-



Niðurstöður 1.001 - 1.100 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Jómsvíkinga saga
    Jomsvikinga saga útgefin eptir gamalli kálfskinnsbók í hinu konúngliga bókasafni í Stockhólmi. Kaupmannahøfn. Prentuð hjá Harðvígi Friðriki Popp. 1824.
    Auka titilsíða: „Fornmanna sögur. Sýnishorn.“ Káputitill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 52, [2] bls.

    Athugasemd: Prentað sem sýnishorn væntanlegrar útgáfu Fornmanna sagna, sbr. boðsbréf 11. mars 1824.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 34.

  2. Quinquaginta psalmi passionales
    Passíusálmarnir
    QVINQVAGINTA | PSALMI | PASSIONALES | A VIRO PIO ET POETA CELEBERRIMO | DNO HALLGRIMO PETRÆO | LINGVA ISLANDICA OLIM COMPOSITI | NUNC VERO TOTIDEM ELEGIIS | QVAM PROXIME FIERI POTUIT | AD VERBA AUCTORIS ACCOMMODATIS | LATINITATE DONATI | PER | H. THEODORÆUM. | – | HAFNIE MDCCLXXXV. | typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 120 bls.

    Þýðandi: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786)
    Viðprent: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786): AD LECTORES. 3. bls. Ávarp ársett 1784.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): ERUDITORUM IN PATRIA VIRORUM DE HAC PSALMORUM VERSIONE JUDICIA. 4. bls. Heillakvæði ársett 1778.
    Viðprent: Páll Jakobsson (1733-1816): ALIUD. 5.-6. bls. Heillakvæði dagsett „pridie Cal Augusti“ (ɔ: 31. júlí) 1779.
    Viðprent: EPICEDIUM. 116. bls.
    Viðprent: SOMNIUM PARABOLICUM. 117.-120. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  3. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VIII. Deild. Kaupmannahöfn, 1829. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 130 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  4. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 30 April 1822.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1821 til jafnlengdar 1822. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 19:39 (14. maí 1822), 618-621.
    Efnisorð: Félög
  5. Það er harla áríðandi hverri þjóð
    Það er harla áríðandi hvörri þjóð, að þekkja til hlýtar land það sem hún býr í …
    Að bókarlokum: „Í umboði hins íslenzka bókmentafèlags deildar Kaupmannahöfn þann 30ta d. Apríl-mán. 1839. Finnur Magnússon. Jónas Hallgrímsson Konráð Gjíslason. Brynjólfur Pjetursson. Jón Sigurðsson.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls. Á brotinni örk.

    Athugasemd: Án fyrirsagnar. Bréf til prófasta og presta um að þeir semji sóknarlýsingar. Bréfinu fylgja á sérstakri örk sjötíu spumingar til sóknarlýsinga, skráðar hér sérstaklega.
    Efnisorð: Félög

  6. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 20de Mai 1823.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1822 til jafnlengdar 1823. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 20:42 (27. maí 1823), 669-672. Skýrslur félagsins birtust enn í sama blaði 21:48 (15. júní 1824), 759-762; 22:49 (18. júní 1825), 773-776.
    Efnisorð: Félög
  7. Íslensk sagnablöð
    Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Annad Bindi, 6-10 Deild. Frá 1821 til sumarmála 1826. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Siötta Deild, er nær til sumarmála 1822. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 84 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Siöunda Deild, er nær til sumarmála 1823. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], iv bls., 76 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Áttunda Deild, er nær til sumarmála 1824. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], iv bls., 92 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Níunda Deild, er nær til sumarmála 1825. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ vi bls., 108 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Tíunda Deild, er nær til sumarmála 1826. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ vi bls., 66 dálkar

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821-1826
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Í öðru bindi eru fimm deildir hver með sérstöku titilblaði og blaðsíðu- og dálkatali.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  8. Den 1ste mai 1826
    Den 1ste Mai 1826.
    Að bókarlokum: „Trykt i P. D. Kiöppings Bogtrykkerie.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Tengt nafn: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði ort í tilefni af Ítalíuför Birgis Thorlacius.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  9. Spurningar út af fræðunum
    Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og Fafrodu Almu- | gafolcke | Af | Jone Arnasyne. | ◯ | – | KAUPMANNAHØFN, | Prentadar ad nyu hia Kongel. | Universits: Bokþrickiara | Owe Lynow. | Anno 1737.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1737
    Prentari: Lynov, Ove (1687-1755)
    Umfang: A-M10. [284] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  10. Dissertatio mathematica de adminiculis simplicioribus in geometria
    DISSERTATIO MATHEMATICA | DE | ADMINICULIS | SIMPLICIORIBUS | In | GEOMETRIA, | Qvam | Favente Deo & Indulgente amplissima facul- | tate Philosophica | Publico Geometrarum examini sistit | MAGNUS ARETHA THORKILLIUS, | Respondente | Præstantissimo & Literatissimo | ELIA HELTBERG, | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Die X. Decembr. Anno MDCCX. h. p. m. s. | – | HAVNIÆ, Typis PETRI PAULI NÖRWIG.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1710
    Prentari: Nørvig, Peder Poulsen (-1741)
    Umfang: [2], 12 bls.

    Efnisorð: Stærðfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  11. Epistola de chronologia Gunnlaugs-sagæ
    JOHANNIS ERICI | AD | VIRUM | SUMME VENERABILEM ET ERUDITISSIMUM | FINNUM JOHANNÆUM | S. Th. Doct. & Diœces. Skalholt. in Islandia Episcopum | EPISTOLA | DE | CHRONOLOGIA GUNNLAUGS-SAGÆ | ad | Hist. Eccles. Island. Tom. IV. p. 358-68. | & | Vitam Gunnlaugi Ormstungæ not. 82. 101. & 111. | – | Accesserunt | GUNNARI PAULI. F. | Præpositi Dalensis & Pastoris Hiardarholtensis. | CURÆ POSTERIORES | IN | GUNNLAUGI VITAM | & maxime | IN | QUÆDAM CARMINA ANTIQUA | in eadem obvia. | – | HAFNIÆ, 1778. | Sumptibus Gyldendalii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: 31 bls.

    Athugasemd: Finnur biskup Jónsson svaraði í Responsio apologetica, 1780.
    Efnisorð: Sagnfræði

  12. Observationes et emendationes ulteriores
    OBSERVATIONES | ET | EMENDATIONES | ULTERIORES | IN | GUNNLAUGI VERMILINGVIS | ET | HRAFNIS POETÆ | VITAM | EX | ERUDITORUM QVORUNDAM IN ISLANDIA AMICORUM | AD SE EPISTOLIS COLLECTÆ, et MAXIMAM PARTEM | EX ISLAND. LATINE VERSÆ | NUNC VERO EDITÆ | PER | JOHANNEM ERICI, | a Consil. Confer. & Biblioth. Regia. | – | HAVNIÆ 1786. | SUMPTIBUS GYLDENDALII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: 8 bls.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Athugasemd: Útdráttur úr bréfum frá sr. Guðlaugi Sveinssyni, sr. Gunnari Pálssyni og Magnúsi Ketilssyni með athugasemdum um útgáfu Gunnlaugs sögu 1775.
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  13. Bibliotheca Ericiana
    Bibliotheca Ericiana, | sive | Index Librorum | Viri Illustrissimi | JOHANNIS ERICI, | S. R. M. a Cons. Conferent. & Bibl. Regia, | in Camera redit. Senatoris, Reg. Soc. | Scientiarum Hauniensis & Nidros. | Sodalis &c, | in ædibus No. 300. Plateæ vulgo | Stormgaden, | Publica auctionis lege distrahendorum | die              Octobris Ao. MDCCLXXXVII. | – | HAUNIÆ. | Typis Aulæ Regiæ Typographi N. Mölleri | & Filii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Tengt nafn: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Umfang: [2], 140 bls.

    Efnisorð: Bókfræði
  14. Anviisning for den mindre formuende til at vinde amber eller terner
    Anviisning for den mindre Formuende til at vinde Amber eller Terner i hver 5te à 6te Trækning i Tal-Lotteriet. 〈Et Sidestykke til min for Rigmand nyelig udgivne Lotterie-Bog〉. Med en dertil hørende Drømmebog; ved H. E. Wium … Kiøbenhavn 1827. Trykt, paa Forfatterens Forlag, hos B. Schlesinger.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Schlesinger, Bernhard
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Leikir
  15. Lotterie-bog for aaret 1810
    Lotterie-Bog for Aaret 1810 eller let og tydelig Anviisning for alle dem som spille i Lotteriet, hvorledes man skal besætte og ordne alle Nummerne saaledes at der altid erholdes en anseelig Gevinst, som stedse stiger høiere, uden ringeste Muelighed af Tab, oplyst ved overbevisende og tilstrækkelig forklarede Beregninger; paa Tydsk og Dansk; udgivet ved Hans Ewerthsen Wium … Kiøbenhavn, 1809. Trykt hos Johan Peter Mandra, i Adelgaden No. 240.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Prentari: Mandra, Jens Peter
    Umfang: 19 bls.

