Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andlegir Psálmar og Qvædi þess gudhrædda Kénnimanns og Þjódskálds Hallgríms Péturssonar. 7da Utgáfa, eptir þeirri 5tu fullkomnustu, sem útkom á Hólum 1773. Videyar Klaustri, 1828. Prentadir á Forlag Vísinda Stiptunar þess fyrrveranda konúnglega Lands-uppfrædíngar Félags, af Fakt. og Bókþryckjara G. Schagfjord.