Búnaðarrit Suðuramtsins Búnadar-Rit Sudur-Amtsins Húss- og Bú-stjórnar Félags útgéfin ad þess tilhlutun og á þess kostnad. Fyrsta bindis sídari deild. … Videyar Klaustri. 1843.
Note: Annars bindis fyrri deild kom út í Reykjavík 1846. Keywords: Magazines Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 133.
Lærdómsbók Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglingum. Selst óinnbundin á 24 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1833. Prentud á Forlag Erfíngja Dr. M. Stephensens af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Lærdómsbók Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Selst óinnbundin á Prentp. 24 sz. Silfurmynt. Videyar Klaustri. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens. 1842.
Skólahátíð Odyssea 1-2 Boðsrit Bessastaðaskóla Skóla-Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1829. er haldin verdur þann Ita Febr. 1829, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Fyrsta og ønnur bók af Homeri Odyssea. á Islenzku útløgd af Sveinbirni Egilssyni. Videyar Klaustri, 1829. Prentadar af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad Bessastada Skóla.
Skólahátíð Odyssea 9-12 Boðsrit Bessastaðaskóla Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1838, er haldin verdur þann 4da Febrúarii 1838, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Níunda, tíunda, ellefta og tólfta bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, 1838. Prentad af Prentara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.
Lög Lög fyrir Húss- og Bú-Stjórnar Félag Sudur-Amtsins á Islandi. Videyar Klaustri, 1837. Prentud á kostnad Félagsins, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Líkræða Likræda flutt vid jardarfør Landsyfirréttar Assessors Benedikts Grøndals. ad Reykjavík þ. 8. ág. 1825 af Hra. Stiptprófasti Arna Helgasyni … Videyjar Klaustri, 1833. Prentad á kostnad Adjúnkts S. Egilssonar af Prentara Helga Helgasyni.
Lærdómsbók Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglingum. Selst óinnbundin á 24 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1832. Prentud á Forlag Drs. M. Stephensens af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Solemnia scholastica De mensura et delineatione Islandiæ interioris Boðsrit Bessastaðaskóla Solemnia scholastica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXXIV regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem habenda die II Februarii MDCCCXXXIV hocce libello indicunt Scholæ Bessastadensis magistri. De mensura et delineatione Islandiæ interioris, cura Societatis litterariæ Islandicæ his temporibus facienda scripsit Björnus Gunnlaugi filius … In monasterio Videyensi MDCCCXXXIV Typis expressit typographus H. Helgius Sumtibus Scholæ Bessastadensis.
Note: Danskur og latneskur texti. Dönsk fyrirsögn: „Om den ved det islandske litterære Selskab i disse Aar besørgede Opmaaling og Korttegning over det Indre i Island. Keywords: Education ; Geography
Boðsrit Íslenskir málshættir Boðsrit Bessastaðaskóla Bodsrit til ad hlýda á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada Skóla þann Maí 1843. 1. Islendskir málshættir safnadir, útvaldir og í stafrófsrød færdir af … H. Schevíng. 2. Skýrsla um Bessastada Skóla fyrir Skólaárid 1842-1843 af … J. Jónssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1843.
Eftirmæli Eptirmæli Eggerts Eirikssonar Fyrrum Sókna-Prests til Glaumbæar og Vídimýrar í Hegraness Sýslu. Hann fæddist árid 1730, þjónadi Prests Embætti í 47 ár, en deydi 22ann Octobr. 1819. Videyar Klaustri, 1822. Prentud á kostnad Prófasts Jóns Konrádssonar, af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Fimmtíu passíusálmar Passíusálmarnir Fimmtíu Passíu Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni … Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Andlegar hugvekjur til kvöldlestra Stúrmshugvekjur Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Vetur-nóttum til Lánga-føstu og um serleg Tímaskipti. Fleirstar frítt útlagdar eptir Kristópher Kristjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … I. Bindi. Editio III. Videyar Klaustri, 1821. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Translator: Markús Magnússon (1748-1825) Related item: Markús Magnússon (1748-1825): „Til Lesarans!“ 3.-6.
p. Dagsett 1. maí 1797. Related item: „Bæn i útgaungu Sumars.“ 317.-318.
p. Related item: „Bæn i inngaungu Vetrar.“ 318.-320.
p. Related item: „Jesú Krists Píslar-Saga.“ 3.-32.
p. Note: Tvær síðustu hugvekjurnar hafa verið felldar hér niður og teknar upp í 3. bindi 1818, sbr. formála þess. Keywords: Theology ; Books on Christian religion/ meditations/ spiritual devotion
Stutt stafrófskver Stutt Stafrofs Qver, ásamt Lúthers Litlu Frædum med Bordsálmum og Bænum. Videyar Klaustri, 1824. Prentad á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.
