Útgáfa: 9

    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 74.

  35. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Joons Þorkiels Sonar Widalins | 〈Fordum Biskups i Skꜳl-hollts Stifte〉 | Huss-Postilla, | Innehalldande | Gudrækelegar | Predikaner | yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga | Gudspiøll. | – | Sijdare Parturenn, | Frꜳ Trinitatis Hꜳtijd til Adventu. | Editio X | – | Hoolum i Hiallta-Dal, | Þryckt af Joone Joons Syne, | 1798.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1798
    Prentari: Jón Jónsson (1779-1814)
    Umfang: 430.-711. bls.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Þorkell Ólafsson (1738-1820): [„Eftirmæli“] 711. bls. Dagsettur 7. mars 1799.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 87.

  36. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Joons Þorkels Sonar Widalin | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifte〉, | Huss-Postilla, | Innehalldande | Gudrækelegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sun̄u-daga | Gudspiøll. | – | Fyrre Parturenn, | Frꜳ fyrsta Sun̄udeigi i Adventu, til Trinitatis. | – | Editio X | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundnir seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Joone Joons Syne, | 1798.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1798
    Prentari: Jón Jónsson (1779-1814)
    Umfang: 428 [rétt: 429] bls. Blaðsíðutalan 8 er tvítekin, og frá 9. bls. eru stakar tölur á vinstri síðum.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu Jesu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne hiartkiærre Moodur, oska eg Fridar og Heilla af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Á nokkrum hluta upplags er 1., 3.-6., 8., 10.-12. og 17.-19. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 87.

  37. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jons Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Fyrri Parturinn frá fyrsta Sunnudegi í Adventu til Trínitatis. 11ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá C. Græbe. 1827.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: [8], 364 bls.
    Útgáfa: 11

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Hinni dýrkeyptu Jesú Christi Brúdi Kristiligri Kyrkju Guds, í Islandi, minni hjartkjærri Módur, óska eg fridar og heilla af sínum unnusta!“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): [„Formáli útgefenda“] [5.] bls. Dagsettur „á Pálma sunnudag“ (ɔ: 8. apríl) 1827.
    Viðprent: „Bæn fyrir predikun.“ [6.] bls.
    Viðprent: „Bæn eptir predikun.“ [7.-8.] bls.
    Boðsbréf: 1. apríl 1826; prentað bréf með fyrra bindi 8. apríl 1827; prentað bréf með síðara bindi 8. apríl 1828.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  38. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jons Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Sídari Parturinn frá Trínitatis hátíd til Adventu. 11ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá C. Græbe. 1828.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: 244 bls.
    Útgáfa: 11

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): „Til Lesarans.“ 244. bls.
    Boðsbréf: 1. apríl 1826; prentað bréf með fyrra bindi 8. apríl 1827; prentað bréf með síðara bindi 8. apríl 1828.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  39. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jóns Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Fyrri Parturinn frá fyrsta Sunnudegi í Adventu til Trínitatis. 12ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá S. L. Møller. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 364 bls.
    Útgáfa: 12

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Hinni dýrkeyptu Jesú Kristi Brúdi Kristiligri Kyrkju Guds, í Islandi, minni hjartkjærri Módur, óska eg fridar og heilla af sínum unnusta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): [„Formáli útgefenda“] [5.] bls. Dagsettur „á Pálma sunnudag“ (ɔ: 8. apríl) 1827.
    Viðprent: „Bæn fyrir prédikun.“ [6.] bls.
    Viðprent: „Bæn eptir prédikun.“ [7.-8.] bls.
    Athugasemd: Síðari hluti var ekki prentaður að þessu sinni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  40. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jóns Thorkelssonar Vidalíns … Húss-Postilla innihaldandi Prédikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Fyrri Parturinn. frá fyrsta Sunnudegi í Adventu til Trínitatis. 13da Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá S. L. Møller. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 360 bls.
    Útgáfa: 13

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Hinni dýrkeyptu Jesú Kristi Brúdi Kristiligri Kyrkju Guds, í Islandi, minni hjartkjærri Módur, óska eg fridar og heilla af sínum unnusta!“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): [„Formáli fyrri útgefenda“] [5.] bls. Dagsettur „á Pálma sunnudag“ (ɔ: 8. apríl) 1827.
    Viðprent: „Bæn fyrir prédikuu[!].“ [6.] bls.
    Viðprent: „Bæn eptir prédikun.“ [7.-8.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  41. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jóns Thorkelssonar Vídalíns … Húss-Postilla innihaldandi Prédikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Sídari Parturinn. frá Trínitatis hátíd til Adventu. 12ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn í enni poppsku Prentsmidju. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 244 bls.
    Útgáfa: 13

    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Til Lesarans.“ 244. bls.
    Athugasemd: Þetta er raunar 11. útgáfa síðara hlutans.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir