Þeirrar íslensku sálmabókar fyrri partur Sálmabók Flokkabók Þeirrar Islendsku Sálma-Bókar Fyrri Partur, innihaldandi Fædíngar- Passíu- Upprisu- og Hugvekju-Sálma, ásamt Daglegri Ydkun Gudrækninnar. Selst óinnbundinn á Prentpappír 1 rbdl. 48 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834-35. Prentadur á Forlag O. M. Stephensens Vice-Jústits-Sekretera i Islands konúngl. Landsyfirrétti, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.