    Efnisorð: Leikir
  16. Sálmar og bænir sem brúkast kunna við húsandaktaræfingar
    Sálmar og Bænir sem brúkast kunna vid Hússandagtar Æfíngar. Utgéfid af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentad hjá S. L. Møller. 1832.
    Auka titilsíða: „Nockrir Vikudaga Sálmar og Bænir til Hússandaktar. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 48 bls. Yfirskrift á 3. bls.: „Þess íslendska evangeliska Smábóka-félags rit Nr. 52.“ Sálmunum mun þó ekki hafa verið dreift með ritum Evangeliska smábókafélagsins.
    Auka titilsíða: „Viku-Sálmar og Bænir. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 16 bls.
    Auka titilsíða: „Sjø Viku-Sálmar og Bænir, til Frelsarans, út af hans pínu.“ 20 bls. Áður prentað sem Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 27. 1822.
    Auka titilsíða: „Sálmar út af Sjö Ordum Christs á Krossinum.“ 16 bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sameiginlegt titilblað og „Lagfæríngar“ fyrir fjórum sálmaflokkum höfundar sem hafa hver sitt blaðsíðutal, og fyrir tveimur hinum fyrri fara einnig aukatitilblöð. 2. útgáfa, Akureyri 1853; 3. útgáfa, Akureyri 1856.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bænir
  17. Íslensk vara
    Islendsk Vara, | Otaxerud Uppboden. | a | Brullaups Haatijd Brud-Hioonanna. | Brudgumans | seigr. CHRISTOPHOR BALCK, | Gullsmids Meistara, | og | Brudarennar | jomfr. BERTU KATRINU | THORSTEINS DOTTUR, | Gullsmids Meistara Oldermanns. | Af | Brudarennar Fødurs | goodkunnugum Landsmanne. | … [Á blaðfæti:] Kiøbenhavn 1764, trykt hos August Friderich Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1764
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Berta Katrín Þorsteinsdóttir (Sigurðardóttir) (-1763)
    Umfang: [1] bls. 35,1×27,3 sm.

    Athugasemd: Brúðurin var dóttir Sigurðar Þorsteinssonar gullsmiðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  18. Lög
    Lög hins íslenzka Bókmenta-Fèlags. Kaupmannahöfn 1818. Prentad a Fèlagsins kostnad hiá Prentara Þ. E. Rangel.
    Auka titilsíða: „Love for det islandske litteraire Selskab. Kjöbenhavn 1818. Trykt paa Selskabets Bekostning hos Bogtrykker Th. E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 31 bls.

    Athugasemd: Íslenskur og danskur texti.
    Efnisorð: Félög ; Lög

  19. En kort dog fuldstændig historie
    Álfa-Árni
    Ljúflinga-Árni
    En kort dog fuldstændig | Historie, | af en Islænder ved Navn | Arne Joensen, | som Anno 1747 kom i Laug | med | et underjordisk Fruentimmer, | og | Derefter blev lykkeligen frelset | af | Hendes Snare. | – | Trykt i dette Aar.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1800
    Tengt nafn: Árni Vilhjálmsson ; Álfa-Árni, Ljúflinga-Árni)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: „Gunstige Læser!“ 3.-4. bls. Formáli útgefanda, M. M. S.
    Varðveislusaga: Án ártals. Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Þjóðsögur
    Bókfræði: Jón Árnason (1819-1888): Sagan af Ljúflinga-Árna eða Álfa-Árna, Íslenskar þjóðsögur og ævintýri 1, Reykjavík 1954, 89-96.
  20. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Níundi árgángr, er nær til sumarmála 1835. … Kaupmannahöfn. Prentaðr í S. L. Möllers prentsmiðju. 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 124, [1] bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  21. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafjelags. Atjándi árgangur, er nær til vordaga 1844. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 136, xxxviii bls.

    Útgefandi: Gunnlaugur Þórðarson (1819-1861)
    Athugasemd: Nítjándi árgangur kom út 1845.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  22. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
    ANTIQVITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | – | SPECIMEN QVARTUM. | – | QVOD | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. AUGUSTI | IN | SCHOLA LATINA HAFNIENSI | EXAMEN PVBLICVM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ PATRONOS | FAUTORES et AMICOS | QVA PAR EST OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SCULO THEODORI THORLACIUS, | Scholæ Metropolitanæ Rector, Regi a Consil. Just. et | Societatis Reg. Scient. Nidros. Sodalis. | – | HAFNIÆ, | Typis Augusti Friderici Steinii. | – | M DCC LXXXIV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 304 bls.

    Efni: Borealium veterum matrimonia, cum Romanorum institutis collata.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  23. Græsk læsebog for begyndere
    Græsk Læsebog for Begyndere, samlet, ordnet og bearbeidet af Paul Arnesen … Kiøbenhavn. Trykt paa den Gyldendalske Boghandlings Forlag, i det Schultziske Officin. 1822.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: x, 112 bls.

    Viðprent: Páll Arnesen Árnason (1776-1851): „Forerindring.“ v.-x. bls.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  24. Dissertatio metaphysica de mundo
    Q. D. B. V. | DISSERTATIO METAPHYSICA | De | MUNDO | QVAM | PLACIDÆ OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | SKULO THEODORI THORLACIUS | DEFENDENTE | FRATRE DILECTISSIMO | GISLAO THORLACIO | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII | MEDICEI.“] | Die              Dec. Anni MDCCLXVI. h. p. m. s. | – | Imprimatur, Mart. Hübner. | – | HAVNIÆ, typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1766
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [2], 18 bls.

    Efnisorð: Heimspeki
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  25. De officio judicum inferiorum in Dania
    De officio judicum inferiorum in Dania, dissertatio inauguralis juridica, qvam, pro summis in jure honoribus rite obtinendis, conscripsit Snæbiörnus Asgeiri Stadfeldt … Havniæ MDCCCI. Typis Joh. Friderici Schultzii, Regiae typographiae directoris.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [8], 46 bls.

    Efnisorð: Lög
  26. Tristissimum obitum
    Tristissimum obitum | VIRI | Inter Mortales qvondam | PERILLVSTRIS ET GENEROSI | Dn. OLAI RÖMERI | S. R. M. Dan: & Norveg: Consiliarii Statûs, Justi- | tiæ & Cancellariæ: in Supremo Justitiæ Tribunali & Con- | sistorio Assessoris gravissimi; Regiæ Civitatis Hafniensis Politiæ Dire- | ctoris, & Consulis primarii, Mathematici Regii incomparabilis, | & Mathematum Professoris excellentissimi etc: | Nunc inter Immortales beatissimi, | Inter Parentantium suspiria & relictorum desideria ipso | Exeqviarum die 8. Octobris Anno MDCCX. | Gemebundus deflet | Patroni optimi | Cliens Mæstissimus | M. A. Thorkillius | Coll: Med: Alumnus | – | HAFNIÆ, Ex Typographéo Joachimi Schmitgenii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1710
    Prentari: Schmidtgen, Joachim
    Tengt nafn: Rømer, Ole Christensen (1644-1710)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
  27. Kort beskrivelse
    Kort | Beskrivelse | over den nye | Vulcans Ildsprudning | i | Vester-Skaptefields-Syssel | paa Island | i | Aaret 1783. | – | Efter Kongelig allernaadigste Befaling forfattet, | og ved det Kongelige Rentekammers Foranstaltning | udgiven | af | Magnus Stephensen. | – | Mille miracula movet, faciemque mutat locis, & defert montes, | subrigit plana, valles extuberat, novas in profundo in- | sulas erigit. | Seneca Qvæst. Nat. Libr. VI. de terræ motu Cap. IV. | – | Kiøbenhavn, 1785. | Trykt paa Forfatterens Bekostning, hos Hofbogtrykker | Nicolaus Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: xvi, 148 bls., 1 tfl. br., 1 uppdr. br., 1 mbl. br.

    Athugasemd: Endurprentað í Reykjavík 1971. Þýsk þýðing í C. U. D. von Eggers: Philosophische Schilderung der gegenwärtigen Verfassung von Island, nebst Stephensens zuverlässiger Beschreibung des Erdbrandes im Jahre 1783 und anderen authentischen Beylagen, Altona 1786, 307-386; ensk þýðing í W. J. Hooker: Journal of a tour in Iceland 2, London 1813, 124-261.
    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos

  28. Danske sange af det ældste tidsrum
    Danske Sange | af det | ældste Tidsrum, | indeholdende blant andet | nogle | Danske og Norske Kongers | Bedrifter. | – | Af | det gamle Sprog oversatte. | – | Vos quoque qui fortes animas belloque peremptas | Laudibus in longum, Vates! dimittitis ævum | Plurima securi fudistis carmina. Bardi! | Lucan. | – | Kiøbenhavn 1779. | Trykt i det Kongel. Universit. Bogtrykkerie, paa | A. H. Godiches Efterleverskes Forlag.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [20], 144 bls.

