-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Sjö sendibréf Jesú Kristi
    Siø | Sende-Bref | JEsu Christi, | Til Safnadan̄a i Asia. | Med stuttre | Utskijringu, | i hvørre minnst er ꜳ | Siø Astgiafer H. Anda. | Samantekenne | Þeim til andlegs Fródleiks og sáluhiálp- | legra Nota, er yfirvega vilia, | af Sr. | Gudmunde Högnasyne | Sooknar-Preste ad | Westmannaeyum. | – | Seliast Innbunden, 10. Fiskum. | – | Hrappsey, 1784. | Prentud i þvi konunglega privilegerada | Bókþrykkerie, | Af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 160 bls.

    Viðprent: „Psalmur U Himenríke.“ 159.-160. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 86. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 55-56.