Oeconomia Christiana Hústafla Oeconomia Christiana edur Húss Tabla sem sérhvørjum í sínu standi þann rétta kristindóms veg fyrir sjónir leidir, í ljódmæli samsett af þeim heidursverduga og hágáfada Guds manni Síra Jóni Magnússyni … 3ja Utgáfa eptir þeirri í Hrappsey útkomnu 1774. Selst óinnbundin a prentpappír 40 sz. S. M. Videyar Klaustri, Prentud a kostnad Síra E. B. Sivertsens. 1842.
Klausturpósturinn Klaustur-Pósturinn Þridji Argángur fyrir árid 1820. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1820. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Editor: Magnús Stephensen (1762-1833) Note: Þriðji árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra. Keywords: Magazines
Ágrip af Hallbjarnareyrar hospítals reikningum Agrip af Hallbjarnareyrar Hospitals Reikningum, fyrir árin I. 1822 til 1835 og II. 1836 til 1843. Utgéfid á Stiptunarinnar kostnad, af hennar Stjórnendum, Biskupi Steingrími Jónssyni … og Konferentsrádi, Amtmanni B. Thorsteinson … Videyar Klaustri. 1844.
Hið konunglega danska vísindafélag hefir ei aðeins sýnt bókmenntafélaginu þá góðsemi, að senda því 45 loftshita mælira Hid Konúngl. Danska Vísinda félag hefir ei ad eins sýnt Bókmenta félaginu þá gódsemi, ad senda því 45 Loftshita mælira …
Colophon: „Deild ens íslendska Bókmenta-félags í Reykjavík 20ta Aug. 1841.“
Stuttur leiðarvísir til garðyrkju Stuttur Leidarvísir til Gardyrkju, ásamt litlum Vidbætir um Vidar-pløntun, handa Bændum. Saminn af Jóni Þorlákssyni Kjærnested. Videyar Klaustri, 1824. Prentadur á kostnad Rithøfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Listi yfir þær bækur Listi yfir þær Bækur, sem flestar eru strax fáanlegar vid Prentsmidjuna í Videy, en nockrar prentast ad nýu frá tímabilinu 1ta Maii 1837, til sømu Tídar 1838, og frambjódast af undirskrifudum fyrir hjásettann prís hvørt óinnbundid Exemplar. [Á blaðfæti:] Videyar Klaustri, þann 10da Martii 1837. O. M. Stephensen.
Publication location and year: Viðey, 1837 Extent: [1]
p. 30,7×19,3 sm.
Fáeinar athugasemdir um kúabólusetningu Fáeinar Athugasemdir um Kúabólu-setníngu og Bólusótt fyrir Almúga á Islandi. Prentadar í Videyar Klaustri á opinberan kostnad 1840.
Publication location and year: Viðey, 1840 Extent: 15
p. 8°
Note: „Skrifad í Febrúar 1840.“ Keywords: Health ; Medicine Decoration: Hálftitilsíða. Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 134.
Um kóleru landfarsótt Um Cholera Landfarsótt. Utgéfid af Landphysicus Thorstensen. Eptir ritum því vídvíkjandi frá því konúngl. Heilbrigdis-Rádi í Kaupmannahøfn. Videyar Klaustri, 1831. Prentad á opinberann kostnad, af Factóri og Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Skólahátíð Tøblur yfir Sólarinnar sýnilega gáng á Islandi Boðsrit Bessastaðaskóla Skóla-Hátíd í Minníngu Fædíngardags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjötta, þann 28 Janúarii 1836, er haldin verdur þann 31ta Jan. 1836, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Tøblur yfir Sólarinnar sýnilega gáng á Islandi af Birni Gunnlaugssyni. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar af Bókþryckjara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.
Sálma- og bænakver Bjarnabænir Sálma- og Bæna-Kver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid á Prentp. 16 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, 1841.
Ævintýrið Jóhönnuraunir Æfintyrid Jóhønnu Raunir, snúid af Þýdsku undir íslendsk føgur Rímna-løg, af Snorra Bjarnarsyni … Ønnur útgáfa, eptir Skáldsins egin handriti. Videyar Klaustri, 1829. Prentad af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord og hjá honum til kaups.