    Þýðandi: Sandvig, Bertel Christian (1752-1786)
    Efni: Forerindring; Fragmenter af Markus Skeggiasons Eiriks-Drapa; Fragmenter af det gamle Biarkamaal; Vegþams quiþa; Runatalo þattur Oþins; Kong Gothriks Priis; Kong Regner Lothbrogs Vise til Thora Borgarhiort; Kong Regner Lothbrog til Aslaug, Kong Sigurd Fofnersbanes Datter; Biarkemaal, siunget af Kong Regner Lothbrog (Krákumal); Nogle Viser af K. Regners Sønner; Aslaugs Sørgesang over sin Søn Sigurd; Hialmars Døds-Sang; Samtale mellem den døde Angantyr og hans Datter Hervor; Eyvind Skalldaspillirs Hakonar-Mal; Af Thorbiörn Hornklofis Glyms-Drapa; Stormen i Jomsvikinge-Slaget; Elskovs-Sang (úr Víglundar sögu); Fragmenter af Ottar Svartes Knutz-Drapa; Fragmenter af Thordr Kolbeinssons Eiriks-Drapa; Krigs-Sang (eftir Þormóð Kolbrúnarskáld, Gizur gullbrárskáld og Þorfinn munn); Krigs-Sang (Darraðarljóð); Elskovs-Sang (vísur Haralds harðráða); Asbiørn Prudes Døds-Sang; Krigs-Sang, giort af K. Knud den Stores Folk, i Londons Beleiring; Spaadoms-Sang over en Ravn, som skreeg høit en Morgen uden for Vinduet paa Brecha (eftir Hrómund halta og Þorbjörn son hans); Af Glumr Geirasons Grafelldar-Drapa; Af Einar Skalaglams Velleklo; Af Eyolff Dada-Scallds Banda-Drapa; Af Guthormr Sindris Hakonar-Drapa; Glossarium.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  29. Stutt ágrip af yfirsetukvennafræðum
    Stutt Agrip af Yfirsetu-qvenna frædum. Utgéfid af Matthias Saxtorph … Snúid á íslendsku, og nockru um veikindi sængurqvenna og stólpípur, samt Registri vidbætt af Jóni Sveinssyni … Ny óumbreytt Utgáfa eptir konúngligri skipan rádstøfud af hinu konúngliga Heilbrygdis-Rádi. Prentad í Kaupmannahøfn, árid 1828. á kóngskostnad, hjá H. F. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [8], 208 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Jón Sveinsson (1752-1803)
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði ; Fæðingar / Barnsfæðingar / Barnsburður

  30. Ein ný sálmabók íslensk
    Sálmabók
    Ein Ny | Psalma Book | Isslendsk, | Med mørgum andligum, | Christiligum Lofsaungvum | og Vijsum. | Sømuleidis nockrum ꜳgiæt | um, nyum og nꜳkvæmum | Psalmum endurbætt. | GUDI einum og | Þrennum, Fødur, Syni og | H. Anda, til Lofs og dyrdar, | en̄ In̄byggiurum þessa Lands til | Gledi, Gagns og Gooda fyrer | Lijf og Sꜳl. | – | Ad Forlagi | Mag. JOONS ARNASONAR, | Biskups yfir Skaal-hollts Stipti. | – | Prentud i Kaupman̄a Høfn, af Ernst Henr. | Berling, ꜳr eptir Guds Burd, 1742.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1742
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 600, [16] bls.

    Útgefandi: Jón Árnason (1665-1743)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳli Doct. Martin Luthers yfir sijna Psalma Book.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  31. Dissertatio inauguralis
    DISSERTATIO INAUGURALIS | DE | LIGNI QVASSIÆ | USU MEDICO, | QVAM | adjuvante DEO | CONSENTIENTE PERILLUSTRI | SENATU ACADEMICO | PRÆSIDE | VIRO AMPLISSIMO AC EXPERIENTISSIMO | CHR. GOTL. KRATZENSTEIN, | MED. ET PHYS. EXPER. PROF. P. O. CONSISTORII | ADSESSORE, SOC. REG. HAVNIEN. IMPER. PETROPOL. | ATQVE NATURÆ CURIOSORUM MEMBRO. | PRO | LAUREA MEDICA SUPREMA | RITE REPORTANDA | SOLEMNI ERUDITORUM EXAMINI | SUBMITTIT | Auctor | PETRUS THORSTENSEN, | ARGENTI FODINÆ KONGSBERGENSIS MEDICUS ORDINARIUS. | Die III. Augusti, MDCCLXXV, | H. L. Q. S. | – | HAFNIÆ, | Typis Viduæ A. H. GODICHE, S. R. M. Univers. | Typograph. per F. C. Godiche.
    Auka titilsíða: SUMMOS | IN ARTE MEDICA DOCTORALES | HONORES | EXPERIENTISSIMO CANDIDATO | PETRO TORSTENSONIO | CONFERENDOS INDICIT | RECTOR et SENATUS | REGIAE ACADEMIAE | HAUNIENSIS. 1. bls. Síðara blaðsíðutal.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: [10], 52, 21 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  32. Ein kristileg handbók
    Marteinssálmar
    Ein Kristilig | handbog, Islēskud | af Herra Marteine Einar sy- | ne, fyrer ken̄imen̄ i Islandi, | ok korrigerud af Doctor Petre | Palladius med þeim hætti, | sem hier finzt I hans | formaala. | ◯
    Að bókarlokum: „Þryckt vti Konungligum stad Kaupen- | hafn af mier Hans Vingard xxii. dag | Februarii Anno Dommini[!] M. D. L. V.“ L7b.
    Auka titilsíða: „Almenilig hand- | bok fyrer þinga Presta I | Islande med nockrum. Ser- | monum ok Psalmum, med Sunnu | daga oratium ok nockrum | Pistlum. | M. D. L. V. | ◯“ A1a.
    Auka titilsíða: „Epter fyl- | ger litid Psalma | kuer af heilagre Skrift vt | dregid, og Islendskad | af Herra. | M: E: S: S:“ A1a. Síðara arkatal.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1555
    Prentari: Wingartner, Hans (1528-1559)
    Umfang: a4, A-L7, A-F6. [273] bls.

    Viðprent: Palladius, Peder (1503-1560): „Petur Palladius Doctor, Til allra Soknapresta ok Salu syrgara, i Islande.“ a1b-4a. Dagsett 6. mars 1555.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale docter[!] Martinus Luter ollum kristum[!] leserum Nad ok fridur i Christo vorum Drottne.“ A1b-3b.
    Viðprent: Palladius, Peder (1503-1560): „Einn Tractatus med hueriu moti ad einn sokna prestur skal vmganga med sinn almuga þa han predikar fyrer þui P: P: D: MDLiii.“ E6a-F1a. Síðara arkatal.
    Viðprent: Palladius, Niels (-1560): „þeim ollum sem eru hard suirdader[!] heyrer þessi til sogn af heilagri ritningu vt dreigen, af, Meaistara[!l Nichulao Palladio, superintendente i skaan ei Ar &c. MDLv.“ F1b-3b. Síðara arkatal.
    Viðprent: „Ein agæt huggan ok hugsuolun til allræ[!] þeirra sem sig vilia vidrietta ok betra, ok Gud bidia vm siina nad, af sama meistara vt sett.“ F4a-6a. Síðara arkatal.
    Athugasemd: Handbók presta var aftur prentuð í Graduale 1594 og síðar í Helgisiðabók 1658 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 7-10. • Sigurjón Einarsson (1928): „… hvar er nú höfðingi mektugur?“ Lítil samantekt um líkpredikanir Palladíusar í handbók Marteins Einarssonar, Saga og kirkja, Reykjavík 1988, 149-157. • Arngrímur Jónsson: Fyrstu handbækur presta á Íslandi eftir siðbót. Handbók Marteins Einarssonar, handritið Ny kgl. Saml. 138 4to, Graduale 1594. Lítúrgísk þróunarsaga íslenzkrar helgisiðahefðar á 16. öld, Reykjavík 1992.
  33. Paradísarmissir
    Ens enska skálds, J. Miltons, Paradísar missir. Á íslenzku snúinn af þjóðskáldi Íslendínga, Jóni Þorlákssyni. Kaupmannahöfn: 1828.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Heath, John
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 12, 408 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839): [„Formáli“] 5.-8. bls. Skrifaður í desember 1828.
    Athugasemd: „Prentat hja Hartvig Fridreki Popp.“ Þrjár fyrstu kviðurnar voru áður prentaðar í Ritum Lærdómslistafélagsins 13, 14 og 15.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Finnur Magnússon (1781-1847): Minnisljóð, Kaupmannahöfn 1829.

  34. Forsøg til forberedelse
    Forsøg | til | Forberedelse | til at besvare | Det Kongelige Danske | Landhuusholdnings-Selskabs | Spørsmaal | om den beste | Handels-Indretning | for Island | fremsat i dets Premie-Liste | for 1782, pag. 55. | – | In magnis voluisse sat est. | – | Kiøbenhavn, | Trykt hos Hofbogtrykker Nicolaus Møller. | 1783.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: [12], 151, [1] bls., 6 tfl. br.

    Efnisorð: Verslun

  35. Bibliotheca Herslebiana
    Bibliotheca Herslebiana | Sive | Index Librorum Bibliothecæ | Viri Perillustris ac Summe Venerabilis | Domini Petri | Herslebii | Qvondam | Sælandiæ Episcopi, SStæ Theologiæ | in Academia Hafniensi Professoris, nec | non Generalis per utrumqve Regnum | Ecclesiarum Inspectoris. | Qvi publica Auctionis lege venum dabuntur | in curia episcopali ad diem 3. Aprilis | Anni MDCCLVIII. | – | HAFNIÆ, | typis hæred. Glasingianorum per | Nicolaum Möllerum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1758
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Tengt nafn: Hersleb, Peder (1689-1757)
    Umfang: [6], 586, 42 bls.

