-



Niðurstöður 1.101 - 1.197 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
    Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáníngu og Plöntun á Islandi, samin til géfins útbýtíngar samastadar. Kaupmannahöfn, 1827. Prentud hjá Dírektör Jens Hostrup Schultz, Konúnglegum og Háskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 20 bls.

    Athugasemd: Samið eftir C. P. Laurop: Om opelskning af birketræer, 1821. Endurprentað í Reykjavík 1848 og í Ársriti Skógræktarfélags Íslands 21 (1954), 45-56.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Um birkiskóga viðurhald, Ársrit Skógræktarfélags Íslands 25 (1958), 82-90.

  2. En kort beretning om de tyrkiske søerøveres onde medfart og omgang
    En kort | Beretning | om | de Tyrkiske Søe-Røveres | onde Medfart og Omgang, | da de kom til Island i Aaret 1627, og der borttoge over | 300 Mennesker, ihielsloge mange, og paa tyrannisk | Maade ilde medhandlede dem. | Sammenskreven | af | Oluf Eigilsen | Præst paa Vest-Manøe, | som tillige blev ført derfra til Algier, og 1628 | kom tilbage igien. | Men nu af Islandsk oversat paa Dansk. | ◯ | – | Trykt i dette Aar.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1800
    Umfang: 48 bls.
    Útgáfa: 2

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  3. Sturlungasaga eður Íslendingasaga hin mikla
    Sturlunga saga
    Sturlúnga-Saga edr Islendínga-Saga hin mikla. Nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka bókmentafèlags, eptir samanburd hinna merkiligustu handrita er fengist gátu. Sídara bindinis önnur deild. Kaupmannahöfn 1820. Prentad ad forlagi fèlagsins hiá prentara Þorsteini Einarssyni Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [2], vii, [1], 190, [2] bls. 4°

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Útgefandi: Gísli Brynjúlfsson (1794-1827)
    Útgefandi: Sigurður Thorarensen (1793-1817)
    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þórarinn Öfjörð (1793-1823)
    Viðprent: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876): „Til Læseren.“ ii.-vii. bls. Skrifað í apríl 1820.
    Efni: Saga Árna biskups Þorlákssonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 96-97.

  4. Et classisk hexameter-vers
    Et Classisk Hexameter-Vers med en Commentar eller: en Epistel om og til Dr. Gustav Ludvig Baden fra Thorleifi Gudmundson Repp … Kjøbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Bekostning, i H. F. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 19 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  5. Dissertatio inauguralis
    DISSERTATIO INAUGURALIS | DE | LIGNI QVASSIÆ | USU MEDICO, | QVAM | adjuvante DEO | CONSENTIENTE PERILLUSTRI | SENATU ACADEMICO | PRÆSIDE | VIRO AMPLISSIMO AC EXPERIENTISSIMO | CHR. GOTL. KRATZENSTEIN, | MED. ET PHYS. EXPER. PROF. P. O. CONSISTORII | ADSESSORE, SOC. REG. HAVNIEN. IMPER. PETROPOL. | ATQVE NATURÆ CURIOSORUM MEMBRO. | PRO | LAUREA MEDICA SUPREMA | RITE REPORTANDA | SOLEMNI ERUDITORUM EXAMINI | SUBMITTIT | Auctor | PETRUS THORSTENSEN, | ARGENTI FODINÆ KONGSBERGENSIS MEDICUS ORDINARIUS. | Die III. Augusti, MDCCLXXV, | H. L. Q. S. | – | HAFNIÆ, | Typis Viduæ A. H. GODICHE, S. R. M. Univers. | Typograph. per F. C. Godiche.
    Auka titilsíða: SUMMOS | IN ARTE MEDICA DOCTORALES | HONORES | EXPERIENTISSIMO CANDIDATO | PETRO TORSTENSONIO | CONFERENDOS INDICIT | RECTOR et SENATUS | REGIAE ACADEMIAE | HAUNIENSIS. 1. bls. Síðara blaðsíðutal.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: [10], 52, 21 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  6. Historia rerum Norvegicarum
    THORMODI TORFÆI | S: R: M: DANIÆ et NORVEGIÆ, &c. | RERUM NORVEGICARUM | HISTORIOGRAPHI, | ET | IN COLL. CONSISTOR. ASSESSORIS, | HISTORIA | RERUM | NORVEGICARUM | IN | QVATUOR TOMOS DIVISA. | IN QVA, PRÆTER | Norvegiæ descriptionem, | Primordia Gentis, instituta, mores, incremen- | ta; & inprimis Heroum ac Regum, tam ante qvàm post | Monarchiam institutam, successiones, eorumqve do- | mi juxta ac foris gesta, cumq; vicinis gentibus com- | mercia; Genealogia item, Chronologia, & qvæ- | cunq; ad Regni Norvegici illustratio- | nem spectant, | Singula ex Archivis Regiis, & optimis, qvæ haberi | potuerunt, Membranis, aliisq; fide dignissimis | Authoribus, eruta, | Luci publicæ exponuntur. | Cum Prolegomenis & Indicibus necessariis. | – | HAFNIÆ, MDCCXI. | EX TYPOGRAPHEO JOACHIMI SCHMITGENII.
    Auka titilsíða: THORMODI TORFÆI | HISTORIÆ RERUM | NORVEGICARUM | PARS PRIMA, | CONTINENS | RES GENTIS | ANTE MONARCHIAM | INSTITUTAM GESTAS. | – | HAFNIÆ, MDCCXI. | EX TYPOGRAPHEO JOACHIMI SCHMITGENII. [46], 504 [rétt: 506], [17], Blaðsíðutölurnar 271-272 eru tvíteknar.
    Auka titilsíða: THORMODI TORFÆI | HISTORIÆ RERUM | NORVEGICARUM | PARS SECUNDA, | EA CONTINENS, | QVÆ POST | INSTITUTAM in NORVEGIA | MONARCHIAM | AD INTRODUCTAM | EODEM | CHRISTIANAM | RELIGIONEM | GESTA SUNT. | – | HAFNIÆ, MDCCXI. | EX TYPOGRAPHEO JOACHIMI SCHMITGENII. [2], 508, [19] bls.
    Auka titilsíða: THORMODI TORFÆI | HISTORIÆ RERUM | NORVEGICARUM | PARS TERTIA, | CONTINENS EA, | QVÆ à TEMPORE | INTRODUCTÆ IN NORVEGIAM | CHRISTIANÆ | RELIGIONIS | AD INITIUM USQVE | REGNI SVERRERIS | ACTA SUNT. | – | HAFNIÆ, MDCCXI. | EX TYPOGRAPHEO JOACHIMI SCHMITGENII. [2], 638 [rétt: 640], [24], Blaðsíðutölurnar 261-262 eru tvíteknar.
    Auka titilsíða: THORMODI TORFÆI | HISTORIÆ RERUM | NORVEGICARUM | PARS QVARTA, | CONTINENS, | QVÆ AB INITIO | REGNI SVERRERIS, | USQVE AD | REGNORUM DANIÆ | ET NORVEGIÆ | SUB | REGINA MARGARETA, | CONJUNCTIONEM, ACCIDERUNT. | – | HAFNIÆ, MDCCXI. | EX TYPOGRAPHEO JOACHIMI SCHMITGENII. [2], 512, [18] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1711
    Prentari: Schmidtgen, Joachim
    Umfang:

    Athugasemd: Aukatitilsíða er fyrir hverjum hluta, hin fremsta á [45.] bls.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: 1., 7., 9., 13., 21. og 27. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Árni Magnússon (1663-1730): Brevveksling med Torfæus, Kaupmannahöfn 1916, xviii-xx.

  7. Tale
    Tale, holden i Selskabet for Döttreskolen, stiftet 1791, paa dets Aarsfest, den 30te April 1824; med et Tillæg af de til Festen skrevne Sange; af Rector P. Arnesen … Kjöbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 19 bls.

