Ein ný sálmabók íslensk Sálmabók Hólabók EIN NY
|
Psalma
|
Bok Islendsk,
|
Med mørgum Andligum,
|
Christeligum Lof-Saungvum
|
og Vijsum.
|
Sømuleidis nockrum ꜳgiæt-
|
um, Nijum og Nꜳkvæmum
|
Psalmum Endurbætt.
|
Gude Einum
|
og Þren̄um, Fødur, Syne og H.
|
Anda, til Lofs og Dijrdar.
|
En̄ In̄byggiurum þessa Lands til Glede,
|
Gagns og Gooda fyrer Lijf og Sꜳl.
|
–
|
Selst Almen̄t In̄bunden̄ 30. Alnum.
|
–
|
Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Halldore Eriks-Syne, 1751.
Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳle Doct. Martini Lutheri Yfer sijna PSALMA BOOK.“ 3.-4.
bls. Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Epterfylgia Viku Bæner Doct. IOHANNIS Lassenii. Ur Þijsku Utlagdar af Sꜳl. Biskupenum Yfer Hoola Stipte. Mag. Steine Jonssyne.“ 1.-23.
bls. Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Amicis Lectoribus.“ 23.
bls. Athugasemd: Þessi sálmabók er hin síðasta er hvílir á sálmabók Guðbrands biskups Þorlákssonar, sbr. Páll Eggert Ólason. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi,
Reykjavík 1924, 217-219.