    Efnisorð: Bókfræði

  36. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … III. Deild. Kaupmannahöfn 1824. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 138 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 5. apríl 1824.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  37. Registur yfir öll mannanöfn sem finnast í Árbókum Íslands
    Registr yfir öll manna-nöfn, sem finnast í Árbókum Íslands, ásamt ödru yfir hina markverdustu tilburdi og hluti í sömu bókum. Samid af Jóni Espólín … Kaupmannahöfn. Prentad á kostnad hins Íslendska Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Möller. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 123, [1] bls.

    Athugasemd: Tekur til 1.-9. deildar. Registur fylgir hverri þeirra deilda er síðar komu út.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
  38. Afhandling om æderfuglens fredning
    Uddrag | af | Amtmand Olaf Stephensens | Afhandling | om | Æderfuglens Fredning | – | Efter Kongelig allerhøiest Befaling oversat og | udgivet ved Rentekammerets Foranstaltning | til Brug for Færøe. | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele, | 1784.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 32 bls.

    Athugasemd: Stytt þýðing úr Ritum Lærdómslistafélagsins 4 (1784), 208-233.
    Efnisorð: Landbúnaður

  39. Spedalskheden eller leproserne
    Spedalskheden eller Leproserne, med specielt Hensyn til deres Forekomst i Island, ved J. Hjaltelin … Kjøbenhavn. Paa Forfatterens Forlag. Trykt hos J. G. Salomon, Pilestræde Nr. 110. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Salomon, J. G.
    Umfang: [6], 132, [1] bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  40. Tentamen historicum de medicina
    TENTAMEN HISTORICUM | DE | MEDICINA | VETERUM SEPTENTRIONALIUM, | CUJUS | PARTICULAM IIdam. | PUBLICO OPPONENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | JON GISLESEN, | UNA | DEFENDENTE | SIGURDO PETERSEN | ERUDITO PHILOLOGIÆ CULTORE | IN | AUDITORIO | COLLEGII MEDICEI | Die              Decembris 1780. | h. p. m. s. | – | HAFNIÆ | Typis SANDER et SCHRÖDER.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: [2], 25.-40. bls.

    Athugasemd: Þriðji hluti þessa verks er óþekktur.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  41. Syntagma historico-ecclesiasticum
    SYNTAGMA | HISTORICO-ECCLESIASTICUM | DE | BAPTISMO | SOCIISQVE SACRIS | RITIBUS, | IN BOREALI QVONDAM ECCLESIA USQVE AD | REFORMATIONEM OBSERVATIS, | EX | MONUMENTIS PATRIIS | TAM SACRIS QVAM PROFANIS, | MAXIMAM PARTEM MANUSCRIPTIS, | CONTEXUIT | JOANNES OLAVIUS, hypnonesio-isl. | THEOL. ET ANTIQQ. PATRIÆ STUDIOSUS. | ACCEDUNT | INDEX RERUM, ET COPIOSIOR VOCUM ANTIQVARUM | HIC OCCURRENTIUM SYLLABUS, CUM EXPLICA- | TIONE ET SELECTIS ETYMOLOGIIS. | – | HAFNIÆ, 1770. | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [4], [26], 5.-207., [13], 91, [1] bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga

  42. Sandferdig relation om det udi Island brændende field Krabla
    Sandferdig | RELATION | Om det | Udi Island | Brændende Field Krabla | Og andre der omkring liggende | Smaae Fielde, | Baade med Iordskielv, Torden | og Aske-Fald. | Sammenskreven og paa Dansk oversat efter Præsten Hr. | Joen Sæmundsens, som er Sogne-Præst til Reicheslid | og Schutestads Meenigheder ved Myevatten, og | andre ærlige Folks der i Egnen boen- | de deres Beretning. | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongl. Mayst. privilegerede | Bogtrykkerie, 1726.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1726
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Bókfræði: Safn til sögu Íslands 4, Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907-1915, 385-398.
  43. Viro nobilissimo
    VIRO | NOBILISSIMO, DOCTISSIMO, & SUMME | VENERABILI, | Dn. FINNO | JOHANNÆO, | Nuper Ecclesiæ REIKHOLTENSIS in Islandiâ | PASTORI MERITISSIMO, | Vicinarum ibidem Præposito Diguissimo, | Totiusque Dioeceseos Schalholtinæ Officiali | Vigilantissimo | Cum annuente D. T. O. M. & Sacrâ Regiâ Majestate Episco- | palem, Schalholtinæ in Islandia Diœceseos, Meritis dudum de- | bitam, caperet spartam, facto solenniter rei pulcherrimæ | auspicio, in templo, qvod Havniæ est Metropolitano, | Dominicâ secundâ post Pasca, | Paucis hisce distichis Gratulabundus | assurgit, | PATRONI & EVERGETÆ | ætatem COLENDI | addictissimus clyens | JONAS OLAVIUS, Isl. | [Við vinstra jaðar:] Imprimatur | J. P. Anchersen, Dr. | – | Hafniæ, typis hæredum Berlingianorum excudebat, L. H. Lillie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1754
    Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
    Tengt nafn: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði vegna biskupsvígslu Finns Jónssonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  44. Yfirferð og lagfæring vorrar íslensku útleggingar
    Yfirferd og lagfæring | vorrar | Islenzku Útleggingar | á nockrum stødum í spámanna-bókunum | Ita deilld. | Yfirfer 12 Capitula framan af Esajæ | spádómi.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1781
    Umfang: 16 bls. (½)

    Athugasemd: Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 1 (1781), 87-102.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  45. Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn
    Stutt og Einfølld | Undervijsun | Um | Christenn- | domenn, | Samanteken epter Fræde- | Bokum hinnar Evangelisku | Kyrkiu | Af | Mag. Jone Þorkelssyne | Widalin, | Fordum Biskupe Skꜳlhollts | Stiftes | 〈Sællrar Minningar〉 | – | Þryckt i Kaupmannahøfn af Niels Hansen Møller, | Anno MDCCXL.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1740
    Prentari: Møller, Niels Hansen (1702-1759)
    Umfang: [14], 287, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  46. Dissertatio philosophica de cataracta animæ
    DISSERTATIO PHILOSOPHICA | De | CATARACTA ANIMÆ | SEU | MUTATIONIBUS STATUS ANIMÆ | PER MORTEM | Cujus Particulam Secundam. | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et INGENIOSISSIMO | CAROLO FRIDERICO CRAMERO | Publico Opponentium Examini | Submittit | SKULO THEODORI THORLACIUS, | PHilosophiæ Magister, et in Communitate Regia Decanus. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI.“ | D.              Decembris Ao. MDCCLXVIII. h. p. m. s. | – | Imprimatur, J. C. Kall. | – | HAVNIÆ, litteris NICOLAI MÖLLERI, reg. maj. typogr. aulici.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1768
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: 17.-36. bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 22. desember.
    Efnisorð: Sálfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  47. Geysir og Strokkur
    Gjeisir og Strokkur. 〈Brudstykke af en Dagbog fra 1837〉. Ved Jónas Hallgrímsson. Kjøbenhavn. Trykt i Bendixens Enkes Bogtrykkeri, ved M. C. Werner. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Werner, M. C.
    Umfang: [2], 14 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Naturhistorisk tidsskrift 2:3 (1838-1839), 209-222. Endurprentað í Jónas Hallgrímsson: Rit 3, Reykjavík 1933, 43-55. Íslensk þýðing: Náttúrufræðingurinn 2 (1932), 1-6, 59-62; Jónas Hallgrímsson: Ritverk 2, Reykjavík 1989, 301-313.
    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos

  48. Lítil þó vel meint kveðjusending fósturjarðar
    Lítil þó vel meint | Qvedio sendíng Fỏstriardar | til | Prófastsins | Síra | EGILS ÞORHALLA- | SONAR | á | Hans Brúdkaups-Degi | med | Júngfrú | ELSE MARIE | THORSTENSEN. | Er var sá XI. dagr Sumarmánadar. | Send | med nokkorom af hennar sonom. | – | Kaupmannahöfn | ár eptir Guds-burd CIƆIƆCCLXXVII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Tengt nafn: Egill Þórhallason (1734-1789)
    Tengt nafn: Elísabet María Thorstensen (1755-1833)
    Umfang: [11] bls.