    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál

  8. Vémundar saga og Vígaskútu og Vígaglúms saga
    Reykdæla saga
    Vemundar saga ok Vígaskútu ok Vígaglúms saga. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 170 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: „Sèrilagi prentaðar úr öðru Bindi Íslendínga sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  9. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Þridia Bindini | fyrir árit MDCCLXXXII. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn, | á kostnat Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1783.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 296 bls., 3 mbl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  10. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Tólfta Bindini, | fyrir árit MDCCXCI. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn 1792, | á kostnad Felagsins, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xl, 264, [1] bls., 2 mbl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  11. Rímbegla
    RYMBEGLA | sive | RUDIMENTUM | COMPUTI ECCLESIASTICI | et ANNALIS | VETERUM ISLANDORUM, | in qvo etiam continentur | Chronologica, Geographica, Astronomica, Geometrica, | Theologica, nonnulla ex historia universali | & naturali rariora. | – | Qvam | Ex Manuscriptis Legati Arna-Magnæani | Versione latina, | Lectionum varietate, Notis in materiam computisticam, Indice vocum Rymbeglæ propriarum, | & rerum in partem historicam auxit | STEPHANUS BIÖRNONIS Isl. | – | Addita sunt | 1) Talbyrdingus ejusdem notis illustratus, 2) Oddi Astronomi | somnia, 3) Joh. Arnæ & 4) Finni Johannæi Horologia. | – | HAVNIÆ | Typis Aug. Frid. Steinii | 1780.
    Auka titilsíða: RYMBEGLA | sive | RUDIMENTUM | COMPUTI ECCLESIASTICI | VETERUM ISLANDORUM. | ◯ | Sumtibus illustriss. P. Fr. de Suhm.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [24], 574, 28, 33, 25, 68, [31] bls., 10 uppdr., 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Stefán Björnsson (1721-1798)
    Þýðandi: Stefán Björnsson (1721-1798)
    Viðprent: Stefán Björnsson (1721-1798): AD LECTOREM. [5.-24.] bls. Dagsett „XVIto Calend. Junias“ 1780.
    Viðprent: TALBYRDINGUS. 28 bls.
    Viðprent: Oddi Helgason ; Stjörnu-Oddi: STIÖRNU ODDA DRAUMUR. SOMNIUM ODDI ASTRONOMI. 33 bls.
    Viðprent: EIKTAMÖRK ISLENDSK. HOROLOGIUM ISLANDICUM. 25 bls.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743); Finnur Jónsson (1704-1789): SCIAGRAPHIA HOROLOGII ISLANDICI VETERIS et NOVI. 68 bls.
    Efnisorð: Tímatöl

  12. Panegyris
    Panegyris | Gratulatoria | In honorem | VIRI | Admodum Reverendi, Clarissimi, Excellentissimi, | DN. M. THEODO- | RI THORLACII | Diecœsis Schalholtensis vice-Superinten- | dentis Vigilantissimi, cum in Celeberrima Danorum | Metropoli Hauniâ ad Diem 25. Febr: An: M. D C. LXXII: in Æde | D. Virginis, ad Episcopale Munus suscipiendum solen- | niter Crearetur, crassâ minervâ concinnata, Amoris ta- | men & honoris testificandi gratiâ nomina | sua subscripti sympatriotæ votis | annectunt. | ◯ | – | HAFNIÆ. | Literis CHRSTIANI[!] WERINGII, Acad. Typogr. | Anno 1672.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1672
    Prentari: Wering, Christen Jensen (1623-1692)
    Tengt nafn: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Umfang: A-C. [12] bls.

    Varðveislusaga: Heillaóskir til Þórðar biskups Þorlákssonar er hann hlaut biskupsvígslu. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 74-78.

  13. Fuldkommen relation om det forskrekkelige vandfald
    Fuldkommen | RELATION | Om det | Forskrekkelige | Vandfald, | Og | EXUNDATION | Af | Det Bierg Kotlugiaa, Østen paa | Iszland, | Som skeede 1721. | Efter tvende troeværdige Closterholderes | Beretning paa Lands-Tinget 1725. | forfærdiget. | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongelige Majestets privilegerede | Bogtrykkerie 1726.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1726
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Prentað á íslensku í Safni til sögu Íslands 4, Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907-1915, 222-224.
    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  14. Einfaldir þankar um akuryrkju
    Einfallder Þankar | um | Akur-Yrkiu | edur | hvørn veg hun kynne ad nyiu | ad infærast | ꜳ Islande | samanskrifad fyrir bændur og alþydu. | – | Prentad i Kaupmannahøfn af August | Friderich Stein, 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [8], 156 bls., 1 mbl.

    Efnisorð: Landbúnaður

  15. Qvad
    Qvad ved Deres Kongelige Høiheder Kronprindsesse Carolines og Prinds Frederik Ferdinands høie Formæling den 1ste August 1829. Ved Øgmund Sivertsen. Isl. Kjöbenhavn. Trykt i C. Græbes Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Tengt nafn: Ferdinand Frederik prins (1792-1863)
    Tengt nafn: Caroline prinsessa (1793-1881)
    Umfang: 12 bls.

    Athugasemd: Brúðkaupskvæði á íslensku ásamt danskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  16. Við heimför
    Vid heimför Herra Stud. Theol. Þ. Helgasonar til Íslands 1830. Prentad hjá bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 102-104.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  17. Forordning om jordegodsis opbiudelse oc affhændelse paa Iszland
    Forordning | Om | Jordegodsis Opbiudelse oc Aff- | hændelse paa Iszland.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1646
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Án titilsíðu. Dagsett 10. desember 1646.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 233-234.
  18. Forordning um uppvaxandi barna confirmation og staðfesting í þeirra skírnarsáttmála
    Forordning | U | Uppvaxandi Barna | CONFIRMATION | Og | Stadfesting | I þeirra Skyrnar Sꜳttmꜳla. | Frideriks-bergs Sloti þan̄ 13. Januarii. 1736. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Kaupmannahøfn, | Prentud i Hans Kongl. Majests. og Univ. Bok-þryckirie, | af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1736
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [16] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 227-242.

  19. Grammaticæ Islandicæ rudimenta
    RECENTISSIMA | ANTIQVISSIMÆ | LINGUÆ | SEPTENTRIO- | NALIS | INCUNABULA | Id est | GRAMMATICÆ | ISLANDI- | CÆ | RUDIMENTA | Nunc primum adornari cœpta & edita | Per | RUNOLPHUM JONAM | Islandum. | – | HAFNIÆ, Typis Expreßit Petrus Hakius, | ANNO M. DC. LI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1651
    Prentari: Hake, Peter
    Umfang: [16], 168 bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Bircherod, Jens Jensen; Sveinn Jónsson (1603-1687); Gísli Þorláksson (1631-1684); Claussön, Sebastian: [„Latínukvæði til höfundar“] [11.-14.] bls.
    Viðprent: Guðmundur Andrésson (-1654): „Vøggukuæde G. A. Yfer Ellereifum Norrænunnar.“ [15.] bls.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: 2.-5., 8.-10., 14. og 17. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Modern Icelandic, Islandica 12 (1919), 10-13. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 55.

  20. Forordning angaaende midler til at forekomme faare-sygens udbredelse i Island
    Forordning, | angaaende | Midler til at forekomme | Faare-Sygens Udbredelse | i Island. | Christiansborg Slot den 12te Maji Anno 1772. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kiøbenhavn, | Trykt hos Directeuren over Hans Kongel. Majestæts og Universitets | Bogtrykkerie, Nicolaus Christian Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Umfang: [8] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 3, Kaupmannahöfn 1854, 759-763.

  21. Endurnýjuð tilskipan og forboð mót óheimilu fiskirí og kaupskap á Íslandi og kringum það
    Endurnyud | Tilskipan og Forbod | mot | oheimilu Fiskerie og Kaupskap | ꜳ Islande og kringum þad. | Christiansborgar Slote, þan̄ 1 April. 1776. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kaupmannahøfn, | Þrykt af Directeuren yfer Hans Kongl. Majests. og Universitet- | sins Prentverki, Nicolꜳse Christiꜳn Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Umfang: [11] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 4, Kaupmannahöfn 1854, 224-231.