Skýrsla Skírsla um Flateyar Framfarastiptun géfin út af núverandi stýrendum hennar 1844. Ønnur deild. Videyar Klaustri, prentud á kostnad stiptunarinnar 1844.
Passíuhugvekjur til kvöldlestra Stúrmshugvekjur Passiu Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá byrjun Lángaføstu til Páska. Frítt útlagdar eptir Ch. Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … II. Bindi. Editio III. Videyar Klaustri, 1823. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Útvaldar smásögur Utvaldar Smá-Søgur, Almenníngi til Fródleiks og Skémtunar. Utgefnar af Dr. Magnúsi Stephensen … I. Bindis 1ta-2ad Hefti. Videyar Klaustri, 1822-23. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Editor: Magnús Stephensen (1762-1833) Note: Án titilblaðs. Káputitlar. Prentað á allar kápusíður. Framhald kom ekki. Keywords: Literature ; Short stories Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 108.
Fimmtíu sálmar nefndir Píslarminning Fitíu Sálmar nefndir Píslar Minníng, út af Pínu og Dauda Drottins vors Jesu Kristi. Orktir af Vigfúsa Schévíng … Videyar Klaustri, 1824. Prentadir af Fakt. og Bókþryck. Schagfjord, á kostnad Skáldsins.
Bestemmelser i henseende til fattiges forsørgelse Bestemmelser i Henseende til Fattiges Forsørgelse, som paa forventende allernaadigst Approbation blive paabudne, som gjeldende inden Sønder Amtet, fra 1te Januar. 1822. Vidøe Kloster, 1821. Trykt, efter Stiftamtets Befaling, af Faktor og Bogtrykker G. Schagfjord.
Note: Dagsett 26. nóvember 1821. Variant: Til í tveimur gerðum; á annarri er prentstaðar, prentárs og prentara getið á baksíðu; í þeirri gerð er dagsetning í titli rituð „1te Jan. 1822.“ Keywords: Directives Decoration: Hálftitilsíða. Bibliography: Lovsamling for Island 8,
Kaupmannahöfn 1858, 285-287.
Kapítulstaxti fyrir Húnavatns- Skagafjarðar- Eyjafjarðar- og Norður-sýslur Capituls Taxti fyrir Húnavatns- Skagafjardar- Eyafjardar- og Nordur-Syslur i Islands Nordur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 18 til sømu tídar 18 .
Publication location and year: Viðey, perhaps 1824 Extent: [3]
p. 4°
Note: Eyðublað, fyrst notað 1825. Keywords: Directives
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1825, til sømu Tídar 1826. Videyar Klaustri, 1825. Prentadur, á opinberann kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1834, til sømu Tídar 1835. Videyar Klaustri, 1834. Prentad á opinberann kostnad af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1843 til sømu Tídar 1844. Videyar Klaustri, 1843. Prentadur á opinberann kostnad af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Colophon: „Videyar Klaustri, 1820. Utgefid frá þeim konúngl. islendska Landsyfirretti á konúnglegann kostnad, og prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.“
Felur hér gröf hjá föðursystur ónefndan son Felur. hjer. gröf. hjá. födur-systur. ónefndann. son. Ólafs. Stephensens. (Candidati Juris) fædann. og. dáinn. fimtánda. decembris. MDCCCXXI. … [Á blaðfæti:] Þá Minníngu setti Afinn: M. Stephensen Dr.
Publication location and year: Viðey, 1821 Extent: [1]
p. 8°
Note: Endurprentað í Grafminningum og erfiljóðum, Viðey 1842, 39-40 Keywords: Literature ; Poetry ; Elegies/ commemorative poems ; Epitaphs / Tomb inscriptions ; Single sheet
Her hviler i fred Her hviler i Fred Peter Andreas Maack Handels-Factor, bortkaldt i hans Manddoms Vaar. Han blev födt i Flensborg den 19. Juli 1813, indgik Ægteskab den 9. August 1834 med Thora Hannessen, som skjænkede ham 6 Börn, af hvilke 3 Döttre leve. Han döde i Reikjavik den 4. Dec. 1841. …
Note: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal. Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru enn prentaðir í 4. útgáfu Flokkabókar 1843. Keywords: Theology ; Hymns
Andlegar hugvekjur til kvöldlestra Stúrmshugvekjur Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Páskum til Hvítasunnu, eptir Christópher Christ. Stúrm edur hans máta, samanteknar af Markúsi Magnússyni … III. Bindi. Editio II. Videyar Klaustri, 1824. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar. af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Translator: Markús Magnússon (1748-1825) Related item: „Bæn í Utgaungu Vetrar.“ 150.-151.
