-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Ævisaga Bjarna Pálssonar
    Æfisaga | Bjarna Pálssonar, | sem var | fyrsti Landphysíkus | á Islandi. | – | Samantekin | árid 1799, edur 20 árum frá andláti hans, | af | Sveini Pálssyni, | Landchírúrgó í vestari Skaptafells,- Rángárvalla,- | Arness- og Vestmannaeyja-sýslum. | – | Minnst þesz! at margr lifir sá litla ríd, er lengi | lifir athaufn hans eptir hann, oc vardar þat | miklo, hvørs minnaz er eptir hann; þvíat | sumir verda frægir af gódum verkum, oc lifa | þau jafnan eptir hann, oc er hans sæmd lif- | andi jafnan, þó at hann se sjálfur daudur. | Kóngs Skugg-sjá. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentud á kostnad Sýslumanns V. Thórarinssonar, | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Vigfús Thorarensen Þórarinsson (1756-1819)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Bjarni Pálsson (1719-1779)
    Umfang: 112, [1] bls.

    Viðprent: „Sic Merita viri magni, Manesqve PAULSONIANOS, pia mente canit, & veneratur ex Sorore Nepos.“ 103.-108. bls. Erfikvæði á latínu.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Hagbrygdi Heilbrygdinnar vid andlát sáluga Landphysici Bjarna Pálssonar.“ 109.-112. bls. Erfikvæði.
    Athugasemd: Ævisagan er endurprentuð á Akureyri 1944 og enn í Merkum Íslendingum 5, Reykjavík 1951, 57-124.
    Efnisorð: Persónusaga