  22. In obitum
    [IN OBITUM | VIRI | GENERE ET ERUDITIONE CLARISSIMI ET CELEBERRIMI | MAG. ARNGRMI[!] WIDALINI | THORKILLI FIL. ISLANDI | Scholæ qvondam Nascowiensis Rectoris solertissimi Fidelissimi Patriæ suæ deoris[!] eximii, qvi placidè | ex hac vitâ migrans Hafniæ Anno MDCCIV animam cælo, corpus humo ad Templum SStæ Trinitatis man- | dandum, suis desiderium, celebrem Orbi Famam reliqvit | Ita modulatur | Posthumi ejus nominis amantissimus | THORLEFUS HALTORIUS ISLANDUS … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Typis JOHANN: JACOB: BORNHEIRICHI[!], AO. 1705]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1705
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Ekkert eintak er þekkt; skráð hér eftir skrifuðu eftirriti í JS 105, fol.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
    Bókfræði: JS 105, fol Halldór Hermannsson (1878-1958): An Icelandic satire by Þorleifur Halldórsson, Islandica 8 (1915), 45-47.
  23. Bör et digt oversættes i samme versart
    “Bör et Digt oversættes i samme Versart, hvori det er skrevet?“ En Undersögelse, henhörende til Metriken og den empiriske Sprogphilosophie, af Thorleifi Gudmundson Repp. Et Priisskrift … Kjøbenhavn. Trykt paa den Gyldendalske Boghandlings Forlag hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1824.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [6], 43 bls.

    Efnisorð: Bókmenntasaga

  24. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fimti árgángr, er nær til sumarmála 1831. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Møller. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 125, [1] bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  25. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fjórtándi argángur, er nær til sumarmála 1840. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 84, xxxiv bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  26. Om jordbranden paa Island i aaret 1783
    Om | Jordbranden | paa Island | i Aaret 1783. | – | ved | S. M. Holm | S. S. Theol. Cand. | ◯ | – | Kiøbenhavn, 1784. | Trykt hos Bogtrykker Peder Horrebow.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
    Umfang: [4], 76, [4] bls., 2 uppdr. br.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  27. Comoediæ sex
    P. TERENTII AFRI | COMŒDIÆ | SEX, | Secundum Editionem Westerhovianam, | Cum Notis VETERUM SCHOLIASTARUM, | item WESTERHOVII & ALIORUM, | selectis: | OPERA ET STUDIO | GUDMUNDI MAGNAEI | Islandi, | Philologiae Externae & Patriae Cultoris. | Qui & multa de suo adjecit. | ACCEDIT | INDEX VERBORUM et PHRASIUM | COPIOSUS. | – | TOMUS II. | – | HAFNIAE | CUM PRIVILEGIO REGIO SUIS SUMTIBUS EXCUDIT | AUGST. FRIDERIC. STEINIUS | MDCCLXXX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [2], [803.]-1797. [rétt: -1795.], [1] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 1576-1577.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Leikrit
  28. Kongelig allernaadigste octroye for det islandske societet eller interessentskab
    Kongelig Allernaadigste | OCTROYE | For | Det Islandske | SOCIETET | Eller | INTERESSENTSKAB. | ◯ | – | KIÖBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets privilegerede | Bogtrykkerie, 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: 35 bls.

    Athugasemd: Dagsett 13. júlí 1742.
    Prentafbrigði: Til er annað titilblað: OCTROYE | For | Det Islandske SOCIETET | Eller | INTERESSENTSKAB | paa dito Lands Besegling i 10 Aar, | imod Afgift aarlig | 16100 Rigsdaler Croner. | ◯ | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets privilegerede | Bogtrykkerie, 1747.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 400-418.

  29. Patent hvorved de raadgivende provindsial-stænders forsamling
    Patent, hvorved de raadgivende Provindsial-Stænders Forsamling for Sjællands, Fyens og Lollands-Falsters Stifter samt Island og Færøerne sammenkaldes.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Umfang: [1] bls. 41×34 sm.

    Athugasemd: Dagsett 4. ágúst 1838.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Einblöðungar
    Bókfræði: Lovsamling for Island 11, Kaupmannahöfn 1863, 251-252.

  30. Kongelig bekjendtgjørelse for Sjællands, Fyens og Lollands-Falsters stifter samt for Island og Færøerne
    Kongelig Bekjendtgjørelse for Sjællands, Fyens og Lollands-Falsters Stifter, samt for Island og Færøerne, angaaende Beregningen af de 6 Aar, paa hvilke de Deputerende og Suppleanterne til Provindsialstændernes Forsamling ifølge Forordningen af 15de Mai 1834 § 7 udvælges. Kjøbenhavn, den 9de Marts 1840. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 11, Kaupmannahöfn 1863, 459-460.
  31. Forordning hvorved adskillige i aarene 1828-1831 inclusive for Danmark udkomne anordninger udvides til at gjelde paa Island
    Tilskipan hvarmeð aðskiljanlegar á árunum 1828-1831 samreiknuðum fyrir Danmörk útgefnar tilskipanir útvíkkast til að gilda á Íslandi
    Forordning hvorved adskillige i Aarene 1828-1831 inclusive for Danmark udkomne Anordninger udvides til at gjelde paa Island. Tilskipan hvarmed adskiljanlegar á Árunum 1828-1831, samreiknudum, fyri Danmørk útgefnar Tilskipanir útvidkast til ad gilda á Íslandi. Kaupmannahøfn, þann 3da Febrúarí 1836. Kaupmannahøfn. Prentud hjá Directeur Jens Hostrup Schúltz, Konúngsins og Háskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 17 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 10, Kaupmannahöfn 1861, 687-698.

  32. 8. desember 1833
    8di December 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Tengt nafn: Arnór Gunnarsson (1798-1851)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Afmæliskvæði til Arnórs Gunnarssonar kaupmanns í Keflavík. Í eintaki Landsbókasafns er nafn Ögmundar Sigurðssonar skrifað undir kvæðið.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  33. 23. janúar 1834
    23dji Janúar 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Tengt nafn: Sigurður Sívertsen (1787-1866)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Afmæliskvæði til Sigurðar Sívertsen kaupmanns. Í eintaki Landsbókasafns er nafn Ögmundar Sigurðssonar skrifað undir kvæðið.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  34. Forordning om præstehald
    Forordning | Om Præstehald, oc Gudelig flittighed udi | deris betroede Embede.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1622
    Umfang: [8] bls.

    Viðprent: „Forordning, Om Laugbud, Trette, Kiøb, Rettens spilde oc Gaardfelde.“ [3.-5.] bls. Dagsett 29. nóvember 1622.
    Viðprent: „Resolution, som Wi Christian den Fierde, Danmarckis, Norgis, Vendis oc Gottis Konning, etc. giffuet haffuer paa atskillige foregifuelser, Belangende vort Land Island.“ [5.-8.] bls. Dagsett 27. maí 1638.
    Athugasemd: Án titilsíðu. Dagsett 29. nóvember 1622.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 206-211, 221-222.
  35. Fornyet anordning og forbud mod uberettiget fiskerie og handel omkring og paa Island
    Fornyet | Anordning og Forbud | mod | uberettiget Fiskerie og Handel | omkring og paa Island. | Christiansborg Slot, den 1ste April, 1776. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kiøbenhavn, | Trykt hos Directeuren over Hans Kongel. Majestæts og | Universitæts Bogtrykkerie, Nicolaus Christian Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Umfang: [12] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 4, Kaupmannahöfn 1854, 217-224.

  36. Patent angaaende valgene af deputerede til det islandske Althing
    Boðunarbréf viðvíkjandi kosningum fulltrúa til hins íslenska Alþings
    Patent angaaende Valgene af Deputerede til det islandske Althing. Bodunarbréf vidvíkjandi Kosníngum Fulltrúa til hins íslendska Alþíngs. Kjøbenhavn, den 24de Marts 1843. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [5] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 12, Kaupmannahöfn 1864, 535-537.