    Athugasemd: Þrjú heillakvæði, hið síðasta á dönsku.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  49. Specimen medico-practicum
    SPECIMEN | MEDICO-PRACTICUM | SISTENS | CURAM SCORBUTI, | QVOD | PUBLICO EXAMINI SUBMITTET | JOHANNES SVENDSEN, | DEFENDENTE | AMUNDO RICHARDO | HOLTERMANN, | STRENUO MEDICINÆ CULTORE. | – | IN | AUDITORIO COLLEGII | WALKENDORPHIANI | Die              Aprilis 1780. | – | HAVNIÆ. | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 12 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  50. In obitum
    IN OBITUM | VIRI | NOBILISSIMI, AMPLISSIMI & CELEBERRIMI | Mag. THEODORI THORLACII, | Episcopi Schalholtinæ Diæcesis vigilantissimi & dignissimi | Qvi | Anno salutis nostræ 1697. die 16. Martii | Post multos in Ecclesia Labores, & vitam sanctè peractam morte feliciter oppetitâ | in cælestem gloriam translatus est | CARMEN LUGUBRE, | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. Bartholin. | [Hægra megin á síðu:] per | Successorem | JOHANNEM WIDALINUM. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Johannis Jacobi Bornheinrichii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1697
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Tengt nafn: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Kvæði og grafskrift á latínu. Endurprentað eftir afriti í Lbs. 303, 4to hjá Jóni Halldórssyni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
    Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 1, Reykjavík 1903-1910, 509-511.
  51. Kveðja Íslendinga
    Kveðja Íslendínga til Sjera Þorgjeírs Guðmundssonar, 26. April 1839. Kaupmannahöfn, prentað hjá Berlíngum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 337. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 141-142.

  52. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-lista Félags. | – | Fiórtánda Bindini, | fyrir árit 1793. | ◯ | – | Utkomit í Kaupmannahøfn 1796, | á kostnad Felagsins, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1796
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 327, [1] bls., 3 tfl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  53. Ein ný sálmabók íslensk
    Sálmabók
    Bræðrabókin
    Pétursbók
    Ein Ny | Psalma Book | Isslendsk, | Med mørgum andligum, | Christiligum Lofsaungvum | og Vijsum | Sømuleidis nockrum ꜳgiæt | um, nyum og nꜳkvæmum | Psalmum endurbætt. | GUDI einum og | Þrennum, Fødur, Syni og | H. Anda, til Lofs og dyrdar, | en̄ In̄byggiurum þessa Lands til | Gledi, Gagns og Gooda fyrer | Lijf og Sꜳl. | – | Ad Forlagi Brædran̄a | Sigurdar og Peturs | Þorstenssona.[!] | – | Prentud i Kaupman̄a Høfn, af Ernst Henr. | Berling, ꜳr eptir Guds Burd, 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 600, [16] bls.

    Útgefandi: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
    Útgefandi: Sigurður Þorsteinsson (1714-1794)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳli Doct. Martin Luthers yfir sijna Psalma Book.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  54. Oldnordisk læsebog
    Oldnordisk Læsebog, indeholdende Prøver af de bedste Sagaer i den gamle islandske Text, gjennemset og rettet efter de bedste Oldbøger, samt forsynet med et Ordregister over de vanskeligste Ord, ved R. Rask … Pris 4 Rbmk. Sølv. København 1832. I Kommission hos Reitzel i København og v. Maack i Kiel. Trykt hos P. N. Jørgensen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Umfang: 10, 189, [1] bls.

    Þýðandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  55. Söngvísa við heimkomu
    Saungvísa vid heimkomu Herra Prófessors R. K. Rasks úr lángferd sinni til Indíalands þann 13da Maji 1823. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  56. Ávísun um að tilbúa salt af þangi
    Avísun um ad tilbúa Salt af Þángi. Af C. S. Münster … Kaupmannahøfn 1809. Prentad hiá Bókþrickiara Þ. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 19 bls.

    Efnisorð: Heimilishald

  57. Stuttur leiðarvísir til ávaxtarsams biblíulesturs
    Stuttur Leidarvísir til ávaxtarsams Biblíulesturs. Ritadur á Dønsku af Dr. R. Møller … Snúinn á Islenzku af Benedict Þórarinssyni … Kaupmannahøfn. Prentadur hjá P. N. Jørgensen. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Umfang: 46 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Benedikt Þórarinsson (1795-1856)
    Viðprent: Benedikt Þórarinsson (1795-1856); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Til lesarans.“ 3.-4. bls.
    Athugasemd: Áður prentað í Andligra Smá-rita Safni, Nr. 31, 1822, í þýðingu sr. Þorsteins Hjálmarsen. Ný þýðing eftir Pétur Pétursson biskup prentuð í Reykjavík 1862.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  58. Reise til England foretagen i aaret 1819
    Reise til England, foretagen i Aaret 1819 af Dr. A. H. Niemeyer … Oversat med Tillæg og Anmærkninger af Thorl. Gudm. Repp. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. 1825.
    Að bókarlokum: „Trykt hos Christopher Græbe.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: [2], 649, [1] bls.

    Þýðandi: Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857)
    Efnisorð: Landafræði

  59. Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
    Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 116 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Viðprent: [„Formáli“] [3.-4.] bls. Dagsettur 28. janúar 1830.
    Athugasemd: „Sérílagi prentaðar úr öðru Bindi Íslendínga sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  60. Ævisaga Jóns Eiríkssonar
    Æfisaga Jóns Eyríkssonar, Konferenzráðs, Depútèraðs í enu kgl. Rentukammeri, Bókavarðar á því stóra kgl. Bókasafni, o. s. fr. o. s. fr. Samantekin af Handlæknir Sveini Pálssyni eptir tilhlutan Amtmanns Bjarna Thorsteinssonar, og af þeim síðarstnefnda yfirséð og löguð, með andlitismynd og rithandar sýnishorni útgefin á kostnað ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn, 1828. Prentuð hjá S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Umfang: [4], 187, [1] bls., 1 mbl., 1 rithsýni

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Viðprent: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876): „Formáli.“ 1.-12. bls. Skrifað í júlí 1827.
    Athugasemd: Ævisagan er endurprentuð í Merkum Íslendingum 4, Reykjavík 1950, 181-282.
    Efnisorð: Persónusaga

  61. Noregskonungasögur
    Heimskringla
    Noregs Konunga Sögor. Norske Kongers Historie. Historia Regum Norvegicorum. Qvam sumtibus augustissimi Daniæ regis Frederici Sexti ad codicum manuscriptorum fidem edendam curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Tomus V. Historiam regis Haconis Grandævi, et fragmentum historiæ regis Magni Legum Emendatoris, continens. Havniæ, MDCCCXVIII. Typis Hartvigi Friderici Popp.
    Auka titilsíða: „Saga Hákonar Hákonarsonar hins gamla og sögubrot Magnusar lagabætirs, Noregs konunga. Hakon Hakonsens, kaldet den Gamles, Noregs Konges, Historie og et Fragment af Kong Magnus Lagabæters Historie. Historia Haconis Haconidæ dicti Grandævi regis Norvegiæ et fragmentum historiæ regis Magni Legum Emendatoris. Quæ … curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Havniæ, MDCCCXVIII. Typis Hartvigi Friderici Popp.“ [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], xxx, 394, [2] bls., 1 tfl. br.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829); Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Fortale.“ i.-xvi. bls. (Latnesk þýðing: „Præfatio.“) Dagsett „Calendis Junii“ (ɔ: 1. júní) 1818.
    Viðprent: „Vita Sturlæ Thordii.“ xvii.-xxvi. bls.
    Viðprent: „Chronologia rerum, maxime Norvegicarum, historiæ regis Haconis Haconis f. et fragmenti historiæ regis Magni Haconis f.“ xxvii.-xxx. bls.
    Viðprent: „Annotationes.“ 393.-394. bls.
    Viðprent: Schøning, Gerhard (1722-1780): „Grundtegning af Reins Klosters Kirke ved G. Schöning.“ [395.] bls.
    Viðprent: „Corrigenda.“ [396.] bls.
    Athugasemd: Texti ásamt danskri og latneskri þýðingu eftir útgefendur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  62. Norske kongers krønike
    Heimskringla
    Snorre Sturlesens | Norske | Kongers Krønike, | oversat paa Dansk | af | Herr Peder Clausen, | fordum Sogne-Præst i Undal. | Og nu paa nye oplagt og formeret med Tillæg af | adskillige Steder i Snorre Sturlesen, som i bemeldte Herr | Peder Clausens Oversættelse vare udeladte. | Tillige | med en hosføyed | CHRONOLOGIE | over | Kongernes Regierings Tiid | fra Harald Haarfager til Kong Oluf, | samt | deres Slægt-Register | Som ogsaa | en kort Beskrivelse over Norge, Island, | Færøerne og Grønland. | – | Kiøbenhavn, 1757. | Trykt og bekostet af Andreas Hartvig Godiche, boende i Skinder-Gaden, | næst ved vor Frue-Skole, og findes hos hannem tilkiøbs.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1757
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Umfang: [24], 794 [rétt: 796], [12], 152 bls. Blaðsíðutölurnar 766-767 eru tvíteknar.

