Opið bréf fyrir konungsríkin Danmörk og Norveg með undirliggiandi löndum Opid Bref fyri Konungsrikin Danmørk og Norveg med undirliggiandi Løndum, áhrærandi ad þau bú hvørra giørvøll formegun, ad skuldum fradregnum, ei hleypur til 100 Ríkisdala, ei þurfi ad svara þeirri med tilskipan af 8 Febr. 1810 uppabodnu Afgift af Arfi. Kaupmannahøfn 1812. Prentad hiá Directeur Johan Frederik Schultz, Konungl. og Universit. Bókþrickiara.