  37. Jødernes charakteristik
    Jødernes Charakteristik. Et Bidrag til Bogen Moses og Jesus, uddraget af en af Danmarks værdigste Mænds Jødiske Historie ved Eynarson, Typograph. Kjøbenhavn 1813. Trykt og sælges hos Bogtrykker Rangel, Vimmelskaftet No. 138.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Guðfræði

  38. Placat anlangende de præcautioner som skal iagttages for saa vidt mueligt at forekomme at ikke børnekopper og mæslinger skal indsnige sig i Island
    Placat | anlangende | de Præcautioner, som skal iagttages, for saa vidt | mueligt at forekomme, at ikke Børnekopper og | Mæslinger skal indsnige sig i Island. | – | Christiansborg den 18de Maji 1787. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Directeur P. M. Høpffner, Hans Kongelige Majestæts | og Universitetets første Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
    Umfang: [7] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 400-404.

  39. Placat angaaende vedblivelsen af den i placaten af 6te junii 1787
    Placat, | angaaende | Vedblivelsen af den i Placaten af 6te Ju- | nii 1787 allernaadigst bevilgede Præmie til Op- | muntring og Understøttelse for Skibes Udrustning | til Fiskefangst under Island endnu for det første | i Fem paa hinanden følgende Aar. | – | Kiøbenhavn, den 28de Februarii 1798. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Directeur Johan Frederik Schultz, | Kongelig og Universitets Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1798
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 6, Kaupmannahöfn 1856, 323-324.

  40. Placat hvorved den islandske lovs landsleie-balks 12te capitel om høekiøb ophæves
    Placat, hvorved den islandske Lovs Landsleie-Balks 12te Capitel om Høekiøb ophæves. Friderichsberg Slot, den 19de September 1806. Kiøbenhavn. Trykt hos Directeur Johan Frederik Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1806
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 88-89.

  41. Forordning for Island angaaende hvorledes med skifter efter personer af geistlig stand
    Forordning for Island, angaaende hvorledes med Skifter efter Personer af geistlig Stand, samt med geistlige Sagers Paadømmelse i første Instants, bør forholdes. Kiøbenhavn, den 27de November 1816. Kiøbenhavn. Trykt hos Directeur Johan Frederik Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 640-642.

  42. Fornaldarleifar
    Fornaldar-leifar, um hvöriar hin Konúnglega Nefnd til þeirra vidurhalds óskar sèr tilhlýdilegrar skírslu.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Dagsett 5. apríl 1817.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 658-661.

  43. Placat angaaende autorisation af Ønunderfiord i Isefiords syssel i Islands Vester-amt som udliggersted
    Placat, angaaende Autorisation af Ønunderfiord i Isefiords Syssel i Islands Vester-Amt, som Udliggersted. Rentekammeret, den 31te Mai 1823. Kiøbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [3] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 443-444.

  44. Lokalæti
    Her hefur upp | Loka Læte, | þad er | Stuttar Frꜳsagner | um | þann vonda Raugvætt | Loka Laufeyarson, | nefnelega | Um hans Ætt og Uppruna, Gedslag | og Iþrotter, Slægder og Svikareglur, | Odꜳder og Ævelok &c. | Samanteked ur fornum Frædebokum og | utlagt i hvørndags Islendsku, med stutt- | um Textans utskyringum, | til | Samanburdar vid þessarar Aldar hꜳtt og | aullum ꜳsamt til lærdoms og vidvørunar. | – | Ur Klaukuþætti Cap. 10. | Oc hann mun veiddur verda | i þeirre snauru sem hann hefur | þer tilbuna og illgiarn- | lega uppegnda. | – | Prentad i Kaupmannahøfn.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1781
    Umfang: 72 bls. 12°

    Viðprent: „Glosseran þess er ritad hefur.“ 42.-47. bls.
    Viðprent: „Vedur-vite“ 49.-72. bls. Háðkvæði um Skúla Magnússon.
    Athugasemd: Án útgáfuárs. Kom líka út á dönsku án Veðurvita.
    Efnisorð: Bókmenntir
    Bókfræði: Jón Aðils Jónsson (1869-1920): Skúli Magnússon landfógeti, Reykjavík 1911, 318-319.

  45. Placat angaaende autorisation af Raudarhavn i Nordre syssel i Islands Nord- og Øster-amt som udliggersted
    Opið bréf áhrærandi fullgilding Raufarhafnar í Þingeyjar- eður Norðursýslu innan Íslands Nordur- og Austuramts til að vera kaupskaparpláss
    Placat, angaaende Autorisation af Raudarhavn i Nordre Syssel i Islands Nord- og Øster-Amt som Udliggersted. Opid Bréf, áhrærandi Fullgildíng Raufarhafnar í Þíngeyar- edr Nordur-Sýslu, innan Íslands Nordur- og Austur-Amts, til ad vera Kaupskaparpláts. Rentekammeret, den 31te Marts 1833. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [3] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 10, Kaupmannahöfn 1861, 290-291.

  46. Testamentum Magni regis Norvegiæ
    TESTAMENTUM | MAGNI | REGIS NORVEGIÆ. | conscriptum | ANNO CHRISTI | M CC LXX VII. | Nunc primum é tenebris erutum | et in publicam lucem productum. | ◯ | – | HAFNIÆ, Typis Wielandianis, | Anno Christi M DCC XIX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1719
    Prentari: Wielandt, Joachim (1690-1730)
    Umfang: 21 bls.

    Útgefandi: Árni Magnússon (1663-1730)
    Viðprent: Árni Magnússon (1663-1730): „Lectori S.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  47. Commentatio de legibus
    Commentatio de legibus, qvæ jus Islandicum hodiernum efficiant, deqve emendationibus nonnullis, qvas hæ leges desiderare videantur. Qvam pro summis in utroqve jure honoribus rite obtinendis consultissimæ Facultati Juridicæ Havniensi subjicit Magnus Stephensen … Havniæ MDCCCXIX. Typis P. D. Kiöppingii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Umfang: [2], viii, 189, [3] bls.

    Viðprent: „Vita auctoris.“ i.-viii. bls.
    Viðprent: „Varia in hanc Commentationem …“ Viðey [191.-192.] bls. Leiðréttingarblað dagsett 12. júlí 1819.
    Athugasemd: Íslensk þýðing: Ritgerð um hver lög myndi núverandi rétt íslenzkan, og nokkrar umbætur sem lög þessi virðast þurfa við lögð undir dóm lagadeildar Hafnarháskóla til æðstu gráðu í hvorum tveggja rétti eftir settum reglum af Magnúsi Stephensen konferensráði og dómstjóra í Yfirrétti Íslands, [Reykjavík 1975?] (óútgefið handrit í Landsbókasafni).
    Efnisorð: Lög

  48. Placat hvorved det forbydes kjøbmændene i Island paa samme handelsplads at have udsalg paa flere end eet sted
    Opið bréf hvarmeð kaupmönnum á Íslandi fyrirbýðst að hafa útsölu á fleiri enn einum stað
    Placat, hvorved det forbydes Kjøbmændene i Island, paa samme Handelsplads at have Udsalg paa flere end eet Sted, m. v. Opid Bref, hvarmed kaupmønnum á Islandi fyribýdst at hafa útsølu á fleiri enn einum stad, m. m. Kjøbenhavn, den 7de April 1841. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 7 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 12, Kaupmannahöfn 1864, 71-73.