p. Related item: „Bæn í Inngaungu Sumars.“ 151.-152.
p. Keywords: Theology ; Books on Christian religion/ meditations/ spiritual devotion
Passíuhugvekjur til kvöldlestra Stúrmshugvekjur Passíu Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá byrjun Lángaføstu til Páska. Frítt útlagdar eptir Christópher Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … II. Bindi. Selst óinnbundid á 80 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1833. Prentad á Forlag Erfíngja Drs. M. Stephensens af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1829, til sømu Tídar 1830. Videyar Klaustri, 1829. Prentadur, á opinberann kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Hér hvílir Her. hvilir. Gudrun. Stephensen. fædd. Scheving. borin. i. þennann. heim. VII. Febr. MDCCLXII. gipt. XI. Sept. MCCLXXXVIII. Fyrrum. Lögmanni. nu. Justitiarius. i. Islands. Konungl. Landsyfirretti. Hra. Magnusi. Stephensen. Conferenceradi. og. Doctor. Juris. Hverjum. hun. ól. I. Son og II. Dætur. Dain. XII. Julii. MDCCCXXXII. … [Á blaðfæti:] Til Minníngar setti Stiftprófastur Arni Helgason. Riddari af Dannebroge.
Hér hvílir heiðarlegur kennimaður Hér hvílir heidarlegur Kennimadur Thorlákur Loptsson fæddur 1779 þjónadi Prests embætti í Brautarholts- og Saurbæar-sóknum í 22 ár til daudadags. Eptir 28 ára hjónaband med nú eptirþreyjandi Ekkju Sigrídi Markúsdóttur, vid hvörri hann átti 12 börn, burtkalladist hann þ. 3, Júní 1842, sárt tregadur af Konu, börnum og sóknarbörnum, vinum og vandamönnum, því líf hans var fjörugt og framkvæmdarsamt til nytsamra og gódra fyritækja, kenníngin uppbyggileg, umgengnin ástúdleg og upplífgandi. S. Egilsson.
Klausturpósturinn Klaustur-Pósturinn Fjórdi Argángur fyrir árid 1821. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1821. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Editor: Magnús Stephensen (1762-1833) Note: Fjórði árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra. Keywords: Magazines
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu, Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu, Kjósar, Arness, Rꜳngꜳrvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1820, til sømu Tídar 1821. Videyar Klaustri, 1820. Prentadur á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Reglugjörð ferjumanna í Rangárþingi Reglugiørd Ferjumanna í Rángár þíngi. Videyar Klaustri, 1831. Prentud á opinberann kostnad, af Factóri og Bókþryckjara H. Helgasyni.
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1839 til sømu Tídar 1840. Videyar Klaustri, 1839. Prentadur á opinberann kostnad af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Reglur fyrir nýju fólkstali Reglur fyrir nýu Fólkstali, sem eptir allrahærsta Kóngsbréfi 25. Febrúarii 1840 er uppábodid og ákvedid ad fyrirtakist á Islandi þann 2. Nóvember s. á.
Publication location and year: Viðey, 1840 Extent: [2]
p. 2°
Related item: „Schema til fólkstölulista á Islandi.“ [2.]
p. Note: Án prentstaðar og -árs. Keywords: Directives ; Single sheet Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 114.
Her hviler Her hviler Kristin Hansen födt Stephensen Saae först Verdens Lys 21de Maji 1788, indgik Ægteskab 12te Nov. 1811 med Faktor S. Hansen Avlede med ham 8te Börn, hvoraf 5 leve, samt 3 Datter Börn, döde den 24de Dec. 1840. … [Á blaðfæti:] A. H.
Klausturpósturinn Klaustur-Pósturinn Níundi Argángur fyrir árid 1826. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1827. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Editor: Magnús Stephensen (1762-1833) Note: Utan um níunda árgang er kápa; framan á henni er prentaður titill samhljóða titilblaði og 2. og 3. kápusíða eru áprentaðar. Invitation: 8. júlí 1826. Keywords: Magazines
Ævi- og útfararminning Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Amtmanns í Vestur-Amti Islands, Herra Stepháns Stephensens. Skrásett og útgéfin af Bródur Hans Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1822. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.
