Kristileg undirvísun um ódauðleika sálarinnar Christeleg Vnderuiisun
|
Vm odaudleika
|
Sꜳlarennar.
|
OG
|
huad vm Sꜳlernar liidur þeg-
|
ar þær skilia vid Lijkamann. Vm
|
þan̄ seinasta Dag og Dom, eilijf-
|
an̄ Dauda, og Eilijft Lijf.
|
Saman tekenn j þysku Mꜳle
|
wr Bokum þeirra Heiløgu Lærefed-
|
ra, Lijka eirnen̄ wr Predikỏnum
|
D. Martini Lutheri.
|
Johan̄is Mathesij.
|
D. Martini Miri.
|
Johan̄is Gigantis.
|
Enn nu a Islensku vtløgd
|
ANNO.
|
M. DC. I.
Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal
|
þann 19. Dag Nouemb.
|
ANNO. M. DC. I.“
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1601 Umfang: 539, [11]
bls. 8°