  49. Patent hvorved de raadgivende provindsialstænder
    Patent, hvorved de raadgivende Provindsialstænder for Sjællands, Fyens og Lollands-Falsters Stifter, samt for Island og Færøerne, sammenkaldes … [Á blaðfæti:] Kjøbenhavn, den 7de April 1842 …

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Umfang: [1] bls. 43×33,8 sm.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Einblöðungar
    Bókfræði: Lovsamling for Island 12, Kaupmannahöfn 1864, 313-314.
  50. Placat angaaende tilladelse til i aaret 1842 at beseile og handle paa Portland (Dyrholar)
    Opið bréf viðvíkjandi leyfi til siglinga og kaupskapar á árinu 1842 við Portland eður Dyrhóla
    Placat, angaaende Tilladelse til i Aaret 1842 at beseile og handle paa Portland (Dyrholar) i Islands Sønder-Amt. Opid Bréf vidvíkjandi Leyfi til siglínga og kaupskapar, á árinu 1842, vid Portland edur Dyrhóla í Islands Sudur-Amti. Kjøbenhavn, den 9de April 1842. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 12, Kaupmannahöfn 1864, 314-316.

  51. Juridisk stat
    Juridisk Stat eller Fortegnelse over de Kandidater, som have underkastet sig latinsk-juridisk Embeds-Examen ved Kjøbenhavns Universitet efter 7 Mai 1788, tilligemed et Udvalg af danske Jurister som Anhang. Med Vedtegninger udgiven af Wigfus Erichsen. Andet Oplag. Kjøbenhavn. Hos Universitetsboghandler C. A. Reitzel, Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: vi, 44 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Persónusaga

  52. Anordning angaaende de Friheder som forundes de paa Island oprettende kiøbstæder
    Anordning, | angaaende | de Friheder, | som | forundes de paa Island | oprettende Kiøbstæder. | – | Christiansborg Slot den 17de November 1786. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Directeur P. M. Høpffner, Hans Kongelige Majestæts | og Universitetets første Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
    Umfang: [8] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 348-352.

  53. Placat hvorved nogle poster angaaende handelen paa Island nærmere bestemmes
    Placat, | hvorved | nogle Poster angaaende Handelen paa | Island nærmere bestemmes. | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Directeur P. M. Høpffner, Hans Kongelige Majestæts | og Universitetets første Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 1. júní 1792.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 6, Kaupmannahöfn 1856, 27-29.

  54. Ode in auspicatissimum natalem
    ODE | IN | AVSPICATISSIMVM NATALEM | SERENISSIMI POTENTISSIMIQVE | REGIS ac DOMINI | CHRISTIANI | SEPTIMI | DANIAE NORVEGIAE VANDALORUM | GOTHORUMQVE REGIS | SLESVICI HOLSATIAE STORMARIAE DITMARSIAE | ET OLDENBURGI DUCIS | SOLEMNITER | CELEBRATUM HAVNIAE IV CAL. FEBRUARII | A. CH. N. MDCCLXXXIII | SUMMAE ET DEBITAE PIETATIS ERGO DEMISSISSIME | ATQVE SUBJECTISSIME | SCRIPTA AB | OTTONE HALTORI FIL. VIDALINO. | – | HAVNIAE | EX OFFICINA AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  55. Opið bréf fyrir konungsríkin Danmörk og Norveg með undirliggiandi löndum
    Opid Bref fyri Konungsrikin Danmørk og Norveg med undirliggiandi Løndum, áhrærandi ad þau bú hvørra giørvøll formegun, ad skuldum fradregnum, ei hleypur til 100 Ríkisdala, ei þurfi ad svara þeirri med tilskipan af 8 Febr. 1810 uppabodnu Afgift af Arfi. Kaupmannahøfn 1812. Prentad hiá Directeur Johan Frederik Schultz, Konungl. og Universit. Bókþrickiara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1812
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Dagsett 18. ágúst 1812.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 434-435.

  56. Forordning om udvidet handelsfrihed for Island
    Forordning om udvidet Handelsfrihed for Island. Frederiksberg, den 11te September 1816. Kiøbenhavn. Trykt hos Directeur Johan Frederik Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: 11 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 614-620.

  57. Placat angaaende tilladelse til endnu i 2 aar at beseile og handle paa Raudarhavn
    Placat, angaaende Tilladelse til endnu i 2 Aar at beseile og handle paa Raudarhavn i Norder-Syssel i Nord- og Øster-Amtet i Island. Rentekammeret, den 9de Mai 1823. Kiøbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [3] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 419.

  58. Patent betreffend die Erlaubnisz noch während 2 Jahre Raudarhavn
    Patent, betreffend die Erlaubnisz noch während 2 Jahre Raudarhavn im Norder-Syssel des Norder- und Oster-Amts auf Island zu besegeln und darauf zu handeln. Placat, angaaende Tilladelse til endnu i 2 Aar at beseile og handle paa Raudarhavn i Norder-Syssel i Nord- og Øster-Amtet i Island. Kopenhagen, den 9ten Mai 1823. Kopenhagen. Gedruckt in der Schultzischen Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  59. Sportel-reglement for rettens-betjente i Island
    Aukatekju-reglugjörð fyrir réttarins þjóna á Íslandi
    Sportel-Reglement for Rettens-Betjente i Island. Aukatekju-Reglugjørd fyri Réttarins Þjóna á Íslandi. Frederiksberg, den 10de September 1830. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 69 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 9, Kaupmannahöfn 1860, 549-592.

  60. Monumens de la mythologie et de la poesie des Celtes
    Edda
    MONUMENS | DE | LA MYTHOLOGIE | ET DE | LA POESIE DES CELTES | Et particulierement | DES ANCIENS SCANDINAVES: | Pour servir | DE SUPPLEMENT ET DE PREUVES | A | L’INTRODUCTION A L’HISTOIRE | DE DANNEMARC. | Par. Mr. Mallet, Professeur Royal de Belles-Lettres Françoises, | de l’Academie Royale d’Upsal, & de celle de Lyon. | ◯ | – | A COPENHAGUE, | Chez CLAUDE PHILIBERT. | MDCCLVI. | – | De l’Imprimerie de LUDOLPHE-HENRI LILLIE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1756
    Forleggjari: Philibert, Claude (1709-1784)
    Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
    Umfang: 29, [1], 178, [2] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Mallet, Paul Henri (1730-1807)
    Viðprent: AVANT-PROPOS. 3.-29. bls.
    Viðprent: IDÉE DE LʼANCIENNE EDDA. 133.-149. bls. (Úr Hávamálum).
    Viðprent: ODES ET AUTRES POESIES ANCIENNES. 150.-163. bls.
    Viðprent: LʼHISTOIRE DE CHARLES ET DE GRYM ROIS EN SUEDE, ET DE HIALMAR FILS DE HAREC ROI DE BIARMIE. 164.-178. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  61. Heimskringla
    HEIMSKRINGLA | EDR | Noregs Konunga | Sögor, | AF | SNORRA STURLUSYNI. | – | Snorre Sturlesøns | Norske Kongers Historie. | – | Historia Regum NORVEGICORUM, | CONSCRIPTA A | SNORRIO STURLÆ FILIO. | – | QVAM | SUMTIBUS SERENISSIMI ET CLEMENTISSIMI PRINCIPIS, | DANIÆ NORVEGIÆQVE HÆREDIS, | FREDERICI, | MAGNI REGIS, FREDERICI, FILII, | AUCTIUS ET EMENDATIUS EDENDAM, | – | post GERHARDVM SCHÖNING, operi immortuum, | ACCURAVIT | SKULIUS THEODORI THORLACIUS | Regi a Consil. just. et Scholæ Metrop. Rector. | – | TOMUS III. | ◯ | HAFNIÆ, MDCCLXXXIII. | typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: xliv, 494 bls., 1 uppdr. br., 4 tfl. br.