Ættatal Þorsteins Eyjólfssonar Ætta Tal Þorsteins Eyólfssonar á Mel á Seltjarnarnesi. Samantekid 1832. af Olafi Snóksdalín. Lagad og med Athugasemdum aukid af Herra Biskupi Steingrími Jónssyni … Videyar Klaustri, 1832. Prentad á kostnad þess fyrstnefnda af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Evangelísk-kristileg messusöngs- og sálmabók Sálmabók Evangelisk-kristileg Messu-saungs- og Sálma-Bók, ad konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima-husum, útgéfin á forlag Islands Prentverks. V. Utgáfa. Selst óinnbundin á Prentpappír á 1 rbd. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1832. Prentud af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Andlegar hugvekjur til kvöldlestra Stúrmshugvekjur Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra. frá Veturnóttum til Lángaføstu og um sérleg Tímaskipti. Flestar frítt útlagdar eptir Christópher Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … I. Bindi. Selst óinnbundid á Prentpappír á 1 rbd. reídu Silfurs. Videyar Klaustri, 1835. Prentad á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Translator: Markús Magnússon (1748-1825) Related item: Markús Magnússon (1748-1825): „Til Lesarans.“ 3.-4.
p. Dagsett 1. maí 1797. Related item: „Bæn í útgaungu Sumars.“ 317.-318.
p. Related item: „Bæn í inngaungu Vetrar.“ 318.-320.
p. Note: 1. bindi kom eitt í 6. útgáfu. Keywords: Theology ; Books on Christian religion/ meditations/ spiritual devotion
Fjölnir og Eineygði-Fjölnir Fjølnir og Eineigdi-Fjølnir … Videiar Klaustri 1840.
Publication location and year: Viðey, 1840 Extent: 38, [2]
p. 8°
Note: Svar við ritlingi eftir Jón Hjaltalín: Aðfinning við Eineygða Fjölnir, 1839. Keywords: History of literature Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 126.
Stutt ágrip Stutt Agrip um Þorkells Olafssonar, Stipt-prófasts í Hóla Stipti, margbreyttu og eptirminnilegu Lífs-Tilfelli. Skrásett af Jóni Konrádssyni … Videyar Klaustri, 1821. Prentad á kostnad Sølva Prests Þorkellssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.
Klausturpósturinn Klaustur-Pósturinn Sjøundi Argángur fyrir árid 1824. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1824. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Editor: Magnús Stephensen (1762-1833) Note: Sjöundi árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra. Keywords: Magazines
Minning Minníng Sálugu Frúar Sigrídar Stephánsdóttur Stephensen. Framsett vid Hennar Jardarfør þann 20ta Nóvembr. 1827. Skrád og útgéfin af Hennar Tengdafødur og Fødurbródur Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri 1828. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Rímur af Frans Dönner Rímur af Frans Dönner, er var Þjódverskur Obersti. Orktar af Skáldinu Níels Jónssyni. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar á Forlag Studiosi Þ. Jónssonar, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Colophon: „Seljast óinnbundnar á Prentpappír 38. sz. r. S.“ 179.
p.
Ljóðasmámunir samt Emilíuraunir Ljóda Smámunir, samt Emilíu Raunir, af Sigurdi Breidfjørd. Annar ársflokkur … Seljast óinnbundnir á Prentp. 32 sz. S. M. Videyar Klaustri, 1839. Prentadir og útgéfnir af Bókþrykkjara Helga Helgasyni.
Rímur af Jómsvíkínga sögu Rimur af Jómsvíkínga Sögu, ásamt Fertrami og Plató. Orktar af Sigurdi Breidfjørd. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar og útgéfnar af Bókþryckjara, Helga Helgasyni.
Andlegar hugvekjur til kvöldlestra Stúrmshugvekjur Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Páskum til Hvítasunnu, eptir Christópher Christján Stúrm edur hans máta, samanteknar af Markúsi Magnússyni … III. Bindi. Selst óinnbundid á Prentpappír 56 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentad á Forlag Secretera O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Translator: Markús Magnússon (1748-1825) Related item: „Bæn í Utgaungu Vetrar.“ 150.
p. Related item: „Bæn í inngaungu Sumars.“ 151.-152.
p. Keywords: Theology ; Books on Christian religion/ meditations/ spiritual devotion
Stutt stafrófskver Stutt Stafrofs Qver, ásamt Lúthers Litlu Frædum med Bordsálmum og Bænum. Selst óinnbundid á 16 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1835. Prentad á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Editor: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856) Note: Fyrsti árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra. Á öllum blöðum stendur að Sunnanpósturinn sé „útsendur ad tilhlutun Arna Helgasonar“. Invitation: 14. apríl 1834. Keywords: Magazines Bibliography: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 49-52.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 122.