    Útgefandi: Schousbølle, Sejer
    Þýðandi: Friis, Peder Claussøn (1545-1614)
    Viðprent: Worm, Ole (1588-1654): „Fortale til Læseren.“ [5.-18.] bls.
    Viðprent: „Snorre Sturlesons Fortale paa sin Krønike.“ [19.-20.] bls.
    Viðprent: Anchersen, Johan Peter (1700-1765): „Gunstige Læsere.“ [21.-22.] bls. Ávarp dagsett 5. júlí 1757.
    Viðprent: Schousbølle, Sejer: „Fortale til den Gunstige Læser.“ [23.-24.] bls.
    Viðprent: „Norske Kongers GENEALOGIE, Eller Slægt-Register, fra Kong Harald Haarfager, til Kong Oluf, som var den sidste.“ [795.-798.] [rétt: 797.-800.] bls.
    Viðprent: „Skalda-Tal. Det er: Fortegnelse paa de fornemste Skaldrer eller Poëter, som have været i Dannemark, Norge og Sverrig, og haver beskrevet Herrernes Bedrifter.“ [799.-805.] [rétt: 801.-807.] bls.
    Viðprent: „Register. Paa de Høvdinger og Konger hvis Historier beskrives i denne Bog.“ [806.] [rétt: 808.] bls.
    Viðprent: Friis, Peder Claussøn (1545-1614): „Norges Beskrivelse.“ 1.-152. bls.
    Athugasemd: Á eftir Heimskringluþýðingu Claussøns fer endursögn konungasagna frá Sverri Sigurðarsyni til Hákonar gamla, 525.-749. bls., og þá saga Noregskonunga frá Magnúsi lagabæti til Ólafs Hákonarsonar eftir Ole Worm, 750.-[794. [rétt: 796.]] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 23.

  63. Norges konge-krønike
    Heimskringla
    Norges Konge-Krønike af Snorro Sturlesøn fordansket ved Nik. Fred. Sev. Grundtvig … Anden Deel. Kiøbenhavn. Bekostet for Menig-Mand af Krønikens Danske og Norske Venner. Trykt i det Schultziske Officin. 1819.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Schultz, Dorothea
    Umfang: [2], 378 bls.

    Þýðandi: Grundtvig, Nicolai Severin Frederik (1783-1872)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 23-24.

  64. Dissertatio de effectu cometarum
    Q. D. B. V. | DISSERTATIO | De | EFFECTU COMETA- | RUM DESCENDENTIUM IN | SYSTEMA NOSTRUM | PLANETARIUM, | Cujus | PARTICULAM I. | Placido dissentientium examini Submittit | STEPHANUS BIORNONIUS | Island. | DEFENDENTIS Spartam ornante | PRÆSTANTISSIMO atqve DOCTISSIMO | CHRISTIANO DITLEVIO LUNN. | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG. ELERSIAN.“] | Die              Februar. | HAVNIÆ, 1758. | Typis Viduæ Glasingii, per Nicol. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1758
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: 12 bls.

    Efnisorð: Stjörnufræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  65. De perversa infantum nutritione in Islandia
    DE | PERVERSA INFANTUM | NUTRITIONE | IN ISLANDIA | TANQVAM MULTORUM MORBORUM | CAUSA | DISSERIT | PETRUS THORSTENSEN, | DEFENDENTE STRENUISSIMO PHILOSOPHIÆ | CULTORE | LAURENTIO SNEFIÆLD. | IN AUDITORIO. | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI.“] | Die XIX Decemb. MDCCLXXII. h. p. m. s. | – | HAFNIÆ, | typis Viduæ A. H. GODICHE, S. Reg. M. Univers. Typograph. | per F. C. Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: 12 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  66. De usu vasorum cupreorum
    DE | USU VASORUM CUPREORUM | ET | STANNEORUM IN OECONOMIA | DISSERIT | Petrus Thorstensen, | DEFENDENTE STRENUISSIMO MEDICINÆ | CULTORE | CANUTUS NICOLAUS CARSTENSEN | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI.“] | Die 16 Dccembr.[!] MDCCLXXI h. p. m. s. | – | HAFNIÆ, | typis Viduæ A. H. GODICHE, S. Reg. M. Univers. Typograph. | per F. C. Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: 12 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  67. Velkomustef við heimkomu
    Velkomu-stef vid heimkomu professor R. C. Rasks, súngid í samsæti Íslendinga þann 13da Maji 1823. Kaupmannahöfn. Prentad hiá Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  68. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Siøtta Bindini | fyrir árit MDCCLXXXV. | ◯ | – | Prentat í Kaupmanahøfn, | á kostnad Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele, 1786.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxvi, 275, [1] bls., 3 mbl. br., 1 tfl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  69. Allra skyldugast þakkaroffur
    ALLRA SKYLDUGAST ÞACKAR OFFUR | TIL | HANS HÄGREIFALEGA EXCELLENCE | NU VEL-SÄLUGA HERRA | herr OTHO MANDERUP, | greifa af RANTZAU, | RIDDARA AF DANNEBROGE, GEHEIME RAAD, CAMMER-HERRA, | STIFTBEFALINGS-MANS YFER ISLANDE OG FÆREYUM, | ASSESSOR I KONGSINS HÆRSTA RETTE, | OG | ÆRU-MEDLIM I ÞEIM KONUNGLEGA VISDOMS SELSKAP I KAUPENHAVN | FYRER HANS MIKLU FORÞENUSTU OG VELGIÖRNINGA VID ISLAND, | FRAMFLUTT AF | S. SÖLVASYNE, L. N. og V. a Isl. | … [Á blaðfæti:] KAUPENHAVN, prentad af Brædrunum J. C. og G. C. Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1768
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Rantzau, Otto Manderup (1719-1768)
    Umfang: [1] bls. 37,6×29,1 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar

  70. Comoediæ sex
    P. TERENTII AFRI | COMOEDIAE | SEX, | Secundum Editionem Westerhovianam, | cum Notis VETERUM SCHOLIASTARUM, | WESTERHOVII & ALIORUM, selectis. | OPERA ET STUDIO | GUDMUNDI MAGNAEI, Islandi, | qui & multa de suo adjecit. | ACCEDIT | Index Verborum & Phrasium copiosus. | ◯ | TOMUS SECUNDUS. | – | Cum Privilegio Sacr. Reg. Majestatis. | – | HAVNIAE, MDCCLXXXVIII. | Sumtibus SEVERINI GYLDENDAL.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: [2], [803.]-1797. [rétt: -1795.], [1] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 1576-1577.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Leikrit

  71. Hugleiðingar um höfuðatriði kristinnar trúar
    Hugleidíngar um høfudatridi kristinnar trúar samdar af Dr. J. P. Mynster … Utgefnar á íslenzku af Þorgeiri Gudmundssyni … Kaupmannahøfn. Prentadar med hradpressu i Brünnichs prenthúsi. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Brünnich, Peter Thrane
    Umfang: viii, 567, [1] bls., 1 mbl.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Þýðandi: Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
    Þýðandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Formáli.“ iii.-vi. bls. Dagsettur „5ta sunnudag i Føstu [ɔ: 17. mars] 1839.
    Boðsbréf: Sumardaginn fyrsta 1838, prentað bréf til útsölumanna 2. apríl 1839 og 20. mars 1840.
    Prentafbrigði: Myndablað fylgir sumum eintökum aðeins, sbr. bréf 2. apríl 1839.
    Athugasemd: Ný útgáfa, Kaupmannahöfn 1853.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  72. Epitaphium
    [Epitaphium yfir Sra Jón Magnússon á Mælifelli. 1760. orkt af Sra Jóni Jónssyni á Helgastödum. Kmh. 1761?]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1761
    Tengt nafn: Jón Magnússon (1704-1760)

    Varðveislusaga: Ekkert heilt eintak er nú þekkt, en í Landsbókasafni er varðveitt óheilt eintak, 3.-22. bls., komið frá Jóni Borgfirðingi. Hefur hann skrifað ofangreindan titil á fremstu blaðsíðu, en á öftustu: „Hjer vantar, enn er líkl. hvurgi ad fá.“ Þar er upphaf grafskriftar, hálft þriðja stef.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir

  73. Thorgrim prude og hans sön Viglund
    Víglundar saga
    THORGRIM PRUDE | og hans Sön | VIGLUND. | – | Biographisk Fortælling | oversat | af det ældre skandinaviske Sprog | af | ABRAHAMSON. | Særskilt aftrykt udaf Scandinavisk Museum. | – | Kiöbenhavn, 1800. | Trykt hos Morthorstʼs Enke & Comp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1800
    Prentari: Morthorst, Dorothea (-1809)
    Umfang: 72 bls.

    Þýðandi: Abrahamson, Werner Hans Frederik (1744-1812)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  74. Ode paa kronprindsens födselsdag
    ODE | PAA | KRONPRINDSENS | FÖDSELS-DAG | DEN XXVIII. JANUARII MDCCLXXXIV. | – | Med Islandsk Oversættelse. | ◯ | – | Kiöbenhavn 1789. | Trykt hos Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1789
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [11] bls. 12°

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  75. Beskrivelse over fuglefangsten ved Drangøe
    Beskrivelse | over | Fuglefangsten | ved | Drangøe | udi Island. | – | Efter Hs. Kongel. Majest. allernaadigste Befaling | udgiven ved Rentekammerets Foranstaltning, | til frie Uddeling paa Færøe. | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele, | 1784.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 22 bls., 1 mbl. br.