    Útgefandi: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815)
    Þýðandi: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815)
    Þýðandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): „Til Læseren.“ iii.-xxxv. bls. (Latnesk þýðing: „Ad Lectorem.“) Dagsett „Vto Id. Octobr.“ (ɔ: 11. október) 1783.
    Viðprent: CHRONOLOGIA RERUM, MAXIME NORVEGICARUM, QVAS CONTINET TOMUS TERTIUS HISTORIÆ SNORRII, STURLÆ FILII, AB INITIIS MAGNI BONI AD EXORDIUM IMPERII SVERRERI REGIS PROGREDIENS. xxxvi.-xliv. bls.
    Viðprent: Einar Skúlason (1000-1100): GEISLI EINARS PRESTS SKULASONAR, ER HANN QVAD UM OLAF ENN HELGA HARALLDS SON, NOREGS KONUNG. 461.-480. bls. (Dönsk þýðing: „Straalen, en Viise, lagd aff Presten Einar Skulesøn om Olaff Haraldssøn den Hellige, Norrigs Konning.“ Latnesk þýðing: „RADIUS. POËMA, COMPOSITUM AB EINARO SACERDOTE SKULONIS FILIO, IN HONOREM SANCTI OLAVI HARALDI FILII, NORVEGIÆ REGIS.“)
    Viðprent: „Einar Skulesøns Levnets-Beskrivelse.“ 481.-494. bls. (Latnesk þýðing: „VITA EINARI, SKULII FILII.“)
    Athugasemd: Texti ásamt danskri þýðingu eftir Jón Ólafsson frá Svefneyjum og latneskri þýðingu eftir útgefanda.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  62. Anordning hvorved et og andet om skrifte-stoelen og altergang paa Iisland bliver reguleret
    Anordning, | Hvorved | Et og andet om Skrifte- | Stoelen og Altergang paa | Iisland bliver reguleret. | Hirschholms-Slot, den 27 Maji Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestæts og Univ. Bogtrykkerie, | af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 578-580.

  63. Placat angaaende forstrands-rettighed udi Island
    Placat | angaaende | Forstrands-Rettighed | udi | Island. | Christiansborg Slot den 4de Maji 1778. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Directeur Nicolaus Christian Høpffner, Hans Kongelige Maje- | stæts og Universitets Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 4, Kaupmannahöfn 1854, 446-449.

  64. Fólkstala á jörðinni
    Fólkstala á jørdunni                             | í                            hrepp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Eyðublað.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 196-198.

  65. Placat angaaende provideringens indskrænkning for Island i den følgende tid
    Placat, | angaaende | Provideringens Indskrænkning | for Island | i den følgende Tid. | – | Christiansborg Slot, den 19de April 1786. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Directeur P. M. Høpffner, Hans Kongelige Majestæts | og Universitetets første Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 253-255.
  66. Placat angaaende islandske søepasse
    Placat, | angaaende | Islandske Søepasse. | – | Christiansborg Slot den 7de Marts 1787. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Directeur P. M. Høpffner, Hans Kongelige Majestæts | og Universitetets første Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
    Umfang: 10, [2] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Eeds-Formularer.“ [11.-12.] bls.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 367-376.

  67. Forordning um þá íslensku kauphöndlun og skipaferð
    Forordning | um | þá Islendsku | Kauphøndlun og Skipaferd. | Gefin | á Christiansborgar Sloti þann 13 Junii 1787 | ◯ | – | Prentud í Kaupmannahøfn 1789 | hiá J. R. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1789
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 144, [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  68. Kónglegur úrskurður uppá þá svokölluðu almennilegu íslensku ansøgning til kóngsins
    Kónglegur | Urskurdur | uppa | þa so kølludu almennilegu Islendsku | Ansøgning til Kongsins, | um | utvikkud hønlunar Friheit m. m. | yfervøldum | hærri og lægri Stiettar á Islandi | til minningar. | – | Prentadur i Kaupmannahøfn | 1799.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1799
    Umfang: 16 bls.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Dagsett 29. september 1792.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 6, Kaupmannahöfn 1856, 290-304.

  69. Placat hvorved den under 18de may 1787 udstædte placat angaaende forsigtigheds-regler
    Placat, hvorved den, under 18de May 1787 udstædte, Placat, angaaende Forsigtigheds-Regler, til at afværge Smitte af Børne-Kopper og Mæslinger, paa Island, formedelst Skibsfart sammesteds, deels forandres, deels udvides, til Efterlevelse af dem, der seile til Grønland og Færøerne. Friderichsberg, den 27de May 1803. Kiøbenhavn. Trykt hos Directeur Johan Frederik Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1803
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 6, Kaupmannahöfn 1856, 623-624.

  70. Alberts Thorvaldsens ævisaga
    Alberts Thorvaldsens æfisaga, gefin út af enu íslenzka Bókmentafèlagi. Kaupmannahøfn, 1841. Prentuð hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Thorvaldsen, Bertel (1770-1844)
    Umfang: [2], 66 bls., 1 mbl., 1 br. bl.

    Þýðandi: Magnús Hákonarson (1812-1875)
    Viðprent: Magnús Hákonarson (1812-1875): [„Formáli“] 1.-2. bls.
    Viðprent: „Hèr eru taldar Smíðar Alberts Thorvaldsens er hann hefir gjört um undanfarin 51 ár.“ 45.-58. bls.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Ávarp til Thorvaldsens 6. október 1838“] 59.-61. bls.
    Viðprent: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): „Kveðja og Þökk Íslendínga til Alberts Thorvaldsens.“ 63.-66. bls.
    Viðprent: „Stamtavle.“ Á brotnu bl.
    Efnisorð: Persónusaga

  71. Geistlig stat
    Geistlig Stat eller Fortegnelse over de Candidater, som have underkastet sig den theologiske Embeds-Examen ved Kjøbenhavns Universitet efter 7 Mai 1788. Med Vedtegninger udgiven af Wigfus Erichsen. Andet Oplag. Kjøbenhavn. Hos Universitets-Boghandler C. A. Reitzel. Trykt hos Bianco Luno & Schneider. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: [4], 63, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Prentaður var viðauki með framhaldandi blaðsíðutali, án titilblaðs: Tillæg til 2den Udgave af gejstlig Stat. [1839 eða 1840.] ~ 64.-71. [rétt: 65.-] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  72. Saga om Kong Didrik af Bern og hans kæmper
    Þiðreks saga
    Saga om Kong Didrik af Bern og hans Kæmper, efter islandske Haandskrifter fordansket, med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 652, [1] bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: Sérprent úr Nordiske kæmpe-historier 2, Kaupmannahöfn 1823.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Riddarasögur

  73. Schediasma de sole retrogrado
    SCHEDIASMA | DE | SOLE RETRO- | GRADO Es. XXXVIII. v. 8. | Qvod | Permissu Nobiliss: & Ampliss: Sena- | tus Academici publico examini submittit | THORLEFUS HALTORIUS | Islandus Ph. M. | Defendente | Ornatissimo & Doctissimo juvene | Melchiore Tybring. | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG: ELERSIAN:“] | Anno 1710, die              Julii horis post meridiem solitis. | – | HAVNIÆ, Typis Georgii Matthiæ Weringii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1710
    Prentari: Wering, Jørgen Matthiesen (-1711)
    Umfang: 12 bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  74. Orcades seu rerum Orcadensium historiæ
    ORCADES | Seu | RERUM ORCADENSIUM | HISTORIÆ | Libri tres, | Qvorum primus, | Præter insularum situm numerumqve, Co- | mitum, Procerum, incolarumq; origines, familias, gesta | & vicissitudines, â primis Monarchiæ Norvegicæ | incunabulis ad annum M. CCXXII. conti- | nuâ ferè serie exhibet. | Secundus | Primos Orcadum Episcopos eorumque; suc- | cessores, &, qvi postea vixerunt, Comites sub Regibus | Norvegiæ fiduciarios, tum etiam, qvæ de rebus Orca- | densibus & Hæbudensibus exinde ad Annum | M. CD. LXIX annotata, complectitur, | Utrôq; | Firmiter asseritur Regum Norvegiæ Jus Dominii in insulas illas, | Tertius | Indefessa Potentissimorum Regum Daniæ | Norvegiæq; studia in jure suo pacificè repetendo conti- | net, variis documentis ex Archivis Regiis asserta, | Avctore | THORMODO TORFFÆO, | Historiographo rerum Norvegicarum Regio. | ◯ | – | HAVNIÆ, | apud Hieron: Christ: Paulli Universit: Bibliopolam Anno 1715.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1715
    Forleggjari: Pauli, Hieronymus Christian
    Umfang: [16], 228, [10] bls.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Titilútgáfa.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  75. Dissertatio historico oeconomica
    DISSERTATIO | HISTORICO | OECONOMICA, | DE | COMMEATU VETERUM ISLAN- | DORUM PRÆCIPUE NAVALI | HODIE RESTITUENDO. | QVAM | PUBLICO DESSENTIENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | Thorstanus Nicolaus Isl. | PHIL. BACC. | UNA CUM | DOCTISSIMO ATQVE AMICISSIMO | JOHANNE MAWIO BÖCHMANN. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII | Ad diem              MAJI. | – | HAVNIÆ, MDCCLXII. | Typis NICOLAI MÖLLERI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1762
    Umfang: [2], 53.-90., [1] bls.