Auglýsing Auglýsíng um Vesturamtsins opinbera búskapar fjársjód fyri Arin 1827 til 1839 útgéfin af stjórnendum ens sama Amtmanni B. Thorsteinson … og Sýsslumanni S. Schulesen … Videyar Klaustri, 1839. Prentad á Fjársjódsins kostnad.
Kapítulstaxti fyrir Norður-Múla- og Suður-Múla-sýslur Capituls Taxti fyrir Nordur-Múla- og Sudur-Mula-Syslur i Islands Austur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 18 til sømu tídar 18
Publication location and year: Viðey, perhaps 1824 Extent: [3]
p. 4°
Note: Eyðublað, fyrst notað 1825. Keywords: Directives
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1826, til sømu Tídar 1827. Videyar Klaustri, 1826. Prentadur, á opinberann kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1835 til sømu Tídar 1836. Videyar Klaustri, 1835. Prentadur á opinberann kostnad af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Kapítulstaxti fyrir Mýra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala, Barðastrandar, Ísafjarðar og Stranda sýslur Capituls-Taxti, fyrir Mýra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala, Bardastrandar, Isafjardar og Stranda Sýslur, i Islands Vestur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 18 til sømu Tídar 18 Videyar Klaustri, prentadur á opinberann kostnad.
Publication location and year: Viðey, perhaps 1843 Extent: [4]
p. 4°
Note: Eyðublað, fyrst notað 1844. Keywords: Directives
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1844 til sømu Tídar 1845. Videyar Klaustri, 1844. Prentadur á opinberann kostnad af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Colophon: „Videyar Klaustri, 1830. Utgéfid frá þeim konúngl. íslendska Landsyfirrétti og prentad á konúnglegann kostnad, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.“
Hér er lagt hold lengi þjakað eðla ynglings Hér. er. lagt. hold. Lengi. þjakad. Edla. Ynglíngs. Amtmanns. Sonar. Þorvardar. Stephensens. Sem. fæddist. 24da. Septembr. 1812. Deydi. ad. Nesi. 1ta. Nóvembr. 1828. Hoskur.[!] Lærisveinn. Háskóla. Sóreyar. (1826.-27.) … [Á blaðfæti:] Astkjærum Bródursyni og Fóstra setti Magnús Stephensen Dr.
Hér hvílir Hér. hvílir. B. O. Stephensen. Secret. í. Islands. Konúnglega. Yfirrétti. Virkilegt. Kansellierád. Hann. var. fæddur. 4da. Júlii. 1769. Giptist. Margrétu. Jónsdóttur. 1789. Og. nú. syrgjandi. Frú. S. Stephensen. 1803. Tveir. Synir. af. fyrra. Einn. af. seinna. hjónabandi. lifa. Fjøgur. Hans. afqvæmi. eru dáinn. I. Embætti. lifdi. Hann. 46. ár. Slepti. búskap. og. sókti. um. lausn. frá. embætti. 1835. Enn. dó. 17da. Júnii. sama. ár. … [Á blaðfæti:] Svo setti einn Hans minníngar Heidrari A. Helgason.
Note: Án titilblaðs. Virðist fremur prentað í Viðey en Kaupmannahöfn. Í eintaki Landsbókasafns er nafn Ögmundar Sigurðssonar skrifað undir kvæðið. Keywords: Literature ; Poetry ; Occasional poems
Kapítulstaxti fyrir Mýra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala, Barðastrandar, Ísafjarðar og Stranda sýslur Capituls-Taxti, fyrir Myra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala, Bardastrandar, Isafjardar og Stranda Syslur, i Islands Vestur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1821, til sømu Tídar 1822. Videyar Klaustri, 1821. Prentadur, á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu, Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu, Kjósar, Arness, Rꜳngꜳrvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1822, til sømu Tídar 1823. Videyar Klaustri, 1822. Prentadur, á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1831, til sømu Tídar 1832. Videyar Klaustri, 1831. Prentadur, á opinberann kostnad, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1840 til sømu Tídar 1841. Videyar Klaustri, 1840. Prentadur á opinberann kostnad af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Sest er í vestri saknaðs lífsstjarna Setst. er. í. Vestri. Saknads. Lífs-Stjarna. Þorlaks. Grimssonar. Þess. er. var. Kóróna. á. Hval-Latrum. (Sem. deydi. 28da. Martz. 1822.) … [Á blaðfæti:] Heidrudum Vini hriggur setti W. Thorkéllsson.