Fjórða bók um þann sanna kristindóm Sannur kristindómur Fiorda Book.
|
um þann
|
Sanna Christendom
|
Edur
|
Natturunnar Bok.
|
Sem sijner hvørnenn ad su stora
|
Heimsens Natturu Bok, þad eru ska-
|
padar Skiepnur, vitna um GUd, og
|
leida oss til hans rettrar Þeckingar,
|
og Dijrkunar.
|
Col. I. v. 16.
|
Fyrer hann eru aller Hluter skapader, bæde a
|
Himne, og Jørdu, sijneleger og o-sijneleger.
|
Openb. 5. v. 15.
|
Og allar skapadar Skiepnur, sem eru a Him-
|
num, og a Jørdu, og under Jørdunne, og i Sio-
|
num, heirda eg seigia til þess, sem a Stolnum sat
|
og til Lambsens: Lof og Æra, og Prijs, og
|
Styrkleike, sie þier, fra Eilijfd, og
|
til Eilijfdar.
|
–
|
KAUPMANNAHØFN, 1732.
Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1732 Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759) Umfang: 315 [rétt: 317]
bls. 8° Blaðsíðutölurnar 95-96 og 174-175 eru tvíteknar og hlaupið yfir 111-112.