-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Verðung
    Verdung | Sigurdar Stephꜳnssonar, | Biskups | Hoola Stiptis | ꜳ | Islande | – | Frafærd | vid | Han̄s Greftran þan̄ 24. Junii. | 1798. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Joonssyni | 1799.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1799
    Prentari: Jón Jónsson (1779-1814)
    Tengt nafn: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Umfang: 62, [1] bls.

    Efni: Æviágrip, 3.-22. bls.; níu erfiljóð, 23.-58. bls., fjögur þeirra eru merkt S. J. S., sr. Bjarni Jónsson á Mælifelli, E. E. S., þ. e. sr. Eggert Eiríksson í Glaumbæ, S. Á. S., þ. e. sr. Sigurður Árnason á Hálsi; þrjár grafskriftir, 59.-62. bls., ein á latínu merkt A. E.
    Athugasemd: Síðasta bók prentuð á Hólum.
    Efnisorð: Persónusaga ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 75.