    Athugasemd: Ritgerðin hafði áður birst á íslensku í Ritum Lærdómslistafélagsins 3 (1783), 216-29.
    Efnisorð: Landbúnaður

  76. Krakas maal
    Krákumál
    Krakas Maal eller Kvad om Kong Ragnar Lodbroks Krigsbedrifter og Heltedød efter en gammel Skindbog og flere hidtil ubenyttede Haandskrifter med dansk, latinsk og fransk Oversættelse, forskjellige Læsemaader, samt kritiske og philologiske Anmærkninger udgivet af C. C. Rafn … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1826.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [8], 152, [2] bls., 1 rithsýni, 1 nótnabl.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Borring, Lauritz Stephan (1799-1884)
    Athugasemd: Dönsk og latnesk þýðing eftir útgefanda, frönsk þýðing eftir L. S. Borring.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 37.

  77. Senarius thesium de natura
    SENARIUS THESIUM | DE | NATURA & CONSTITUTIONE | TEMPORIS, | Qvem | Auxilio DEI, & permissu Ampliss. | Facultatis Philosophicæ, publico τῶν φιλαλήθων | examini submittit | THORLEFUS HALTORIUS Isl. | Defendente | Lectissimo ac Doctissimo juvene, | CHILIANO CHRISTOPHORO GODDICH. | Jac: fil: | Anno | MDCCIX | Die               | Julii | In | Auditorio ◯ [skjaldarmerki „COLLEG: ELERSIAN:“] Horis | p. m. | solitis | – | HAFNIÆ, Ex Typographia Schmitgeniana.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1709
    Prentari: Schmidtgen, Joachim
    Umfang: 12 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 1. júlí 1709.
    Efnisorð: Tímatöl
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): An Icelandic satire by Þorleifur Halldórsson, Islandica 8 (1915), v.
  78. Sang ved festen den 30te december 1824
    Sang ved Festen den 30te December 1824 … Kiöbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Konungsminni í veislu til heiðurs Steingrími biskupi Jónssyni, sbr. dagbók hans í ÍB 627 8°.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: ÍB 627, 8° 2, 308.

  79. Þegnskylda almúgans á Íslandi
    Þegnskylda | Almúgans á Islandi, | edr | árligar Skyldu-greidslur og Qvadir; | samanskrifud á Dønsku | af | Hans Jacob Lindahl, | og | prentud í Kaupmannahøfn árit 1788; | en nú íslendskud | af | Biarna Einarssyni | fyrrum Sýslumanni i Bardastrandar-sýslu. | – | Prentud á ný í Kaupmannahøfn 1792, | hiá J. R. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 51 bls.

    Þýðandi: Bjarni Einarsson (1746-1799)
    Viðprent: Bjarni Einarsson (1746-1799): „Formáli.“ 2.-3. bls.
    Athugasemd: Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 12 (1792), 82-131. Titill á frummáli: Den islandske almues offentlige aarlige udgifter og pligter.
    Efnisorð: Sagnfræði

  80. Phases Lunæ
    PHASES LUNÆ | THESIBUS MATHEMATICIS | Loco Disputationis III | adumbratæ. | Qvas | Favente Deo & Suffragante Amplissima | Facultate Philosophica | Publico examini submittit | MAGNUS ARETHA THOR- | KILLIUS, | Respondente | Præstantisimo[!] & ornatisimo[!] | SEVERINO CAPPEL HUSUMIO. | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Anno M DCCX die              Maji horis p. m. solitis. | – | HAFNIÆ, Typis Wilhadi Jersini, Univ. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1710
    Prentari: Jersin, Villads Albertsen
    Umfang: [2], 8 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 13. maí.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  81. Spurningar út af fræðunum
    Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og fa Frødu Almu- | ga-Folcke | af | Jone Arnesyne. | ◯ | – | KAUPENHAFN, | Prentadar ad nyu hia J. J. Høpffner, | Universitatis Bokþrickiara, | Anno 1727.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1727
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: A8, B-M4. [264] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  82. Þeir svonefndu krossskólasálmar
    Krossskólasálmar
    Þeir svonefndu Kross-Skóla Sálmar um kross og mótlætíngar Guds barna í heimi þessum af Jóni sál. Einarssyni … Kaupmannahöfn, 1834. Prentadir í Popps prentsmidju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 144 bls.
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Fimmtíu Hugvekju-Sálmar af Síra Sigurdi sál. Jónssyni.“ [61.-144.] bls.
    Athugasemd: Þessi prentun er hluti Sálmasafns 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  83. Thesaurus numismatum
    Thesaurus Numismatum | Sive | Catalogus Numismat. & Monet. | Ex auro, argento, & ære, omnis generis & moduli, | A | Viro Per-Illustri ac Summe Venerabili | Mag. Petro Herslebio | Qvondam | Sælandiæ Episcopo, SStæ Theologiæ in Acade- | mia Havniensi Professore, nec non Generali per | utrumqve Regnum Ecclesiarum Inspectore, | relictorum. | Cujus auctio fiet in curia Episcopali ad d. 27 Febr. | Anni MDCCLVIII. | – | Mynt-Samling | Eller | Fortegnelse paa Skue-Penge | og Mynter, | I Guld, Sölv, og Kaabber, af alle slags Störrelse og Vægt, | Efterladte af | Höyædle og Höyærværdige | Mag. Peder Hersleb | Fordum | Biskop i Sællands Stift, Professor Theologiæ | ved Kiöbenhavns Academie, og General | Kirke Inspector. | Hvilke ved offentlig Auction skal bortsæl- | ges i Bispe-Residentzen i Kiöbenhavn, | den 27 Febr. indevæ- | rende Aar 1758. | – | Hafniæ, Ex Typogr. privil. Regiæ Majest.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1758
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Tengt nafn: Hersleb, Peder (1689-1757)
    Umfang: [2], 171, [2] bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  84. Oeconomisk reise
    Oeconomisk Reise | igiennem | de nordvestlige, nordlige, og nordostlige Kanter | af | Island, | ved | Olaus Olavius, | Kammer-Secretaire samt Tolder og constitueret Consumtions- | Forvalter i Skagen, | tilligemed | Ole Henchels | Underretning | om de Islandske Svovel-Miiner og Svovel-Raffinering, | samt | Vice-Markscheider Christian Zieners | Beskrivelse | over nogle Surterbrands-Fielde i Island. | – | Efter H. K. M. Allernaadigste Befaling, ved det Vestind. Gvin. Rente- og | General-Told-Cammers Foranstaltning, udgivne; med nogle Anmærkninger, | Register og Forberedelse, samt et nyt Land-Charte og fleere Kaabberstykker. | – | Anden Deel. | – | Kiøbenhavn, 1780. | Trykt paa Gyldendals Forlag.
    Að bókarlokum: „Kiøbenhavn 1780. | Trykt hos August Friderich Stein, boende i Skidenstræde No. 171.“ [783.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [2], 285.-756., [28] bls., 9 mbl., 7 mbl. br.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Ole Henckel: „Underretning om de Islandske Svovel-Miiner samt Svovel-Raffineringen sammesteds.“ 665.-734. bls. Dagsett 30. janúar 1776.
    Viðprent: Ziener, Christian: „Beskrivelse over nogle Surterbrands-Fielde i Island, saa og nogle Steder hvor jernhaltig Jord er funden.“ 735.-756. bls.
    Athugasemd: Íslensk þýðing: Ólafur Olavius: Ferðabók 1-2, Reykjavík 1964-1965.
    Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur

  85. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólin … X. Deild. Kaupmannahöfn, 1843. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bokþrykkjara S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 134 bls.

    Athugasemd: 11. deild kom út 1854 og 12. deild 1855.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  86. Lækningabók um þá helstu kvilla í kvikfénaði
    Lækninga-Bók um þá helztu kvilla á Kvikfénadi, samantekin fyrir Islendinga og løgud eptir þørfum þeirra af Jóni Hjaltalín … Kaupmannahøfn. Prentud í enni Poppsku prentsmidju. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: xii, 128 bls., 1 tfl. br.

    Boðsbréf: 10. apríl 1836.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  87. Nordiske fortællinger
    Nordiske Fortællinger ved K. L. Rahbek. Andet Bind. Kiøbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin. Forlagt af Dorothea sal. Schultz. 1821.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Forleggjari: Schultz, Dorothea
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [8], 383 bls.

    Þýðandi: Rahbek, Knud Lyne (1760-1830)
    Efni: Tileinkun; Til Læseren; Carl Usæls Historie; Brand den Gavmilde; Audun fra Vestfiord; Christendommens Indførelse i Island; Thrand Gøtuskiæg og Sigmund Brestesøn; Egil Vendelbo; Odd Ofeigsøns Thatter; Den Døvstumme eller Kongedatteren og hendes Æt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  88. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Annat Bindini | fyrir árit MDCCLXXXI. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn, | á kostnat Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 286, [1] bls., 2 mbl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  89. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Ellefta Bindini, | fyrir árit MDCCLXXXX. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn 1791. | á kostnat Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1791
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 311, [1] bls., 1 mbl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  90. Potentissimo et augustissimo
    POTENTISSIMO et AUGUSTISSIMO | MONARCHÆ et DOMINO | DOMINO | FRIDERICO V. | Daniæ, Norvegiæ, Vandalorum, Gotho- | rumqve Regi, Slesvici- Holsatiæ | Stormariæ, Ditmarsiæqve Duci, | Comiti in Oldenburg & | Delmenhorst | REGUM OPTIMO | PATRIÆ PATRI | PRUDENTISSIMO | Regi ac Domino meo longe Clementissimo. | Seqventi Rhythmo veteri Runhendicô, ineuntem Novum Annum M.DCC.LX. | Auspicanti, faustissimum cum perenni ac perpetua omnis generis feli- | citate, Votis humillimis atqve longe prosperrimis, sub | nomine Patriæ Islandiæ cordicitus vovet, | apprecatur ac exoptat | SACRÆ REGIÆ | MAJESTATIS | Subjectissimus omniqve religione devotissimus Servus | JOHANNES OLAVIUS, | Judicis generalis Orientalis & Australis Islandiæ | Qvadrantum Vicarius. | – | HAVNIÆ, Typis Borupianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1760
    Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [6] bls.