    Efnisorð: Samgöngur

  76. Bekiendtgiørelse angaaende sølvskillemynt paa 2, 3 og 4 rigsbankskilling
    Auglýsing viðvíkjandi 2ja, 3ja og 4ra ríkisbankaskildinga smápeningum í silfri
    Bekiendtgiørelse angaaende Sølvskillemynt paa 2, 3 og 4 Rigsbankskilling. Auglýsing vidvíkjandi 2gja, 3gja og 4ra Ríkisbánkaskildínga Smápeníngum í silfri. Kaupmannahøfn, þann 9da September 1836. Kaupmannahøfn. Prentud hjá Directeur Jens Hostrup Schúltz, Konúngsins og Háskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 10, Kaupmannahöfn 1861, 769-770.

  77. Patent hvorved de raadgivende provindsialstænder
    Patent, hvorved de raadgivende Provindsialstænder for Sjællands, Fyens og Lollands-Falsters Stifter, samt for Island og Færøerne, sammankaldes.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Umfang: [1] bls. 42,4×34 sm.

    Athugasemd: Dagsett 9. mars 1840.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Einblöðungar
    Bókfræði: Lovsamling for Island 11, Kaupmannahöfn 1863, 457-459.

  78. Forordning indeholdende nærmere bestemmelser om beviset i criminelle sager
    Tilskipun innihaldandi nákvæmari ákvarðanir um bevísing í misgjörningsmálum
    Forordning, indeholdende nærmere Bestemmelser om Beviset i criminelle Sager. I Følge Forordningen af 24de Januar 1838 §§ 1 og 7 gjeldende for Island. Tilskipun, innihaldandi nákvæmari ákvardanir um bevísíng í misgjørníngsmálum. Eptir Tilskipun af 24 Janúarí 1838 1 og 7 §§ gildandi fyrir Ísland. Kjøbenhavn, den 8de September 1841. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 15 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 12, Kaupmannahöfn 1864, 149-159.

  79. Anordning om hospitalerne paa Iisland
    Anordning, | Om | HOSPITA- | LERNE | Paa | Iisland. | Hirschholms-Slot, den 27de Maji Ao. 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets og Universitets Bogtrykkerie, | af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [8] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 581-588.

  80. Placat angaaende tilladelse til endnu i 2 aar at beseile og handle paa Raudarhavn
    Placat, angaaende Tilladelse til endnu i 2 Aar at beseile og handle paa Raudarhavn i Norder-Syssel i Nord- og Øster-Amtet i Island. Rentekammeret, den 12te Maji 1821. Kiøbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [3] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 246-247.

  81. Patent betreffend die Erlaubnisz noch während 2 Jahre Raudarhavn
    Patent, betreffend die Erlaubnisz noch während 2 Jahre Raudarhavn im Norder-Syssel des Norder- und Oster-Amts auf Island zu besegeln und darauf zu handeln. Placat, angaaende Tilladelse til endnu i 2 Aar at beseile og handle paa Raudarhavn i Norder-Syssel i Nord- og Øster-Amtet i Island. Kopenhagen, den 12ten Mai 1821. Kopenhagen. Gedruckt in der Schultzischen Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

  82. Instruction for districts-chirurgerne paa Island
    Instruction for Districts-Chirurgerne paa Island. Kjøbenhavn, den 25de Februarii 1824. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 19 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 515-525.

  83. Forordning der udvider adskillige i aaret 1827 for Danmark udkomne almindelige anordninger til Island
    Tilskipan sem útvíkkar ýmislegar á árinu 1827 fyrir Danmörk útkomnar almennar fyrirskipanir til Íslands
    Forordning, der udvider adskillige i Aaret 1827 for Danmark udkomne almindelige Anordninger til Island, med de i saa Henseende fornødne Forandringer og nærmere Bestemmelser. Tilskipan, sem útvídkar ýmislegar, á Arinu 1827 fyri Danmørk útkomnar almennar fyriskipanir til Íslands, med þeim í slíku tilliti naudsynlegu umbreytíngum og nákvæmari ákvørdunum. Kaupmannahøfn, þann 21 December 1831. Kaupmannahøfn. Prentud hjá Directeur Jens Hostrup Schúltz. Konúngsins og Háskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 29 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 9, Kaupmannahöfn 1860, 816-836.
  84. Kapítulstaxti, fyrir Mýra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala, Barðastrandar, Ísafjarðar og Stranda sýslur
    Capituls-Taxti, fyrir Myra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala, Bardastrandar, Isafjardar og Stranda Syslur, í Islands Vestur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 18        til sømu Tídar 18        Prentad í Kaupmannahøfn, af Bókþrykjara I. H. Schultz.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1836
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Eyðublað, fyrst notað 1837.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  85. Placat angaaende ophævelse af placaterne 18de mai 1787 og 27de mai 1803 for Island og Færøerne
    Opið bréf áhrærandi ónýting opinna bréfa af 18da maí 1787 og 27da maí 1803 fyrir Ísland og Færeyjar
    Placat angaaende Ophævelse af Placaterne 18de Mai 1787 og 27de Mai 1803 for Island og Færøerne. Kjøbenhavn, den 20de Juni 1838. Opid Bréf áhrærandi ónýtíng Opinna bréfa af 18da Maí 1787 og 27da Maí 1803 fyrir Island og Færeyar. Kaupmannahøfn, þann 20ta Júní 1838. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [5] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 11, Kaupmannahöfn 1863, 243-246.

  86. Allernaadigst bekjendtgjørelse til provindsialstænderne
    Allernaadigst Bekjendtgjørelse til Provindsialstænderne for Sjællands, Fyens og Lollands-Falsters Stifter, samt for Island og Færøerne om Resultaterne af deres under deres Forsamling fra den 1ste October 1835 til den 26de Februar 1836 afgivne allerunderdanigste Betænkninger og øvrige indgivne Andragender. Kjøbenhavn, den 19de September 1838. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 22 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 11, Kaupmannahöfn 1863, 283-287.

  87. Placat betræffende en bygningscommission i Reikjavig paa Island
    Opið bréf viðvíkjandi bygginganefnd í Reykjavík á Íslandi
    Placat, betræffende en Bygningscommission i Reikjavig paa Island. Opid Bréf vidvíkjandi Byggínga-Nefnd í Reikjavík á Islandi. Kjøbenhavn, den 29de Mai 1839. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 11 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 11, Kaupmannahöfn 1863, 377-383.

  88. Forordning angaaende straffen for falsk vidnesbyrd og anden meeneed
    Tilskipun viðvíkjandi straffi fyrir falskan vitnisburð og önnur meinsæri
    Forordning angaaende Straffen for falsk Vidnesbyrd og anden Meeneed m. M. I Følge Forordningen 24 Januar 1838 § 1 og 2 gjeldende for Island, med den Forandring i nogle af de deri bestemte Straffe, som bemeldte Forordnings § 3 og 4 foreskrive. Tilskipun vidvíkjandi Straffi fyri falskann vitnisburd og ønnur meinsæri, m. m. Eptir Tilskipun af 24da Janúarí 1838 gildandi fyrir Ísland, med þeirri umbreitíng á nokkrum af þeim þarí akvørdudu strøffum, sem nefndrar tilskipunar § 3 og 4 fyriskrifa. Kjøbenhavn, den 15de April 1840. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 19 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 11, Kaupmannahöfn 1863, 586-599.

