-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Eftirmæli átjándu aldar
    Eptirmæli Atjándu Aldar eptir Krists híngadburd, frá Ey-konunni Islandi. I þessarar nafni framvørpud af Magnúsi Stephensen … Kosta almennt bundin, 68 skildínga. Leirárgørdum vid Leirá, 1806. Prentud, á Forlag Islands opinberu Vísinda-Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1806
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxxii, 656 bls. 10,5×9 sm.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Í þessari prentun er að mestu notað sama sátur sem í hinni fyrri, formála þó breytt lítið eitt og 1.-7. bls. sett að nýju.
    Efnisorð: Sagnfræði