    Varðveislusaga: Runhend drápa með latneskri þýðingu í lausu máli. Eitt eintak þekkt er í Þjóðbókasafni Skota í Edinborg.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  91. Tímaríma
    Tima-Rima | Kvedin | af | Sꜳl: Joni Sigurdssyni. | ◯ | – | Prentud i Kaupmannahøfn | af Paul Herman Hỏecke | 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Umfang: 64 bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Jón Einarsson (1650-1720): „Aunnur Tima-Rima kvedin af Joni Einarssyni logrettumanni i Vadlasysslu og buanda ad Hraukbæ.“ 51.-64. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  92. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Tíundi árgángr, er nær til sumarmála 1836. … Kaupmannahöfn. Prentaðr í S. L. Möllers prentsmiðju. 1836.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 114 bls.

    Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
    Útgefandi: Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  93. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jóns Thorkelssonar Vídalíns … Húss-Postilla innihaldandi Prédikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Sídari Parturinn. frá Trínitatis hátíd til Adventu. 12ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn í enni poppsku Prentsmidju. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 244 bls.
    Útgáfa: 13

    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Til Lesarans.“ 244. bls.
    Athugasemd: Þetta er raunar 11. útgáfa síðara hlutans.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  94. Historia rerum Norvegicarum
    THORMODI TORFÆI | S: R: M: DANIÆ et NORVEGIÆ, &c. | RERUM NORVEGICARUM | HISTORIOGRAPHI, | ET | IN COLL. CONSISTOR. ASSESSORIS, | HISTORIA | RERUM | NORVEGICARUM | IN | QVATUOR TOMOS DIVISA. | IN QVA, PRÆTER | Norvegiæ descriptionem, | Primordia Gentis, instituta, mores, incremen- | ta; & inprimis Heroum ac Regum, tam ante qvàm post | Monarchiam institutam, successiones, eorumqve do- | mi juxta ac foris gesta, cumq; vicinis gentibus com- | mercia; Genealogia item, Chronologia, & qvæ- | cunq; ad Regni Norvegici illustratio- | nem spectant, | Singula ex Archivis Regiis, & optimis, qvæ haberi | potuerunt, Membranis, aliisq; fide dignissimis | Authoribus, eruta, | Luci publicæ exponuntur. | Cum Prolegomenis & Indicibus necessariis. | – | HAFNIÆ, MDCCXI. | EX TYPOGRAPHEO JOACHIMI SCHMITGENII.
    Auka titilsíða: THORMODI TORFÆI | HISTORIÆ RERUM | NORVEGICARUM | PARS PRIMA, | CONTINENS | RES GENTIS | ANTE MONARCHIAM | INSTITUTAM GESTAS. | – | HAFNIÆ, MDCCXI. | EX TYPOGRAPHEO JOACHIMI SCHMITGENII. [46], 504 [rétt: 506], [17], Blaðsíðutölurnar 271-272 eru tvíteknar.
    Auka titilsíða: THORMODI TORFÆI | HISTORIÆ RERUM | NORVEGICARUM | PARS SECUNDA, | EA CONTINENS, | QVÆ POST | INSTITUTAM in NORVEGIA | MONARCHIAM | AD INTRODUCTAM | EODEM | CHRISTIANAM | RELIGIONEM | GESTA SUNT. | – | HAFNIÆ, MDCCXI. | EX TYPOGRAPHEO JOACHIMI SCHMITGENII. [2], 508, [19] bls.
    Auka titilsíða: THORMODI TORFÆI | HISTORIÆ RERUM | NORVEGICARUM | PARS TERTIA, | CONTINENS EA, | QVÆ à TEMPORE | INTRODUCTÆ IN NORVEGIAM | CHRISTIANÆ | RELIGIONIS | AD INITIUM USQVE | REGNI SVERRERIS | ACTA SUNT. | – | HAFNIÆ, MDCCXI. | EX TYPOGRAPHEO JOACHIMI SCHMITGENII. [2], 638 [rétt: 640], [24], Blaðsíðutölurnar 261-262 eru tvíteknar.
    Auka titilsíða: THORMODI TORFÆI | HISTORIÆ RERUM | NORVEGICARUM | PARS QVARTA, | CONTINENS, | QVÆ AB INITIO | REGNI SVERRERIS, | USQVE AD | REGNORUM DANIÆ | ET NORVEGIÆ | SUB | REGINA MARGARETA, | CONJUNCTIONEM, ACCIDERUNT. | – | HAFNIÆ, MDCCXI. | EX TYPOGRAPHEO JOACHIMI SCHMITGENII. [2], 512, [18] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1711
    Prentari: Schmidtgen, Joachim
    Umfang:

    Athugasemd: Aukatitilsíða er fyrir hverjum hluta, hin fremsta á [45.] bls.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: 1., 7., 9., 13., 21. og 27. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Árni Magnússon (1663-1730): Brevveksling med Torfæus, Kaupmannahöfn 1916, xviii-xx.

  95. En sandferdig annal
    En | Sandferdig ANNAL | Alle Læns-Herrers, offver Is- | land, siden Landet først kom under Nor- | gis Krone, Som oc hvad ofte, eller naar det | haffver vært svoret under Kongerne | Skreffven | Aff | SNÆBIORNO TORFÆIO | Island. | Anno 1656. 24 Octobr. | ◯ | – | Prentet udi Kiøbenhaffn aff Georg Lamprecht, | Aar 1656.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1656
    Prentari: Lamprecht, Georg (-1672)
    Umfang: [15] bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 102-104.
  96. Panegyris
    Panegyris | Gratulatoria | In honorem | VIRI | Admodum Reverendi, Clarissimi, Excellentissimi, | DN. M. THEODO- | RI THORLACII | Diecœsis Schalholtensis vice-Superinten- | dentis Vigilantissimi, cum in Celeberrima Danorum | Metropoli Hauniâ ad Diem 25. Febr: An: M. D C. LXXII: in Æde | D. Virginis, ad Episcopale Munus suscipiendum solen- | niter Crearetur, crassâ minervâ concinnata, Amoris ta- | men & honoris testificandi gratiâ nomina | sua subscripti sympatriotæ votis | annectunt. | ◯ | – | HAFNIÆ. | Literis CHRSTIANI[!] WERINGII, Acad. Typogr. | Anno 1672.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1672
    Prentari: Wering, Christen Jensen (1623-1692)
    Tengt nafn: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Umfang: A-C. [12] bls.

    Varðveislusaga: Heillaóskir til Þórðar biskups Þorlákssonar er hann hlaut biskupsvígslu. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 74-78.

  97. Fuldkommen relation om det forskrekkelige vandfald
    Fuldkommen | RELATION | Om det | Forskrekkelige | Vandfald, | Og | EXUNDATION | Af | Det Bierg Kotlugiaa, Østen paa | Iszland, | Som skeede 1721. | Efter tvende troeværdige Closterholderes | Beretning paa Lands-Tinget 1725. | forfærdiget. | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongelige Majestets privilegerede | Bogtrykkerie 1726.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1726
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Prentað á íslensku í Safni til sögu Íslands 4, Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907-1915, 222-224.
    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  98. Qvad
    Qvad ved Deres Kongelige Høiheder Kronprindsesse Carolines og Prinds Frederik Ferdinands høie Formæling den 1ste August 1829. Ved Øgmund Sivertsen. Isl. Kjöbenhavn. Trykt i C. Græbes Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Tengt nafn: Ferdinand Frederik prins (1792-1863)
    Tengt nafn: Caroline prinsessa (1793-1881)
    Umfang: 12 bls.

    Athugasemd: Brúðkaupskvæði á íslensku ásamt danskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  99. Við heimför
    Vid heimför Herra Stud. Theol. Þ. Helgasonar til Íslands 1830. Prentad hjá bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 102-104.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  100. Ein nytsamleg bænabók
    Ein | Nytsamlig | Bænabook, | sem lesast maa | A Sierhverium Degi, Vik- | un̄ar Kvelld og Morgna, | Samanskrifud i þydsku Mꜳle, | Af | M. JOHAN. LASSENIO, | En̄ a Isslendsku wtløgd | Af | S. THORSTEINI GUNNARSSYNI, | Kyrkiu-Presti ꜳ Hoolum 1681. | – | Prentud i Kaupman̄ahøfn, af Chri- | stoph Georg Glasing, Aar eptir Guds | Burd 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: 55, [1] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir