-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Lífssaga
    Lífs-saga | Jóns Jónssonar | fordum Sýslumanns i Rángár- | valla-sýslu, | upplesin vid | hanns útfør ad Odda, | dag 4. Septembris 1789. | ◯ | – | Ad forlage Eckiunnar | prentad i Kaupmannahøfn, 1794. | hiá J. R. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1794
    Forleggjari: Sigríður Þorsteinsdóttir (-1824)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1740-1788)
    Umfang: 28 bls., 1 grafskrift br.

    Athugasemd: Hér er dánarár Jóns sýslumanns talið 1789, en samkvæmt prestsþjónustubók Oddasóknar er hann dáinn 20. ágúst 1788, en grafinn 2. september 1788. Ævisagan var lesin við útförina og er þá væntanlega eftir sóknarprestinn, sr. Gísla Þórarinsson er hélt Odda 1781-1807.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.