  89. Forordning der forandrer og nærmere bestemmer straffen for brandstiftelse
    Tilskipun er umbreytir og nákvæmar ákvarðar straff fyrir illvirkisbrennur
    Forordning, der forandrer og nærmere bestemmer Straffen for Brandstiftelse. I Følge Forordningen af 24de Januar 1838 §§ 1 og 7 gjeldende for Island, med den Forandring af nogle af de deri bestemte Straffe, som følge af bemeldte Forordnings Bestemmelser. Tilskipun, er umbreytir og nákvæmar ákvardar straff fyrir illvirkisbrennur. Eptir Tilskipun af 24 Janúarí 1838 1 og 7 §§ gildandi fyrir Ísland, med þeirri umbreyting á nokkrum af þeim þarí ákvednu strøffum, sem fylgja af nefndrar tilskipunar ákvørdunum. Kjøbenhavn, den 26de Marts 1841. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 19 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 12, Kaupmannahöfn 1864, 46-59.

  90. Historia literaria Islandiæ
    HISTORIA | LITERARIA | ISLANDIÆ, | AUTORUM et SCRIPTORUM | TUM EDITORUM TUM INEDITORUM | INDICEM EXHIBENS, | AUCTORE | HALFDANO EINARI | Philosoph. Magist. & Rectore Scholæ | Cathedralis Holensis. | ◯ | EDITIO NOVA. | – | HAVNIÆ et LIPSIÆ MDCCLXXXVI, | Sumptibus Gyldendalii, Universit. Bibliopolæ, | & Lipsiæ apud Proftium in Commissis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1786
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: [32], 251, [18] bls.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Titilútgáfa.
    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  91. Jus ecclesiasticum vetus
    Kristinna laga þáttur
    JUS ECCLESIASTICUM | VETUS | SIVE | THORLACO-KETILLIANUM | CONSTITUTUM AN. CHR. MCXXIII | – | KRISTINRETTR | HINN GAMLI | EDR | ÞORLAKS oc KETILS Biscupa. | – | EX | MSS. LEGATI MAGNÆANI | CUM | VERSIONE LATINA, LECTIONIBUS VARIAN- | TIBUS, NOTIS, COLLATIONE CUM JURE CA- | NONICO, JURIBUS ECCLESIASTICIS EXO- | TICIS, INDICEQVE VOCUM | EDIT | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN Isl. | – | HAVNIÆ et LIPSIÆ 1776. | APUD FRIDER. CHRISTIAN. PELT. | TYPIS FRIDER. AUGUST. STEIN.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
    Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1776
    Forleggjari: Pelt, Friedrich Christian
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: xxii, [2], 176, [64] bls., 2 rithsýni

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 25.

  92. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen primum. Historiæ Olavi Tryggvii filii pars prior. Hafniæ 1828, Typis Hartvigi Frederici Popp. Londini, apud John & Arthur Arch, No. 61, Cornhill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Útgáfustaður og -ár: London, 1828
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Forleggjari: Arch, John & Arthur
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: xxiii, [1], 328 bls.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Athugasemd: Aukatitilblað er fyrir hverju bindi. Efnisskipan er að mestu leyti eins og í Fornmanna sögum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  93. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen secundum. Historiæ Olavi Tryggvii filii pars posterior usque ad finem prœlii Svöldrensis. Hafniæ, 1828, typis Hartvigi Frederici Popp. Londini, apud John & Arthur Arch, No. 61, Cornhill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Útgáfustaður og -ár: London, 1828
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Forleggjari: Arch, John & Arthur
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 328 bls. 8°

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  94. Reise durch Island
    Ferðabók Eggerts og Bjarna
    Des | Vice-Lavmands Eggert Olafsens | und des | Landphysici Biarne Povelsens | Reise durch Island, | veranstaltet | von der Kỏniglichen Societät der Wissenschaften | in Kopenhagen | und beschrieben | von bemeldtem Eggert Olafsen. | – | Aus dem Dänischen übersetzt. | – | Mit 25 Kupfertafeln und einer neuen Charte über Island | versehen. | – | Erster Theil. | – | Kopenhagen und Leipzig, | bey Heinecke und Faber. | 1774.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1774
    Forleggjari: Heineck und Faber
    Umfang: [16], 328 bls., 13 mbl., 12 mbl. br., 1 uppdr. br.

    Þýðandi: Geuss, Joachim Michael (1745-1786)
    Viðprent: „An Seine Kỏnigliche Hoheit den Erbprinzen Friderich.“ [3.-6.] bls. Ávarp dagsett 30. mars 1774.
    Viðprent: Schøning, Gerhard (1722-1780): „Vorbericht des Herausgebers.“ [7.-15.] bls. Formáli dagsettur 28. febrúar 1772.
    Viðprent: „Nachricht.“ [16.] bls. Dagsett 30. mars 1774.
    Athugasemd: Íslandskort dönsku útgáfunnar fylgdi þýsku þýðingunni meðan upplag hrökk, en vantar í fjölda eintaka.
    Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur

  95. Reise durch Island
    Ferðabók Eggerts og Bjarna
    Des | Vice-Lavmands Eggert Olafsens | und des | Landphysici Biarne Povelsens | Reise durch Island, | veranstaltet | von der Kỏniglichen Societät der Wissenschaften | in Kopenhagen | und beschrieben | von bemeldtem Eggert Olafsen. | – | Aus dem Dänischen übersetzt. | – | Mit 26 Kupfertafeln versehen. | – | Zweyter Theil. | – | Kopenhagen und Leipzig, | bey Heinecke und Faber. | 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
    Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1775
    Forleggjari: Heineck und Faber
    Umfang: xvi, 244 bls., 8 mbl., 18 mbl. br.

    Þýðandi: Geuss, Joachim Michael (1745-1786)
    Viðprent: „Vorbericht.“ iii.-viii. bls.
    Viðprent: Zoëga, Johan: „Anhang. I. Flora Islandica von Herrn Zoega“ 233.-244. bls.
    Athugasemd: Stytt þýðing Ferðabókar Eggerts og Bjarna á þýsku birtist í Samlung der besten und neuesten Reisebeschreibungen in einem ausführlichen Auszuge 19, Berlín 1779, 1-336.
    Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur

  96. Geschichte der Thaten der Einwohner von der Inseln Färöe
    Geschichte | der Thaten der Einwohner | von der | Inseln | Färỏe | von | Thormodus Torfäus | Sr. Kỏnigl. Majest. in Dännemark und | Norwegen bestalten Geschichtschreiber. | Aus dem Lateinischen übersetzt | von | A. | ◯ | – | Kopenhagen und Leipzig | bey Friedrich Christian Pelt, | 1757.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1757
    Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1757
    Forleggjari: Pelt, Friedrich Christian
    Umfang: [24], 162, [30] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Mengel, Christian Gottlob (-1769)
    Athugasemd: Prentað með Lucas Jacobsøn Debes: Natürliche und Politische Historie der Inseln Färỏe, en með sérstöku titilblaði og blaðsíðutali. Sameiginlegt registur beggja bókanna, [1.-30.] bls.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  97. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen tertium. Historiæ Olavi Tryggvii filii pars extrema cum particulis decem historicis. Hafniæ, 1829, typis Hartvigi Frederici Popp. Londini, apud John & Arthur Arch, No. 61, Cornhill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Útgáfustaður og -ár: London, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Forleggjari: Arch, John & Arthur
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 305, [3] bls., 10 tfl. br.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Athugasemd: Hér er auk efnis í sama bindi íslensku og dönsku útgáfunni: Excursus de poëta Hallarsteine, et carmine ab eo in honorem regis Olavi Tryggvii f. composito; Rekstefja, er Hallarsteinn orti um Olaf konúng Tryggvason (texti með latneskri þýðingu); Enodatio vocum Rekstefjæ difficiliorum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur